Kópavogur Fallið frá hugmyndum um mislæg gatnamót Fallið hefur verið frá hugmyndum um að ráðast í framkvæmd mislægra gatnamóta á mótum Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar. Þess í stað felur ný útfærsla í sér brú og ljósastýrð vegamót sem eigi að hafa minna rask í för með sér. Innlent 14.10.2020 14:21 Fannst látinn í gámi í Kópavogi Karlmaður fannst látinn í söfnunargámi Rauða krossins snemma í morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu. Talið er að maðurinn hafi fest sig í gámnum. Innlent 12.10.2020 15:45 Allir á unglingastigi í Lindaskóla sendir í sóttkví Allir nemendur og kennarar á unglingastigi í Lindaskóla í Kópavogi hafa verið sendir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá kennara sem kennir öllum bekkjum unglingastigs. Innlent 11.10.2020 17:46 Að rækta andlega heilsu Í tilefni af alþjóða geðheilbrigðisdeginum, 10. október, er ánægjulegt að segja frá því að bæjarráð Kópavogs hefur ákveðið að nýta húsið sem kvenfélagið Hringurinn byggði árið 1925, og stendur á sunnanverðu Kársnesinu, sem Lýðheilsuhús þar sem áhersla verður lögð á geðrækt. Skoðun 10.10.2020 09:01 Fundu lyfjaleifar við Klettagarða, í Tjörninni og í Kópavogslæk Leifar af ýmsum lyfjum og hormónum fundust í sýnum sem voru tekin úr hafinu við Kletttagarði í Reykjavík, í Tjörninni og í Kópavogslæk. Efnin eru á evrópskum vaktlista yfir efni sem eru talin ógn við vatnaumhverfi. Innlent 8.10.2020 12:11 Verst þegar fólk leitar að blóraböggli Formaður Hnefaleikafélags Kópavogs segir að félagið hafi gert, og geri enn, allt sem í sínu valdi standi til að koma í veg fyrir fleiri kórónuveirusmit. Innlent 6.10.2020 20:02 Smitaðir orðnir á sjötta tug í einni stærstu hópsýkingu faraldursins Á sjötta tug kórónuveirusmita eru nú rakin til Hnefaleikafélags Kópavogs. Innlent 6.10.2020 17:33 Smitaðir tengdir Hnefaleikafélaginu orðnir á fjórða tug Kórónuveirusmit sem rekja má til Hnefaleikafélags Kópavogs eru nú orðin á fjórða tug og hefur því fjölgað ört í dag. Innlent 5.10.2020 16:21 Um tuttugu smitaðir eftir æfingar hjá Hnefaleikafélagi Kópavogs Iðkandi í Hnefaleikafélagi Kópavogs greindist með kórónuveiruna á fimmtudag. Innlent 5.10.2020 12:23 Lögregla kölluð til vegna átaka 12 ára barna Skömmu fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í Hafnarfirði. Innlent 5.10.2020 07:14 Blikar fagna 70 ár afmæli með vínrauðum búningum Breiðablik mun leika í vínrauðum treyjum gegn Fylki er liðin mætast í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Er það gert í tilefni 70 ára afmæli Breiðabliks. Íslenski boltinn 4.10.2020 08:01 Slökkvistarfi að mestu lokið við Skemmuveg: Mikill eldur var í húsinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur kallað út allt tiltækt slökkvilið vegna elds í verkstæði við Skemmuveg í Kópavogi. Innlent 3.10.2020 14:21 Betri samgöngur ohf. orðið að veruleika Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.10.2020 16:13 Snælandsskóla lokað í dag vegna smits Snælandsskóli í Kópavogi verður lokaður í dag eftir að kórónuveirusmit greindist meðal þeirra sem sækja skólann. Innlent 2.10.2020 08:36 Hlöllabátum í Smáralind lokað vegna smits Starfsmaður skyndibitastaðarins Hlöllabáta í Smáralind hefur greinst með Covid-19 