Stjórnsýsla

Fréttamynd

Gústaf tekur við af Sjöfn

Gústaf Adolf Skúlason hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Gunnar óskar eftir athugun utanaðkomandi aðila

Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur óskað eftir því að utanaðkomandi aðili geri athugun á því hvort ómálefnaleg sjónarmið hafi verið í fyrirrúmi hjá utanríkisráðherra í tengslum við þær ákvarðanir sem ráðherra tók í mars og apríl síðastliðnum varðandi flutning Gunnars í starfi.

Innlent
Fréttamynd

Þyrlukaupum frestað og TF-LÍF verður seld

Fyrirhuguðu útboði vegna kaupa á þremur þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna verður frestað til ársins 2022. Í staðinn á að framlengja leigusamningi vegna tveggja þyrla sem þegar eru í notkun hjá gæslunni og leigja eina til viðbótar.

Innlent
Fréttamynd

Hörmu­leg á­hrif á stjórn­kerfið

Ástæða er til að hafa miklar áhyggjur af þeim hörmulegu áhrifum sem ferðastoppið hefur - og mun hafa - á íslenska stjórnkerfið, ríkið jafnt og sveitarfélögin. Ferðastoppið þýðir einfaldlega að embættismenn komast ekki mánuðum saman á mikilvæga fundi og ráðstefnur í útlöndum.

Skoðun
Fréttamynd

Alltaf áskoranir í löggæslu

Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu.

Innlent
Fréttamynd

Víðfeðmasta sveitarfélag landsins í burðarliðnum

Fimm sveitarfélög með þéttbýliskjarnana Hellu, Hvolfsvöll, Vík í Mýrdal, Kirkjubæjarklaustur og Laugaland skoða sameiningu. Ef að henni verður yrði til víðfemasta sveitarfélag landsins sem næði yfir 16 prósent landsvæðis Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Formenn stærstu stjórnarandstöðuflokkanna í Víglínunni

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar telja báðir að ríkisstjórnin eigi að hafa frumkvæði að því að lýsa því yfir að stjórnvöld muni aðstoða Icelandair. Kistur ríkissjóðs séu hins vegar ekki ótæmandi.

Innlent
Fréttamynd

Stýrir bæjarstjórnarfundum frá eldhúsborðinu

Bæjar- og sveitarstjórnir víða um land hafa þurft að bregðast við kórónuveirufaraldrinum með því að funda í gegnum netið. Ýmsir kostir, en líka gallar, fylgja fyrirkomulaginu að mati forseta bæjarstjórnar Akureyrar.

Innlent
Fréttamynd

Gerræði í skjóli krísu

Krísur geta auðveldlega orðið jarðvegur gerræðislegra ákvarðanna gegn einstaklingsfrelsi og lýðræðislegum sjónarmiðum í skjóli öryggis og utanaðkomandi hættu.

Skoðun