Kópavogur Leita enn svara við því sem gerðist í Sky Lagoon Rannsókn lögreglunnar á andláti í baðlóninu Sky Lagoon á Kársnesi stendur enn yfir. Innlent 12.10.2021 14:12 Hundrað og sautján nemendur og tuttugu starfsmenn í sóttkví Hundrað og sautján nemendur Salaskóla eru í sóttkví og tuttugu starfsmenn. Það er eftir að fjórir greindust smitaðir af Covid-19 um helgina. Innlent 11.10.2021 13:23 Nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi opnaði í vikunni Síðastliðinn fimmtudag opnaði rafíþróttahöllin Arena í turninum í Kópavogi, en um er að ræða nýjan þjóðarleikvang rafíþrótta á Íslandi. Arena býður upp á frábæra aðstöðu til rafíþróttaiðkunnar, sem og tölvuleikjaspilunnar. Rafíþróttir 10.10.2021 22:00 „Þvílíku tækifæri var engan veginn hægt að hafna“ „Í lok síðasta árs var haft samband við okkur og okkur boðið að ferðast um Norðurlandið að spila tónlist Geirmundar Valtýssonar. Þvílíku tækifæri var engan veginn hægt að hafna og þetta hefur reynst vera hið mesta ævintýri,“ segir Gunnar Hinrik Hafsteinsson meðlimur hljómsveitarinnar Undirleikararnir Tónlist 9.10.2021 14:11 Hitti nemendur á Forvarnardeginum eftir að hafa losnað úr smitgát Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, losnaði úr smitgát skömmu fyrir hádegi í gær og fór þá og hitti nemendur í Laugalækjarskóla og Menntaskólanum í Kópavogi í tilefni af Forvarnardeginum. Lífið 7.10.2021 12:41 „Frábært að sjá Kópavogsvöllinn fullan“ Áhorfendamet var slegið á kvennaleik hjá Breiðabliki á Kópavogsvelli þegar liðið mætti Paris Saint-Germain í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. PSG vann 0-2 sigur. Fótbolti 7.10.2021 12:02 Önd stal senunni á Kópavogsvelli Undir lok fyrri hálfleiks í leik Breiðabliks og Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær setti óvæntur gestur skemmtilegan svip á viðureignina. Fótbolti 7.10.2021 11:00 „Við skjótum allar þessar fokking löggur“ Embætti héraðssaksóknara hefur ákært mann fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa hrækt að lögreglumanni og ítrekað hótað lögreglumönnum lífláti og ofbeldi í Kópavogi í nóvember á síðasta ári. Innlent 6.10.2021 11:13 Loka leikskólanum Efstahjalla í Kópavogi vegna myglu Leikskólinn Efstihjalli í Kópavogi verður lokaður frá og með morgundeginum vegna myglu og rakaskemmda sem komið hafa í ljós í skólanum. Bæjaryfirvöld segja að starfsemi skólans falli niður í tvo daga meðan unnið er að endurskipulagningu. Innlent 4.10.2021 19:08 Blikar skrúfa upp í ljósunum og fá að spila á Kópavogsvelli Breiðablik hefur fengið undanþágu frá UEFA til að spila leikinn gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu á Kópavogsvelli. Fótbolti 4.10.2021 10:51 Telja krísu-útrýmingarsölu á perneskum teppum í Kópavogi ekki standast lög Formaður Neytendasamtakanna segir auglýsingu um „krísu-útrýmingarsölu“ á persneskum teppum, sem birtist í aukablaði með Morgunblaðinu í morgun, ólöglega. Neytendur 2.10.2021 19:03 Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikastúlkum þrettánda bikarmeistaratitilinn Breiðablik vann í gær sinn þrettánda bikarmeistaratitil þegar að liðið lagði Þrótt 4-0 í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli. Fótbolti 2.10.2021 11:31 Umfjöllun: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Fótbolti 1.10.2021 18:15 Gleðipinnar kaupa trampólíngarðinn Rush Veitinga- og afþreyingarrisinn Gleðipinnar hafa keypt trampólíngarðinn Rush á Dalvegi í Kópavogi. Viðskipti innlent 1.10.2021 13:21 Árekstur við Arnarnesið tefur fyrir veislu á Bessastöðum Þriggja bíla árekstur varð á Reykjavíkurvegi til móts við Arnarnesið um fjögurleytið í dag. Miklar tafir eru á umferð í suðurátt sem stendur vegna árekstursins sem veldur töfum á veislu á Bessastöðum. Innlent 30.9.2021 16:31 Djöfulgangur og læti á bílaplaninu við Smáralind Lögreglan fær hverja einustu helgi útkall vegna hávaða á bílaplaninu við Norðurturninn í Smáralind. Nágrannar eru þreyttir á ástandinu og kalla eftir aðgerðum. Innlent 27.9.2021 22:01 Hlýddi mömmu og skellti sér með bjór á