Reykjavík Kemur á óvart að ekki hafi skapast neyðarástand „Það er eins og yfirvöld þurfi stórslys til þess að átta sig á alvarleika stöðunnar hjá Landhelgisgæslunni," segir formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Sífellt erfiðara er að manna bráðnauðsynlegar vaktir hjá þyrlum gæslunnar, flugmenn hafa verið kjarasamningslausir í tvö og hálft ár. Innlent 8.5.2022 19:55 Vonar að verslunin lifi af þrátt fyrir brotthvarf sitt Í gær var greint frá því að verslunin Brynja við Laugaveg 29 leitaði að nýjum eigendum. Eigandinn vonar að rekstur verslunarinnar haldi áfram eftir söluna. Innlent 8.5.2022 07:57 Grímuklæddir á rafskútum að stela gaskútum Í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um fjóra einstaklinga á rafskútum sem voru að stela gaskútum í hverfi 108. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þeir grunuðu fundust ekki þrátt fyrir mikla leit lögreglu. Innlent 8.5.2022 07:13 Flokkur fólksins útilokar ekki að setja tímabundið leiguþak Við í Flokki fólksins skiljum vel þann alvarlega vanda sem leigjendur eru í. Á leigjendamarkaði er neyðarástand. Í raun má segja að sveitarfélögin uppfylli ekki 14. gr. laga um húsnæðismál. Flokkur fólksins vill efna til stórátaks í framboði á lóðum. Fái flokkurinn framgang í kosningum 14. maí munum við berjast fyrir því að byggt verði í hverfum þar sem nóg rými er og innviðir sem þola fjölgun íbúa. Sem dæmi eru einir 7 skólar í Grafarvogi sem geta bætt við nemendum. Flokkur fólksins telur að skoða þurfi alvarlega að brjóta land undir nýja byggð og gæti það t.d. orðið í suðurhlíðum Úlfarsfells og svæðinu austur af Úlfarsárdal. Skoðun 7.5.2022 22:01 Stjörnustríðsáætlun eða samgönguáætlun? Í mars árið 1983, þegar kalda stríðið var sem kaldast, undirritaði Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseti Strategic Defense Initiative sem gjarnan hefur verið kölluð “Stjörnustríðsáætlunin,” þó oftast nær í hæðnistón. Áætluninni var ætlað að sporna gegn kjarnorkuárásum úr geimnum en Reagan hafði litla trú á tryggingunni í gagnkvæmri eyðileggingu. Áætlunin var afar metnaðargjörn og það má skilja hvata Reagans á bak við undirritunina. Raunar er áætlunin enn við lýði en hún hefur til þessa kostað Bandaríkjamenn 200 milljarða dala. Skoðun 7.5.2022 20:30 Ný hljóð við Hörpu með komu nýs útilistaverks Útilistaverkið Himinglæva var afhjúpað fyrir framan Hörpu í dag. Listaverkið er eftir Elínu Hansdóttur myndlistarkonu og er fagurlega formað hljóðfæri. Tónar heyrast frá listaverkinu þegar vindurinn blæs. Innlent 7.5.2022 16:54 Mótmæltu í fimmta skipti vegna bankasölunnar Í dag fara fram fimmtu mótmælin á Austurvelli vegna sölu ríkisins á hluta Íslandsbanka. Upphitun hófst klukkan 13:30 og hefst dagskrá klukkan 14:00. Innlent 7.5.2022 13:50 Sigmundur Davíð gefur lítið fyrir yfirlýsingar um „þjóðarhöll“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur eitt og annað við framgöngu ráðamanna að athuga nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Innlent 7.5.2022 11:09 Menningargatan í Miðbænum Það verða tímamót þegar Listaháskóli Íslands flytur og sameinar starfsemi sína í Tollhúsið við Tryggvagötu. Í alllangan tíma hefur verið reynt að finna skólanum hentugan stað svo hann geti vaxið og dafnað og útskrifað