Kjaramál Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) Innlent 25.1.2017 18:09 Margir hafa misst trú á íslenskum sjávarútvegi Stöðugir markaðir fyrir ferskan fisk í Sviss, Bandaríkjunum og víðar hafa tapast og erlend stórfyrirtæki hafa misst trúna á íslenskum sjávarútvegi og snúa sér í auknum mæli til Noregs vegna sjómannaverkfallsins. Innlent 24.1.2017 21:06 Viðræðum sjómanna og útgerðarmanna slitið Samtök fyrirtækja í sjóvarútvegi segja ógerlegt að ganga að öllum kröfum sjómanna. Innlent 23.1.2017 15:44 Mögulega samið í næstu viku Í dag var fundað milli sjómanna og útgerða sjötta daginn í röð og hefur aftur verið boðað til fundar á mánudaginn. Innlent 14.1.2017 20:22 Viðræður ganga hægt hjá sjómönnum Deiluaðilar komu saman klukkan 11 í morgun. Innlent 12.1.2017 14:17 Koma aftur saman eftir árangursríkan fund í gær Farið að þokast í samkomulagsátt í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna. Innlent 10.1.2017 07:31 Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. Innlent 9.1.2017 10:48 Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. Innlent 5.1.2017 07:55 Fiskvinnslur í þrot ef verkfallið dregst áfram Formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda segir fiskvinnslur hafa þurft að segja upp fólki vegna verkfalls sjómanna. Hann skorar á aðila að útkljá deiluna sem fyrst en óttast lög á verkfallið sem hófst þann fjórtánda desember. Viðskipti innlent 2.1.2017 20:30 Segir öryrkja hafa dregist aftur úr „Einstaklingur getur ekki lifað á um 197.000 krónum á mánuði ef hann á að geta greitt fyrir fæði, klæði, húsnæði og lyfja-, læknis- og þjálfunarkostnaðar,“ segir Ellen í greininni. Innlent 26.12.2016 21:51 Sjómenn líklega í verkfalli fram á næsta ár: „Staðan er erfið og alvarleg“ Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna hittust á um hálftíma löngum fundi húsnæði ríkissáttasemjara fyrir hádegi. Lítið þokaðist í viðræðum þeirra á fundinum. Innlent 20.12.2016 13:01 Vélstjórar og málmtæknimenn felldu líka samninga 66 prósent þeirra sem kusu felldu kjarasamning VM Og SFS. Innlent 16.12.2016 14:32 Sjómenn fara í verkfall Verkfall sjómanna mun hefjast klukkan átta í kvöld eftir að kjarasamningum var hafnað í kosningu. Innlent 14.12.2016 13:27 Ólafur vonast til að samningurinn dugi til að kennarar dragi uppsagnir til baka Formaður Félags grunnskólakennara segir það nú félagsmanna að dæma um hvort að samningurinn sé ásættanlegur. Innlent 29.11.2016 20:45 Samningur í höfn hjá kennurum Þetta er þriðji samningurinn sem kennarar skrifa undir á árinu. Innlent 29.11.2016 18:12 Skólastjórar á Reykjanesi með þungar áhyggjur Skora skólastjórar á Reykjanesi á sveitarstjórnir og bæjaryfirvöld að beita sér fyrir því að samið verði við kennara þannig að grunnskólakennarastarfið verði samkeppnishæft á vinnumarkaði. Innlent 28.11.2016 14:29 Hljóðið í kennurum er þungt um allt land Kennarar um allt land lögðu niður störf í gær til að þrýsta á um kjarabætur. Þungt hljóð er í kennurum sem óttast flótta úr stéttinni komi ekki til leiðréttinga á launum þeirra. Aðrir hópar hafa fengið meira að þeirra mati. Innlent 22.11.2016 21:51 „Það er ekki hægt að standa í þessu ár eftir ár að vera alltaf að kvarta yfir þessu“ Ólafur Loftsson, formaður félags grunnskólakennara segir að geti sveitarfélögin ekki forgansraðað fjármunum í grunnþjónustu á borð við rekstur grunnskóla þurfi þau einfaldlega að skila rekstri skólanna aftur til ríkisins. Innlent 21.11.2016 10:43 Kennarar rita opið bréf til borgarstjóra: Kjarabót án endurgjalds Í bréfinu sem birt er í heild á Vísi lýsa kennararnir áhyggjum af þeim orðum borgarstjóra að nýr kjarasamningur við kennara verði liður í heildstæðri umbótaáætlun. Innlent 20.11.2016 18:59 Kjarabarátta tónlistarskólakennara er barátta okkar allra! Tónlistarskólakennarar hafa nú verið samningslausir í rúmt ár og þó að þeir hafi vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara hefur ekkert orðið til að hreyfa við þeim. Skoðun 17.11.2016 10:18 Segir fjöldauppsagnir kennara mun alvarlegri aðgerðir en verkfall Samninganefnd Félags grunnskólakennara