Grindavík Skjálftavirknin hafði hægt um sig Skjálftavirknin á Reykjanesskaga var með rólegasta móti ef marka má óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofunnar. Innlent 21.7.2020 06:24 Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. Innlent 20.7.2020 22:41 Nánar verði fylgst með svæðinu í kjölfar jarðskjálftahrinu Fundi almannavarnanefndar Grindavíkur lauk fyrr í dag. Þar var farið yfir jarðskjálftahrinu sem riðið hefur yfir á Reykjanesskaga. Innlent 20.7.2020 17:59 Grindvíkingar halda ró sinni í hættuástandi Hundruð tilkynninga um jarðskjálfta við Grindavík hafa borist Veðurstofu Íslands, sá öflugasti var af stærðinni 5. Innlent 20.7.2020 15:00 400 tilkynningar vegna skjálftanna í morgun Um 1.400 jarðskjálftar hafa mælst á Reykjanesi síðasta sólarhring og þar af um sjö hundruð eftir miðnætti. Innlent 20.7.2020 06:27 „Þessi var klárlega einn af þeim stærri“ Íbúi í Grindavík fann vel fyrir skjálftanum Innlent 20.7.2020 00:32 Jarðskjálfti á Reykjanesi Jarðskjálfti sem var fimm að stærð varð á Reykjanesi nú á tólfta tímanum, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Innlent 19.7.2020 23:47 Grindavík búið að semja við Bandaríkjamann fyrir næsta tímabil Grindavík hefur samið við Brandon Conley um að leika með liðinu í Domino´s deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 1.7.2020 13:30 ESB útnefnir íslenska fyrirtækið CRI sem lykilfrumkvöðul Íslenska tæknifyrirtækið Carbon Recycling International (CRI) hefur verið útnefnt sem lykilfrumkvöðul (e. Key Innovator) af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Viðskipti innlent 1.7.2020 11:11 Grindavík marði tíu Þróttara en markalaust í Breiðholti Eitt mark var skorað í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Lengjudeildinni en heil umferð fer fram í deildinni í dag. Íslenski boltinn 28.6.2020 15:54 Boða byltingu í sjávarútvegi við beinhreinsun þorskfiska Íslenskt þróunarfyrirtæki á sviði matvælaiðnaðar, Protein Save, er að koma upp vinnslulínu í Grindavík til að beinhreinsa þorskfiska án flökunar, líkt og hægt er með laxfiska. Aðstandendur fullyrða að þetta verði bylting í sjávarútvegi. Innlent 24.6.2020 21:04 Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 við Grindavík Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð á níunda tímanum í kvöld um 3,7 kílómetrum norður af Grindavík. Mælingar benda til þess að landris sé hafið við fjallið Þorbjörn að nýju. Innlent 13.6.2020 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍBV | Eyjamenn virka sannfærandi í byrjun sumars ÍBV niðurlægði Grindavík í dag með 5-1 útisigri í 2. umferð Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 13.6.2020 18:56 Skjálftahrina við Grindavík í morgun Á vef Veðurstofunnar segir að skjálfti af stærðinni 2,8 hafi orðið klukkan 4:44 og annar af stærðinni 2,9 klukkan 6:54. Innlent 13.6.2020 09:24 Um 700 jarðskjálftar við Þorbjörn frá því í síðustu viku Vísindaráð almannavarna ætla að funda til að meta stöðuna eftir að vísbendingar komu fram um að landris sé hafið á ný við fjallið Þorbjörn við Grindavík. Um 700 jarðskjálftar hafa í nágrenni bæjarins undanfarna viku, flestir þeirra smáskjálftar. Innlent 6.6.2020 09:40 Fékk morðhótanir eftir æfingaleik í Grindavík Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Grindavíkur, segist hafa fengið morðhótun erlendis frá, frá erlendum veðmálaspilara, eftir æfingaleik Grindavíkur og ÍR í fótbolta á dögunum. Fótbolti 5.6.2020 19:31 Um 150 skjálftar hafa mælst á Reykjanesi síðasta sólarhringinn Frá því í gær hafa mælst um hundrað og fimmtíu jarðskjálftar á Reykjanesi og í heildina eru skjálftar nærri Þorbirni í Grindavík orðnir um þrjú hundruð og fimmtíu. Innlent 31.5.2020 16:15 Vísbendingar um að landris sé hafið að nýju við Þorbjörn Vísbendingar eru um að landris sé hafið að nýju við bæjarfjall Grindavíkur, Þorbjörn. Innlent 29.5.2020 19:23 Uppsagnirnar hafi ekki þurft að koma á óvart Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar segir að þær uppsagnir sem Bláa lónið tilkynnti um í morgun hafi ekki þurft að koma á óvart. Innlent 28.5.2020 11:32 Forstjóri og stjórnendur Bláa lónsins lækka laun sín „Við höfum það ekkert sérstaklega gott,“ segir Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins. Viðskipti innlent 28.5.2020 11:12 403 