Björgunarsveitir Sækja slasaðan vélsleðamann á Sprengisandsleið Björgunarsveitir á Norðurlandi eystra og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út rétt fyrir klukkan fjögur í dag vegna vélsleðaslyss sem varð við Gvendarnhjúk nyrst á Sprengisandsleið. Innlent 28.4.2020 17:14 Fötin reyndust hafa verið skilin eftir af sjósullandi drengjum Engin ástæða er til að hafa áhyggjur vegna sjóblauts fatnaðar sem fannst við höfnina í Þorlákshöfn í dag. Drengir sem voru að sulla í fjörunni höfðu skilið þau eftir í gærkvöldi. Innlent 28.4.2020 14:57 Hefja leit við Þorlákshöfn vegna sjóblauts fatnaðar Lögreglan á Suðurlandi hefur óskað eftir því við svæðisstjórn börgunarsveita á kallaður verði bátaflokkur til öryggisleitar í og við Skötubót í Þorlákshöfn. Sjóblautur fatnaður fannst í fjörunni við svokallað áburðarplan við varnargarðinn við Skötubót. Innlent 28.4.2020 13:04 Bein útsending: Breyttir jeppar í almannaþjónustu Aldís Ingimarsdóttir og Indriði Sævar Ríkharðsson, kennarar við iðn- og tæknifræðideild, fjalla um breytta jeppa í almannaþjónustu á Íslandi. Um er að ræða fimmta fyrirlesturinn í netfyrirlestraröð HR og Vísis. Innlent 28.4.2020 11:45 Drengurinn fannst við Grábrók Björgunarsveitir á Vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út í dag vegna leitar að drengs sem varð viðskila við fjölskyldu sína. Innlent 23.4.2020 17:16 Bátur strandaði við höfnina á Drangsnesi Bátur strandaði við höfnina við Kokkálsvík á Drangsnesi í gærkvöldi. Innlent 19.4.2020 10:06 Fjölskylda Söndru biður fólk um að skoða upptökur úr myndavélum Fjölskylda og vinir Söndru Lífar sem saknað hefur verið síðan á fimmtudag hófu í morgun leit að henni við Seltjarnarnes. Innlent 14.4.2020 13:00 Leitin á Álftanesi kom til vegna ábendingar vegfarenda Umfangsmikil leit á Álftanesi í gærkvöldi og fram á nótt að Söndru Líf Þórarinsdóttur reyndist árangurslaus. Innlent 14.4.2020 10:06 Leitin að Söndru hafin á ný Um fjörutíu björgunarsveitarmenn leita nú að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long á Álftanesi. Innlent 14.4.2020 00:18 Leit að Söndru Líf lokið í dag Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long stóð yfir til klukkan 17:30 í dag en þá var henni frestað til morguns. Gert er ráð fyrir að skipulag leitarinnar verði með sama hætti á morgun auk þess sem drónar verða nýttir til leitar ef veður leyfir. Innlent 13.4.2020 18:32 Minni kraftur í leit björgunarsveita að Söndru í dag Söndru hefur verið saknað síðan á skírdag. Bíll hennar fannst á Álftanesi og leitað var að henni þar fram eftir degi í gær. Innlent 13.4.2020 11:06 Leit að Söndru hætt í dag Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag. Innlent 12.4.2020 20:37 Halda leitinni að Söndru Líf áfram í dag Leit lögreglu og björgunarsveita að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hófst að nýju klukkan sex í morgun. Innlent 12.4.2020 09:49 Fresta leit til morguns Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hefur verið frestað til morguns. Leit hefur staðið yfir frá því klukkan þrjú í nótt án árangurs. Innlent 11.4.2020 18:58 Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11.4.2020 16:52 Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Innlent 11.4.2020 12:01 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar leitaði tveggja fjórhjólamanna í nótt Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir miðnætti í nótt til að leita tveggja fjórhjólamanna við Drangajökul. Innlent 9.4.2020 13:47 Íbúar í Hveragerði þurftu að moka sig út úr húsum sínum Aftakaveður hefur verið víða landinu og einna verst á Suðurlandi. Þurftu íbúar Hveragerðis að moka sér leið úr húsum sínum. Innlent 5.4.2020 18:54 Fólk hefur setið fast í bílum frá miðnætti og hægt gengur að ná til þeirra vegna ófærðar Vonskuveður er á landinu í dag og ófært víða um land. Innlent 5.4.2020 11:44 Komu fólki til aðstoðar vegna ófærðar í alla nótt Björgunarsveitafólk Landsbjargar hafði í nógu að snúast í nótt og voru um 50 manns að störfum fram á morgun. Innlent 5.4.2020 09:39 Fjöldahjálparstöð opnuð á Laugarvatni vegna fjögurra ungmenna Fjöldahjálparstöð var opnuð í Menntaskólanum á Laugarvatni um