Áfengi og tóbak Unglingar vilja rafrettur og heimabrugg Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil. Innlent 22.5.2019 02:00 Hlutur ferðamanna í áfengissölu óviss Óvíst er hve ferðamenn neyta mikils af áfengi á Íslandi. Vínkaupmaður segir tölur Landlæknisembættisins ekki standast skoðun og dregur í efa fullyrðingar um áhrif aukins aðgengis. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir duga að bera saman Danmörku og Ísland. Innlent 18.5.2019 02:01 Fangelsin kaupa tóbak fyrir milljónir Fangelsismálastofnun kaupir tóbak fyrir hundruð þúsunda króna í hverjum mánuði fyrir fanga. Tóbakið er selt í fangelsissjoppunum á Litla-Hrauni og Sogni. Stofnunin hefur engar tekjur af og selur tóbakið á kostnaðarverði. Innlent 1.5.2019 02:00 Hætti að drekka og allt blómstraði "Íslendingar hlæja að mér,“ segir Unnar Helgi Daníelsson sem sneri lífinu við eftir misheppnað viðskiptaævintýri. Á innan við tveimur árum hefur hann byggt upp mjög vinsælan veitingastað sem fáir Íslendingar vita þó af og færir nú út kvíarnar án þess að taka lán. Lífið 20.4.2019 08:32 Sala á neftóbaki hefur aukist um fimmtung Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis, segir að aukning sé í notkun neftóbaks í vör hjá yngri konum. Innlent 17.4.2019 07:55 Barþjónar til í nýjan bjórsjálfsala Bjórsjálfsali, lyfjaskammtari og trappa fyrir stóra bíla eru meðal uppfinninga sem háskólanemar kynntu í dag. Nemandi í vélaverkfræði segir að barþjónar séu spenntir fyrir að fá sjálfsala á veitingastaði svo þeir geti einbeitt sér að kokteilagerð í stað bjórafgreiðslu. Innlent 16.4.2019 17:25 Bandaríkjastjórn hótar Evrópu með tollum á vín og osta Evrópusambandið og Bandaríkin hafa lengi deilt um niðurgreiðslur til flugvélaframleiðenda. Alþjóðaviðskiptastofnunin úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Viðskipti erlent 9.4.2019 13:38 Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsinga Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsingaBandaríski bjórframleiðandinn MillerCoors hefur stefnt belgíska bjórframleiðandanum Anheuser-Busch InBev vegna Super Bowl auglýsinga síðarnefnda framleiðandans Viðskipti erlent 24.3.2019 09:03 Áfengisfrumvarpið í brennidepli: "Við erum allan daginn að hafa vit fyrir öðrum“ Tekist var á um hið svonefnda áfengisfrumvarp á Alþingi í gærkvöldi í fyrstu umræðu um málið. Innlent 20.3.2019 11:31 Bjórinn 30 ára: „Megináhyggjuefnið var að menn myndu fara að drekka í vinnunni“ Þrjátíu ár er síðan bjórbanninu var aflétt hér á landi. Innlent 1.3.2019 20:25 Ekkert kemur í staðinn fyrir mjólk Þegar verslanir ÁTVR voru opnaðar fyrir þyrstum viðskiptavinum eftir að bjórinn var leyfður stóð á plastpokunum "Ekkert kemur í staðinn fyrir mjólk“ sem vakti eðlilega athygli. Hér er stiklað á stóru um þennan merka dag. Lífið 1.3.2019 09:11 Bjórkokteill fyrir þroskaðan smekk Þótt ekki sé mikið talað um bjórkokteila, þá eru þeir víst fjölmargir og sumir vinsælir. Danir eru þekktastir fyrir að drekka bjór með snafs en flest drekkum við hann eins og hann kemur fyrir. Lífið 1.3.2019 09:10 Sull Ég var átján ára þegar bjórmúrinn féll á Íslandi 1. mars 1989 og þótt ég hafi ekki verið í blakkáti man ég ekki hvar ég var þegar 4,5% frelsisbylgjan skall á landinu. Skoðun 1.3.2019 03:01 Bjórlíkisvaka á Dillon Þrjátíu ára bjórfrelsi verður fagnað víða um land í dag. Á Dillon verður hið