Strandabyggð Ósátt við að Strandaveðrið sé sýnt á Steingrímsfjarðarheiði „Það er mjög mikil óánægja með að Steingrímsfjarðarheiði skuli vera notuð sem spásvæði fyrir Strandir því það gefur kolranga mynd af veðrinu. Það getur munað alveg upp í 10 gráðum á Hólmavík og Steingrímsfjarðarheiði í sumum tilfellum,“ segir íbúi á Hólmavík. Innlent 22.5.2020 17:17 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar leitaði tveggja fjórhjólamanna í nótt Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir miðnætti í nótt til að leita tveggja fjórhjólamanna við Drangajökul. Innlent 9.4.2020 13:47 Fluttur á Landspítalann eftir vélsleðaslys TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 20.3.2020 00:04 Innlyksa bóndi í Djúpinu fékk sendar vistir með þyrlu Þyrlan sótti vistirnar á Ísafjarðarflugvöll í gærkvöldi, þar sem lögregla hafði komið þeim fyrir í pappakössum. Innlent 19.3.2020 11:50 Heimila kaup Samkaupa á versluninni á Hólmavík Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup Samkaupa á rekstri dagvöruverslunar Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Viðskipti innlent 6.3.2020 10:06 Stærðarinnar hval rak á land á Gálmaströnd Stærðarinnar hval rak á land á Gálmaströnd við Stekkjarnes og barst tilkynning þess efnis Lögreglunni á Vestfjörðum í dag. Innlent 27.11.2019 21:21 Strandabörn helmingi færri en um aldamótin Fækkun íbúa á Ströndum hefur verið viðvarandi síðustu áratugi. Börnum hefur fækkað hlutfallslega meira en öðrum íbúum á svæðinu. Innlent 4.11.2019 07:20 Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. Innlent 27.10.2019 21:36 Tilviljun réði því að hvalaskoðun er gerð út frá Hólmavík Eigandi Láki Tours var að aka niður Þröskulda þegar hann sá hvali blása. Það var upphafið að því að hvalaskoðun er gerð nú úr frá Hólmavík. Innlent 15.9.2019 22:01 Rækjuvinnslunni á Hólmavík borgið Hefði vinnslan stöðvast hefði það haft ófyrirséðar afleiðingar fyrir bæjarfélagið en rækjuvinnslan er stærsti vinnustaður samfélagsins. Innlent 1.9.2019 18:39 Hugnast ekki þvinguð sameining Hann vill að frekar verði horft til þeirrar samvinnu sem nú þegar sé á milli. Innlent 31.8.2019 18:32 Strandveiðin á Hólmavík sjaldan jafn slök og nú Ólíklegt er að strandveiðimönnum takist að fullnýta veiðiheimildir á yfirstandandi veiðitímabili, sem fer senn að ljúka. Þeir vilja að sjávarútvegsráðherra lengi tímabilið fram í september þar til aflaheimild hefur verið náð. Innlent 29.8.2019 21:33 Tveir sluppu ómeiddir úr bílveltu við Ísafjörð Bíllinn brann til kaldra kola en þeir sem voru í honum komust sjálfir út eftir veltuna. Innlent 5.7.2019 17:57 Nafn mannsins sem lést nærri Hólmavík Maðurinn sem lést af slysförum þann 30. júní sl. á Innstrandarvegi, við Hrófá, skammt frá Hólmavík, hét Guðmundur Hreiðar Guðjónsson. Innlent 3.7.2019 16:02 Banaslys skammt frá Hólmavík Ökumaður bifhjóls lést eftir alvarlegt umferðarslys á Innstrandavegi, skammt frá Hólmavík, síðdegis í gær. Innlent 1.7.2019 09:37 Alvarlegt umferðarslys nærri Hólmavík Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á vettvang. Innlent 30.6.2019 17:28 Ógæfumenn brutust inn og sukkuðu í sumarhúsi í þrjá daga: „Þetta er rosalega