Þjóðadeild karla í fótbolta Lék sinn fyrsta landsleik 38 ára og hélt hreinu Hollendingar héldu sæti sínu á toppi riðils fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta er liðið vann 0-2 útisigur gegn Pólverjum í kvöld. Hinn 38 ára gamli Remko Pasveer stóð vaktina í marki Hollendinga, en hann var að leika sinn fyrsta landsleik á ferlinum. Fótbolti 22.9.2022 21:32 KFC hótar að fara í mál við franska knattspyrnusambandið vegna Mbappé Kentucky Fried Chicken, KFC, í Frakklandi gæti farið í mál við franska knattspyrnusambandið (FFF) þar sem aðalstjarna franska landsliðsins, Kylian Mbappé, neitar að auglýsa skyndibitakeðjuna. Fótbolti 21.9.2022 22:30 Verið án félags í þrjá mánuði en valinn í næstbesta landslið heims Varnarmaðurinn Jason Denayer er í landsliðshópi Belgíu fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni þrátt fyrir að hafa verið án félagsliðs í þrjá mánuði. Belgía er í öðru sæti á heimslista FIFA. Fótbolti 21.9.2022 14:01 Henderson kallaður inn í enska landsliðshópinn Jordan Henderson, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir Kalvin Phillips, leikmanns Manchester City, sem meiddist á öxl á dögunum. Fótbolti 20.9.2022 20:01 Alfons ekki með Íslandi til Albaníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur misst út byrjunarliðsmann fyrir komandi landsleiki, gegn Venesúela á fimmtudaginn og gegn Albaníu í næstu viku. Fótbolti 19.9.2022 07:31 „Mjög óánægður og svekktur með hugarfar Alberts“ Arnar Þór Viðarsson fór ekki leynt með óánægju sína með framgöngu Alberts Guðmundssonar, í júní, þegar hann útskýrði af hverju Albert væri ekki í nýjasta landsliðshópi Íslands í fótbolta. Fótbolti 16.9.2022 13:33 Svona er hópurinn: Aron og Alfreð snúa aftur Aron Einar Gunnarsson, sem í áratug var fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, var í dag valinn að nýju í liðið eftir rúmlega eins árs fjarveru. Fótbolti 16.9.2022 13:05 Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti valið á landsliðinu KSÍ boðaði til blaðamannafundar í höfuðstöðvum sínum í dag þar sem Arnar Þór Viðarsson tilkynnti um val sitt á landsliðshópi karla í fótbolta og svaraði spurningum fjölmiðla. Fótbolti 16.9.2022 12:30 Aron Einar aftur í landsliðið Aron Einar Gunnarsson snýr aftur í íslenska landsliðshópinn í fótbolta fyrir næstu leiki liðsins sem fara fram síðar í þessum mánuði. Fótbolti 16.9.2022 10:01 Toney í enska landsliðinu í fyrsta sinn Ivan Toney, framherji Brentford, er eini nýliðinn í enska landsliðshópnum sem mætir Ítalíu og Þýskalandi í Þjóðadeild Evrópu síðar í mánuðinum. Enski boltinn 15.9.2022 13:32 Gamla bandið gæti snúið aftur í landsliðið Leikmannahópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir næsta landsliðsglugga verður tilkynntur föstudaginn 16. september. Í þeim glugga mun Ísland mæta Venesúela í vináttulandsleik þann 22. september áður en liðið leikur við Albaníu í lokaumferð Þjóðadeildarinnar þann 27. september. Fótbolti 15.9.2022 07:01 Stelpurnar okkar í keppnina sem strákarnir okkar hafa ekki unnið leik í UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, stefnir að því að koma á fót nýrri keppni fyrir A-landslið kvenna; Þjóðadeildinni. Fótbolti 13.9.2022 15:30 Arnari frjálst að velja Aron Einar Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, gæti snúið aftur í íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðsins gegn Albaníu í Þjóðadeildinni eftir mánuð. Fótbolti 26.8.2022 11:16 Samningur Arnars lengri en KSÍ tilkynnti: „Þetta eru einhver mistök“ Miðað við einu tilkynningu Knattspyrnusambands Íslands, um samning Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfari A-landsliðs karla, væru framundan í haust síðustu leikir samningstímans. Svo er þó aldeilis ekki og samningurinn gæti gilt vel fram á sumarið 2024. Fótbolti 19.8.2022 08:01 Staða Arnars ekkert breyst: „Ég sá greinilegar framfarir“ „Hann er þjálfarinn, við stöndum við bakið á þjálfaranum, við erum í uppbyggingarferli með ungt og reynsluminna lið, og horfum bara til framtíðar,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um stöðu Arnars Þórs Viðarssonar þjálfara A-landsliðs karla í fótbolta. Fótbolti 22.6.2022 12:01 Bætti met sem hafði staðið í 64 ár Wilfried Gnonto varð í gær yngsti markaskorari ítalska karlalandsliðsins frá upphafi. Ítalía tapaði 5-2 fyrir Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.6.2022 15:01 Sögulegt tap Englands Ungverjar komu, sáu og gjörsigruðu er þeir mættu Englandi í Þjóðadeildinni í fótbolta á þriðjudag. Lokatölur 4-0 gestunum í vil og sögulegt tap Englendinga