alræmda bjórlíki á tilboði ef einhver vill smakka. Skömmu áður en bjórbanninu var aflétt reiddu bareigendur gervibjórinn fram við ótrúlegar vinsældir bjórþyrstra Íslendinga. Lífið 1.3.2019 06:41 Davíð bíður enn eftir ölinu sem hann keypti Þrjátíu ár eru liðin frá því að bjór var leyfður á Íslandi. Davíð Scheving Thorsteinsson átti þátt í því að grafa undan bjórbanninu á sínum tíma. Hann bíður enn eftir að ríkið skili bjórnum sem var tekinn af honum í tollinum. Innlent 1.3.2019 03:02 Íslenskt gin valið besta gin heims í sínum flokki Íslenska ginið Himbrimi Old Tom Gin var valið heimsins besta gin í sinum flokki á World Gin Awards 2019 í London síðastliðinn fimmtudag. Viðskipti innlent 26.2.2019 18:37 Bud Light á leið í vínbúðirnar Íslendingar munu geta gætt sér á vinsælasta bjórnum vestanhafs, hinum bandaríska Bud Light, frá og með 1. mars næstkomandi. Viðskipti innlent 12.2.2019 15:59 Yngri konur taka nánast jafn mikið í vörina og karlar Karlar talsvert meira fyrir brennivínið en konur. Innlent 11.2.2019 13:01 Segir íbúa miðbæjarins ósátta við tímabundið áfengisleyfi Innlent 3.2.2019 12:14 Skýrar vísbendingar um að rafrettur geti hjálpað reykingafólki Reykingafólk sem notar rafrettur til að hætta að reykja er tvöfalt líklegra til að takast ætlunarverkið en þeir sem nota hefðbundin hjálpartæki á borð við nikótíntyggjó eða -plástra. Erlent 31.1.2019 05:22 Brennivínsskandalar stjórnmálamanna Áfengisneysla er samofin stjórnmálasögunni. Innlent 28.1.2019 16:06 Læknaslagur á Facebook um veipur og rafrettur Lækna-Tómas og Guðmundur Karl kljást um rafrettur eða veipur. Innlent 21.1.2019 15:03 Aldrei fleiri tegundir en jólabjórsala dróst saman Sala á jólabjór dróst saman um 11 prósent fyrir þessi jól samanborið við sama tíma í fyrra. Aldrei hafa þó fleiri tegundir hátíðarbjórs verið í boði eða rúmlega 60. Viðskipti innlent 26.12.2018 20:32 Sekt fjölmiðlanefndar á 365 vegna Glamour stendur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlanefnd af kröfu fjölmiðlafyrirtækisins 365 um að ógilda skyldi stjórnvaldssekt nefndarinnar á hendur fyrirtækinu vegna áfengisauglýsinga sem birtust í þremur tölublöðum tímaritsins Glamour haustið 2016. Viðskipti innlent 13.11.2018 15:18 Hamingjusöm án áfengis Þrátt fyrir að áfengi sé samtvinnað flestum félagslegum athöfnum hafa margir ákveðið að lifa áfengislausum lífsstíl. Lífið 8.11.2018 12:30 Skorpulifur verður æ algengari hér á landi Ný rannsókn sýnir að nýgengi á skorpulifur eykst um 10 prósent á ári hér á landi. Erum að ná Norðurlöndunum. Fimmtungur þeirra sem ofnota áfengi fá skorpulifur. Innlent 7.11.2018 22:00 Lögfræðidrama breyttist í bjór Sagan á bak við bjórinn Haustrunk, sem kom á nokkra bari um helgina, er ekki alveg eins og venjuleg bjórsaga. Lífið 4.11.2018 22:40 38 prósent vilja léttvín í búðir Stuðningur við sölu á bjór og léttvíni í matvöruverslunum eykst milli ára samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Innlent 2.11.2018 20:47 Aldrei fleiri hlynntir sölu bjórs í búðum Fleiri Íslendingar eru hlynntir sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum nú en í fyrra, en hlutfallið hefur hækkað um 5-6 prósentustig á milli ára. Viðskipti innlent 2.11.2018 14:11 Bjórþyrstir dátar þurrkuðu upp miðborg Reykjavíkur Vertar í miðborg Reykjavíkur höfðu vart undan við að hella bjór ofan í botnlausa bandaríska hermenn. Viðskipti innlent 23.10.2018 10:59 « ‹ 17 18 19 20 21 ›
Unglingar vilja rafrettur og heimabrugg Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil. Innlent 22.5.2019 02:00
Hlutur ferðamanna í áfengissölu óviss Óvíst er hve ferðamenn neyta mikils af áfengi á Íslandi. Vínkaupmaður segir tölur Landlæknisembættisins ekki standast skoðun og dregur í efa fullyrðingar um áhrif aukins aðgengis. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir duga að bera saman Danmörku og Ísland. Innlent 18.5.2019 02:01
Fangelsin kaupa tóbak fyrir milljónir Fangelsismálastofnun kaupir tóbak fyrir hundruð þúsunda króna í hverjum mánuði fyrir fanga. Tóbakið er selt í fangelsissjoppunum á Litla-Hrauni og Sogni. Stofnunin hefur engar tekjur af og selur tóbakið á kostnaðarverði. Innlent 1.5.2019 02:00
Hætti að drekka og allt blómstraði "Íslendingar hlæja að mér,“ segir Unnar Helgi Daníelsson sem sneri lífinu við eftir misheppnað viðskiptaævintýri. Á innan við tveimur árum hefur hann byggt upp mjög vinsælan veitingastað sem fáir Íslendingar vita þó af og færir nú út kvíarnar án þess að taka lán. Lífið 20.4.2019 08:32
Sala á neftóbaki hefur aukist um fimmtung Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis, segir að aukning sé í notkun neftóbaks í vör hjá yngri konum. Innlent 17.4.2019 07:55
Barþjónar til í nýjan bjórsjálfsala Bjórsjálfsali, lyfjaskammtari og trappa fyrir stóra bíla eru meðal uppfinninga sem háskólanemar kynntu í dag. Nemandi í vélaverkfræði segir að barþjónar séu spenntir fyrir að fá sjálfsala á veitingastaði svo þeir geti einbeitt sér að kokteilagerð í stað bjórafgreiðslu. Innlent 16.4.2019 17:25
Bandaríkjastjórn hótar Evrópu með tollum á vín og osta Evrópusambandið og Bandaríkin hafa lengi deilt um niðurgreiðslur til flugvélaframleiðenda. Alþjóðaviðskiptastofnunin úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Viðskipti erlent 9.4.2019 13:38
Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsinga Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsingaBandaríski bjórframleiðandinn MillerCoors hefur stefnt belgíska bjórframleiðandanum Anheuser-Busch InBev vegna Super Bowl auglýsinga síðarnefnda framleiðandans Viðskipti erlent 24.3.2019 09:03
Áfengisfrumvarpið í brennidepli: "Við erum allan daginn að hafa vit fyrir öðrum“ Tekist var á um hið svonefnda áfengisfrumvarp á Alþingi í gærkvöldi í fyrstu umræðu um málið. Innlent 20.3.2019 11:31
Bjórinn 30 ára: „Megináhyggjuefnið var að menn myndu fara að drekka í vinnunni“ Þrjátíu ár er síðan bjórbanninu var aflétt hér á landi. Innlent 1.3.2019 20:25
Ekkert kemur í staðinn fyrir mjólk Þegar verslanir ÁTVR voru opnaðar fyrir þyrstum viðskiptavinum eftir að bjórinn var leyfður stóð á plastpokunum "Ekkert kemur í staðinn fyrir mjólk“ sem vakti eðlilega athygli. Hér er stiklað á stóru um þennan merka dag. Lífið 1.3.2019 09:11
Bjórkokteill fyrir þroskaðan smekk Þótt ekki sé mikið talað um bjórkokteila, þá eru þeir víst fjölmargir og sumir vinsælir. Danir eru þekktastir fyrir að drekka bjór með snafs en flest drekkum við hann eins og hann kemur fyrir. Lífið 1.3.2019 09:10
Sull Ég var átján ára þegar bjórmúrinn féll á Íslandi 1. mars 1989 og þótt ég hafi ekki verið í blakkáti man ég ekki hvar ég var þegar 4,5% frelsisbylgjan skall á landinu. Skoðun 1.3.2019 03:01
Bjórlíkisvaka á Dillon Þrjátíu ára bjórfrelsi verður fagnað víða um land í dag. Á Dillon verður hið alræmda bjórlíki á tilboði ef einhver vill smakka. Skömmu áður en bjórbanninu var aflétt reiddu bareigendur gervibjórinn fram við ótrúlegar vinsældir bjórþyrstra Íslendinga. Lífið 1.3.2019 06:41
Davíð bíður enn eftir ölinu sem hann keypti Þrjátíu ár eru liðin frá því að bjór var leyfður á Íslandi. Davíð Scheving Thorsteinsson átti þátt í því að grafa undan bjórbanninu á sínum tíma. Hann bíður enn eftir að ríkið skili bjórnum sem var tekinn af honum í tollinum. Innlent 1.3.2019 03:02
Íslenskt gin valið besta gin heims í sínum flokki Íslenska ginið Himbrimi Old Tom Gin var valið heimsins besta gin í sinum flokki á World Gin Awards 2019 í London síðastliðinn fimmtudag. Viðskipti innlent 26.2.2019 18:37
Bud Light á leið í vínbúðirnar Íslendingar munu geta gætt sér á vinsælasta bjórnum vestanhafs, hinum bandaríska Bud Light, frá og með 1. mars næstkomandi. Viðskipti innlent 12.2.2019 15:59
Yngri konur taka nánast jafn mikið í vörina og karlar Karlar talsvert meira fyrir brennivínið en konur. Innlent 11.2.2019 13:01
Skýrar vísbendingar um að rafrettur geti hjálpað reykingafólki Reykingafólk sem notar rafrettur til að hætta að reykja er tvöfalt líklegra til að takast ætlunarverkið en þeir sem nota hefðbundin hjálpartæki á borð við nikótíntyggjó eða -plástra. Erlent 31.1.2019 05:22
Brennivínsskandalar stjórnmálamanna Áfengisneysla er samofin stjórnmálasögunni. Innlent 28.1.2019 16:06
Læknaslagur á Facebook um veipur og rafrettur Lækna-Tómas og Guðmundur Karl kljást um rafrettur eða veipur. Innlent 21.1.2019 15:03
Aldrei fleiri tegundir en jólabjórsala dróst saman Sala á jólabjór dróst saman um 11 prósent fyrir þessi jól samanborið við sama tíma í fyrra. Aldrei hafa þó fleiri tegundir hátíðarbjórs verið í boði eða rúmlega 60. Viðskipti innlent 26.12.2018 20:32
Sekt fjölmiðlanefndar á 365 vegna Glamour stendur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlanefnd af kröfu fjölmiðlafyrirtækisins 365 um að ógilda skyldi stjórnvaldssekt nefndarinnar á hendur fyrirtækinu vegna áfengisauglýsinga sem birtust í þremur tölublöðum tímaritsins Glamour haustið 2016. Viðskipti innlent 13.11.2018 15:18
Hamingjusöm án áfengis Þrátt fyrir að áfengi sé samtvinnað flestum félagslegum athöfnum hafa margir ákveðið að lifa áfengislausum lífsstíl. Lífið 8.11.2018 12:30
Skorpulifur verður æ algengari hér á landi Ný rannsókn sýnir að nýgengi á skorpulifur eykst um 10 prósent á ári hér á landi. Erum að ná Norðurlöndunum. Fimmtungur þeirra sem ofnota áfengi fá skorpulifur. Innlent 7.11.2018 22:00
Lögfræðidrama breyttist í bjór Sagan á bak við bjórinn Haustrunk, sem kom á nokkra bari um helgina, er ekki alveg eins og venjuleg bjórsaga. Lífið 4.11.2018 22:40
38 prósent vilja léttvín í búðir Stuðningur við sölu á bjór og léttvíni í matvöruverslunum eykst milli ára samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Innlent 2.11.2018 20:47
Aldrei fleiri hlynntir sölu bjórs í búðum Fleiri Íslendingar eru hlynntir sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum nú en í fyrra, en hlutfallið hefur hækkað um 5-6 prósentustig á milli ára. Viðskipti innlent 2.11.2018 14:11
Bjórþyrstir dátar þurrkuðu upp miðborg Reykjavíkur Vertar í miðborg Reykjavíkur höfðu vart undan við að hella bjór ofan í botnlausa bandaríska hermenn. Viðskipti innlent 23.10.2018 10:59