Tímamót Kristinn hættir á toppnum hjá KR Knattspyrnudeild KR mun fá nýjan formann á næsta ári því Kristinn Kjærnested hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir að hafa unnið fyrir deildina í 20 ár. Íslenski boltinn 8.10.2019 11:42 Fetar í fótspor afans sem hann aldrei fékk að kynnast "Þetta leggst mjög vel í mig,“ segir Geir Finnsson sem tekur sæti í borgarstjórn í fyrsta sinn í dag en hann er varaborgarfulltrúi fyrir Viðreisn. Afi hans, Geir Hallgrímsson, var borgarstjóri í Reykjavík í mörg ár. Innlent 1.10.2019 13:46 Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. Lífið 1.10.2019 10:53 Agnes Bragadóttir hætt hjá Morgunblaðinu eftir 35 ára starf Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, vann í gær sinn síðasta dag hjá blaðinu. Þar hafði hún starfað í rúm 35 ár, sem blaðamaður og fréttastjóri. Innlent 1.10.2019 11:10 Karen sú níunda sem nær 100 landsleikjum Karen Knútsdóttir var markahæst í tímamótaleiknum. Handbolti 30.9.2019 13:53 Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. Erlent 30.9.2019 10:42 Í Val verður alltaf hlúð vel að kvennaíþróttum Valskonur urðu nýverið Íslandsmeistarar í knattspyrnu og er Valur fyrsta félagið sem er handhafi titilsins í handbolta, fótbolta og körfubolta. Sport 30.9.2019 02:00 Opna sögusýningu í tilefni af 70 ára afmæli Þróttar Knattspyrnufélagið Þróttur hefur staðið fyrir margs konar viðburðum á afmælisárinu. Menning 27.9.2019 12:32 Súru og söltu koddarnir horfnir af nammibarnum fyrir fullt og allt Framleiðslu á hinum vinsælu súru og söltu koddum, sem Íslendingar kannast eflaust margir við úr nammibörum landsins, hefur verið hætt. Viðskipti innlent 24.9.2019 21:13 Tobba og Kalli gengu í það heilaga í fallegu sveitabrúðkaupi á Ítalíu Þau Tobba Marinósdóttir og Karl Sigurðsson gengu í það heilaga á Ítalíu í gær. Athöfnin fór fram við San Severino Marche á Ítalíu og var yndislegt veður. Lífið 20.9.2019 09:28 Varði doktorsritgerð sína 78 ára gömul Flaggað var fyrir utan Háskóla Íslands í dag þegar Björk Guðjónsdóttir varði doktorsritgerð sína í mannfræði. Björk er fædd 1941 og því 78 ára gömul. Innlent 19.9.2019 18:55 Vona að ég hafi gert gagn Þótt ótrúlegt sé er Sveinn Einarsson, fyrrverandi þjóðleikhússtjóri, áttatíu og fimm ára í dag. Hitt kemur síður á óvart að afmælisgestir fá nýtt óvísindalegt leikhúskver. Menning 18.9.2019 02:00 Sjötugsafmæli Jóhanns fagnað með ráðstefnu Jóhann P. Malmquist, prófessor í tölvunarfræði við Háskóla Íslands, fagnaði sjötugsafmæli sínu í gær og verður ráðstefna honum til heiðurs haldin á morgun. Þar munu samferðamenn hans á ferlinum og fyrrverandi nemendur halda fyrirlestra um tækni. Lífið 16.9.2019 02:00 70 ára afmælishátíð Skógaskóla og Skógasafns Haldið var upp á 70 ára afmælis Skógaskóla og Skógasafns undir Austur Eyjafjöllum í dag að viðstöddu fjölmenni. Innlent 15.9.2019 19:21 Adele sækir um skilnað Söngkonan Adele hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Simon Konecki en BBC greinir frá. Lífið 13.9.2019 08:51 Þórunn Erna og Olgeir eiga von á barni Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Lífið 12.9.2019 09:04 Gylfi þrítugur í dag Landsliðsmaðurinn fagnar stórafmæli í dag. Fótbolti 8.9.2019 10:32 Jón Arnór og Lilja eignuðust stúlku Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson og Lilja Björk Guðmundsdóttir eignuðust í vikunni dóttur eins og Jón greinir sjálfur frá á Instagram. Lífið 6.9.2019 13:51 Emiliana Torrini og Rowan gengu í það heilaga Söngkonan vinsæla Emiliana Torrini og Rowan Patrick Robinson Cain gengu í það heilaga þann 23.júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu. Lífið 6.9.2019 10:12 Bónusröddin þagnar Bjarni Dagur er Bónusröddin en samningi við hann hefur verið sagt upp eftir 17 ár. Viðskipti innlent 6.9.2019 09:00 Rúnar Kristinsson fimmtugur í dag Leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi fagnar stórafmæli í dag. Íslenski boltinn 5.9.2019 10:47 Gói og Ingibjörg eiga von á þriðja barninu Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eiga von á