og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag. Innlent 16.11.2016 08:36 Laun grunnskólakennara hafa hækkað minna en launavísitala Laun kennara hafa hækkað um 86,7 prósent á síðustu tíu árum en þó ekki jafn mikið og launavísitala. Boðað hefur verið til samstöðufundar í dag og kennarar hvattir til að leggja niður störf klukkan hálf þrjú. Innlent 14.11.2016 21:37 Segja góðan vilja skila samningi sem allir geti vel unað SFS og Sjómannasamband Íslands skrifuðu undir kjarasamninga til næstu tveggja ára. Innlent 14.11.2016 07:37 Gunnar Bragi: Hvergi verið rætt að setja lög á verkfall sjómanna Hann segir að verði það gert þurfi að ríkja algjör sátt um slíkar aðgerðir. Innlent 11.11.2016 14:51 Vélstjórar og málmtæknimenn undirrituðu samning við SFS Viðræður útgerða og sjómanna var hins vegar slitið. Innlent 11.11.2016 10:06 Þúsundir grunnskólakennara hafa hætt og farið í önnur störf Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir það vandamál hve margir kennarar hafi leitað í önnur störf. Innlent 7.11.2016 21:39 Kjaradeilu kennara vísað til ríkissáttasemjara Kjaradeilu Félags grunnskólakennara við Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Samninganefnd Félags grunnskólakennara ákvað í dag að vísa deilunni þangað þar sem samningar náðust ekki á fundi nefndanna í dag. Innlent 7.11.2016 22:17 Bjarni um kjararáð: „Kemur vel til greina að Alþingi grípi inn í“ "Í fyrsta lagi hef ég fullan skilning á því að fólki þykir þetta vera úr öllum takti miðað við kjaramál undanfarin misseri.“ Innlent 2.11.2016 12:04 „Fari allt í upplausn á vinnumarkaðinum verði það á ábyrgð Alþingis“ Stjórn VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna krefst þess að ákvörðun kjararáðs um ofurlaunahækkanir til þingmanna, ráðherra og forseta verði dregin til baka Innlent 2.11.2016 10:10 Óásættanleg niðurstaða kjararáðs "Hin leiðin er að tryggja að aðrir hópar samfélagsins fái ekki lakari leiðréttingar en kjararáð býður upp á“ Innlent 2.11.2016 10:02 « ‹ 137 138 139 140 141 142 143 144 145 … 153 ›
Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) Innlent 25.1.2017 18:09
Margir hafa misst trú á íslenskum sjávarútvegi Stöðugir markaðir fyrir ferskan fisk í Sviss, Bandaríkjunum og víðar hafa tapast og erlend stórfyrirtæki hafa misst trúna á íslenskum sjávarútvegi og snúa sér í auknum mæli til Noregs vegna sjómannaverkfallsins. Innlent 24.1.2017 21:06
Viðræðum sjómanna og útgerðarmanna slitið Samtök fyrirtækja í sjóvarútvegi segja ógerlegt að ganga að öllum kröfum sjómanna. Innlent 23.1.2017 15:44
Mögulega samið í næstu viku Í dag var fundað milli sjómanna og útgerða sjötta daginn í röð og hefur aftur verið boðað til fundar á mánudaginn. Innlent 14.1.2017 20:22
Viðræður ganga hægt hjá sjómönnum Deiluaðilar komu saman klukkan 11 í morgun. Innlent 12.1.2017 14:17
Koma aftur saman eftir árangursríkan fund í gær Farið að þokast í samkomulagsátt í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna. Innlent 10.1.2017 07:31
Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla Sjómenn funda í kjaradeilunni og mótmæla á sama tíma. Innlent 9.1.2017 10:48
Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. Innlent 5.1.2017 07:55
Fiskvinnslur í þrot ef verkfallið dregst áfram Formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda segir fiskvinnslur hafa þurft að segja upp fólki vegna verkfalls sjómanna. Hann skorar á aðila að útkljá deiluna sem fyrst en óttast lög á verkfallið sem hófst þann fjórtánda desember. Viðskipti innlent 2.1.2017 20:30
Segir öryrkja hafa dregist aftur úr „Einstaklingur getur ekki lifað á um 197.000 krónum á mánuði ef hann á að geta greitt fyrir fæði, klæði, húsnæði og lyfja-, læknis- og þjálfunarkostnaðar,“ segir Ellen í greininni. Innlent 26.12.2016 21:51
Sjómenn líklega í verkfalli fram á næsta ár: „Staðan er erfið og alvarleg“ Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna hittust á um hálftíma löngum fundi húsnæði ríkissáttasemjara fyrir hádegi. Lítið þokaðist í viðræðum þeirra á fundinum. Innlent 20.12.2016 13:01
