Skóla- og menntamál Misjafnt hversu mikil eftirspurn er eftir háskólamenntuðum Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir mikilvægt að nemendur séu vel upplýstir um þá möguleika sem þeir hafa að loknu námi. Innlent 6.3.2019 03:02 Veita styrki til kennaranáms í von um betri aðsókn Veita á námsstyrk á meistarastig og bjóða upp á launað starfsnám til að efla kennaranám frá og með haustinu. Ragnar Þór Pétursson, formaður kennarasambands Íslands, segir gríðarstórar breytingar nauðsynlegar eigi að fjölga kennurum. Innlent 5.3.2019 18:58 Kennaranemum á lokaári býðst námsstyrkur og launað starfsnám Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í dag fyrstu aðgerðirnar sem ráðist verður í til þess að bregðast við kennaraskorti í landinu. Innlent 5.3.2019 15:18 Einkareknir grunnskólar - Já takk! Það hefur sýnt sig á fréttum síðastliðinna mánaða að stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er í molum, sem er leiðinlegt vegna þeirra miklu tækifæra sem felast í grunnskólum. Skoðun 5.3.2019 14:06 Sameining við Þórshöfn reynst dýrkeypt að mati Bakkfirðinga Bakkfirðingar, sem sjá eftir að hafa sameinast Þórshöfn, segja skrítið að um leið og ríkið hvetji til sameiningar sveitarfélaga séu engin verkfæri til að láta hana ganga til baka. Innlent 4.3.2019 20:25 Eiga allir að grauta í öllu? Læknar eru læknar og lækna fólk, röntgentæknar taka röntgenmyndir, flugumferðarsjórar stjórna flugumferð, vélstjórar stjórna vélum og forritarar forrita. Skoðun 4.3.2019 13:07 Háskóladagurinn með Útvarpi 101 Bein útsending Útvarps 101 frá Háskóladeginum á Vísi. Lífið 1.3.2019 21:38 Algengt að taka sér frí fyrir háskólanám Sjö háskólar landsins kynna yfir 500 námsbrautir í húsakynnum HÍ, HR og LHÍ frá kl. 12 til 16 í dag. Innlent 2.3.2019 03:03 Hrossakaup í menntamálum Nú liggur fyrir í samráðsgátt stjórnvalda nýtt frumvarp til laga um menntun kennara. Skoðun 1.3.2019 11:08 124 þúsund króna munur á árskostnaði fyrir dagvist og mat í grunnskólum Úttekt Verðlagseftirlits ASÍ á gjöldum fyrir skóladagvistun (frístund), síðdegishressingu og skólamáltíðir sýnir að mikill munur getur verið á þeim milli sveitarfélaga. Innlent 28.2.2019 11:13 Nemendur og starfslið í berklapróf Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla. Á morgun er áætlað að allir nemendur og starfslið skólans fari í berklapróf til að kanna hvort þeir hafi smitast. Innlent 28.2.2019 05:54 Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla Um tíu smitast af berklum á Íslandi á ári hverju. Innlent 27.2.2019 16:46 Gera breytingar á skipulagi HR Skipulag akademískra deilda Háskólans í Reykjavík mun breytast frá og með 1. mars næstkomandi. Viðskipti innlent 27.2.2019 11:22 Engin kennsla í Þelamerkurskóla vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Hörgársveit fellur niður í dag vegna veðurs. Innlent 26.2.2019 07:07 Ingibjörg Guðmundsdóttir ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennslustjóri Háskólans í Reykjavík, hefur verið ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri frá 15. júní næstkomandi. Viðskipti innlent 25.2.2019 09:52 TikTok slær í gegn en er notað til eineltis Grunnskólanemendur víða um land nota kínverska smáforritið TikTok til að leggja hvert annað í einelti. Kári Sigurðsson, sem frætt hefur ungmenni um samskipti síðastliðin sex ár, segir einelti meira falið í dag en áður Innlent 25.2.2019 06:49 Leikur einn að afnema leikskólagjöldin Það ætti ekki að vera erfitt að gera leikskólana í Reykjavík gjaldfrjálsa öllum í ljósi þess að leikskólagjöld standa ekki undir nema rétt rúmlega 9 prósentum af rekstrarkostnaði þeirra. Innlent 23.2.2019 03:00 Vilja að skólinn byrji seinna á morgnana Margt var um manninn á fundi í MH um svefnvenjur og klukkubreytingar. Innlent 22.2.2019 23:55 Nemendur sárir og reiðir vegna skemmdarverka sem unnin voru á Kvennaskólanum Skólameistarinn segir um kvenfyrirlitningu að ræða og hefur áhyggjur af þessum hugsunarhætti. Innlent 20.2.2019 11:16 Brýnt að foreldrar setji mörk um leikjaspilun Óheft aðgengi að tölvuleikjum á borð við Fortnite getur raskað geðheilsu barna. Dæmi eru um að börn allt niður í átta ára geri