kjörstað Zakarías Friðriksson var á meðal þeirra sem skelltu sér á kjörstað í Smáranum í dag. Zakarías er harður stuðningsmaður Breiðabliks og skaust af leik sinna manna gegn HK í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í dag til að kjósa. Innlent 25.9.2021 19:46 Fannst meðvitundarlaus á botni lónsins Maðurinn sem lést í Sky Lagoon á þriðjudag fannst meðvitundarlaus á botni lónsins. Innlent 23.9.2021 12:44 Sá sem lést var íslenskur karlmaður á þrítugsaldri Maðurinn sem lést í Sky Lagoon á sjöunda tímanum í gærkvöldi var íslenskur karlmaður á þrítugsaldri. Maðurinn var gestur í lóninu. Innlent 22.9.2021 16:01 Lögreglan rannsakar andlát í Sky Lagoon Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur til skoðunar andlát sem varð í Sky Lagoon á Kársnesi í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 22.9.2021 12:52 Eldur í fjölbýlishúsi við Arnarsmára í nótt Eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Arnarsmára í Kópavogi í nótt. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu barst tilkynning um eldinn um klukkan hálf fimm. Innlent 21.9.2021 07:11 Vilja að vinnu sé flýtt eftir banaslys af völdum réttindalauss ökumanns undir áhrifum Rekja má banaslys sem varð á Reykjanesbraut í mars á síðasta ári til þess að réttindalaus ökumaður var óhæfur til aksturs sökum fíkniefna- og lyfjaneyslu. Rannsóknanefnd samgöngslysa hvetur samgönguráðuneytið til að flýta vinnu nefndar sem miðar að því að taka betur á við þann hóp ökumanna sem ítrekað ekur undir áhrifum áfengis, lyfja eða fíkniefna. Innlent 20.9.2021 15:56 Sjóslys við Akurey og leit á Esjunni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda útkalla vegna slysa í gærkvöldi og nótt. Í tveimur tilvikum voru björgunarsveitir einnig kallaðar til; annað varðaði sjóslys og hitt einstakling sem villtist á Esjunni. Innlent 20.9.2021 06:29 Heimilisofbeldi og hópslagsmál á borði lögreglu Tæplega hundrað mál voru skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 17 til 05 í nótt. Karlmaður var handtekinn í Laugardal sakaður um líkamsárás og heimilisofbeldi. Var sá vistaður í fangaklefa. Innlent 18.9.2021 07:59 MK bannar böll vegna viðbjóðslegrar umgengni Nemendur við Menntaskólann í Kópavogi eru vonsviknir og horfa öfundaraugum til annarra framhaldsskóla, sem fá loks að halda böll. Í MK eru böllin enn þá bönnuð. Ástæðan er ekki lengur sóttvarnir, heldur eru skólastjórnendur að refsa nemendum fyrir yfirgengilega slæma umgengni nýnema. Innlent 17.9.2021 21:29 Handtóku Covid-smitaðan mann í mjög annarlegu ástandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð að sóttvarnarhúsi í nótt og handtók þar mann í mjög annarlegu ástandi. Maðurinn var vistaður í fangageymslu en hann er grunaður um líkamsárás og eignarspjöll. Innlent 17.9.2021 06:20 Ekið á barn og þvotti stolið úr sameiginlegu þvottahúsi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar í gær um árekstur í Kópavogi. Í öðru tilvikinu var ekið á barn á rafmagnshlaupahjóli en samkvæmt tilkynningu lögreglu virðist barnið hafa sloppið ómeitt. Innlent 16.9.2021 06:17 Kennir „hræðilegri skammsýni“ bæjaryfirvalda um vanda Blika „Því miður er það hræðileg skammsýni bæjarfulltrúa í bæjarráði Kópavogs sem veldur því að Kópavogsvöllur stenst ekki kröfur UEFA.“ Þetta segir Pétur Hrafn Sigurðsson í grein þar sem hann gagnrýnir bæjaryfirvöld í Kópavogi vegna aðstöðuleysis meistaraflokka Breiðabliks í Evrópukeppnum í fótbolta. Fótbolti 13.9.2021 15:30 Breiðablik og heimavöllurinn Kvennalið Breiðabliks hefur skrifað nafn sitt í knattspyrnusögu landsins með því að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu þar sem 16 bestu knattspyrnulið álfunnar leika. Skoðun 13.9.2021 10:31 Vilhjálmur hættir með Breiðablik Vilhjálmur Kári Haraldsson mun ekki þjálfa kvennalið Breiðabliks á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Fótbolti 11.9.2021 12:06 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 53 ›
Leita enn svara við því sem gerðist í Sky Lagoon Rannsókn lögreglunnar á andláti í baðlóninu Sky Lagoon á Kársnesi stendur enn yfir. Innlent 12.10.2021 14:12