staðreynd. Fótbolti 15.6.2022 09:31 Hollendingar stálu sigrinum gegn Wales | Færeyingar snéru taflinu við Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld, en alls voru spilaðir tólf leikir. Hollendingar unnu dramatískan 3-2 sigur gegn Wales og Færeyingar gerðu 2-2 jafntefli gegn Lúxemborg eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 14.6.2022 21:32 Þjóðverjar tóku Evrópumeistarana í kennslustund Þjóðverjar unnu afar sannfærandi 5-2 sigur er liðið tók á móti Evrópumeisturum Ítala í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.6.2022 18:15 Vandræði Englendinga halda áfram Enska landsliðið í knattspyrnu er enn án sigurs í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir 0-4 tap gegn Ungverjum á heimavelli í kvöld. Fótbolti 14.6.2022 18:15 Hákon Arnar Haraldsson: Það er draumi líkast að gera þetta með vini sínum Hákon Arnar Haraldsson byrjaði sinn fyrsta heimaleik með Íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í 2-2 jafnteflinu gegn Ísrael í kvöld. Hann var ánægður að fá að byrja en hefði viljað vinna leikinn. Sport 13.6.2022 23:30 „Er ekki að fara í Lyngby en annars er ég opinn fyrir öllu“ Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var svekktur með þriðja jafnteflið í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur er samningslaus og sagði að það væri meðal annars áhugi á Englandi og Ítalíu. Sport 13.6.2022 23:01 „Lélegt að markið hafi verið dæmt út frá líkum“ Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var afar sár með að hafa ekki tekist að ná sigri gegn Ísrael. Rúnar var heldur ekki sannfærður um að annað mark Ísraels hefði átt að standa. Fótbolti 13.6.2022 22:24 Arnar Þór: Fengum ekki að vita hvaða sjónarhorn VAR notaði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fékk að vita hvaða sjónarhorn var notað til þess að skera úr um að seinna mark ísraelska liðsins í 2-2 jafntefli liðanna í Þjóðadeildinni í kvöld ætti að standa. Fótbolti 13.6.2022 21:50 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland 2-2 Ísrael | Ísland á enn þá möguleika á toppsætinu eftir svekkjandi jafntefli Ísland gerði enn eitt jafntelið í Þjóðadeildinni þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst tvisvar yfir í leiknum en missti það niður í bæði skiptin. Eftir úrslitin í kvöld minnka líkurnar á því að vinna riðilinn. Fótbolti 13.6.2022 18:00 Einkunnir Íslands: Þórir Jóhann og Hákon stóðu upp úr Leikmenn íslenska landsliðsins áttu misgóðan dag er liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael öðru sinni í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Ísland er með þrjú stig eftir þrjá leiki í riðlinum. Fótbolti 13.6.2022 21:03 Ánægja með markaskorarana á Twitter Jón Dagur Þorsteinsson og Þórir Jóhann Helgason fengu mesta athyglina hjá netverjum á Twitter á meðan á leik Íslands og Ísrael stóð í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 13.6.2022 21:01 Danir á hraðferð í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Eftir svekkjandi tap gegn Króötum í síðustu umferð eru Danir komnir aftur á sigurbraut eftir 2-0 sigur á Austurríki á Parken í kvöld. Fótbolti 13.6.2022 18:16 Heimsmeistararnir eiga í hættu að falla í B-deild Króötum tókst loks að hefna fyrir tapið gegn Frakklandi í úrslitaleik HM 2018 með því að sækja þrjú stig á Stade de France í París eftir 0-1 sigur. Með tapinu eiga Frakkar ekki lengur möguleika á því að verja Þjóðadeildartitilinn sinn. Fótbolti 13.6.2022 21:15 Freyr vill Jón Dag til Lyngby Freyr Alexandersson, knattspyrnustjóri Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, hvetur Jón Dag Þorsteinsson til að samþykkja tilboð sitt hið snarasta. Fótbolti 13.6.2022 20:37 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 42 ›
Lék sinn fyrsta landsleik 38 ára og hélt hreinu Hollendingar héldu sæti sínu á toppi riðils fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta er liðið vann 0-2 útisigur gegn Pólverjum í kvöld. Hinn 38 ára gamli Remko Pasveer stóð vaktina í marki Hollendinga, en hann var að leika sinn fyrsta landsleik á ferlinum. Fótbolti 22.9.2022 21:32
KFC hótar að fara í mál við franska knattspyrnusambandið vegna Mbappé Kentucky Fried Chicken, KFC, í Frakklandi gæti farið í mál við franska knattspyrnusambandið (FFF) þar sem aðalstjarna franska landsliðsins, Kylian Mbappé, neitar að auglýsa skyndibitakeðjuna. Fótbolti 21.9.2022 22:30
Verið án félags í þrjá mánuði en valinn í næstbesta landslið heims Varnarmaðurinn Jason Denayer er í landsliðshópi Belgíu fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni þrátt fyrir að hafa verið án félagsliðs í þrjá mánuði. Belgía er í öðru sæti á heimslista FIFA. Fótbolti 21.9.2022 14:01