fátt annað utan skóla en að spila leikinn. Innlent 20.2.2019 06:00 Skilja ekki af hverju íslenskt foreldri safnaði persónuupplýsingum um 422 börn Aðilinn sem safnaði persónuupplýsingum um 422 nemendur í gegnum upplýsingakerfið Mentor er foreldri barns í skóla á Íslandi. Innlent 19.2.2019 16:28 Samtal um snjallsíma Hvað vilja nemendur, kennarar og foreldrar? Skoðun 19.2.2019 03:01 Segir að stokka þurfi upp menntakerfið Innflytjandi og móðir tveggja barna í grunnskóla segir að breyta þurfi skólakerfinu og halda betur utan um tungumálakennslu barna sem tala fleiri en eitt tungumál. Leggja þurfi áherslu á íslenskukennslu í öllum greinum. Innlent 18.2.2019 18:39 Bein útsending: Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi verður haldið klukkan 14-17 í stofu M0103 í Háskólanum í Reykjavík í dag. Innlent 18.2.2019 12:13 Fékk 45 milljónir í hendurnar eftir að hafa farið illa út úr hruninu Er farinn að plana starfslok og skipuleggja áhyggjulaust ævikvöld. Innlent 16.2.2019 10:43 Kennarasambandið flytur úr Kennarahúsinu 27 ára veru Kennarasambands Íslands (KÍ) í Kennarahúsinu við Laufásveg 81 lýkur á vordögum. Innlent 14.2.2019 18:46 Stúdentspróf í tölvuleikjagerð Menntadagur atvinnulífsins er í dag en þá gefst stjórnvöldum og fyrirtækjum tækifæri til að bera saman bækur sínar og líta til framtíðar. Skoðun 14.2.2019 11:07 Skólastjóri Vogaskóla óttast álag yrðu öll börn hælisleitenda send þangað Jónína Ólöf Emilsdóttir segir að betra yrði að koma börnum hælisleitenda á grunnskólaaldri fyrir á tveimur til þremur skólum í borginni. Innlent 14.2.2019 11:25 Starfshópur leggur til að senda öll börn hælisleitenda í Vogaskóla Skýrsla starfshóps um móttöku og aðlögun barna innflytjenda, flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd leggur til að stofnuð verði stoðdeild í Vogaseli við Vogaskóla í Reykjavík. Innlent 13.2.2019 22:06 Brúum bilið Elsku drengurinn minn er búinn að ná eftirlitslausa aldrinum, heilum 9 mánuðum! Núna getur hann verið einn heima á meðan við foreldrarnir erum í vinnunni. Húrra fyrir honum! Skoðun 13.2.2019 14:39 « ‹ 120 121 122 123 124 125 126 127 128 … 137 ›
Misjafnt hversu mikil eftirspurn er eftir háskólamenntuðum Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir mikilvægt að nemendur séu vel upplýstir um þá möguleika sem þeir hafa að loknu námi. Innlent 6.3.2019 03:02
Veita styrki til kennaranáms í von um betri aðsókn Veita á námsstyrk á meistarastig og bjóða upp á launað starfsnám til að efla kennaranám frá og með haustinu. Ragnar Þór Pétursson, formaður kennarasambands Íslands, segir gríðarstórar breytingar nauðsynlegar eigi að fjölga kennurum. Innlent 5.3.2019 18:58
Kennaranemum á lokaári býðst námsstyrkur og launað starfsnám Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í dag fyrstu aðgerðirnar sem ráðist verður í til þess að bregðast við kennaraskorti í landinu. Innlent 5.3.2019 15:18
Einkareknir grunnskólar - Já takk! Það hefur sýnt sig á fréttum síðastliðinna mánaða að stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er í molum, sem er leiðinlegt vegna þeirra miklu tækifæra sem felast í grunnskólum. Skoðun 5.3.2019 14:06
Sameining við Þórshöfn reynst dýrkeypt að mati Bakkfirðinga Bakkfirðingar, sem sjá eftir að hafa sameinast Þórshöfn, segja skrítið að um leið og ríkið hvetji til sameiningar sveitarfélaga séu engin verkfæri til að láta hana ganga til baka. Innlent 4.3.2019 20:25
Eiga allir að grauta í öllu? Læknar eru læknar og lækna fólk, röntgentæknar taka röntgenmyndir, flugumferðarsjórar stjórna flugumferð, vélstjórar stjórna vélum og forritarar forrita. Skoðun 4.3.2019 13:07
Háskóladagurinn með Útvarpi 101 Bein útsending Útvarps 101 frá Háskóladeginum á Vísi. Lífið 1.3.2019 21:38
Algengt að taka sér frí fyrir háskólanám Sjö háskólar landsins kynna yfir 500 námsbrautir í húsakynnum HÍ, HR og LHÍ frá kl. 12 til 16 í dag. Innlent 2.3.2019 03:03
Hrossakaup í menntamálum Nú liggur fyrir í samráðsgátt stjórnvalda nýtt frumvarp til laga um menntun kennara. Skoðun 1.3.2019 11:08