fólk sem veitir okkur hinum lífsgleði og ánægju og færir okkur nær mennskunni og heiminum öllum með listsköpun sinni. Skoðun 7.5.2022 10:30 My Home, My Vote It’s been 31 years since I moved to Iceland. Making a home here was not always easy but with time, dedication, and good friends I can now easily say Reykjavík is my home. Breiðholt is my neighborhood. It is where I first got involved in community affairs. Early on, while I was still learning Icelandic, I became active in the parent/teacher association at my children’s school. Skoðun 7.5.2022 10:01 Your Home, Your Vote Reykjavik has been my home for almost 22 years now, I have lost track of how much German or Icelandic I am by now, but I am definitely a Reykvikian, if that is even a word. Skoðun 7.5.2022 09:31 Tölvan sagði nei Allir vita af ástandinu í húsnæðismálum á höfuðborgarsvæðinu, ekki er ofsagt að þar sé mikil neyð. Hundruð manna eru á biðlista eftir félagslegu húsnæði, þúsundir búa í ósamþykktu húsnæði, oft atvinnuhúsnæði, mikill fjöldi manns hefur ekki mögulega á að kaupa sér íbúð þar sem hann stenst ekki greiðslumat lánastofnanna og loks er leigumarkaðurinn stjórnlaus óhemja þar sem frumskógarlögmál og okur ríkja. Skoðun 7.5.2022 09:00 Hvað hefur Framsókn gert fyrir Reykjavík? Ég á auðvelt með að skilja Reykvíkinga sem kjósa Framsókn. Framsókn hefur í gegnum árin barist heilshugar fyrir uppbyggingu landsins alls og þar er höfuðborgin engin undantekning. Skoðun 7.5.2022 08:31 Pappatré í Paradís Töluverð fólksfjölgun hefur orðið á undanförnum árum í kringum Laugardalinn enda eftirsóttur staður til búsetu, miðsvæðis í borginni. Þéttingu byggðar hefur verið vel tekið og íbúar virðast almennt fagna þeirri stefnu með fjölbreyttum samgöngukostum, grænum lausnum og aukinni þjónustu í nærsamfélagi. Skoðun 7.5.2022 08:15 Segir skilið við Brynju eftir 60 ár Brynjólfur H. Björnsson, framkvæmdastjóri og stærsti eigandi verslunarinnar Brynju við Laugaveg, hefur sett verslunina á sölu. Innlent 7.5.2022 07:51 Vöknuðu upp við tvo aðila inni á baðherbergi hjá sér Í nótt vöknuðu húsráðendur í hverfi 108 við það að tveir aðilar væru að gramsa í skápum í baðherberginu þeirra. Þegar lögregla var komin á vettvang voru innbrotsþjófarnir horfnir og fundust ekki. Innlent 7.5.2022 07:05 Hverfið mitt, borgin okkar Það er oft sagt að mestu verðmæti hverrar þjóðar séu falin í hinu byggða umhverfi. Þar verjum við mestum okkar tíma en ekki síður fjármunum. Það er kostnaðarsamt að byggja ný hús og hverfi en í núverandi byggingum, götum, ljósastaurum og görðum eru bundnar miklar fjárfestingar. Skoðun 7.5.2022 07:00 Fyrirgefið mér, en ég reyndi Sem ungur frambjóðandi í Reykjavík finn ég mig knúna til að játa skammarlegt leyndarmál. Umhverfismál eru mér hugfangin eins og vonandi flestum (það er ekki játningin, bíddu aðeins). Ég geri mitt besta til að lifa lífi mínu þannig að ég skilji eftir mig sem allra minnst rusl og mengi lítið. Skoðun 6.5.2022 19:30 Dagur: Við erum í raun að slá tvær flugur í einu höggi og kannski gott betur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, skrifaði undir viljayfirlýsing um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir í dag ásamt fulltrúar ríkisstjórnarinnar