Reykjavík Einn milljarður í frístundarstyrki og sérstakan sjóð fyrir hvert hverfi Skipulagt íþrótta- og tómstundastarf fyrir börn og ungmenni er ein besta forvörn sem til er. Þetta vita foreldrar og aðstandendur barna enda ekkert eins dýrmætt þegar ungviðið finnur sína fjöl í skipulögðu frístundastarfi. Skoðun 6.5.2022 08:16 Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja frysta fasteignaskatta Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lofar að frysta fasteignaskatta nái flokkurinn að mynda meirihluta í borginni eftir kosningar. Oddviti flokksins segir útspilið viðbragð við verðlagsþróun og vaxtahækkun Seðlabankans í vikunni. Óeðlilegt sé að sveitarfélög hafi fjárhagslega hvata af hækkandi húsnæðisverði. Innherji 6.5.2022 06:00 Tókust á um lóðarúthlutun á landi innan flugvallargirðingar Átök urðu á fundi borgarráðs Reykjavíkur í dag um þá tillögu borgarstjóra að úthluta fimm þúsund fermetra lóð og byggingarrétti fyrir allt að 140 íbúðir við Einarsnes 130. Lóðin er núna innan flugvallargirðingar í svokölluðum Nýja Skerjafirði á svæði sem Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra lýsti yfir í gær að borgin fengi ekki afhent meðan ekki væri kominn betri flugvallarkostur í stað Reykjavíkurflugvallar. Innlent 5.5.2022 23:39 Segist taka undir áhyggjur ráðherra og Isavia um að ný byggð ógni flugöryggi Leiðtogi sjálfstæðismanna í borgarstjórnarkosningunum, Hildur Björnsdóttir, segist styðja flugvöll í Vatnsmýri meðan ekki finnst annar jafngóður kostur. Oddviti Miðflokksins, Ómar Már Jónsson, segir sinn flokk þann eina sem ætli sér að standa vörð um flugvöllinn. Innlent 5.5.2022 21:31 Opnunarhóf HönnunarMars í Hörpu View this post on Instagram Tíska og hönnun 5.5.2022 19:23 Jarðtengjum Reykjavík Nú er ég veitingamaður að atvinnu, en ekki tuðari. Þó á ég bágt með að blanda mér ekki í umræðuna nú þegar líður að borgarstjórnarkosningum. Skoðun 5.5.2022 17:00 Óhagnaðardrifin ævintýraheimur Í ævintýrasögum þarf enginn að taka upp peninga og aldrei er talað um skatta og gjöld, hvað þá rekstur. Þar býr fólk í höllum og hlustar á fagra tóna innan um mikilfengleg listaverk. En þetta eru ævintýri, ekki alvöru heimur með alvöru fólki. Skoðun 5.5.2022 16:16 Fluttur á slysadeild eftir margra bíla árekstur á Miklubraut Einn var fluttur á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Miklubraut við Rauðagerði á þriðja tímanum í dag. Varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hafði ekki upplýsingar um líðan þess sem slasaðist. Innlent 5.5.2022 16:08 Svona á nýja selalaugin í Laugardalnum að líta út Ný selalaug mun margfalda það rúmmál sem selirnir hafa til sunds auk þess að gefa þeim möguleika á að kafa á meira dýpi. Borgarráð samþykkti í dag að fara í framkvæmdir við nýja selalaug og nýtt þjónustuhús í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Innlent 5.5.2022 14:22 Enga hálfvelgju, klárum Þjóðarhöll „Ekki fleiri starfshópa eða nefndir. Við eigum ekki að bíða lengur“, sagði íþróttamálaráðherra við mig þegar ég spurði hann í þinginu í janúar hvort Þjóðarhöll væri ekki örugglega innan seilingar. Það gengi ekki lengur að dvelja við að taka ákvörðun um byggingu Þjóðarhallar. Skoðun 5.5.2022 14:15 Bein útsending: Betri borg fyrir börn – Hvernig betrum við borg? Leikjahönnun, kúltúrhakk og pottaspjall er á meðal þeirra erinda sem flutt verða á málþingi um þjónustuhönnun í starfsemi Reykjavíkurborgar í Hörpu sem stendur frá 14 til klukkan 16. Innlent 5.5.2022 13:31 Elliðaárstöð brumar Nú um helgina er kjörið tækifæri fyrir borgarbúa og aðra unnendur Elliðaárdalsins að kynna sér Elliðaárstöðvarverkefnið. Skoðun 5.5.2022 13:00 Hvað vilja borgarbúar? Ábyrg