124 þúsund króna munur á árskostnaði fyrir dagvist og mat í grunnskólum Úttekt Verðlagseftirlits ASÍ á gjöldum fyrir skóladagvistun (frístund), síðdegishressingu og skólamáltíðir sýnir að mikill munur getur verið á þeim milli sveitarfélaga. Innlent 28.2.2019 11:13
Nemendur og starfslið í berklapróf Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla. Á morgun er áætlað að allir nemendur og starfslið skólans fari í berklapróf til að kanna hvort þeir hafi smitast. Innlent 28.2.2019 05:54
Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla Um tíu smitast af berklum á Íslandi á ári hverju. Innlent 27.2.2019 16:46
Gera breytingar á skipulagi HR Skipulag akademískra deilda Háskólans í Reykjavík mun breytast frá og með 1. mars næstkomandi. Viðskipti innlent 27.2.2019 11:22
Engin kennsla í Þelamerkurskóla vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Hörgársveit fellur niður í dag vegna veðurs. Innlent 26.2.2019 07:07
Ingibjörg Guðmundsdóttir ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennslustjóri Háskólans í Reykjavík, hefur verið ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri frá 15. júní næstkomandi. Viðskipti innlent 25.2.2019 09:52
TikTok slær í gegn en er notað til eineltis Grunnskólanemendur víða um land nota kínverska smáforritið TikTok til að leggja hvert annað í einelti. Kári Sigurðsson, sem frætt hefur ungmenni um samskipti síðastliðin sex ár, segir einelti meira falið í dag en áður Innlent 25.2.2019 06:49
Leikur einn að afnema leikskólagjöldin Það ætti ekki að vera erfitt að gera leikskólana í Reykjavík gjaldfrjálsa öllum í ljósi þess að leikskólagjöld standa ekki undir nema rétt rúmlega 9 prósentum af rekstrarkostnaði þeirra. Innlent 23.2.2019 03:00
Vilja að skólinn byrji seinna á morgnana Margt var um manninn á fundi í MH um svefnvenjur og klukkubreytingar. Innlent 22.2.2019 23:55
Nemendur sárir og reiðir vegna skemmdarverka sem unnin voru á Kvennaskólanum Skólameistarinn segir um kvenfyrirlitningu að ræða og hefur áhyggjur af þessum hugsunarhætti. Innlent 20.2.2019 11:16
Brýnt að foreldrar setji mörk um leikjaspilun Óheft aðgengi að tölvuleikjum á borð við Fortnite getur raskað geðheilsu barna. Dæmi eru um að börn allt niður í átta ára geri fátt annað utan skóla en að spila leikinn. Innlent 20.2.2019 06:00
Skilja ekki af hverju íslenskt foreldri safnaði persónuupplýsingum um 422 börn Aðilinn sem safnaði persónuupplýsingum um 422 nemendur í gegnum upplýsingakerfið Mentor er foreldri barns í skóla á Íslandi. Innlent 19.2.2019 16:28
Segir að stokka þurfi upp menntakerfið Innflytjandi og móðir tveggja barna í grunnskóla segir að breyta þurfi skólakerfinu og halda betur utan um tungumálakennslu barna sem tala fleiri en eitt tungumál. Leggja þurfi áherslu á íslenskukennslu í öllum greinum. Innlent 18.2.2019 18:39
Bein útsending: Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi Málþing um stafrænt kynferðisofbeldi verður haldið klukkan 14-17 í stofu M0103 í Háskólanum í Reykjavík í dag. Innlent 18.2.2019 12:13
Fékk 45 milljónir í hendurnar eftir að hafa farið illa út úr hruninu Er farinn að plana starfslok og skipuleggja áhyggjulaust ævikvöld. Innlent 16.2.2019 10:43
Kennarasambandið flytur úr Kennarahúsinu 27 ára veru Kennarasambands Íslands (KÍ) í Kennarahúsinu við Laufásveg 81 lýkur á vordögum. Innlent 14.2.2019 18:46
Stúdentspróf í tölvuleikjagerð Menntadagur atvinnulífsins er í dag en þá gefst stjórnvöldum og fyrirtækjum tækifæri til að bera saman bækur sínar og líta til framtíðar. Skoðun 14.2.2019 11:07
Skólastjóri Vogaskóla óttast álag yrðu öll börn hælisleitenda send þangað Jónína Ólöf Emilsdóttir segir að betra yrði að koma börnum hælisleitenda á grunnskólaaldri fyrir á tveimur til þremur skólum í borginni. Innlent 14.2.2019 11:25
Starfshópur leggur til að senda öll börn hælisleitenda í Vogaskóla Skýrsla starfshóps um móttöku og aðlögun barna innflytjenda, flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd leggur til að stofnuð verði stoðdeild í Vogaseli við Vogaskóla í Reykjavík. Innlent 13.2.2019 22:06
Brúum bilið Elsku drengurinn minn er búinn að ná eftirlitslausa aldrinum, heilum 9 mánuðum! Núna getur hann verið einn heima á meðan við foreldrarnir erum í vinnunni. Húrra fyrir honum! Skoðun 13.2.2019 14:39