þeim Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra. Sport 6.5.2022 16:44 Reiknar með að geta tekið fyrstu skóflustungu snemma á næsta ári Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, er bjartsýnn á að ný þjóðarhöll rísi á næstu þremur árum nú þegar samkomulag er í höfn um að höllin rísi í Laugardalnum í Reykjavík. Handbolti 6.5.2022 16:33 Ný þjóðarhöll sem leysi vandamálið rísi í Laugardal árið 2025 Stefnt er að því að íþróttahús sem uppfyllir alþjóðlegar kröfur og stórbæta íþróttaaðstöðu fyrir skóla og íþróttafélög í Laugardalnum rísi í dalnum árið 2025. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð síðdegis. Sport 6.5.2022 15:51 Sjáðu þegar viljayfirlýsing um nýja þjóðarhöll var undirrituð Fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Reykjavíkurborgar voru í Laugardalnum í dag þar sem undirrituð var viljayfirlýsing um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir. Sport 6.5.2022 14:46 Hönnunargleði á Hafnartorgi Hafnartorgið iðaði af gleði með hönnunarvörum, list og arkitektúr. Þar má finna ýmsar sýningar og bíður Hafnartorgið uppá að slá nokkrar listaflugur í einu höggi. Svo er að sjálfssögðu hægt að bræða úr debitkortinu sínu í fallegu verslunum en það er kannski annað mál. Tíska og hönnun 6.5.2022 13:53 Samgöngu-stríðsyfirlýsingar núverandi meirihluta í Reykjavík Það er ekki hlutverk stjórnmálamanna að ákveða fyrir fólk hvernig það ferðast á milli staða. Í þeirra verkahring er að greiða götu þeirra samgöngumáta sem íbúarnir kunna að velja sér. Skoðun 6.5.2022 12:01 Reisum minnismerkið í Kjalarnesi um brostin loforð Í gærkvöldi var haldinn íbúafundur á Kjalarnesi. Fyrirkomulag fundarins var þannig að fyrst var fyrir fram ákveðnum spurningum beint til tíu fulltrúa einstakra framboða fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Skoðun 6.5.2022 11:16 Skattahækkun um bakdyrnar Meirihlutinn í Reykjavík hefur látið hjá líða að stuðla að nægilega mikilli húsnæðisuppbyggingu innan borgarmarkanna. Fulltrúar meirihlutans gera hlálegar tilraunir til þess skreyta sig með tölfræði um húsnæðisuppbyggingu borgarinnar í methæðum. Skoðun 6.5.2022 10:16 Hvað hefur Framsókn gert fyrir Reykjavík? Ég á dálítið erfitt með að skilja Reykvíkinga sem kjósa Framsóknarflokkinn. Ég hreinlega man ekki til þess að sá flokkur hafi á nokkurn hátt barist fyrir hagsmunum höfuðborgarinnar, a.m.k. ekki frá því ég komst til vits og ára. Skoðun 6.5.2022 09:45 Lítil börn í stórum skólum Það er mikill munur á grunnskóla og leikskóla. Leikskólar eru yfirleitt litlir með viðmið um fá börn á hvern kennara á meðan fjöldi barna í umsjón hvers kennara getur farið vel yfir 20 í grunnskóla. Skoðun 6.5.2022 09:30 Auðkýfingur ætlar að reisa fimm stjörnu hótel við Skálafell Malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan hefur í hyggju að reisa fimm stjörnu hótel í nágrenni skíðasvæðisins í Skálafelli. Borgarstjóri lagði fram viljayfirlýsingu um byggingu hótelsins á fundi borgarráðs í gær og var hún samþykkt. Viðskipti innlent 6.5.2022 08:36 Undirrita viljayfirlýsingu um nýja Þjóðarhöll í Laugardalnum Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, undirrita viljayfirlýsingu um byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum í dag. Innlent 6.5.2022 08:16 « ‹ 179 180 181 182 183 184 185 186 187 … 334 ›
