Ofbeldi gegn börnum Stuðningsfulltrúinn dæmdur í fimm ára fangelsi Fyrrverandi stuðningsfulltrúi hjá Barnavernd Reykjavíkur var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi af Landsrétti fyrir kynferðisbrot. Hann var ákærður fyrir að hafa brotið á fjórum börnum og einum ungum pilti en var sýknaður fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 11.6.2020 23:48 Ráðþrota vegna manns sem berar sig fyrir framan börn Foreldrar barna í Rimahverfi í Grafarvogi eru ráðalausir vegna karlmanns sem ítrekað berar sig úti í glugga á heimili sínu á meðan börn leika sér á leikvelli fyrir framan íbúðina. Innlent 8.6.2020 19:46 Bandaríkjamaður ákærður fyrir kynferðisbrot gegn þremur drengjum Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem hefur verið í varðhaldi síðan í lok janúar hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn þremur drengjum. Innlent 3.6.2020 18:22 Dæmdur öðru sinni fyrir kynferðisbrot gegn barni Anthony Lee Bellere var á föstudag sakfelldur fyrir Landsrétti fyrir ítrekuð kynferðisbrot, tilraun til kynferðisbrots, hótun, áfengislagabrot, brot gegn barnverndarlögum og umferðalagabrot. Innlent 1.6.2020 15:56 Dæmdur fyrir samræði við 13 ára stúlku Maðurinn var 19 ára þegar brotið átti sér stað. Innlent 27.5.2020 17:40 Húsleit gerð hjá manni sem grunaður er um að hafa brotið á tveimur börnum Gerð var húsleit á heimili mannsins sem grunaður er um að hafa brotið á tveimur börnum í Hraunavallaskóla í Hafnarfirði og hald lagt á gögn í þágu málsins. Innlent 26.5.2020 17:15 Starfsmaður á frístundaheimili leystur frá störfum vegna gruns um kynferðisbrot gegn nemendum Starfsmaður á frístundaheimili í Hafnarfirði er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur nemendum í 1. bekk í síðustu viku. Hann hefur verið leystur frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. Innlent 25.5.2020 18:31 Grunuðum barnaníðingi sleppt úr haldi Landsréttur hefur hafnað kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um kynferðisbrot gagnvart tveimur börnum. Héraðsdómur Reykjaness hafði fallist á gæsluvarðhald en Landsréttur taldi skilyrði ekki uppfyllt. Innlent 25.5.2020 10:50 Stöðugildum lögreglu verður bætt við á höfuðborgarsvæðinu í átaki gegn heimilisofbeldi Þremur stöðugildum lögreglu verður bætt við á höfuðborgarsvæðinu í fjóra mánuði til að efla samstarf lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í sumar. Innlent 23.5.2020 12:02 Faraldur í rénun, eða hvað? Eftir langan og strangan vetur er vorið komið, sólin skín og náttúran vaknar til lífsins. Við virðumst líka hafa náð stjórn á COVID-19, örfá smit, ef einhver, greinast, örfáir eru á spítala og enginn hefur verið á gjörgæslu í nokkurn tíma. Við náðum að verja fjölmörg mannslíf. Skoðun 12.5.2020 11:00 Var ráðin til starfa á öðrum leikskóla á meðan lögreglurannsókn stóð yfir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, segir borgina ekki hafa vitað af málinu fyrr en eftir hádegi í dag þegar málið fór í fjölmiðla. Innlent 8.5.2020 19:47 Var ekki látin vita af fyrra brotinu fyrr en þroskaþjálfinn lamdi son hennar Móðir fimm ára, þroskaskerts drengs, sem varð fyrir ofbeldi af hálfu þroskaþjálfa á leikskóla sem hann var á í Kópavogi, segist hafa glatað trausti á opinberum stofnunum eftir að hafa fylgst með framgangi málsins í kerfinu. Innlent 8.5.2020 18:58 Dæmi um að kynferðisbrotamál gegn börnum séu ekki nægilega vel rannsökuð þegar ákæra er gefin út Dæmi eru um að kynferðisbrotamál gegn börnum séu ekki nægilega vel rannsökuð þegar ákæra er gefin út að sögn varahéraðssaksóknara. Innlent 24.4.2020 23:02 Falin fórnarlömb Covid Það heyrist hins vegar minna af öðrum fórnarlömbum Covid-19. Skoðun 20.4.2020 09:36 APRÍL – alþjóðlegur mánuður gegn ofbeldi á börnum Þennan mánuðinn, líkt og alla aðra mánuði ársins, hvetja Barnaheill – Save the Children á Íslandi einstaklinga, stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök til að taka þátt í að gera Ísland að