klukkan átta í kvöld fyrir fjögur ungmenni eftir að það drapst á bifreið þeirra á Lyngdalsheiði. Innlent 4.4.2020 23:55 Björgunarsveitir aðstoða við sýnaflutninga vegna veðurs Björgunarsveitir á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Austurlandi hafa aðstoðað við sýnaflutninga í dag vegna veðurs Innlent 4.4.2020 21:20 Hafa þurft að aðstoða fjölda Íslendinga á ferðalagi um Suðurland Vonskuveður er á svæðinu, ekkert skyggni og mjög hvasst að sögn Orra Örvarssonar, formanns björgunarsveitarinnar Víkverja í Vík. Innlent 4.4.2020 16:27 Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðsaslys við Veiðivötn Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðaslys við Veiðivötn á Suðurlandi. Innlent 29.3.2020 15:25 Komu ökumönnum til bjargar á Suðurlandsvegi Björgunarsveit var kölluð út vegna ökumanna sem höfðu fest bíla sína í snjó á Suðurlandsvegi, milli Reykjavíkur og Hveragerðis í gærkvöldi. Innlent 11.3.2020 07:12 Tugir dvelja í fjöldahjálparmiðstöð í Vík vegna óveðurs Suðurlandsvegi hefur nú verið lokað fyrir umferð milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal vegna óveðurs sem geisað hefur á svæðinu. Innlent 9.3.2020 23:14 Björgunarsveitir á leið til slasaðrar konu á Bjarnarfelli Kona slasaðist á göngu á Bjarnarfelli nálægt Geysi rétt eftir klukkan þrjú í dag. Björgunarsveitum í Árnessýslu barst útkall klukkan 15:30 í dag. Innlent 8.3.2020 16:52 Komu tveimur skíðagöngumönnum til bjargar Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði var kölluð út fyrr í dag vegna tveggja skíðagöngumanna sem ætluðu sér að þvera hálendi Íslands frá norðri til suðurs. Innlent 5.3.2020 17:36 Lærbrotnaði í svifflugi á Kirkjufelli Ungur karlmaður við svifflug brotnaði á læri og var fluttur með þyrlu úr suðurhlíðum Kirkjufells við Grundarfjörð eftir hádegi í dag. Björgunaraðgerðir gengu með besta móti en um fimmtíu manns komu að þeim. Innlent 29.2.2020 20:06 Komu ökumönnum til bjargar í alla nótt Þá var einnig nóg að gera hjá björgunarsveitum á Suðurlandi í gærkvöldi og í nótt. Innlent 28.2.2020 07:12 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 45 ›
Sækja slasaðan vélsleðamann á Sprengisandsleið Björgunarsveitir á Norðurlandi eystra og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út rétt fyrir klukkan fjögur í dag vegna vélsleðaslyss sem varð við Gvendarnhjúk nyrst á Sprengisandsleið. Innlent 28.4.2020 17:14
Fötin reyndust hafa verið skilin eftir af sjósullandi drengjum Engin ástæða er til að hafa áhyggjur vegna sjóblauts fatnaðar sem fannst við höfnina í Þorlákshöfn í dag. Drengir sem voru að sulla í fjörunni höfðu skilið þau eftir í gærkvöldi. Innlent 28.4.2020 14:57
Hefja leit við Þorlákshöfn vegna sjóblauts fatnaðar Lögreglan á Suðurlandi hefur óskað eftir því við svæðisstjórn börgunarsveita á kallaður verði bátaflokkur til öryggisleitar í og við Skötubót í Þorlákshöfn. Sjóblautur fatnaður fannst í fjörunni við svokallað áburðarplan við varnargarðinn við Skötubót. Innlent 28.4.2020 13:04
Bein útsending: Breyttir jeppar í almannaþjónustu Aldís Ingimarsdóttir og Indriði Sævar Ríkharðsson, kennarar við iðn- og tæknifræðideild, fjalla um breytta jeppa í almannaþjónustu á Íslandi. Um er að ræða fimmta fyrirlesturinn í netfyrirlestraröð HR og Vísis. Innlent 28.4.2020 11:45
Drengurinn fannst við Grábrók Björgunarsveitir á Vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út í dag vegna leitar að drengs sem varð viðskila við fjölskyldu sína. Innlent 23.4.2020 17:16
Bátur strandaði við höfnina á Drangsnesi Bátur strandaði við höfnina við Kokkálsvík á Drangsnesi í gærkvöldi. Innlent 19.4.2020 10:06
Fjölskylda Söndru biður fólk um að skoða upptökur úr myndavélum Fjölskylda og vinir Söndru Lífar sem saknað hefur verið síðan á fimmtudag hófu í morgun leit að henni við Seltjarnarnes. Innlent 14.4.2020 13:00
Leitin á Álftanesi kom til vegna ábendingar vegfarenda Umfangsmikil leit á Álftanesi í gærkvöldi og fram á nótt að Söndru Líf Þórarinsdóttur reyndist árangurslaus. Innlent 14.4.2020 10:06
Leitin að Söndru hafin á ný Um fjörutíu björgunarsveitarmenn leita nú að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long á Álftanesi. Innlent 14.4.2020 00:18