Kemur á óvart að ekki hafi skapast neyðarástand „Það er eins og yfirvöld þurfi stórslys til þess að átta sig á alvarleika stöðunnar hjá Landhelgisgæslunni," segir formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Sífellt erfiðara er að manna bráðnauðsynlegar vaktir hjá þyrlum gæslunnar, flugmenn hafa verið kjarasamningslausir í tvö og hálft ár. Innlent 8.5.2022 19:55
Vonar að verslunin lifi af þrátt fyrir brotthvarf sitt Í gær var greint frá því að verslunin Brynja við Laugaveg 29 leitaði að nýjum eigendum. Eigandinn vonar að rekstur verslunarinnar haldi áfram eftir söluna. Innlent 8.5.2022 07:57
Grímuklæddir á rafskútum að stela gaskútum Í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um fjóra einstaklinga á rafskútum sem voru að stela gaskútum í hverfi 108. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þeir grunuðu fundust ekki þrátt fyrir mikla leit lögreglu. Innlent 8.5.2022 07:13
Flokkur fólksins útilokar ekki að setja tímabundið leiguþak Við í Flokki fólksins skiljum vel þann alvarlega vanda sem leigjendur eru í. Á leigjendamarkaði er neyðarástand. Í raun má segja að sveitarfélögin uppfylli ekki 14. gr. laga um húsnæðismál. Flokkur fólksins vill efna til stórátaks í framboði á lóðum. Fái flokkurinn framgang í kosningum 14. maí munum við berjast fyrir því að byggt verði í hverfum þar sem nóg rými er og innviðir sem þola fjölgun íbúa. Sem dæmi eru einir 7 skólar í Grafarvogi sem geta bætt við nemendum. Flokkur fólksins telur að skoða þurfi alvarlega að brjóta land undir nýja byggð og gæti það t.d. orðið í suðurhlíðum Úlfarsfells og svæðinu austur af Úlfarsárdal. Skoðun 7.5.2022 22:01
Stjörnustríðsáætlun eða samgönguáætlun? Í mars árið 1983, þegar kalda stríðið var sem kaldast, undirritaði Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseti Strategic Defense Initiative sem gjarnan hefur verið kölluð “Stjörnustríðsáætlunin,” þó oftast nær í hæðnistón. Áætluninni var ætlað að sporna gegn kjarnorkuárásum úr geimnum en Reagan hafði litla trú á tryggingunni í gagnkvæmri eyðileggingu. Áætlunin var afar metnaðargjörn og það má skilja hvata Reagans á bak við undirritunina. Raunar er áætlunin enn við lýði en hún hefur til þessa kostað Bandaríkjamenn 200 milljarða dala. Skoðun 7.5.2022 20:30
Ný hljóð við Hörpu með komu nýs útilistaverks Útilistaverkið Himinglæva var afhjúpað fyrir framan Hörpu í dag. Listaverkið er eftir Elínu Hansdóttur myndlistarkonu og er fagurlega formað hljóðfæri. Tónar heyrast frá listaverkinu þegar vindurinn blæs. Innlent 7.5.2022 16:54
Mótmæltu í fimmta skipti vegna bankasölunnar Í dag fara fram fimmtu mótmælin á Austurvelli vegna sölu ríkisins á hluta Íslandsbanka. Upphitun hófst klukkan 13:30 og hefst dagskrá klukkan 14:00. Innlent 7.5.2022 13:50
Sigmundur Davíð gefur lítið fyrir yfirlýsingar um „þjóðarhöll“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur eitt og annað við framgöngu ráðamanna að athuga nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Innlent 7.5.2022 11:09
Menningargatan í Miðbænum Það verða tímamót þegar Listaháskóli Íslands flytur og sameinar starfsemi sína í Tollhúsið við Tryggvagötu. Í alllangan tíma hefur verið reynt að finna skólanum hentugan stað svo hann geti vaxið og dafnað og útskrifað fólk sem veitir okkur hinum lífsgleði og ánægju og færir okkur nær mennskunni og heiminum öllum með listsköpun sinni. Skoðun 7.5.2022 10:30