betri, ofbeldislausum, stað fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Skoðun 16.4.2020 12:31 Vernd barna - þú skiptir sköpum Börn virðast ekki vera sérstaklega næm fyrir kórónaveirunni en þau eru samt sem áður viðkvæmur hópur sem huga þarf að vegna faraldursins. Skoðun 3.4.2020 11:34 Sjaldan meiri hætta á ofbeldi gegn börnum Ofbeldi gegn börnum getur aukist við aðstæður eins og nú eru í þjóðfélaginu að sögn barnamálaráðherra. Hann hefur ráðist í aðgerðir til að fækka slíkum tilfellum. Börn á Akureyri geta með rafrænum hætti sjálf tilkynnt um ofbeldi gegn sér eða öðrum. Innlent 1.4.2020 19:01 Ofbeldi og vanræksla gagnvart börnum geti aukist í ástandi sem þessu Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, segir sérstaka ástæðu til þess að hafa áhyggjur af ofbeldi og vanrækslu gagnvart börnum á tímum sem þessum. Innlent 31.3.2020 09:15 Áfram í haldi grunaður um brot gegn drengjum Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um kynferðisbrot gegn nokkrum drengjum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. apríl. Innlent 24.3.2020 06:01 Fimm ára baráttu ungra barna sem óttast föður sinn og móður lokið Ung systkini, stúlka og yngri drengur, sem lýst hafa kynferðisbrotum af hálfu föður og ofbeldi af hálfu móður þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af því að búa með foreldrum sínum. Hæstiréttur kvað upp dóm í gær þess efnis að foreldrarnir hefðu verið sviptir forsjá barnanna. Innlent 11.3.2020 16:33 Grunaður barnaníðingur í varðhaldi í fjórar vikur til viðbótar Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um kynferðisbrot gegn nokkrum drengjum hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19. mars. Karlmaðurinn hefur verið í varðhaldi í þrjár vikur sem renna átti út í dag. Nú bætast við fjórar vikur til viðbótar. Innlent 21.2.2020 11:50 Tóku upp árás á fjórtán ára dreng við Hamraborg Drengurinn sem varð fyrir árás hóps pilta er sagður þjást af höfuðverk og uppköstum eftir atlöguna. Innlent 20.2.2020 20:30 Bandarískur karlmaður grunaður um kynferðisbrot gegn drengjum Bandarískur karlmaður situr nú í gæsluvarðhaldi hjá lögreglunni á Suðurnesjum grunaður um kynferðisbrot gegn drengjum í nokkrum löndum. Innlent 18.2.2020 13:13 Að minnsta kosti fimmtíu meint kynferðisbrot Þorsteins fara fyrir dóm Þorsteinn Halldórsson, dæmdur kynferðisbrotamaður, þarf að svara til saka í kynferðisbrotamáli héraðssaksóknara gegn honum. Innlent 13.2.2020 15:14 Dæmdur sekur um kynferðislega áreitni gegn stjúpdóttur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn stjúpdóttur hans. Innlent 11.2.2020 17:39 Þú getur hjálpað okkur að eyða því versta Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn. Netöryggi barna er aðalviðfangsefni þessa dags. Börn eiga rétt á að njóta öryggis og rétt á vernd gegn ofbeldi, á neti sem og annars staðar. Skoðun 10.2.2020 14:58 Ein af hverjum fjórum beitt kyrkingartaki Ein af hverjum fjórum konum sem komu í Kvennaathvarfið á síðasta ári hafði verið beitt kyrkingartaki á heimili sínu og sama hlutfall hafði fengið morðhótanir frá ofbeldismanni. Innlent 10.2.2020 18:05 Sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn leikskólabarni eftir sýknu í héraði Landsréttur hefur snúið við dómi úr héraðsdómi og dæmt karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stúlku á leikskólaaldri, dóttur þáverandi sambýliskonu sinnar. Innlent 27.1.2020 16:44 Ráðherra segir málefni barna hafa setið á hakanum Stjórnvöld hafa stofnað miðstöð sem er ætlað að halda utan um tölfræðiupplýsingar sem varða ofbeldi gegn börnum. Innlent 21.1.2020 11:19 Ákærður fyrir stórfellda líkamsárás gegn sautján ára kærustu sinni og ofbeldi gegn annarri átján ára stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært tvítugan karlmann fyrir stórfellda líkamsárás gegn sautján ára kærustu sinni. Hann er einnig ákærður fyrir ofbeldisbrot og hótanir gegn annarri átján ára stúlku. Innlent 13.1.2020 17:32 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 27 ›