smit. Staðnum hefur verið lokað í eina viku og allir starfsmenn staðarins í Smáralind sendir í sóttkví. Viðskipti innlent 1.10.2020 12:17 Lögregla lýsir eftir manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kristjáni Valentin Ólafsyni, 22 ára. Innlent 30.9.2020 15:16 70 börn og 26 starfsmenn í sóttkví vegna smits á leikskóla Leikskólanum Furugrund í Kópavogi hefur verið lokað eftir að starfsmaður þar greindist með Covid-19 Innlent 29.9.2020 18:08 140 börn og kennarar þeirra í Kórahverfi í sóttkví Leikskólanum Baugi í Kórahverfi í Kópavogi hefur verið lokað út vikuna vegna smits sem kom upp á skólanum. Innlent 29.9.2020 16:42 Loka leikskólanum Baugi í Kópavogi vegna smits Leikskólanum Baugi í Kópavogi hefur verið lokað tímabundið og allir starfsmenn og börn send í sóttkví eftir að eitt kórónuveirusmit greindist þar. Foreldrar fengu upplýsingar um smitið og lokunina seint í gærkvöldi. Innlent 29.9.2020 12:04 Réðust á mann með eggvopni, stálu bíl hans og rændu búð Klukkan 17:46 í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um rán í Kópavogi. Þar höfðu tveir menn ráðist á mann, ógnað honum með eggvopni og stolið bíl hans. Innlent 29.9.2020 06:19 Tíu ár frá því Blikar urðu Íslandsmeistarar Í dag er áratugur síðan Breiðablik vann sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla. Íslenski boltinn 25.9.2020 13:01 „Þá áttaði ég mig á því að þetta væri sprengja og hún væri greinilega virk“ Rúnar Karl Kristjánsson bifvélavirki kom auga á einkennilegan hlut í vegkanti á leið sinni heim frá vinnu á þriðjudag. Innlent 25.9.2020 07:00 Sprengja fannst undir háspennulínum á Sandskeiði Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar færðu sprengikúluna og eyddu henni. Innlent 23.9.2020 13:36 „Ég fékk ekkert boðskort um að það væri verið að fljúga hérna yfir“ Íbúi í Kópavogi segist hafa fengið hálfgert áfall þegar flugvél Air Atlanta var flogið yfir húsi hennar í dag. Innlent 21.9.2020 20:36 Borgarbúum brugðið vegna breiðþotu í lágflugi Íbúum víða á höfuðborgarsvæðinu varð bylt við þegar þotu var flogið yfir borgina nú um hádegisbil. Innlent 21.9.2020 13:08 80 manna unglingapartí: Var lítið í byrjun og spurðist út Málið verður sent barnavernd. Innlent 20.9.2020 10:29 Fjórir réðust á mann sem einnig er sakaður um líkamsárás Fjórir menn réðust á einn í Kópavogi um klukkan sex í gær. Mennirnir veittu honum áverka og unnu skemmdir á bíl hans. Sá sem fyrir árásinni varð fór á Bráðadeild til aðhlynningar en samkvæmt dagbók lögreglu er sá gerandi í líkamsárásarmáli sem var skráð 40 mínútum áður. Innlent 16.9.2020 06:52 Guðjón og Ingibjörg selja fallega blokkaríbúð í Kópavogi Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Ingibjörg Guðmundsdóttir hafa sett fallega íbúð í Kópavogi á sölu. Lífið 7.9.2020 10:30 Fluttu fótboltaleik á milli bæjarfélaga í miðjum leik Fótboltaleikur sem hófst í Hveragerði í gær endaði í Kópavogi fimm klukkutímum síðar. Íslenski boltinn 7.9.2020 08:31 Nýkominn með bílpróf og mældist á 141 kílómetra hraða í Kópavogi Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í nótt afskipti af ungum ökumanni sem mældist á 141 kílómetra hraða í hverfi 201 í Kópavogi þar sem hámarkshraðinn er 80. Innlent 6.9.2020 07:06 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 53 ›