óþægilegt“ Hjónin Brynhildur Barðardóttir og Jón Víðir Hauksson lentu í heldur óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Pólskir ógæfumenn brutust inn í sumarhús þeirra á Ströndum og höfðust þar við í þrjá daga áður en upp komst um veru þeirra þar. Innlent 16.4.2019 13:03 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til eftir vélsleðaslys á Vestfjörðum Þyrla landhelgisgæslunnar sótti í dag tvo vélsleðamenn sem slösuðust norðarlega á Vestfjörðum. Tilkynning barst um miðjan dag og lenti þyrla gæslunnar um klukkan þrjú á slysstað. Innlent 16.3.2019 16:36 Sameina prestaköll á Vesturfjörðum og Austurlandi Kirkjuþing samþykkir tillögur um sameiningar prestakalla og að eitt þeirra verði lagt niður. Innlent 3.3.2019 14:18 Veginum um Steingrímsfjarðarheiði lokað vegna flutningabíls sem fór út af Umferð er hleypt um veginn í hollum. Innlent 10.2.2019 14:14 Anna Björg nýr framkvæmdastjóri Strandagaldurs Anna Björg Þórarinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Strandagaldurs sem stendur á bak við uppbyggingu og rekstur Galdrasýningar á Ströndum. Viðskipti innlent 14.1.2019 12:35 Björgunarsveit kölluð út vegna foktjóns á Hólmavík Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík var nýverið kölluð út vegna þaks sem er að fjúka af húsi í byggðarlaginu. Innlent 9.1.2019 20:36 Óð út í tveggja gráðu sjó til að bjarga björgunarhundi Óhætt er að segja að reynsla Bjarkar Ingvarsdóttur úr björgunarsveitum hafi komið sér vel þegar tveggja ára tíkin hennar Tinna lenti óvænt í hremmingum skammt undan ströndum Hólmavíkur í gær. Innlent 18.12.2018 13:50 Sigurður Atlason fallinn frá Sigurður Atlason, framkvæmdastjóri Galdrasafnsins á Hólmavík, er látinn 57 ára gamall en hann varð bráðkvaddur þann 20. nóvember. Innlent 26.11.2018 18:06 Rækjuvinnslan á Hólmavík fékk greiðslustöðvun í dag Eitt stærsta atvinnufyrirtæki Hólmavíkur, rækjuvinnslan Hólmadrangur, fékk í dag heimild til greiðslustöðvunar vegna rekstrarerfiðleika. Tuttugu heilsársstörf eru í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 12.10.2018 17:54 Byggðaþróun á Vestfjörðum verið snúið við með laxeldi Gagnrýni á laxeldi hér á landi hefur að langmestu leyti snúist um náttúruvernd. Hins vegar verður ekki horft fram hjá því að laxeldi hefur gjörbreytt stöðu Vestfjarða síðustu ár. Innlent 9.10.2018 22:02 Fiskurinn fer beint suður á markað meðan fólkinu fækkar á Hólmavík Smábátar eru orðnir burðarásinn í fiskveiðum frá Hólmavík. Aflinn er þó allur fluttur burt úr byggðarlaginu, sem mátt hefur þola fimmtungs fólksfækkun á undanförnum fimm árum. Innlent 8.10.2018 20:45 Telja fiskeldi verða fyrir „fordæmalausri og ósvífinni hagsmunabaráttu fámennra hópa auðmanna“ Sveitarfélög á Vestfjörðum fordæma úrskurð um að fella leyfi til fiskeldis úr gildi. Innlent 28.9.2018 15:17 Þau vilja verða sveitarstjóri í Strandabyggð Umsóknarfrestur rann út í síðustu viku. Innlent 2.7.2018 15:50 Mesta fjölgun á Vestfjörðum í áratugi Vestfirðingum hefur fækkað undanfarna áratugi, en nú er öldin önnur. Formaður bæjarráðs Ísafjarðar segir fjórðunginn vera að spyrna við fótum. Ný atvinnutækifæri á svæðinu blási íbúum von í brjóst. Innlent 18.2.2018 22:31 « ‹ 1 2 3 4 ›