Stuðningsfulltrúinn dæmdur í fimm ára fangelsi Fyrrverandi stuðningsfulltrúi hjá Barnavernd Reykjavíkur var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi af Landsrétti fyrir kynferðisbrot. Hann var ákærður fyrir að hafa brotið á fjórum börnum og einum ungum pilti en var sýknaður fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 11.6.2020 23:48
Ráðþrota vegna manns sem berar sig fyrir framan börn Foreldrar barna í Rimahverfi í Grafarvogi eru ráðalausir vegna karlmanns sem ítrekað berar sig úti í glugga á heimili sínu á meðan börn leika sér á leikvelli fyrir framan íbúðina. Innlent 8.6.2020 19:46
Bandaríkjamaður ákærður fyrir kynferðisbrot gegn þremur drengjum Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem hefur verið í varðhaldi síðan í lok janúar hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn þremur drengjum. Innlent 3.6.2020 18:22
Dæmdur öðru sinni fyrir kynferðisbrot gegn barni Anthony Lee Bellere var á föstudag sakfelldur fyrir Landsrétti fyrir ítrekuð kynferðisbrot, tilraun til kynferðisbrots, hótun, áfengislagabrot, brot gegn barnverndarlögum og umferðalagabrot. Innlent 1.6.2020 15:56
Dæmdur fyrir samræði við 13 ára stúlku Maðurinn var 19 ára þegar brotið átti sér stað. Innlent 27.5.2020 17:40
Húsleit gerð hjá manni sem grunaður er um að hafa brotið á tveimur börnum Gerð var húsleit á heimili mannsins sem grunaður er um að hafa brotið á tveimur börnum í Hraunavallaskóla í Hafnarfirði og hald lagt á gögn í þágu málsins. Innlent 26.5.2020 17:15
Starfsmaður á frístundaheimili leystur frá störfum vegna gruns um kynferðisbrot gegn nemendum Starfsmaður á frístundaheimili í Hafnarfirði er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur nemendum í 1. bekk í síðustu viku. Hann hefur verið leystur frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. Innlent 25.5.2020 18:31
Grunuðum barnaníðingi sleppt úr haldi Landsréttur hefur hafnað kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um kynferðisbrot gagnvart tveimur börnum. Héraðsdómur Reykjaness hafði fallist á gæsluvarðhald en Landsréttur taldi skilyrði ekki uppfyllt. Innlent 25.5.2020 10:50
Stöðugildum lögreglu verður bætt við á höfuðborgarsvæðinu í átaki gegn heimilisofbeldi Þremur stöðugildum lögreglu verður bætt við á höfuðborgarsvæðinu í fjóra mánuði til að efla samstarf lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í sumar. Innlent 23.5.2020 12:02
Faraldur í rénun, eða hvað? Eftir langan og strangan vetur er vorið komið, sólin skín og náttúran vaknar til lífsins. Við virðumst líka hafa náð stjórn á COVID-19, örfá smit, ef einhver, greinast, örfáir eru á spítala og enginn hefur verið á gjörgæslu í nokkurn tíma. Við náðum að verja fjölmörg mannslíf. Skoðun 12.5.2020 11:00
Var ráðin til starfa á öðrum leikskóla á meðan lögreglurannsókn stóð yfir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, segir borgina ekki hafa vitað af málinu fyrr en eftir hádegi í dag þegar málið fór í fjölmiðla. Innlent 8.5.2020 19:47
Var ekki látin vita af fyrra brotinu fyrr en þroskaþjálfinn lamdi son hennar Móðir fimm ára, þroskaskerts drengs, sem varð fyrir ofbeldi af hálfu þroskaþjálfa á leikskóla sem hann var á í Kópavogi, segist hafa glatað trausti á opinberum stofnunum eftir að hafa fylgst með framgangi málsins í kerfinu. Innlent 8.5.2020 18:58
Dæmi um að kynferðisbrotamál gegn börnum séu ekki nægilega vel rannsökuð þegar ákæra er gefin út Dæmi eru um að kynferðisbrotamál gegn börnum séu ekki nægilega vel rannsökuð þegar ákæra er gefin út að sögn varahéraðssaksóknara. Innlent 24.4.2020 23:02
Falin fórnarlömb Covid Það heyrist hins vegar minna af öðrum fórnarlömbum Covid-19. Skoðun 20.4.2020 09:36
APRÍL – alþjóðlegur mánuður gegn ofbeldi á börnum Þennan mánuðinn, líkt og alla aðra mánuði ársins, hvetja Barnaheill – Save the Children á Íslandi einstaklinga, stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök til að taka þátt í að gera Ísland að betri, ofbeldislausum, stað fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Skoðun 16.4.2020 12:31