þriðja barni sínu. Lífið 3.9.2019 13:37 Fjörutíu Það er ekki langt síðan ég hélt upp á fertugsafmælið. Mér fannst það ekkert stórmál enda lít ég enn á sjálfan mig sem strák. Ég veit samt vel að ég er það ekki. Ég er farinn að gera alls konar hluti sem raunverulegir strákar gera ekki. Skoðun 3.9.2019 02:01 Óskar Örn orðinn markahæsti leikmaður KR í sögu efstu deildar Óskar Örn Hauksson skoraði fyrra mark KR í öruggum 2-0 sigri á ÍA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 1.9.2019 21:58 Raggi Bjarna ætlar að kveðja stóra sviðið með stórtónleikum í Hörpu Hann segist þó hvergi nærri hættur að syngja opinberlega það verði bara á minni stöðum Innlent 1.9.2019 19:56 Helgi Bernódusson lét af störfum eftir 40 ár innan veggja Alþingis Helgi Bernódusson lét af störfum í dag sem skrifstofustjóri alþingis. Eftir fimmtán ár í þeim stóli og fjörutíu ár innan veggja Alþingis hlakkar hann til að takast á við ný verkefni. Ragna Árnadóttir tók formlega við lyklum þinghússins, á afmælisdegi sínum. Innlent 30.8.2019 20:10 Ragna Árnadóttir komin með lyklavöldin að Alþingi Helgi Bernódusson, fráfarandi skrifstofustjóri Alþingis, kvaddi starfsfólk þingsins í Skála Alþingis í dag. Við það tækifæri afhenti hann Rögnu Árnadóttur, sem tekur við starfi skrifstofustjóra þann 1. september, lyklana að húsakynnum Alþingis. Innlent 30.8.2019 15:42 Gissur mættur á Facebook Segja má að síðasta vígið sé fallið hvað varðar Íslendinga og Facebook nú þegar Gissur Sigurðsson hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðilinn og tímaþjófinn. Lífið 28.8.2019 14:38 Smíðaði sér áhöld sjálfur Í tilefni níræðisafmælis Ólafs Andrésar Guðmundssonar opnuðu afkomendur hans yfirlitssýningu á smíðisgripum hans að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði sem stendur út vikuna. Innlent 28.8.2019 02:00 Enginn hringdi á lögguna Margrét Leifsdóttir, arkitekt og heilsumarkþjálfi, er fimmtug á morgun. Heilmikið teiti var um síðustu helgi í tilefni þess og afmælis eiginmannsins sem er jafngamall. Lífið 24.8.2019 02:03 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 53 ›
Kristinn hættir á toppnum hjá KR Knattspyrnudeild KR mun fá nýjan formann á næsta ári því Kristinn Kjærnested hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir að hafa unnið fyrir deildina í 20 ár. Íslenski boltinn 8.10.2019 11:42
Fetar í fótspor afans sem hann aldrei fékk að kynnast "Þetta leggst mjög vel í mig,“ segir Geir Finnsson sem tekur sæti í borgarstjórn í fyrsta sinn í dag en hann er varaborgarfulltrúi fyrir Viðreisn. Afi hans, Geir Hallgrímsson, var borgarstjóri í Reykjavík í mörg ár. Innlent 1.10.2019 13:46
Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. Lífið 1.10.2019 10:53
Agnes Bragadóttir hætt hjá Morgunblaðinu eftir 35 ára starf Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, vann í gær sinn síðasta dag hjá blaðinu. Þar hafði hún starfað í rúm 35 ár, sem blaðamaður og fréttastjóri. Innlent 1.10.2019 11:10
Karen sú níunda sem nær 100 landsleikjum Karen Knútsdóttir var markahæst í tímamótaleiknum. Handbolti 30.9.2019 13:53
Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. Erlent 30.9.2019 10:42
Í Val verður alltaf hlúð vel að kvennaíþróttum Valskonur urðu nýverið Íslandsmeistarar í knattspyrnu og er Valur fyrsta félagið sem er handhafi titilsins í handbolta, fótbolta og körfubolta. Sport 30.9.2019 02:00
Opna sögusýningu í tilefni af 70 ára afmæli Þróttar Knattspyrnufélagið Þróttur hefur staðið fyrir margs konar viðburðum á afmælisárinu. Menning 27.9.2019 12:32
Súru og söltu koddarnir horfnir af nammibarnum fyrir fullt og allt Framleiðslu á hinum vinsælu súru og söltu koddum, sem Íslendingar kannast eflaust margir við úr nammibörum landsins, hefur verið hætt. Viðskipti innlent 24.9.2019 21:13
Tobba og Kalli gengu í það heilaga í fallegu sveitabrúðkaupi á Ítalíu Þau Tobba Marinósdóttir og Karl Sigurðsson gengu í það heilaga á Ítalíu í gær. Athöfnin fór fram við San Severino Marche á Ítalíu og var yndislegt veður. Lífið 20.9.2019 09:28