Fallið frá hugmyndum um mislæg gatnamót Fallið hefur verið frá hugmyndum um að ráðast í framkvæmd mislægra gatnamóta á mótum Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar. Þess í stað felur ný útfærsla í sér brú og ljósastýrð vegamót sem eigi að hafa minna rask í för með sér. Innlent 14.10.2020 14:21
Fannst látinn í gámi í Kópavogi Karlmaður fannst látinn í söfnunargámi Rauða krossins snemma í morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu. Talið er að maðurinn hafi fest sig í gámnum. Innlent 12.10.2020 15:45
Allir á unglingastigi í Lindaskóla sendir í sóttkví Allir nemendur og kennarar á unglingastigi í Lindaskóla í Kópavogi hafa verið sendir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá kennara sem kennir öllum bekkjum unglingastigs. Innlent 11.10.2020 17:46
Að rækta andlega heilsu Í tilefni af alþjóða geðheilbrigðisdeginum, 10. október, er ánægjulegt að segja frá því að bæjarráð Kópavogs hefur ákveðið að nýta húsið sem kvenfélagið Hringurinn byggði árið 1925, og stendur á sunnanverðu Kársnesinu, sem Lýðheilsuhús þar sem áhersla verður lögð á geðrækt. Skoðun 10.10.2020 09:01
Fundu lyfjaleifar við Klettagarða, í Tjörninni og í Kópavogslæk Leifar af ýmsum lyfjum og hormónum fundust í sýnum sem voru tekin úr hafinu við Kletttagarði í Reykjavík, í Tjörninni og í Kópavogslæk. Efnin eru á evrópskum vaktlista yfir efni sem eru talin ógn við vatnaumhverfi. Innlent 8.10.2020 12:11
Verst þegar fólk leitar að blóraböggli Formaður Hnefaleikafélags Kópavogs segir að félagið hafi gert, og geri enn, allt sem í sínu valdi standi til að koma í veg fyrir fleiri kórónuveirusmit. Innlent 6.10.2020 20:02
Smitaðir orðnir á sjötta tug í einni stærstu hópsýkingu faraldursins Á sjötta tug kórónuveirusmita eru nú rakin til Hnefaleikafélags Kópavogs. Innlent 6.10.2020 17:33
Smitaðir tengdir Hnefaleikafélaginu orðnir á fjórða tug Kórónuveirusmit sem rekja má til Hnefaleikafélags Kópavogs eru nú orðin á fjórða tug og hefur því fjölgað ört í dag. Innlent 5.10.2020 16:21
Um tuttugu smitaðir eftir æfingar hjá Hnefaleikafélagi Kópavogs Iðkandi í Hnefaleikafélagi Kópavogs greindist með kórónuveiruna á fimmtudag. Innlent 5.10.2020 12:23
Lögregla kölluð til vegna átaka 12 ára barna Skömmu fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í Hafnarfirði. Innlent 5.10.2020 07:14
Blikar fagna 70 ár afmæli með vínrauðum búningum Breiðablik mun leika í vínrauðum treyjum gegn Fylki er liðin mætast í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Er það gert í tilefni 70 ára afmæli Breiðabliks. Íslenski boltinn 4.10.2020 08:01
Slökkvistarfi að mestu lokið við Skemmuveg: Mikill eldur var í húsinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur kallað út allt tiltækt slökkvilið vegna elds í verkstæði við Skemmuveg í Kópavogi. Innlent 3.10.2020 14:21
Betri samgöngur ohf. orðið að veruleika Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.10.2020 16:13
Snælandsskóla lokað í dag vegna smits Snælandsskóli í Kópavogi verður lokaður í dag eftir að kórónuveirusmit greindist meðal þeirra sem sækja skólann. Innlent 2.10.2020 08:36