Ósátt við að Strandaveðrið sé sýnt á Steingrímsfjarðarheiði „Það er mjög mikil óánægja með að Steingrímsfjarðarheiði skuli vera notuð sem spásvæði fyrir Strandir því það gefur kolranga mynd af veðrinu. Það getur munað alveg upp í 10 gráðum á Hólmavík og Steingrímsfjarðarheiði í sumum tilfellum,“ segir íbúi á Hólmavík. Innlent 22.5.2020 17:17
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar leitaði tveggja fjórhjólamanna í nótt Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir miðnætti í nótt til að leita tveggja fjórhjólamanna við Drangajökul. Innlent 9.4.2020 13:47
Fluttur á Landspítalann eftir vélsleðaslys TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 20.3.2020 00:04
Innlyksa bóndi í Djúpinu fékk sendar vistir með þyrlu Þyrlan sótti vistirnar á Ísafjarðarflugvöll í gærkvöldi, þar sem lögregla hafði komið þeim fyrir í pappakössum. Innlent 19.3.2020 11:50
Heimila kaup Samkaupa á versluninni á Hólmavík Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup Samkaupa á rekstri dagvöruverslunar Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Viðskipti innlent 6.3.2020 10:06
Stærðarinnar hval rak á land á Gálmaströnd Stærðarinnar hval rak á land á Gálmaströnd við Stekkjarnes og barst tilkynning þess efnis Lögreglunni á Vestfjörðum í dag. Innlent 27.11.2019 21:21
Strandabörn helmingi færri en um aldamótin Fækkun íbúa á Ströndum hefur verið viðvarandi síðustu áratugi. Börnum hefur fækkað hlutfallslega meira en öðrum íbúum á svæðinu. Innlent 4.11.2019 07:20
Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. Innlent 27.10.2019 21:36
Tilviljun réði því að hvalaskoðun er gerð út frá Hólmavík Eigandi Láki Tours var að aka niður Þröskulda þegar hann sá hvali blása. Það var upphafið að því að hvalaskoðun er gerð nú úr frá Hólmavík. Innlent 15.9.2019 22:01
Rækjuvinnslunni á Hólmavík borgið Hefði vinnslan stöðvast hefði það haft ófyrirséðar afleiðingar fyrir bæjarfélagið en rækjuvinnslan er stærsti vinnustaður samfélagsins. Innlent 1.9.2019 18:39
Hugnast ekki þvinguð sameining Hann vill að frekar verði horft til þeirrar samvinnu sem nú þegar sé á milli. Innlent 31.8.2019 18:32
Strandveiðin á Hólmavík sjaldan jafn slök og nú Ólíklegt er að strandveiðimönnum takist að fullnýta veiðiheimildir á yfirstandandi veiðitímabili, sem fer senn að ljúka. Þeir vilja að sjávarútvegsráðherra lengi tímabilið fram í september þar til aflaheimild hefur verið náð. Innlent 29.8.2019 21:33
Tveir sluppu ómeiddir úr bílveltu við Ísafjörð Bíllinn brann til kaldra kola en þeir sem voru í honum komust sjálfir út eftir veltuna. Innlent 5.7.2019 17:57
Nafn mannsins sem lést nærri Hólmavík Maðurinn sem lést af slysförum þann 30. júní sl. á Innstrandarvegi, við Hrófá, skammt frá Hólmavík, hét Guðmundur Hreiðar Guðjónsson. Innlent 3.7.2019 16:02
Banaslys skammt frá Hólmavík Ökumaður bifhjóls lést eftir alvarlegt umferðarslys á Innstrandavegi, skammt frá Hólmavík, síðdegis í gær. Innlent 1.7.2019 09:37
Alvarlegt umferðarslys nærri Hólmavík Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á vettvang. Innlent 30.6.2019 17:28