My Home, My Vote It’s been 31 years since I moved to Iceland. Making a home here was not always easy but with time, dedication, and good friends I can now easily say Reykjavík is my home. Breiðholt is my neighborhood. It is where I first got involved in community affairs. Early on, while I was still learning Icelandic, I became active in the parent/teacher association at my children’s school. Skoðun 7.5.2022 10:01
Your Home, Your Vote Reykjavik has been my home for almost 22 years now, I have lost track of how much German or Icelandic I am by now, but I am definitely a Reykvikian, if that is even a word. Skoðun 7.5.2022 09:31
Tölvan sagði nei Allir vita af ástandinu í húsnæðismálum á höfuðborgarsvæðinu, ekki er ofsagt að þar sé mikil neyð. Hundruð manna eru á biðlista eftir félagslegu húsnæði, þúsundir búa í ósamþykktu húsnæði, oft atvinnuhúsnæði, mikill fjöldi manns hefur ekki mögulega á að kaupa sér íbúð þar sem hann stenst ekki greiðslumat lánastofnanna og loks er leigumarkaðurinn stjórnlaus óhemja þar sem frumskógarlögmál og okur ríkja. Skoðun 7.5.2022 09:00
Hvað hefur Framsókn gert fyrir Reykjavík? Ég á auðvelt með að skilja Reykvíkinga sem kjósa Framsókn. Framsókn hefur í gegnum árin barist heilshugar fyrir uppbyggingu landsins alls og þar er höfuðborgin engin undantekning. Skoðun 7.5.2022 08:31
Pappatré í Paradís Töluverð fólksfjölgun hefur orðið á undanförnum árum í kringum Laugardalinn enda eftirsóttur staður til búsetu, miðsvæðis í borginni. Þéttingu byggðar hefur verið vel tekið og íbúar virðast almennt fagna þeirri stefnu með fjölbreyttum samgöngukostum, grænum lausnum og aukinni þjónustu í nærsamfélagi. Skoðun 7.5.2022 08:15
Segir skilið við Brynju eftir 60 ár Brynjólfur H. Björnsson, framkvæmdastjóri og stærsti eigandi verslunarinnar Brynju við Laugaveg, hefur sett verslunina á sölu. Innlent 7.5.2022 07:51
Vöknuðu upp við tvo aðila inni á baðherbergi hjá sér Í nótt vöknuðu húsráðendur í hverfi 108 við það að tveir aðilar væru að gramsa í skápum í baðherberginu þeirra. Þegar lögregla var komin á vettvang voru innbrotsþjófarnir horfnir og fundust ekki. Innlent 7.5.2022 07:05
Hverfið mitt, borgin okkar Það er oft sagt að mestu verðmæti hverrar þjóðar séu falin í hinu byggða umhverfi. Þar verjum við mestum okkar tíma en ekki síður fjármunum. Það er kostnaðarsamt að byggja ný hús og hverfi en í núverandi byggingum, götum, ljósastaurum og görðum eru bundnar miklar fjárfestingar. Skoðun 7.5.2022 07:00
Fyrirgefið mér, en ég reyndi Sem ungur frambjóðandi í Reykjavík finn ég mig knúna til að játa skammarlegt leyndarmál. Umhverfismál eru mér hugfangin eins og vonandi flestum (það er ekki játningin, bíddu aðeins). Ég geri mitt besta til að lifa lífi mínu þannig að ég skilji eftir mig sem allra minnst rusl og mengi lítið. Skoðun 6.5.2022 19:30
Dagur: Við erum í raun að slá tvær flugur í einu höggi og kannski gott betur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, skrifaði undir viljayfirlýsing um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir í dag ásamt fulltrúar ríkisstjórnarinnar þeim Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra. Sport 6.5.2022 16:44