framtíð hugsar til framtíðar. Við viljum flæðandi umferð í borginni með því að fækka gönguljósum sem auðvelt er að breyta yfir í göngubrýr eða undirgöng. Við ætlum að fækka umferðaljósum á t.d. á Bústaðavegi, setja í stað þeirra lítil hringtorg eða sjálfstýrandi ljós og „ná þannig flæði“. Skoðun 5.5.2022 11:01 Lettlandsbryggja 1 Í gær, 4. maí, voru 32 ár síðan Lettland lýsti yfir endurheimt sjálfstæðis. Það er því táknrænt að það var á þessum degi sem skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti að gefa þremur götum í nýja Ártúnshöfðahverfinu nöfn sem undirstrika vináttu Íslands og Eystarsaltsríkjanna. Skoðun 5.5.2022 09:45 Betri skóli fyrir börn Hvernig væri það ef við myndum prófa að sleppa því að hafa hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og annað fagfólk í sjúkrahúsum landsins og keyra nær eingöngu á heimilislæknum? Svarið við þessari spurningu er frekar einfalt. Það myndi aldrei virka og ástæðurnar fyrir því eru augljósar. Skoðun 5.5.2022 09:00 Oddvitaáskorunin: Reyndi að éta eyrnatappa í svefni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 5.5.2022 09:00 Vilja breyta gamla bandaríska sendiráðinu í íbúðahús Unnið er að því að leggja lokahönd á sölu gamla sendiráðshúss Bandaríkjanna við Laufásveg í Reykjavík til nýrra eigenda sem vilja kanna hvort að leyfi fáist til að breyta húsnæðinu í íbúðahús. Innlent 5.5.2022 07:57 Þegar björgunarskipið siglir fram hjá Eitt af helstu baráttumálum Flokks fólksins er að útrýma biðlistum í borginni. Biðlistar eru rótgróið mein í Reykjavík. Aðeins hafa skitnar 140 milljónir verið settar til að stemma stigu við lengingu listanna sem hafa fimmfaldast á kjörtímabilinu. Skoðun 5.5.2022 07:31 Ráðherra neitar að afhenda landið en borgarstjóri segist hafa afsalið Innviðaráðherra neitar borginni um að byggja í Skerjafirði og segir að hún fái ekki meira af landi Reykjavíkurflugvallar fyrr en nýr flugvallarkostur sé fundinn og uppbyggður. Borgarstjóri hafnar því að flugöryggi verði raskað og minnir á að borgin eigi landið. Innlent 4.5.2022 22:22 Vilja ná jafnvægi í húsnæðismálum og flýta Sundabraut Framsóknarflokkurinn í Reykjavík leggur áherslu á jafnvægi í húsnæðismálum, vill tryggja framgang Samgöngusáttmálans, hækka frístundastyrki og efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum. Innlent 4.5.2022 21:44 Bein útsending: Kynningarfundur Framsóknar í Reykjavík Framsóknarflokkurinn í Reykjavík boðar til kynningarfundar klukkan 17:30 þar sem málefnaáherslur flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar verða kynntar. Innlent 4.5.2022 17:03 Er ekki kominn tími á samvinnu í borginni? Er til eitthvað leiðigjarnara en að vera settur í teymi með samstarfsfélaga sem er svo fastheldinn á sína sýn á málunum að ekkert kemst í verk nema það sé gert eftir hans nefi? Samvinna er nauðsynleg til að leiða mál til lykta, þroskast, ná árangri og uppfylla það sem vinnuveitandinn réði okkur í vinnu til að gera. Eru stjórnmálin eitthvað öðruvísi? Skoðun 4.5.2022 16:01 Er eitthvað til í frískápnum? Við Bergþórugötu 20 er að finna heldur meinlausan ísskáp, hann lætur ekki mikið fyrir sér fara, bara stendur þarna í rólegheitunum. Hann, líkt og Clark Kent áður en hann tekur niður gleraugun, á sér leyndarmál. Hann er nefnilega enginn venjulegur ísskápur! Skoðun 4.5.2022 15:01 Hjólað í vinnuna í tuttugasta skiptið Hjólað í vinnuna var sett í tuttugasta sinn í morgun. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) stendur fyrir verkefninu sem tekur þrjár vikur. Lífið 4.5.2022 14:51 Fjárfestum í framtíðinni Þegar áhrif Covid-19 voru sem mest kom berlega í ljós hvaða stofnanir gegndu lykilhlutverki í samfélaginu okkar; heilbrigðis- og menntastofnanir. Framhaldsskólar lokuðu en hægt var að halda úti fjarkennslu. Skoðun 4.5.2022 13:30 Segir borgina ekki fá Skerjafjörð, hún verði að virða samkomulag Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segir að Reykjavíkurborg fái ekki flugvallarland í Skerjafirði til íbúðabygginga meðan annar jafngóður eða betri kostur undir flugvöll er ekki uppbyggður. Ráðherrann segir leiðinlegt að þurfa ítrekað að slá á puttana á borgarstjórnarmeirihlutanum en borgin verði að virða tveggja ára gamalt flugvallarsamkomulag. Innlent 4.5.2022 12:33 Frelsishúsnæði, ekki frelsisborgarar „Sjálfstæðismenn eru menn sem vilja græða á daginn og grilla á kvöldin.“ Það man sérhvert mannsbarn eftir þessu gullkorni helsta hugmyndafræðings flokksins í byrjun aldar. Þarna lýsti hann flokknum rétt, enda kemur þessi lína til með að lifa næstu kynslóðir. Það sést skýrt í kosningabaráttunni þar sem áhersla er lögð á svokallaða „frelsisborgara“. Skoðun 4.5.2022 12:31 Tölvuleikjaspilarar flykkjast til Íslands EVA Fanfest hátíð tölvuleikjafyrirtækisins CCP fer fram í Laugardalshöll um helgina og koma rúmlega þúsund keppendur erlendis frá til þátttöku. Auk almennra hátíðargesta er á þriðja tug blaðamanna væntanleg til landsins vegna hátíðarinnar, auk ýmissa samstarfsaðila CCP úr tölvuleikja-, nýsköpunar- og tæknigeiranum. Lífið 4.5.2022 12:07 „Auðvitað eiga menn að mæta sem best“ Fráfarandi oddviti Sjálfstæðisflokksins segir að hver og einn borgarfulltrúi beri sjálfur ábyrgð á eigin mætingu á borgarstjórnarfundi en minnir á mikilvægi þess að mæta sem best. Forseti borgarstjórnar bendir á að kosningabarátta falli ekki undir lögmæt forföll. Innlent 4.5.2022 12:05 Farsæll leiðtogi í framboði Leiðtogi Miðflokksins í Reykjavík er drengur góður að nafni Ómar Már Jónsson. Kemur að vestan eins og margt annað gott fólk. Skoðun 4.5.2022 12:00 « ‹ 180 181 182 183 184 185 186 187 188 … 334 ›
Einn milljarður í frístundarstyrki og sérstakan sjóð fyrir hvert hverfi Skipulagt íþrótta- og tómstundastarf fyrir börn og ungmenni er ein besta forvörn sem til er. Þetta vita foreldrar og aðstandendur barna enda ekkert eins dýrmætt þegar ungviðið finnur sína fjöl í skipulögðu frístundastarfi. Skoðun 6.5.2022 08:16
Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja frysta fasteignaskatta Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lofar að frysta fasteignaskatta nái flokkurinn að mynda meirihluta í borginni eftir kosningar. Oddviti flokksins segir útspilið viðbragð við verðlagsþróun og vaxtahækkun Seðlabankans í vikunni. Óeðlilegt sé að sveitarfélög hafi fjárhagslega hvata af hækkandi húsnæðisverði. Innherji 6.5.2022 06:00
Tókust á um lóðarúthlutun á landi innan flugvallargirðingar Átök urðu á fundi borgarráðs Reykjavíkur í dag um þá tillögu borgarstjóra að úthluta fimm þúsund fermetra lóð og byggingarrétti fyrir allt að 140 íbúðir við Einarsnes 130. Lóðin er núna innan flugvallargirðingar í svokölluðum Nýja Skerjafirði á svæði sem Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra lýsti yfir í gær að borgin fengi ekki afhent meðan ekki væri kominn betri flugvallarkostur í stað Reykjavíkurflugvallar. Innlent 5.5.2022 23:39
Segist taka undir áhyggjur ráðherra og Isavia um að ný byggð ógni flugöryggi Leiðtogi sjálfstæðismanna í borgarstjórnarkosningunum, Hildur Björnsdóttir, segist styðja flugvöll í Vatnsmýri meðan ekki finnst annar jafngóður kostur. Oddviti Miðflokksins, Ómar Már Jónsson, segir sinn flokk þann eina sem ætli sér að standa vörð um flugvöllinn. Innlent 5.5.2022 21:31
Jarðtengjum Reykjavík Nú er ég veitingamaður að atvinnu, en ekki tuðari. Þó á ég bágt með að blanda mér ekki í umræðuna nú þegar líður að borgarstjórnarkosningum. Skoðun 5.5.2022 17:00