Ógæfumenn brutust inn og sukkuðu í sumarhúsi í þrjá daga: „Þetta er rosalega óþægilegt“ Hjónin Brynhildur Barðardóttir og Jón Víðir Hauksson lentu í heldur óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Pólskir ógæfumenn brutust inn í sumarhús þeirra á Ströndum og höfðust þar við í þrjá daga áður en upp komst um veru þeirra þar. Innlent 16.4.2019 13:03
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til eftir vélsleðaslys á Vestfjörðum Þyrla landhelgisgæslunnar sótti í dag tvo vélsleðamenn sem slösuðust norðarlega á Vestfjörðum. Tilkynning barst um miðjan dag og lenti þyrla gæslunnar um klukkan þrjú á slysstað. Innlent 16.3.2019 16:36
Sameina prestaköll á Vesturfjörðum og Austurlandi Kirkjuþing samþykkir tillögur um sameiningar prestakalla og að eitt þeirra verði lagt niður. Innlent 3.3.2019 14:18
Veginum um Steingrímsfjarðarheiði lokað vegna flutningabíls sem fór út af Umferð er hleypt um veginn í hollum. Innlent 10.2.2019 14:14
Anna Björg nýr framkvæmdastjóri Strandagaldurs Anna Björg Þórarinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Strandagaldurs sem stendur á bak við uppbyggingu og rekstur Galdrasýningar á Ströndum. Viðskipti innlent 14.1.2019 12:35
Björgunarsveit kölluð út vegna foktjóns á Hólmavík Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík var nýverið kölluð út vegna þaks sem er að fjúka af húsi í byggðarlaginu. Innlent 9.1.2019 20:36
Óð út í tveggja gráðu sjó til að bjarga björgunarhundi Óhætt er að segja að reynsla Bjarkar Ingvarsdóttur úr björgunarsveitum hafi komið sér vel þegar tveggja ára tíkin hennar Tinna lenti óvænt í hremmingum skammt undan ströndum Hólmavíkur í gær. Innlent 18.12.2018 13:50
Sigurður Atlason fallinn frá Sigurður Atlason, framkvæmdastjóri Galdrasafnsins á Hólmavík, er látinn 57 ára gamall en hann varð bráðkvaddur þann 20. nóvember. Innlent 26.11.2018 18:06
Rækjuvinnslan á Hólmavík fékk greiðslustöðvun í dag Eitt stærsta atvinnufyrirtæki Hólmavíkur, rækjuvinnslan Hólmadrangur, fékk í dag heimild til greiðslustöðvunar vegna rekstrarerfiðleika. Tuttugu heilsársstörf eru í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 12.10.2018 17:54
Byggðaþróun á Vestfjörðum verið snúið við með laxeldi Gagnrýni á laxeldi hér á landi hefur að langmestu leyti snúist um náttúruvernd. Hins vegar verður ekki horft fram hjá því að laxeldi hefur gjörbreytt stöðu Vestfjarða síðustu ár. Innlent 9.10.2018 22:02
Fiskurinn fer beint suður á markað meðan fólkinu fækkar á Hólmavík Smábátar eru orðnir burðarásinn í fiskveiðum frá Hólmavík. Aflinn er þó allur fluttur burt úr byggðarlaginu, sem mátt hefur þola fimmtungs fólksfækkun á undanförnum fimm árum. Innlent 8.10.2018 20:45
Telja fiskeldi verða fyrir „fordæmalausri og ósvífinni hagsmunabaráttu fámennra hópa auðmanna“ Sveitarfélög á Vestfjörðum fordæma úrskurð um að fella leyfi til fiskeldis úr gildi. Innlent 28.9.2018 15:17
Þau vilja verða sveitarstjóri í Strandabyggð Umsóknarfrestur rann út í síðustu viku. Innlent 2.7.2018 15:50
Mesta fjölgun á Vestfjörðum í áratugi Vestfirðingum hefur fækkað undanfarna áratugi, en nú er öldin önnur. Formaður bæjarráðs Ísafjarðar segir fjórðunginn vera að spyrna við fótum. Ný atvinnutækifæri á svæðinu blási íbúum von í brjóst. Innlent 18.2.2018 22:31