Vernd barna - þú skiptir sköpum Börn virðast ekki vera sérstaklega næm fyrir kórónaveirunni en þau eru samt sem áður viðkvæmur hópur sem huga þarf að vegna faraldursins. Skoðun 3.4.2020 11:34
Sjaldan meiri hætta á ofbeldi gegn börnum Ofbeldi gegn börnum getur aukist við aðstæður eins og nú eru í þjóðfélaginu að sögn barnamálaráðherra. Hann hefur ráðist í aðgerðir til að fækka slíkum tilfellum. Börn á Akureyri geta með rafrænum hætti sjálf tilkynnt um ofbeldi gegn sér eða öðrum. Innlent 1.4.2020 19:01
Ofbeldi og vanræksla gagnvart börnum geti aukist í ástandi sem þessu Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, segir sérstaka ástæðu til þess að hafa áhyggjur af ofbeldi og vanrækslu gagnvart börnum á tímum sem þessum. Innlent 31.3.2020 09:15
Áfram í haldi grunaður um brot gegn drengjum Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um kynferðisbrot gegn nokkrum drengjum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. apríl. Innlent 24.3.2020 06:01
Fimm ára baráttu ungra barna sem óttast föður sinn og móður lokið Ung systkini, stúlka og yngri drengur, sem lýst hafa kynferðisbrotum af hálfu föður og ofbeldi af hálfu móður þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af því að búa með foreldrum sínum. Hæstiréttur kvað upp dóm í gær þess efnis að foreldrarnir hefðu verið sviptir forsjá barnanna. Innlent 11.3.2020 16:33
Grunaður barnaníðingur í varðhaldi í fjórar vikur til viðbótar Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um kynferðisbrot gegn nokkrum drengjum hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19. mars. Karlmaðurinn hefur verið í varðhaldi í þrjár vikur sem renna átti út í dag. Nú bætast við fjórar vikur til viðbótar. Innlent 21.2.2020 11:50
Tóku upp árás á fjórtán ára dreng við Hamraborg Drengurinn sem varð fyrir árás hóps pilta er sagður þjást af höfuðverk og uppköstum eftir atlöguna. Innlent 20.2.2020 20:30
Bandarískur karlmaður grunaður um kynferðisbrot gegn drengjum Bandarískur karlmaður situr nú í gæsluvarðhaldi hjá lögreglunni á Suðurnesjum grunaður um kynferðisbrot gegn drengjum í nokkrum löndum. Innlent 18.2.2020 13:13
Að minnsta kosti fimmtíu meint kynferðisbrot Þorsteins fara fyrir dóm Þorsteinn Halldórsson, dæmdur kynferðisbrotamaður, þarf að svara til saka í kynferðisbrotamáli héraðssaksóknara gegn honum. Innlent 13.2.2020 15:14
Dæmdur sekur um kynferðislega áreitni gegn stjúpdóttur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn stjúpdóttur hans. Innlent 11.2.2020 17:39
Þú getur hjálpað okkur að eyða því versta Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn. Netöryggi barna er aðalviðfangsefni þessa dags. Börn eiga rétt á að njóta öryggis og rétt á vernd gegn ofbeldi, á neti sem og annars staðar. Skoðun 10.2.2020 14:58
Ein af hverjum fjórum beitt kyrkingartaki Ein af hverjum fjórum konum sem komu í Kvennaathvarfið á síðasta ári hafði verið beitt kyrkingartaki á heimili sínu og sama hlutfall hafði fengið morðhótanir frá ofbeldismanni. Innlent 10.2.2020 18:05
Sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn leikskólabarni eftir sýknu í héraði Landsréttur hefur snúið við dómi úr héraðsdómi og dæmt karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stúlku á leikskólaaldri, dóttur þáverandi sambýliskonu sinnar. Innlent 27.1.2020 16:44
Ráðherra segir málefni barna hafa setið á hakanum Stjórnvöld hafa stofnað miðstöð sem er ætlað að halda utan um tölfræðiupplýsingar sem varða ofbeldi gegn börnum. Innlent 21.1.2020 11:19
Ákærður fyrir stórfellda líkamsárás gegn sautján ára kærustu sinni og ofbeldi gegn annarri átján ára stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært tvítugan karlmann fyrir stórfellda líkamsárás gegn sautján ára kærustu sinni. Hann er einnig ákærður fyrir ofbeldisbrot og hótanir gegn annarri átján ára stúlku. Innlent 13.1.2020 17:32