Óhagnaðardrifin ævintýraheimur Í ævintýrasögum þarf enginn að taka upp peninga og aldrei er talað um skatta og gjöld, hvað þá rekstur. Þar býr fólk í höllum og hlustar á fagra tóna innan um mikilfengleg listaverk. En þetta eru ævintýri, ekki alvöru heimur með alvöru fólki. Skoðun 5.5.2022 16:16
Fluttur á slysadeild eftir margra bíla árekstur á Miklubraut Einn var fluttur á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Miklubraut við Rauðagerði á þriðja tímanum í dag. Varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hafði ekki upplýsingar um líðan þess sem slasaðist. Innlent 5.5.2022 16:08
Svona á nýja selalaugin í Laugardalnum að líta út Ný selalaug mun margfalda það rúmmál sem selirnir hafa til sunds auk þess að gefa þeim möguleika á að kafa á meira dýpi. Borgarráð samþykkti í dag að fara í framkvæmdir við nýja selalaug og nýtt þjónustuhús í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Innlent 5.5.2022 14:22
Enga hálfvelgju, klárum Þjóðarhöll „Ekki fleiri starfshópa eða nefndir. Við eigum ekki að bíða lengur“, sagði íþróttamálaráðherra við mig þegar ég spurði hann í þinginu í janúar hvort Þjóðarhöll væri ekki örugglega innan seilingar. Það gengi ekki lengur að dvelja við að taka ákvörðun um byggingu Þjóðarhallar. Skoðun 5.5.2022 14:15
Bein útsending: Betri borg fyrir börn – Hvernig betrum við borg? Leikjahönnun, kúltúrhakk og pottaspjall er á meðal þeirra erinda sem flutt verða á málþingi um þjónustuhönnun í starfsemi Reykjavíkurborgar í Hörpu sem stendur frá 14 til klukkan 16. Innlent 5.5.2022 13:31
Elliðaárstöð brumar Nú um helgina er kjörið tækifæri fyrir borgarbúa og aðra unnendur Elliðaárdalsins að kynna sér Elliðaárstöðvarverkefnið. Skoðun 5.5.2022 13:00
Hvað vilja borgarbúar? Ábyrg framtíð hugsar til framtíðar. Við viljum flæðandi umferð í borginni með því að fækka gönguljósum sem auðvelt er að breyta yfir í göngubrýr eða undirgöng. Við ætlum að fækka umferðaljósum á t.d. á Bústaðavegi, setja í stað þeirra lítil hringtorg eða sjálfstýrandi ljós og „ná þannig flæði“. Skoðun 5.5.2022 11:01
Lettlandsbryggja 1 Í gær, 4. maí, voru 32 ár síðan Lettland lýsti yfir endurheimt sjálfstæðis. Það er því táknrænt að það var á þessum degi sem skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti að gefa þremur götum í nýja Ártúnshöfðahverfinu nöfn sem undirstrika vináttu Íslands og Eystarsaltsríkjanna. Skoðun 5.5.2022 09:45
Betri skóli fyrir börn Hvernig væri það ef við myndum prófa að sleppa því að hafa hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og annað fagfólk í sjúkrahúsum landsins og keyra nær eingöngu á heimilislæknum? Svarið við þessari spurningu er frekar einfalt. Það myndi aldrei virka og ástæðurnar fyrir því eru augljósar. Skoðun 5.5.2022 09:00
Oddvitaáskorunin: Reyndi að éta eyrnatappa í svefni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 5.5.2022 09:00
Vilja breyta gamla bandaríska sendiráðinu í íbúðahús Unnið er að því að leggja lokahönd á sölu gamla sendiráðshúss Bandaríkjanna við Laufásveg í Reykjavík til nýrra eigenda sem vilja kanna hvort að leyfi fáist til að breyta húsnæðinu í íbúðahús. Innlent 5.5.2022 07:57
Þegar björgunarskipið siglir fram hjá Eitt af helstu baráttumálum Flokks fólksins er að útrýma biðlistum í borginni. Biðlistar eru rótgróið mein í Reykjavík. Aðeins hafa skitnar 140 milljónir verið settar til að stemma stigu við lengingu listanna sem hafa fimmfaldast á kjörtímabilinu. Skoðun 5.5.2022 07:31