Hundrað og sautján nemendur og tuttugu starfsmenn í sóttkví Hundrað og sautján nemendur Salaskóla eru í sóttkví og tuttugu starfsmenn. Það er eftir að fjórir greindust smitaðir af Covid-19 um helgina. Innlent 11.10.2021 13:23
Nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi opnaði í vikunni Síðastliðinn fimmtudag opnaði rafíþróttahöllin Arena í turninum í Kópavogi, en um er að ræða nýjan þjóðarleikvang rafíþrótta á Íslandi. Arena býður upp á frábæra aðstöðu til rafíþróttaiðkunnar, sem og tölvuleikjaspilunnar. Rafíþróttir 10.10.2021 22:00
„Þvílíku tækifæri var engan veginn hægt að hafna“ „Í lok síðasta árs var haft samband við okkur og okkur boðið að ferðast um Norðurlandið að spila tónlist Geirmundar Valtýssonar. Þvílíku tækifæri var engan veginn hægt að hafna og þetta hefur reynst vera hið mesta ævintýri,“ segir Gunnar Hinrik Hafsteinsson meðlimur hljómsveitarinnar Undirleikararnir Tónlist 9.10.2021 14:11
Hitti nemendur á Forvarnardeginum eftir að hafa losnað úr smitgát Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, losnaði úr smitgát skömmu fyrir hádegi í gær og fór þá og hitti nemendur í Laugalækjarskóla og Menntaskólanum í Kópavogi í tilefni af Forvarnardeginum. Lífið 7.10.2021 12:41
„Frábært að sjá Kópavogsvöllinn fullan“ Áhorfendamet var slegið á kvennaleik hjá Breiðabliki á Kópavogsvelli þegar liðið mætti Paris Saint-Germain í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. PSG vann 0-2 sigur. Fótbolti 7.10.2021 12:02
Önd stal senunni á Kópavogsvelli Undir lok fyrri hálfleiks í leik Breiðabliks og Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær setti óvæntur gestur skemmtilegan svip á viðureignina. Fótbolti 7.10.2021 11:00
„Við skjótum allar þessar fokking löggur“ Embætti héraðssaksóknara hefur ákært mann fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa hrækt að lögreglumanni og ítrekað hótað lögreglumönnum lífláti og ofbeldi í Kópavogi í nóvember á síðasta ári. Innlent 6.10.2021 11:13
Loka leikskólanum Efstahjalla í Kópavogi vegna myglu Leikskólinn Efstihjalli í Kópavogi verður lokaður frá og með morgundeginum vegna myglu og rakaskemmda sem komið hafa í ljós í skólanum. Bæjaryfirvöld segja að starfsemi skólans falli niður í tvo daga meðan unnið er að endurskipulagningu. Innlent 4.10.2021 19:08
Blikar skrúfa upp í ljósunum og fá að spila á Kópavogsvelli Breiðablik hefur fengið undanþágu frá UEFA til að spila leikinn gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu á Kópavogsvelli. Fótbolti 4.10.2021 10:51
Telja krísu-útrýmingarsölu á perneskum teppum í Kópavogi ekki standast lög Formaður Neytendasamtakanna segir auglýsingu um „krísu-útrýmingarsölu“ á persneskum teppum, sem birtist í aukablaði með Morgunblaðinu í morgun, ólöglega. Neytendur 2.10.2021 19:03
Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikastúlkum þrettánda bikarmeistaratitilinn Breiðablik vann í gær sinn þrettánda bikarmeistaratitil þegar að liðið lagði Þrótt 4-0 í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli. Fótbolti 2.10.2021 11:31
Umfjöllun: Breiðablik - Þróttur 4-0 | Bikarinn í Kópavog Breiðablik jafnaði í kvöld met Vals yfir flesta bikarmeistaratitla kvenna í fótbolta með því að vinna sinn þrettánda titil með 4-0 sigri á Þrótti í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Fótbolti 1.10.2021 18:15
Gleðipinnar kaupa trampólíngarðinn Rush Veitinga- og afþreyingarrisinn Gleðipinnar hafa keypt trampólíngarðinn Rush á Dalvegi í Kópavogi. Viðskipti innlent 1.10.2021 13:21
Árekstur við Arnarnesið tefur fyrir veislu á Bessastöðum Þriggja bíla árekstur varð á Reykjavíkurvegi til móts við Arnarnesið um fjögurleytið í dag. Miklar tafir eru á umferð í suðurátt sem stendur vegna árekstursins sem veldur töfum á veislu á Bessastöðum. Innlent 30.9.2021 16:31
Djöfulgangur og læti á bílaplaninu við Smáralind Lögreglan fær hverja einustu helgi útkall vegna hávaða á bílaplaninu við Norðurturninn í Smáralind. Nágrannar eru þreyttir á ástandinu og kalla eftir aðgerðum. Innlent 27.9.2021 22:01