Vélstjórar og málmtæknimenn felldu líka samninga 66 prósent þeirra sem kusu felldu kjarasamning VM Og SFS. Innlent 16.12.2016 14:32
Sjómenn fara í verkfall Verkfall sjómanna mun hefjast klukkan átta í kvöld eftir að kjarasamningum var hafnað í kosningu. Innlent 14.12.2016 13:27
Ólafur vonast til að samningurinn dugi til að kennarar dragi uppsagnir til baka Formaður Félags grunnskólakennara segir það nú félagsmanna að dæma um hvort að samningurinn sé ásættanlegur. Innlent 29.11.2016 20:45
Samningur í höfn hjá kennurum Þetta er þriðji samningurinn sem kennarar skrifa undir á árinu. Innlent 29.11.2016 18:12
Skólastjórar á Reykjanesi með þungar áhyggjur Skora skólastjórar á Reykjanesi á sveitarstjórnir og bæjaryfirvöld að beita sér fyrir því að samið verði við kennara þannig að grunnskólakennarastarfið verði samkeppnishæft á vinnumarkaði. Innlent 28.11.2016 14:29
Hljóðið í kennurum er þungt um allt land Kennarar um allt land lögðu niður störf í gær til að þrýsta á um kjarabætur. Þungt hljóð er í kennurum sem óttast flótta úr stéttinni komi ekki til leiðréttinga á launum þeirra. Aðrir hópar hafa fengið meira að þeirra mati. Innlent 22.11.2016 21:51
„Það er ekki hægt að standa í þessu ár eftir ár að vera alltaf að kvarta yfir þessu“ Ólafur Loftsson, formaður félags grunnskólakennara segir að geti sveitarfélögin ekki forgansraðað fjármunum í grunnþjónustu á borð við rekstur grunnskóla þurfi þau einfaldlega að skila rekstri skólanna aftur til ríkisins. Innlent 21.11.2016 10:43
Kennarar rita opið bréf til borgarstjóra: Kjarabót án endurgjalds Í bréfinu sem birt er í heild á Vísi lýsa kennararnir áhyggjum af þeim orðum borgarstjóra að nýr kjarasamningur við kennara verði liður í heildstæðri umbótaáætlun. Innlent 20.11.2016 18:59
Kjarabarátta tónlistarskólakennara er barátta okkar allra! Tónlistarskólakennarar hafa nú verið samningslausir í rúmt ár og þó að þeir hafi vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara hefur ekkert orðið til að hreyfa við þeim. Skoðun 17.11.2016 10:18
Segir fjöldauppsagnir kennara mun alvarlegri aðgerðir en verkfall Samninganefnd Félags grunnskólakennara og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag. Innlent 16.11.2016 08:36
Laun grunnskólakennara hafa hækkað minna en launavísitala Laun kennara hafa hækkað um 86,7 prósent á síðustu tíu árum en þó ekki jafn mikið og launavísitala. Boðað hefur verið til samstöðufundar í dag og kennarar hvattir til að leggja niður störf klukkan hálf þrjú. Innlent 14.11.2016 21:37
Segja góðan vilja skila samningi sem allir geti vel unað SFS og Sjómannasamband Íslands skrifuðu undir kjarasamninga til næstu tveggja ára. Innlent 14.11.2016 07:37
Gunnar Bragi: Hvergi verið rætt að setja lög á verkfall sjómanna Hann segir að verði það gert þurfi að ríkja algjör sátt um slíkar aðgerðir. Innlent 11.11.2016 14:51
Vélstjórar og málmtæknimenn undirrituðu samning við SFS Viðræður útgerða og sjómanna var hins vegar slitið. Innlent 11.11.2016 10:06
Þúsundir grunnskólakennara hafa hætt og farið í önnur störf Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir það vandamál hve margir kennarar hafi leitað í önnur störf. Innlent 7.11.2016 21:39
Kjaradeilu kennara vísað til ríkissáttasemjara Kjaradeilu Félags grunnskólakennara við Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Samninganefnd Félags grunnskólakennara ákvað í dag að vísa deilunni þangað þar sem samningar náðust ekki á fundi nefndanna í dag. Innlent 7.11.2016 22:17
Bjarni um kjararáð: „Kemur vel til greina að Alþingi grípi inn í“ "Í fyrsta lagi hef ég fullan skilning á því að fólki þykir þetta vera úr öllum takti miðað við kjaramál undanfarin misseri.“ Innlent 2.11.2016 12:04
„Fari allt í upplausn á vinnumarkaðinum verði það á ábyrgð Alþingis“ Stjórn VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna krefst þess að ákvörðun kjararáðs um ofurlaunahækkanir til þingmanna, ráðherra og forseta verði dregin til baka Innlent 2.11.2016 10:10
Óásættanleg niðurstaða kjararáðs "Hin leiðin er að tryggja að aðrir hópar samfélagsins fái ekki lakari leiðréttingar en kjararáð býður upp á“ Innlent 2.11.2016 10:02