sagt upp hjá Bláa lóninu Bláa lónið hefur ákveðið að segja upp 403 starfsmönnum sínum frá og með næstu mánaðamótum. Viðskipti innlent 28.5.2020 09:38 Mikið tjón á bílum eftir árekstur í Grindavík Árekstur varð í Grindavík nú á fjórða tímanum en tveir bílar skullu saman á gatnamótum. Bílarnir eru báðir mikið skemmdir og þurfti að beita klippum til að opna dyr bílstjóramegin á öðrum bílnum. Innlent 1.5.2020 16:26 Óvissan mikil en engar uppsagnir hjá Bláa Lóninu Bláa Lónið einn þekktasti ferðamannastaður landsins stendur frammi fyrir tvenns konar óvissu vegna samkomubanns og gagns mála í flugsamgöngum heimsins. Viðskipti innlent 30.4.2020 22:20 Hætti í fótbolta og varð Íslandsmeistari í pílukasti Nýkrýndur Íslandsmeistari í pílukasti lék lengi fótbolta með Þór á Akureyri og Grindavík. Fyrir tveimur árum ákvað hann að einbeita sér að pílukasti og hefur náð langt á því sviði. Sport 24.4.2020 12:55 Sjóaranum síkáta aflýst í ár Sjóaranum síkáta, sjómanna- og fjölskylduhátíð Grindvíkinga, hefur verið aflýst í ár vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 22.4.2020 07:51 Jarðskjálfti við Grindavík af stærðinni 3,2 Jarðskjálfti af stærð 3,2 varð um fimm kílómetra norðvestur af Grindavík rétt fyrir klukkan tíu í morgun. Skjálftinn fannst vel í Grindavíkurbæ. Innlent 11.4.2020 10:47 Hafa yfirfarið ríflega átta þúsund skjálfta síðan í lok janúar Vísindaráð almannavarna fór yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni á Reykjanessskaga á fjarfundi í gær. Innlent 9.4.2020 21:31 Suðurnesjamenn kalla eftir því að ríkisstjórnin ráðist í frekari aðgerðir Suðurnes hafa farið einna verst út úr þeirri niðursveiflu sem nú ríður yfir landið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og hafa sumir íbúar kallað eftir sértækum ríkisaðgerðum á svæðinu. Innlent 6.4.2020 13:24 Tveir skjálftar norðvestur af Grindavík í morgun Tveir skjálftar, báðir þrír að stærð, urðu skammt norðvestur af Grindavík á sjötta tímanum í morgun. Innlent 1.4.2020 08:41 Mölbrutu rúðu ritstjórans og stálu útivistarbúnaði Brotist inn í bíl ritstjórans og rænt og ruplað. Innlent 30.3.2020 09:32 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 72 ›
Skjálftavirknin hafði hægt um sig Skjálftavirknin á Reykjanesskaga var með rólegasta móti ef marka má óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofunnar. Innlent 21.7.2020 06:24
Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. Innlent 20.7.2020 22:41
Nánar verði fylgst með svæðinu í kjölfar jarðskjálftahrinu Fundi almannavarnanefndar Grindavíkur lauk fyrr í dag. Þar var farið yfir jarðskjálftahrinu sem riðið hefur yfir á Reykjanesskaga. Innlent 20.7.2020 17:59
Grindvíkingar halda ró sinni í hættuástandi Hundruð tilkynninga um jarðskjálfta við Grindavík hafa borist Veðurstofu Íslands, sá öflugasti var af stærðinni 5. Innlent 20.7.2020 15:00
400 tilkynningar vegna skjálftanna í morgun Um 1.400 jarðskjálftar hafa mælst á Reykjanesi síðasta sólarhring og þar af um sjö hundruð eftir miðnætti. Innlent 20.7.2020 06:27
„Þessi var klárlega einn af þeim stærri“ Íbúi í Grindavík fann vel fyrir skjálftanum Innlent 20.7.2020 00:32
Jarðskjálfti á Reykjanesi Jarðskjálfti sem var fimm að stærð varð á Reykjanesi nú á tólfta tímanum, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Innlent 19.7.2020 23:47
Grindavík búið að semja við Bandaríkjamann fyrir næsta tímabil Grindavík hefur samið við Brandon Conley um að leika með liðinu í Domino´s deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 1.7.2020 13:30
ESB útnefnir íslenska fyrirtækið CRI sem lykilfrumkvöðul Íslenska tæknifyrirtækið Carbon Recycling International (CRI) hefur verið útnefnt sem lykilfrumkvöðul (e. Key Innovator) af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Viðskipti innlent 1.7.2020 11:11
Grindavík marði tíu Þróttara en markalaust í Breiðholti Eitt mark var skorað í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Lengjudeildinni en heil umferð fer fram í deildinni í dag. Íslenski boltinn 28.6.2020 15:54
Boða byltingu í sjávarútvegi við beinhreinsun þorskfiska Íslenskt þróunarfyrirtæki á sviði matvælaiðnaðar, Protein Save, er að koma upp vinnslulínu í Grindavík til að beinhreinsa þorskfiska án flökunar, líkt og hægt er með laxfiska. Aðstandendur fullyrða að þetta verði bylting í sjávarútvegi. Innlent 24.6.2020 21:04
Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 við Grindavík Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð á níunda tímanum í kvöld um 3,7 kílómetrum norður af Grindavík. Mælingar benda til þess að landris sé hafið við fjallið Þorbjörn að nýju. Innlent 13.6.2020 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍBV | Eyjamenn virka sannfærandi í byrjun sumars ÍBV niðurlægði Grindavík í dag með 5-1 útisigri í 2. umferð Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 13.6.2020 18:56
Skjálftahrina við Grindavík í morgun Á vef Veðurstofunnar segir að skjálfti af stærðinni 2,8 hafi orðið klukkan 4:44 og annar af stærðinni 2,9 klukkan 6:54. Innlent 13.6.2020 09:24
Um 700 jarðskjálftar við Þorbjörn frá því í síðustu viku Vísindaráð almannavarna ætla að funda til að meta stöðuna eftir að vísbendingar komu fram um að landris sé hafið á ný við fjallið Þorbjörn við Grindavík. Um 700 jarðskjálftar hafa í nágrenni bæjarins undanfarna viku, flestir þeirra smáskjálftar. Innlent 6.6.2020 09:40
Fékk morðhótanir eftir æfingaleik í Grindavík Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Grindavíkur, segist hafa fengið morðhótun erlendis frá, frá erlendum veðmálaspilara, eftir æfingaleik Grindavíkur og ÍR í fótbolta á dögunum. Fótbolti 5.6.2020 19:31
Um 150 skjálftar hafa mælst á Reykjanesi síðasta sólarhringinn Frá því í gær hafa mælst um hundrað og fimmtíu jarðskjálftar á Reykjanesi og í heildina eru skjálftar nærri Þorbirni í Grindavík orðnir um þrjú hundruð og fimmtíu. Innlent 31.5.2020 16:15
Vísbendingar um að landris sé hafið að nýju við Þorbjörn Vísbendingar eru um að landris sé hafið að nýju við bæjarfjall Grindavíkur, Þorbjörn. Innlent 29.5.2020 19:23
Uppsagnirnar hafi ekki þurft að koma á óvart Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar segir að þær uppsagnir sem Bláa lónið tilkynnti um í morgun hafi ekki þurft að koma á óvart. Innlent 28.5.2020 11:32
Forstjóri og stjórnendur Bláa lónsins lækka laun sín „Við höfum það ekkert sérstaklega gott,“ segir Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins. Viðskipti innlent 28.5.2020 11:12
403 sagt upp hjá Bláa lóninu Bláa lónið hefur ákveðið að segja upp 403 starfsmönnum sínum frá og með næstu mánaðamótum. Viðskipti innlent 28.5.2020 09:38
Mikið tjón á bílum eftir árekstur í Grindavík Árekstur varð í Grindavík nú á fjórða tímanum en tveir bílar skullu saman á gatnamótum. Bílarnir eru báðir mikið skemmdir og þurfti að beita klippum til að opna dyr bílstjóramegin á öðrum bílnum. Innlent 1.5.2020 16:26
Óvissan mikil en engar uppsagnir hjá Bláa Lóninu Bláa Lónið einn þekktasti ferðamannastaður landsins stendur frammi fyrir tvenns konar óvissu vegna samkomubanns og gagns mála í flugsamgöngum heimsins. Viðskipti innlent 30.4.2020 22:20
Hætti í fótbolta og varð Íslandsmeistari í pílukasti Nýkrýndur Íslandsmeistari í pílukasti lék lengi fótbolta með Þór á Akureyri og Grindavík. Fyrir tveimur árum ákvað hann að einbeita sér að pílukasti og hefur náð langt á því sviði. Sport 24.4.2020 12:55
Sjóaranum síkáta aflýst í ár Sjóaranum síkáta, sjómanna- og fjölskylduhátíð Grindvíkinga, hefur verið aflýst í ár vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 22.4.2020 07:51
Jarðskjálfti við Grindavík af stærðinni 3,2 Jarðskjálfti af stærð 3,2 varð um fimm kílómetra norðvestur af Grindavík rétt fyrir klukkan tíu í morgun. Skjálftinn fannst vel í Grindavíkurbæ. Innlent 11.4.2020 10:47
Hafa yfirfarið ríflega átta þúsund skjálfta síðan í lok janúar Vísindaráð almannavarna fór yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni á Reykjanessskaga á fjarfundi í gær. Innlent 9.4.2020 21:31
Suðurnesjamenn kalla eftir því að ríkisstjórnin ráðist í frekari aðgerðir Suðurnes hafa farið einna verst út úr þeirri niðursveiflu sem nú ríður yfir landið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og hafa sumir íbúar kallað eftir sértækum ríkisaðgerðum á svæðinu. Innlent 6.4.2020 13:24
Tveir skjálftar norðvestur af Grindavík í morgun Tveir skjálftar, báðir þrír að stærð, urðu skammt norðvestur af Grindavík á sjötta tímanum í morgun. Innlent 1.4.2020 08:41
Mölbrutu rúðu ritstjórans og stálu útivistarbúnaði Brotist inn í bíl ritstjórans og rænt og ruplað. Innlent 30.3.2020 09:32