Varði doktorsritgerð sína 78 ára gömul Flaggað var fyrir utan Háskóla Íslands í dag þegar Björk Guðjónsdóttir varði doktorsritgerð sína í mannfræði. Björk er fædd 1941 og því 78 ára gömul. Innlent 19.9.2019 18:55
Vona að ég hafi gert gagn Þótt ótrúlegt sé er Sveinn Einarsson, fyrrverandi þjóðleikhússtjóri, áttatíu og fimm ára í dag. Hitt kemur síður á óvart að afmælisgestir fá nýtt óvísindalegt leikhúskver. Menning 18.9.2019 02:00
Sjötugsafmæli Jóhanns fagnað með ráðstefnu Jóhann P. Malmquist, prófessor í tölvunarfræði við Háskóla Íslands, fagnaði sjötugsafmæli sínu í gær og verður ráðstefna honum til heiðurs haldin á morgun. Þar munu samferðamenn hans á ferlinum og fyrrverandi nemendur halda fyrirlestra um tækni. Lífið 16.9.2019 02:00
70 ára afmælishátíð Skógaskóla og Skógasafns Haldið var upp á 70 ára afmælis Skógaskóla og Skógasafns undir Austur Eyjafjöllum í dag að viðstöddu fjölmenni. Innlent 15.9.2019 19:21
Adele sækir um skilnað Söngkonan Adele hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Simon Konecki en BBC greinir frá. Lífið 13.9.2019 08:51
Þórunn Erna og Olgeir eiga von á barni Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Lífið 12.9.2019 09:04
Jón Arnór og Lilja eignuðust stúlku Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson og Lilja Björk Guðmundsdóttir eignuðust í vikunni dóttur eins og Jón greinir sjálfur frá á Instagram. Lífið 6.9.2019 13:51
Emiliana Torrini og Rowan gengu í það heilaga Söngkonan vinsæla Emiliana Torrini og Rowan Patrick Robinson Cain gengu í það heilaga þann 23.júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu. Lífið 6.9.2019 10:12
Bónusröddin þagnar Bjarni Dagur er Bónusröddin en samningi við hann hefur verið sagt upp eftir 17 ár. Viðskipti innlent 6.9.2019 09:00
Rúnar Kristinsson fimmtugur í dag Leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi fagnar stórafmæli í dag. Íslenski boltinn 5.9.2019 10:47
Gói og Ingibjörg eiga von á þriðja barninu Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eiga von á þriðja barni sínu. Lífið 3.9.2019 13:37
Fjörutíu Það er ekki langt síðan ég hélt upp á fertugsafmælið. Mér fannst það ekkert stórmál enda lít ég enn á sjálfan mig sem strák. Ég veit samt vel að ég er það ekki. Ég er farinn að gera alls konar hluti sem raunverulegir strákar gera ekki. Skoðun 3.9.2019 02:01
Óskar Örn orðinn markahæsti leikmaður KR í sögu efstu deildar Óskar Örn Hauksson skoraði fyrra mark KR í öruggum 2-0 sigri á ÍA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 1.9.2019 21:58
Raggi Bjarna ætlar að kveðja stóra sviðið með stórtónleikum í Hörpu Hann segist þó hvergi nærri hættur að syngja opinberlega það verði bara á minni stöðum Innlent 1.9.2019 19:56
Helgi Bernódusson lét af störfum eftir 40 ár innan veggja Alþingis Helgi Bernódusson lét af störfum í dag sem skrifstofustjóri alþingis. Eftir fimmtán ár í þeim stóli og fjörutíu ár innan veggja Alþingis hlakkar hann til að takast á við ný verkefni. Ragna Árnadóttir tók formlega við lyklum þinghússins, á afmælisdegi sínum. Innlent 30.8.2019 20:10
Ragna Árnadóttir komin með lyklavöldin að Alþingi Helgi Bernódusson, fráfarandi skrifstofustjóri Alþingis, kvaddi starfsfólk þingsins í Skála Alþingis í dag. Við það tækifæri afhenti hann Rögnu Árnadóttur, sem tekur við starfi skrifstofustjóra þann 1. september, lyklana að húsakynnum Alþingis. Innlent 30.8.2019 15:42
Gissur mættur á Facebook Segja má að síðasta vígið sé fallið hvað varðar Íslendinga og Facebook nú þegar Gissur Sigurðsson hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðilinn og tímaþjófinn. Lífið 28.8.2019 14:38
Smíðaði sér áhöld sjálfur Í tilefni níræðisafmælis Ólafs Andrésar Guðmundssonar opnuðu afkomendur hans yfirlitssýningu á smíðisgripum hans að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði sem stendur út vikuna. Innlent 28.8.2019 02:00
Enginn hringdi á lögguna Margrét Leifsdóttir, arkitekt og heilsumarkþjálfi, er fimmtug á morgun. Heilmikið teiti var um síðustu helgi í tilefni þess og afmælis eiginmannsins sem er jafngamall. Lífið 24.8.2019 02:03