Hlöllabátum í Smáralind lokað vegna smits Starfsmaður skyndibitastaðarins Hlöllabáta í Smáralind hefur greinst með Covid-19 smit. Staðnum hefur verið lokað í eina viku og allir starfsmenn staðarins í Smáralind sendir í sóttkví. Viðskipti innlent 1.10.2020 12:17
Lögregla lýsir eftir manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kristjáni Valentin Ólafsyni, 22 ára. Innlent 30.9.2020 15:16
70 börn og 26 starfsmenn í sóttkví vegna smits á leikskóla Leikskólanum Furugrund í Kópavogi hefur verið lokað eftir að starfsmaður þar greindist með Covid-19 Innlent 29.9.2020 18:08
140 börn og kennarar þeirra í Kórahverfi í sóttkví Leikskólanum Baugi í Kórahverfi í Kópavogi hefur verið lokað út vikuna vegna smits sem kom upp á skólanum. Innlent 29.9.2020 16:42
Loka leikskólanum Baugi í Kópavogi vegna smits Leikskólanum Baugi í Kópavogi hefur verið lokað tímabundið og allir starfsmenn og börn send í sóttkví eftir að eitt kórónuveirusmit greindist þar. Foreldrar fengu upplýsingar um smitið og lokunina seint í gærkvöldi. Innlent 29.9.2020 12:04
Réðust á mann með eggvopni, stálu bíl hans og rændu búð Klukkan 17:46 í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um rán í Kópavogi. Þar höfðu tveir menn ráðist á mann, ógnað honum með eggvopni og stolið bíl hans. Innlent 29.9.2020 06:19
Tíu ár frá því Blikar urðu Íslandsmeistarar Í dag er áratugur síðan Breiðablik vann sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla. Íslenski boltinn 25.9.2020 13:01
„Þá áttaði ég mig á því að þetta væri sprengja og hún væri greinilega virk“ Rúnar Karl Kristjánsson bifvélavirki kom auga á einkennilegan hlut í vegkanti á leið sinni heim frá vinnu á þriðjudag. Innlent 25.9.2020 07:00
Sprengja fannst undir háspennulínum á Sandskeiði Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar færðu sprengikúluna og eyddu henni. Innlent 23.9.2020 13:36
„Ég fékk ekkert boðskort um að það væri verið að fljúga hérna yfir“ Íbúi í Kópavogi segist hafa fengið hálfgert áfall þegar flugvél Air Atlanta var flogið yfir húsi hennar í dag. Innlent 21.9.2020 20:36
Borgarbúum brugðið vegna breiðþotu í lágflugi Íbúum víða á höfuðborgarsvæðinu varð bylt við þegar þotu var flogið yfir borgina nú um hádegisbil. Innlent 21.9.2020 13:08
80 manna unglingapartí: Var lítið í byrjun og spurðist út Málið verður sent barnavernd. Innlent 20.9.2020 10:29
Fjórir réðust á mann sem einnig er sakaður um líkamsárás Fjórir menn réðust á einn í Kópavogi um klukkan sex í gær. Mennirnir veittu honum áverka og unnu skemmdir á bíl hans. Sá sem fyrir árásinni varð fór á Bráðadeild til aðhlynningar en samkvæmt dagbók lögreglu er sá gerandi í líkamsárásarmáli sem var skráð 40 mínútum áður. Innlent 16.9.2020 06:52
Guðjón og Ingibjörg selja fallega blokkaríbúð í Kópavogi Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Ingibjörg Guðmundsdóttir hafa sett fallega íbúð í Kópavogi á sölu. Lífið 7.9.2020 10:30
Fluttu fótboltaleik á milli bæjarfélaga í miðjum leik Fótboltaleikur sem hófst í Hveragerði í gær endaði í Kópavogi fimm klukkutímum síðar. Íslenski boltinn 7.9.2020 08:31
Nýkominn með bílpróf og mældist á 141 kílómetra hraða í Kópavogi Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í nótt afskipti af ungum ökumanni sem mældist á 141 kílómetra hraða í hverfi 201 í Kópavogi þar sem hámarkshraðinn er 80. Innlent 6.9.2020 07:06