Hlýddi mömmu og skellti sér með bjór á kjörstað Zakarías Friðriksson var á meðal þeirra sem skelltu sér á kjörstað í Smáranum í dag. Zakarías er harður stuðningsmaður Breiðabliks og skaust af leik sinna manna gegn HK í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í dag til að kjósa. Innlent 25.9.2021 19:46
Fannst meðvitundarlaus á botni lónsins Maðurinn sem lést í Sky Lagoon á þriðjudag fannst meðvitundarlaus á botni lónsins. Innlent 23.9.2021 12:44
Sá sem lést var íslenskur karlmaður á þrítugsaldri Maðurinn sem lést í Sky Lagoon á sjöunda tímanum í gærkvöldi var íslenskur karlmaður á þrítugsaldri. Maðurinn var gestur í lóninu. Innlent 22.9.2021 16:01
Lögreglan rannsakar andlát í Sky Lagoon Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur til skoðunar andlát sem varð í Sky Lagoon á Kársnesi í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 22.9.2021 12:52
Eldur í fjölbýlishúsi við Arnarsmára í nótt Eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Arnarsmára í Kópavogi í nótt. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu barst tilkynning um eldinn um klukkan hálf fimm. Innlent 21.9.2021 07:11
Vilja að vinnu sé flýtt eftir banaslys af völdum réttindalauss ökumanns undir áhrifum Rekja má banaslys sem varð á Reykjanesbraut í mars á síðasta ári til þess að réttindalaus ökumaður var óhæfur til aksturs sökum fíkniefna- og lyfjaneyslu. Rannsóknanefnd samgöngslysa hvetur samgönguráðuneytið til að flýta vinnu nefndar sem miðar að því að taka betur á við þann hóp ökumanna sem ítrekað ekur undir áhrifum áfengis, lyfja eða fíkniefna. Innlent 20.9.2021 15:56
Sjóslys við Akurey og leit á Esjunni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda útkalla vegna slysa í gærkvöldi og nótt. Í tveimur tilvikum voru björgunarsveitir einnig kallaðar til; annað varðaði sjóslys og hitt einstakling sem villtist á Esjunni. Innlent 20.9.2021 06:29
Heimilisofbeldi og hópslagsmál á borði lögreglu Tæplega hundrað mál voru skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 17 til 05 í nótt. Karlmaður var handtekinn í Laugardal sakaður um líkamsárás og heimilisofbeldi. Var sá vistaður í fangaklefa. Innlent 18.9.2021 07:59
MK bannar böll vegna viðbjóðslegrar umgengni Nemendur við Menntaskólann í Kópavogi eru vonsviknir og horfa öfundaraugum til annarra framhaldsskóla, sem fá loks að halda böll. Í MK eru böllin enn þá bönnuð. Ástæðan er ekki lengur sóttvarnir, heldur eru skólastjórnendur að refsa nemendum fyrir yfirgengilega slæma umgengni nýnema. Innlent 17.9.2021 21:29
Handtóku Covid-smitaðan mann í mjög annarlegu ástandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð að sóttvarnarhúsi í nótt og handtók þar mann í mjög annarlegu ástandi. Maðurinn var vistaður í fangageymslu en hann er grunaður um líkamsárás og eignarspjöll. Innlent 17.9.2021 06:20
Ekið á barn og þvotti stolið úr sameiginlegu þvottahúsi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar í gær um árekstur í Kópavogi. Í öðru tilvikinu var ekið á barn á rafmagnshlaupahjóli en samkvæmt tilkynningu lögreglu virðist barnið hafa sloppið ómeitt. Innlent 16.9.2021 06:17
Kennir „hræðilegri skammsýni“ bæjaryfirvalda um vanda Blika „Því miður er það hræðileg skammsýni bæjarfulltrúa í bæjarráði Kópavogs sem veldur því að Kópavogsvöllur stenst ekki kröfur UEFA.“ Þetta segir Pétur Hrafn Sigurðsson í grein þar sem hann gagnrýnir bæjaryfirvöld í Kópavogi vegna aðstöðuleysis meistaraflokka Breiðabliks í Evrópukeppnum í fótbolta. Fótbolti 13.9.2021 15:30
Breiðablik og heimavöllurinn Kvennalið Breiðabliks hefur skrifað nafn sitt í knattspyrnusögu landsins með því að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu þar sem 16 bestu knattspyrnulið álfunnar leika. Skoðun 13.9.2021 10:31
Vilhjálmur hættir með Breiðablik Vilhjálmur Kári Haraldsson mun ekki þjálfa kvennalið Breiðabliks á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Fótbolti 11.9.2021 12:06
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent