Bensín og olía Rannsóknarleiðangri á Drekasvæðið lokið Olíurannsóknarskipið Harrier Explorer er nú á leið til Stavanger eftir tveggja vikna leiðangur á Jan Mayen-hryggnum. Viðskipti innlent 29.6.2016 17:00 Hætta olíuleit við Færeyjar Olíuleit hefur verið hætt við Færeyjar, að minnsta kosti í bili, eftir að síðasta olíufélagið skilaði inn leitarleyfi sínu. Viðskipti innlent 15.6.2016 21:30 Þessu skipi er ætlað að finna olíulindir á Drekasvæðinu Olíuleitarskip hélt frá Reykjavík í dag áleiðis á Drekasvæðið til að safna gögnum fyrir kanadíska félagið Ithaca. Viðskipti innlent 12.6.2016 20:00 Olíuleitarleiðangur á Drekasvæðið í vor Kanadíska olíufélagið Íþaka hefur samið við norskt olíurannsóknafyrirtæki um að senda leitarleiðangur á Drekasvæðið í sumarbyrjun. Viðskipti innlent 2.4.2016 19:00 Tugum nýrra sérleyfa úthlutað til olíuleitar í lögsögu Noregs Norsk stjórnvöld úthlutuðu í vikunni 56 nýjum sérleyfum til olíuleitar í einu stærsta útboði sem um getur í olíusögu landsins. Viðskipti erlent 23.1.2016 20:26 Lágt olíuverð ógnar nýjum vinnslusvæðum Noregs Yfir helmingur nýrra olíusvæða, sem áformað er að vinna á landgrunni Noregs, stendur ekki undir sér, miðað við núverandi olíuverð. Viðskipti erlent 10.11.2015 19:45 Sigmundur Davíð segir engan hafa misskilið orð sín um SDG í New York Menn heima á Íslandi hafi séð sér leik á borði og snúið út úr orðum forsætisráðherra. Innlent 5.10.2015 15:41 Olíuleit á Drekasvæðinu og markmið okkar í loftslagsmálum Mannkynið stendur nú frammi fyrir mikilli ögrun. Notkun okkar á jarðefnaeldsneyti, landnýting og fleiri þættir, sem tengjast hinu mannlega umhverfi, eru að valda mikilli röskun á kolefnisjafnvægi lofthjúpsins, sem aftur getur haft mikil og víðtæk áhrif á Skoðun 10.4.2015 07:00 Hafa tífaldað notkun notaðra bílavarahluta Umbreyting bílapartasölu yfir í umhverfisvæna endurvinnslu varð til þess að endurnýtingarhlutfall bílavarahluta tífaldaðist hérlendis á skömmum tíma. Viðskipti innlent 30.3.2015 21:08 Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar Forsætisráðherra telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. Innlent 23.3.2015 18:58 Vinna fyrir Shell en lækkun olíuverðs setur strik í reikninginn Framkvæmdastjóri Fáfnis Offshore segir mikla lækkun olíuverðs hafa komið á óvart. Viðskipti innlent 7.1.2015 07:00 Hætta við olíuleit á Drekasvæðinu Einn þriggja sérleyfishafa á Drekasvæðinu, hópur undir forystu Faroe Petroleum, hefur fallið frá olíuleitinni. Viðskipti innlent 12.12.2014 18:00 Tökum þátt því við höfum trú á Jan Mayen-svæðinu Olíumálaráðherra Noregs, sem sagður er ætla að búa til íslenskt olíuævintýri, segir að rannsóknir á Jan Mayen-svæðinu verði mun erfiðari en á olíusvæðum Noregs. Viðskipti innlent 13.11.2014 20:15 Olíuævintýrið heldur bara áfram hjá Norðmönnum Statoil tilkynnti á mánudag að uppbygging fyrsta áfanga á nýju olíusvæði í Norðursjó, Johan Sverdrup, kallaði á 51.000 ársverk. Viðskipti erlent 9.11.2014 10:21 Telur olíuvinnslu á Drekasvæðinu ekki áhættunnar virði Stephen Macko, jarðefnafræðingur og prófessor við Virginíu-háskóla í Bandaríkjunum, spyr hvort Íslendingar séu tilbúnir að taka þá áhættu sem óhjákvæmilega felst í olíuvinnslu. Viðskipti innlent 5.11.2014 10:21 Eftir 30 ár á Drekasvæðinu vonast Steinar til að styttist í gleðitíðindi Íslenskur jarðeðlisfræðingur, sem byrjaði fyrir yfir þrjátíu árum að leita olíu á Drekasvæðinu, segir að nú séu sterk fyrirtæki komin inn sem dragi vagninn. Viðskipti innlent 25.10.2014 19:30 Stórfundur eykur líkur á olíuhöfn í Norður-Noregi Stór olíulind sem sænska olíuleitarfélagið Lundin fann í Barentshafi í síðustu viku er talin geta orðið vendipunktur í uppbyggingu olíuiðnaðar í Norður- Noregi. Viðskipti erlent 21.10.2014 13:40 Ekki þversögn í orðum forsætisráðherra Áform um að taka alfarið upp endurnýtanlega orkugjafa á Íslandi þurfa ekki endilega að stangast á við áform um olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Innlent 24.9.2014 14:08 Reyðarfjörður valinn sem olíubær Íslands Eykon Energy hefur valið Reyðarfjörð sem þjónustumiðstöð fyrir bæði olíuleit og olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar segir þetta skapa gríðarleg tækifæri. Viðskipti innlent 11.5.2014 19:15 Noregur leyfir olíuleit á 73 gráðum norður Olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs hefur tilkynnt að næsta útboð sérleyfa til olíuleitar og olíuvinnslu, hið 23. í röðinni, hefjist á fyrsta fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 18.2.2014 07:06 Olían gæti þurrkað út skuldir Íslendinga Norska "Dagbladet“ segir í fréttaskýringu um Drekasvæðið að olían geti gert Íslendinga skuldlausa, og gott betur. Viðskipti innlent 16.2.2014 10:37 Ísland með hæstu olíuskatta heims Skattheimtan sem íslenska ríkið hyggst leggja á olíuvinnslu verður sú hæsta í heimi, ef tekið er tillit til endurgreiðslna sem norska ríkið býður þar í landi. Þetta staðhæfir stjórnarformaður Eykons. Viðskipti innlent 25.1.2014 19:15 Boranir fyrirhugaðar á Drekanum eftir 4-8 ár Innkoma fyrsta olíurisans á Drekasvæðið, kínversks ríkisolíufélags, sem formlega var innsigluð í dag, markar þáttaskil í olíuleitinni, að mati stjórnarformanns íslenska félagsins Eykons. Viðskipti innlent 22.1.2014 19:30 Færeyingar taka að sér þyrluflug til olíuborpalls Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur eftir útboð tryggt sér samning við Statoil um að annast allt þyrluflug í tengslum við boranir norska olíufélagsins í lögsögu Færeyja á þessu ári. Viðskipti erlent 9.1.2014 17:30 Bæði gas- og olíulinda leitað í Skjálfandaflóa Leit sú sem nú stendur yfir að gasi á Skjálfandaflóa er jafnframt leit að olíulindum. Vísbendingar hafa komið fram um náttúrulegan olíuleka á hafsbotni. Innlent 14.10.2013 20:37 Borað í holur á Skjálfandaflóa sem bera einkenni olíusvæða Vísindamenn hafa fundið og kortlagt um níuhundruð holur við Norðurland, sem líkjast holum sem gasuppstreymi frá olíulindum myndar á hafsbotni. Innlent 13.10.2013 19:08 Færeyingar tilbúnir að sjá um Drekann Færeyingar bjóða olíubæinn Rúnavík fram sem þjónustuhöfn fyrir olíuleit á Drekasvæðinu. Viðskipti innlent 8.4.2013 18:57 « ‹ 13 14 15 16 ›
Rannsóknarleiðangri á Drekasvæðið lokið Olíurannsóknarskipið Harrier Explorer er nú á leið til Stavanger eftir tveggja vikna leiðangur á Jan Mayen-hryggnum. Viðskipti innlent 29.6.2016 17:00
Hætta olíuleit við Færeyjar Olíuleit hefur verið hætt við Færeyjar, að minnsta kosti í bili, eftir að síðasta olíufélagið skilaði inn leitarleyfi sínu. Viðskipti innlent 15.6.2016 21:30
Þessu skipi er ætlað að finna olíulindir á Drekasvæðinu Olíuleitarskip hélt frá Reykjavík í dag áleiðis á Drekasvæðið til að safna gögnum fyrir kanadíska félagið Ithaca. Viðskipti innlent 12.6.2016 20:00
Olíuleitarleiðangur á Drekasvæðið í vor Kanadíska olíufélagið Íþaka hefur samið við norskt olíurannsóknafyrirtæki um að senda leitarleiðangur á Drekasvæðið í sumarbyrjun. Viðskipti innlent 2.4.2016 19:00
Tugum nýrra sérleyfa úthlutað til olíuleitar í lögsögu Noregs Norsk stjórnvöld úthlutuðu í vikunni 56 nýjum sérleyfum til olíuleitar í einu stærsta útboði sem um getur í olíusögu landsins. Viðskipti erlent 23.1.2016 20:26
Lágt olíuverð ógnar nýjum vinnslusvæðum Noregs Yfir helmingur nýrra olíusvæða, sem áformað er að vinna á landgrunni Noregs, stendur ekki undir sér, miðað við núverandi olíuverð. Viðskipti erlent 10.11.2015 19:45
Sigmundur Davíð segir engan hafa misskilið orð sín um SDG í New York Menn heima á Íslandi hafi séð sér leik á borði og snúið út úr orðum forsætisráðherra. Innlent 5.10.2015 15:41
Olíuleit á Drekasvæðinu og markmið okkar í loftslagsmálum Mannkynið stendur nú frammi fyrir mikilli ögrun. Notkun okkar á jarðefnaeldsneyti, landnýting og fleiri þættir, sem tengjast hinu mannlega umhverfi, eru að valda mikilli röskun á kolefnisjafnvægi lofthjúpsins, sem aftur getur haft mikil og víðtæk áhrif á Skoðun 10.4.2015 07:00
Hafa tífaldað notkun notaðra bílavarahluta Umbreyting bílapartasölu yfir í umhverfisvæna endurvinnslu varð til þess að endurnýtingarhlutfall bílavarahluta tífaldaðist hérlendis á skömmum tíma. Viðskipti innlent 30.3.2015 21:08
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar Forsætisráðherra telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. Innlent 23.3.2015 18:58
Vinna fyrir Shell en lækkun olíuverðs setur strik í reikninginn Framkvæmdastjóri Fáfnis Offshore segir mikla lækkun olíuverðs hafa komið á óvart. Viðskipti innlent 7.1.2015 07:00
Hætta við olíuleit á Drekasvæðinu Einn þriggja sérleyfishafa á Drekasvæðinu, hópur undir forystu Faroe Petroleum, hefur fallið frá olíuleitinni. Viðskipti innlent 12.12.2014 18:00
Tökum þátt því við höfum trú á Jan Mayen-svæðinu Olíumálaráðherra Noregs, sem sagður er ætla að búa til íslenskt olíuævintýri, segir að rannsóknir á Jan Mayen-svæðinu verði mun erfiðari en á olíusvæðum Noregs. Viðskipti innlent 13.11.2014 20:15
Olíuævintýrið heldur bara áfram hjá Norðmönnum Statoil tilkynnti á mánudag að uppbygging fyrsta áfanga á nýju olíusvæði í Norðursjó, Johan Sverdrup, kallaði á 51.000 ársverk. Viðskipti erlent 9.11.2014 10:21
Telur olíuvinnslu á Drekasvæðinu ekki áhættunnar virði Stephen Macko, jarðefnafræðingur og prófessor við Virginíu-háskóla í Bandaríkjunum, spyr hvort Íslendingar séu tilbúnir að taka þá áhættu sem óhjákvæmilega felst í olíuvinnslu. Viðskipti innlent 5.11.2014 10:21
Eftir 30 ár á Drekasvæðinu vonast Steinar til að styttist í gleðitíðindi Íslenskur jarðeðlisfræðingur, sem byrjaði fyrir yfir þrjátíu árum að leita olíu á Drekasvæðinu, segir að nú séu sterk fyrirtæki komin inn sem dragi vagninn. Viðskipti innlent 25.10.2014 19:30
Stórfundur eykur líkur á olíuhöfn í Norður-Noregi Stór olíulind sem sænska olíuleitarfélagið Lundin fann í Barentshafi í síðustu viku er talin geta orðið vendipunktur í uppbyggingu olíuiðnaðar í Norður- Noregi. Viðskipti erlent 21.10.2014 13:40
Ekki þversögn í orðum forsætisráðherra Áform um að taka alfarið upp endurnýtanlega orkugjafa á Íslandi þurfa ekki endilega að stangast á við áform um olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Innlent 24.9.2014 14:08
Reyðarfjörður valinn sem olíubær Íslands Eykon Energy hefur valið Reyðarfjörð sem þjónustumiðstöð fyrir bæði olíuleit og olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar segir þetta skapa gríðarleg tækifæri. Viðskipti innlent 11.5.2014 19:15
Noregur leyfir olíuleit á 73 gráðum norður Olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs hefur tilkynnt að næsta útboð sérleyfa til olíuleitar og olíuvinnslu, hið 23. í röðinni, hefjist á fyrsta fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 18.2.2014 07:06
Olían gæti þurrkað út skuldir Íslendinga Norska "Dagbladet“ segir í fréttaskýringu um Drekasvæðið að olían geti gert Íslendinga skuldlausa, og gott betur. Viðskipti innlent 16.2.2014 10:37
Ísland með hæstu olíuskatta heims Skattheimtan sem íslenska ríkið hyggst leggja á olíuvinnslu verður sú hæsta í heimi, ef tekið er tillit til endurgreiðslna sem norska ríkið býður þar í landi. Þetta staðhæfir stjórnarformaður Eykons. Viðskipti innlent 25.1.2014 19:15
Boranir fyrirhugaðar á Drekanum eftir 4-8 ár Innkoma fyrsta olíurisans á Drekasvæðið, kínversks ríkisolíufélags, sem formlega var innsigluð í dag, markar þáttaskil í olíuleitinni, að mati stjórnarformanns íslenska félagsins Eykons. Viðskipti innlent 22.1.2014 19:30
Færeyingar taka að sér þyrluflug til olíuborpalls Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur eftir útboð tryggt sér samning við Statoil um að annast allt þyrluflug í tengslum við boranir norska olíufélagsins í lögsögu Færeyja á þessu ári. Viðskipti erlent 9.1.2014 17:30
Bæði gas- og olíulinda leitað í Skjálfandaflóa Leit sú sem nú stendur yfir að gasi á Skjálfandaflóa er jafnframt leit að olíulindum. Vísbendingar hafa komið fram um náttúrulegan olíuleka á hafsbotni. Innlent 14.10.2013 20:37
Borað í holur á Skjálfandaflóa sem bera einkenni olíusvæða Vísindamenn hafa fundið og kortlagt um níuhundruð holur við Norðurland, sem líkjast holum sem gasuppstreymi frá olíulindum myndar á hafsbotni. Innlent 13.10.2013 19:08
Færeyingar tilbúnir að sjá um Drekann Færeyingar bjóða olíubæinn Rúnavík fram sem þjónustuhöfn fyrir olíuleit á Drekasvæðinu. Viðskipti innlent 8.4.2013 18:57