Myndlist

Fréttamynd

Meistari Hilarion líkamnast í Snorra Ásmundssyni listamanni

Snorri Ásmundsson býður til hugleiðslustundar í Egilshöll um helgina. Þar mun meistari Hilarion, heilari og prestur í musteri sannleikans, taka á móti gestum og leiða þá inn í víddir hugans. Jafnframt verður stofnfundur nýrrar jógahreyfingar sem nefnist Sana Ba Lana.

Menning
Fréttamynd

Finnst betra að tjá sig á striga en í orðum

Alma Dögg opnaði sýna fyrstu einkasýningu í Galleríi Núllinu í gær. Sýningin stendur yfir til sunnudags. Hún segist loksins hafa fundið leið sem henti henni til að tjá tilfinningar sínar.

Menning
Fréttamynd

Í felum í mörg ár

Hulda Sif ljósmyndari skrásetti afar persónulegt ferðalag systur sinnar Þórhildar sem er greind með geðhvörf en þráði að eignast barn. Til þess þurfti hún að hætta á lyfjum, takast á við erfið fráhvörf, fylgja ráðum lækna og tak

Lífið
Fréttamynd

Elli málar landslag verndaður af glæpagengjum

Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson býr í Los Angeles þar sem hann málar íslenskt landslag í einu skuggalegasta hverfi borgarinnar. Hann er í stuttu stoppi í örygginu á Íslandi og sýnir verk sem hann málaði utan þæginda­rammans.

Lífið
Fréttamynd

Borðaði bara banana í mánuð

Listamaðurinn Tómas Freyr er með sýningu í Galleríi Porti fram yfir helgina. Hann kemur að striganum án fastmótaðra hugmynda og notar listina sem sjálfsskoðun. Eitt sinn borðaði hann bara banana í heilan mánuð.

Menning
Fréttamynd

Er sólin skín á vegginn virkjast listin

Vegglistaverkið Sólarslóð/Sun Drive eftir Theresu Himmer var afhjúpað föstudaginn 5. júlí við Hálstorg í Kópavogi. Þar setur það svip á umhverfið og er í alfaraleið gangandi og akandi vegfarenda í miðbæ Kópavogs.

Menning
Fréttamynd

Frosin augnablik og gamlir kunningja

Myndlistarhjónin Hulda Hákon og Jón Óskar taka virkan þátt í goslokaog 100 ára afmælisgleðinni í Eyjum með tveimur sýningum þar sem ægir saman verkum á ýmsum vinnslustigum, ókláruð og fullunnin. Þá á schaefer-tíkin þeirra, Heiða Berlín III, hluta í verkum Jóns.

Lífið
Fréttamynd

Málaði Heimaklett sundur og saman

Næsta fimmtudag opnar listamaðurinn Tolli einkasýningu á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Hann segir magnað hve Vestmanneyingar tengi mikið við náttúruundrið Heimaklett.

Menning
Fréttamynd

Raunveruleiki og tími

Myndlistarhátíðin Sequences er haldin í haust. Sýningarstjórar eru Hildigunnur Birgisdóttir og Ingólfur Arnarsson.

Menning
Fréttamynd

Bergur með sýningu í Harbinger

Bergur stendur fyrir listsýningunni Hinn eini sanni líkami The Hum og Lego Flamb í Harbinger. Nafnið kemur frá persónum sem hann hefur þróað í gegnum eldri gjörninga.

Menning
Fréttamynd

Afmælisgjöf til Íslendinga

Á Listasafninu á Akureyri eru sýnd verk nítján lettneskra listamanna. Nýmiðlar og vídeólist eru áberandi á sýningunni.

Menning
Fréttamynd

Sögumaður og samfélagsrýnir

Yfirlitssýning á verkum Huldu Hákon stendur nú yfir í Listasafni Íslands. Auk þess er sýnd viðtalsmynd við listamanninn sem var unnin sérstaklega í tengslum við sýninguna.

Menning
Fréttamynd

Ætlaði alltaf að verða myndlistarmaður

Laddi hefur lengi haft áhuga á myndlist og hefur málað olíuverk í áratug. Hann hefur teiknað mikið alla sína ævi. Í kvöld opnar hann myndlistarsýningu í Smiðjunni Listhúsi í Ármúla í Reykjavík.

Menning