Ráðherra neitar að afhenda landið en borgarstjóri segist hafa afsalið Innviðaráðherra neitar borginni um að byggja í Skerjafirði og segir að hún fái ekki meira af landi Reykjavíkurflugvallar fyrr en nýr flugvallarkostur sé fundinn og uppbyggður. Borgarstjóri hafnar því að flugöryggi verði raskað og minnir á að borgin eigi landið. Innlent 4.5.2022 22:22
Vilja ná jafnvægi í húsnæðismálum og flýta Sundabraut Framsóknarflokkurinn í Reykjavík leggur áherslu á jafnvægi í húsnæðismálum, vill tryggja framgang Samgöngusáttmálans, hækka frístundastyrki og efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum. Innlent 4.5.2022 21:44
Bein útsending: Kynningarfundur Framsóknar í Reykjavík Framsóknarflokkurinn í Reykjavík boðar til kynningarfundar klukkan 17:30 þar sem málefnaáherslur flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar verða kynntar. Innlent 4.5.2022 17:03
Er ekki kominn tími á samvinnu í borginni? Er til eitthvað leiðigjarnara en að vera settur í teymi með samstarfsfélaga sem er svo fastheldinn á sína sýn á málunum að ekkert kemst í verk nema það sé gert eftir hans nefi? Samvinna er nauðsynleg til að leiða mál til lykta, þroskast, ná árangri og uppfylla það sem vinnuveitandinn réði okkur í vinnu til að gera. Eru stjórnmálin eitthvað öðruvísi? Skoðun 4.5.2022 16:01
Er eitthvað til í frískápnum? Við Bergþórugötu 20 er að finna heldur meinlausan ísskáp, hann lætur ekki mikið fyrir sér fara, bara stendur þarna í rólegheitunum. Hann, líkt og Clark Kent áður en hann tekur niður gleraugun, á sér leyndarmál. Hann er nefnilega enginn venjulegur ísskápur! Skoðun 4.5.2022 15:01
Hjólað í vinnuna í tuttugasta skiptið Hjólað í vinnuna var sett í tuttugasta sinn í morgun. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) stendur fyrir verkefninu sem tekur þrjár vikur. Lífið 4.5.2022 14:51
Fjárfestum í framtíðinni Þegar áhrif Covid-19 voru sem mest kom berlega í ljós hvaða stofnanir gegndu lykilhlutverki í samfélaginu okkar; heilbrigðis- og menntastofnanir. Framhaldsskólar lokuðu en hægt var að halda úti fjarkennslu. Skoðun 4.5.2022 13:30
Segir borgina ekki fá Skerjafjörð, hún verði að virða samkomulag Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segir að Reykjavíkurborg fái ekki flugvallarland í Skerjafirði til íbúðabygginga meðan annar jafngóður eða betri kostur undir flugvöll er ekki uppbyggður. Ráðherrann segir leiðinlegt að þurfa ítrekað að slá á puttana á borgarstjórnarmeirihlutanum en borgin verði að virða tveggja ára gamalt flugvallarsamkomulag. Innlent 4.5.2022 12:33
Frelsishúsnæði, ekki frelsisborgarar „Sjálfstæðismenn eru menn sem vilja græða á daginn og grilla á kvöldin.“ Það man sérhvert mannsbarn eftir þessu gullkorni helsta hugmyndafræðings flokksins í byrjun aldar. Þarna lýsti hann flokknum rétt, enda kemur þessi lína til með að lifa næstu kynslóðir. Það sést skýrt í kosningabaráttunni þar sem áhersla er lögð á svokallaða „frelsisborgara“. Skoðun 4.5.2022 12:31
Tölvuleikjaspilarar flykkjast til Íslands EVA Fanfest hátíð tölvuleikjafyrirtækisins CCP fer fram í Laugardalshöll um helgina og koma rúmlega þúsund keppendur erlendis frá til þátttöku. Auk almennra hátíðargesta er á þriðja tug blaðamanna væntanleg til landsins vegna hátíðarinnar, auk ýmissa samstarfsaðila CCP úr tölvuleikja-, nýsköpunar- og tæknigeiranum. Lífið 4.5.2022 12:07
„Auðvitað eiga menn að mæta sem best“ Fráfarandi oddviti Sjálfstæðisflokksins segir að hver og einn borgarfulltrúi beri sjálfur ábyrgð á eigin mætingu á borgarstjórnarfundi en minnir á mikilvægi þess að mæta sem best. Forseti borgarstjórnar bendir á að kosningabarátta falli ekki undir lögmæt forföll. Innlent 4.5.2022 12:05
Farsæll leiðtogi í framboði Leiðtogi Miðflokksins í Reykjavík er drengur góður að nafni Ómar Már Jónsson. Kemur að vestan eins og margt annað gott fólk. Skoðun 4.5.2022 12:00