Reiknar með að geta tekið fyrstu skóflustungu snemma á næsta ári Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, er bjartsýnn á að ný þjóðarhöll rísi á næstu þremur árum nú þegar samkomulag er í höfn um að höllin rísi í Laugardalnum í Reykjavík. Handbolti 6.5.2022 16:33
Ný þjóðarhöll sem leysi vandamálið rísi í Laugardal árið 2025 Stefnt er að því að íþróttahús sem uppfyllir alþjóðlegar kröfur og stórbæta íþróttaaðstöðu fyrir skóla og íþróttafélög í Laugardalnum rísi í dalnum árið 2025. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð síðdegis. Sport 6.5.2022 15:51
Sjáðu þegar viljayfirlýsing um nýja þjóðarhöll var undirrituð Fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Reykjavíkurborgar voru í Laugardalnum í dag þar sem undirrituð var viljayfirlýsing um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir. Sport 6.5.2022 14:46
Hönnunargleði á Hafnartorgi Hafnartorgið iðaði af gleði með hönnunarvörum, list og arkitektúr. Þar má finna ýmsar sýningar og bíður Hafnartorgið uppá að slá nokkrar listaflugur í einu höggi. Svo er að sjálfssögðu hægt að bræða úr debitkortinu sínu í fallegu verslunum en það er kannski annað mál. Tíska og hönnun 6.5.2022 13:53
Samgöngu-stríðsyfirlýsingar núverandi meirihluta í Reykjavík Það er ekki hlutverk stjórnmálamanna að ákveða fyrir fólk hvernig það ferðast á milli staða. Í þeirra verkahring er að greiða götu þeirra samgöngumáta sem íbúarnir kunna að velja sér. Skoðun 6.5.2022 12:01
Reisum minnismerkið í Kjalarnesi um brostin loforð Í gærkvöldi var haldinn íbúafundur á Kjalarnesi. Fyrirkomulag fundarins var þannig að fyrst var fyrir fram ákveðnum spurningum beint til tíu fulltrúa einstakra framboða fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Skoðun 6.5.2022 11:16
Skattahækkun um bakdyrnar Meirihlutinn í Reykjavík hefur látið hjá líða að stuðla að nægilega mikilli húsnæðisuppbyggingu innan borgarmarkanna. Fulltrúar meirihlutans gera hlálegar tilraunir til þess skreyta sig með tölfræði um húsnæðisuppbyggingu borgarinnar í methæðum. Skoðun 6.5.2022 10:16
Hvað hefur Framsókn gert fyrir Reykjavík? Ég á dálítið erfitt með að skilja Reykvíkinga sem kjósa Framsóknarflokkinn. Ég hreinlega man ekki til þess að sá flokkur hafi á nokkurn hátt barist fyrir hagsmunum höfuðborgarinnar, a.m.k. ekki frá því ég komst til vits og ára. Skoðun 6.5.2022 09:45
Lítil börn í stórum skólum Það er mikill munur á grunnskóla og leikskóla. Leikskólar eru yfirleitt litlir með viðmið um fá börn á hvern kennara á meðan fjöldi barna í umsjón hvers kennara getur farið vel yfir 20 í grunnskóla. Skoðun 6.5.2022 09:30
Auðkýfingur ætlar að reisa fimm stjörnu hótel við Skálafell Malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan hefur í hyggju að reisa fimm stjörnu hótel í nágrenni skíðasvæðisins í Skálafelli. Borgarstjóri lagði fram viljayfirlýsingu um byggingu hótelsins á fundi borgarráðs í gær og var hún samþykkt. Viðskipti innlent 6.5.2022 08:36
Undirrita viljayfirlýsingu um nýja Þjóðarhöll í Laugardalnum Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, undirrita viljayfirlýsingu um byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum í dag. Innlent 6.5.2022 08:16