Leit að Söndru Líf lokið í dag Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long stóð yfir til klukkan 17:30 í dag en þá var henni frestað til morguns. Gert er ráð fyrir að skipulag leitarinnar verði með sama hætti á morgun auk þess sem drónar verða nýttir til leitar ef veður leyfir. Innlent 13.4.2020 18:32
Minni kraftur í leit björgunarsveita að Söndru í dag Söndru hefur verið saknað síðan á skírdag. Bíll hennar fannst á Álftanesi og leitað var að henni þar fram eftir degi í gær. Innlent 13.4.2020 11:06
Leit að Söndru hætt í dag Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag. Innlent 12.4.2020 20:37
Halda leitinni að Söndru Líf áfram í dag Leit lögreglu og björgunarsveita að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hófst að nýju klukkan sex í morgun. Innlent 12.4.2020 09:49
Fresta leit til morguns Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hefur verið frestað til morguns. Leit hefur staðið yfir frá því klukkan þrjú í nótt án árangurs. Innlent 11.4.2020 18:58
Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11.4.2020 16:52
Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Innlent 11.4.2020 12:01
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar leitaði tveggja fjórhjólamanna í nótt Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir miðnætti í nótt til að leita tveggja fjórhjólamanna við Drangajökul. Innlent 9.4.2020 13:47
Íbúar í Hveragerði þurftu að moka sig út úr húsum sínum Aftakaveður hefur verið víða landinu og einna verst á Suðurlandi. Þurftu íbúar Hveragerðis að moka sér leið úr húsum sínum. Innlent 5.4.2020 18:54
Fólk hefur setið fast í bílum frá miðnætti og hægt gengur að ná til þeirra vegna ófærðar Vonskuveður er á landinu í dag og ófært víða um land. Innlent 5.4.2020 11:44
Komu fólki til aðstoðar vegna ófærðar í alla nótt Björgunarsveitafólk Landsbjargar hafði í nógu að snúast í nótt og voru um 50 manns að störfum fram á morgun. Innlent 5.4.2020 09:39
Fjöldahjálparstöð opnuð á Laugarvatni vegna fjögurra ungmenna Fjöldahjálparstöð var opnuð í Menntaskólanum á Laugarvatni um klukkan átta í kvöld fyrir fjögur ungmenni eftir að það drapst á bifreið þeirra á Lyngdalsheiði. Innlent 4.4.2020 23:55
Björgunarsveitir aðstoða við sýnaflutninga vegna veðurs Björgunarsveitir á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Austurlandi hafa aðstoðað við sýnaflutninga í dag vegna veðurs Innlent 4.4.2020 21:20
Hafa þurft að aðstoða fjölda Íslendinga á ferðalagi um Suðurland Vonskuveður er á svæðinu, ekkert skyggni og mjög hvasst að sögn Orra Örvarssonar, formanns björgunarsveitarinnar Víkverja í Vík. Innlent 4.4.2020 16:27
Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðsaslys við Veiðivötn Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðaslys við Veiðivötn á Suðurlandi. Innlent 29.3.2020 15:25
Komu ökumönnum til bjargar á Suðurlandsvegi Björgunarsveit var kölluð út vegna ökumanna sem höfðu fest bíla sína í snjó á Suðurlandsvegi, milli Reykjavíkur og Hveragerðis í gærkvöldi. Innlent 11.3.2020 07:12
Tugir dvelja í fjöldahjálparmiðstöð í Vík vegna óveðurs Suðurlandsvegi hefur nú verið lokað fyrir umferð milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal vegna óveðurs sem geisað hefur á svæðinu. Innlent 9.3.2020 23:14
Björgunarsveitir á leið til slasaðrar konu á Bjarnarfelli Kona slasaðist á göngu á Bjarnarfelli nálægt Geysi rétt eftir klukkan þrjú í dag. Björgunarsveitum í Árnessýslu barst útkall klukkan 15:30 í dag. Innlent 8.3.2020 16:52
Komu tveimur skíðagöngumönnum til bjargar Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði var kölluð út fyrr í dag vegna tveggja skíðagöngumanna sem ætluðu sér að þvera hálendi Íslands frá norðri til suðurs. Innlent 5.3.2020 17:36
Lærbrotnaði í svifflugi á Kirkjufelli Ungur karlmaður við svifflug brotnaði á læri og var fluttur með þyrlu úr suðurhlíðum Kirkjufells við Grundarfjörð eftir hádegi í dag. Björgunaraðgerðir gengu með besta móti en um fimmtíu manns komu að þeim. Innlent 29.2.2020 20:06
Komu ökumönnum til bjargar í alla nótt Þá var einnig nóg að gera hjá björgunarsveitum á Suðurlandi í gærkvöldi og í nótt. Innlent 28.2.2020 07:12