Henderson kallaður inn í enska landsliðshópinn Jordan Henderson, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir Kalvin Phillips, leikmanns Manchester City, sem meiddist á öxl á dögunum. Fótbolti 20.9.2022 20:01
Alfons ekki með Íslandi til Albaníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur misst út byrjunarliðsmann fyrir komandi landsleiki, gegn Venesúela á fimmtudaginn og gegn Albaníu í næstu viku. Fótbolti 19.9.2022 07:31
„Mjög óánægður og svekktur með hugarfar Alberts“ Arnar Þór Viðarsson fór ekki leynt með óánægju sína með framgöngu Alberts Guðmundssonar, í júní, þegar hann útskýrði af hverju Albert væri ekki í nýjasta landsliðshópi Íslands í fótbolta. Fótbolti 16.9.2022 13:33
Svona er hópurinn: Aron og Alfreð snúa aftur Aron Einar Gunnarsson, sem í áratug var fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, var í dag valinn að nýju í liðið eftir rúmlega eins árs fjarveru. Fótbolti 16.9.2022 13:05
Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti valið á landsliðinu KSÍ boðaði til blaðamannafundar í höfuðstöðvum sínum í dag þar sem Arnar Þór Viðarsson tilkynnti um val sitt á landsliðshópi karla í fótbolta og svaraði spurningum fjölmiðla. Fótbolti 16.9.2022 12:30
Aron Einar aftur í landsliðið Aron Einar Gunnarsson snýr aftur í íslenska landsliðshópinn í fótbolta fyrir næstu leiki liðsins sem fara fram síðar í þessum mánuði. Fótbolti 16.9.2022 10:01
Toney í enska landsliðinu í fyrsta sinn Ivan Toney, framherji Brentford, er eini nýliðinn í enska landsliðshópnum sem mætir Ítalíu og Þýskalandi í Þjóðadeild Evrópu síðar í mánuðinum. Enski boltinn 15.9.2022 13:32
Gamla bandið gæti snúið aftur í landsliðið Leikmannahópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir næsta landsliðsglugga verður tilkynntur föstudaginn 16. september. Í þeim glugga mun Ísland mæta Venesúela í vináttulandsleik þann 22. september áður en liðið leikur við Albaníu í lokaumferð Þjóðadeildarinnar þann 27. september. Fótbolti 15.9.2022 07:01
Stelpurnar okkar í keppnina sem strákarnir okkar hafa ekki unnið leik í UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, stefnir að því að koma á fót nýrri keppni fyrir A-landslið kvenna; Þjóðadeildinni. Fótbolti 13.9.2022 15:30
Arnari frjálst að velja Aron Einar Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, gæti snúið aftur í íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðsins gegn Albaníu í Þjóðadeildinni eftir mánuð. Fótbolti 26.8.2022 11:16
Samningur Arnars lengri en KSÍ tilkynnti: „Þetta eru einhver mistök“ Miðað við einu tilkynningu Knattspyrnusambands Íslands, um samning Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfari A-landsliðs karla, væru framundan í haust síðustu leikir samningstímans. Svo er þó aldeilis ekki og samningurinn gæti gilt vel fram á sumarið 2024. Fótbolti 19.8.2022 08:01
Staða Arnars ekkert breyst: „Ég sá greinilegar framfarir“ „Hann er þjálfarinn, við stöndum við bakið á þjálfaranum, við erum í uppbyggingarferli með ungt og reynsluminna lið, og horfum bara til framtíðar,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um stöðu Arnars Þórs Viðarssonar þjálfara A-landsliðs karla í fótbolta. Fótbolti 22.6.2022 12:01
Bætti met sem hafði staðið í 64 ár Wilfried Gnonto varð í gær yngsti markaskorari ítalska karlalandsliðsins frá upphafi. Ítalía tapaði 5-2 fyrir Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.6.2022 15:01
Sögulegt tap Englands Ungverjar komu, sáu og gjörsigruðu er þeir mættu Englandi í Þjóðadeildinni í fótbolta á þriðjudag. Lokatölur 4-0 gestunum í vil og sögulegt tap Englendinga staðreynd. Fótbolti 15.6.2022 09:31
Hollendingar stálu sigrinum gegn Wales | Færeyingar snéru taflinu við Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld, en alls voru spilaðir tólf leikir. Hollendingar unnu dramatískan 3-2 sigur gegn Wales og Færeyingar gerðu 2-2 jafntefli gegn Lúxemborg eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 14.6.2022 21:32
Þjóðverjar tóku Evrópumeistarana í kennslustund Þjóðverjar unnu afar sannfærandi 5-2 sigur er liðið tók á móti Evrópumeisturum Ítala í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.6.2022 18:15
Vandræði Englendinga halda áfram Enska landsliðið í knattspyrnu er enn án sigurs í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir 0-4 tap gegn Ungverjum á heimavelli í kvöld. Fótbolti 14.6.2022 18:15
Hákon Arnar Haraldsson: Það er draumi líkast að gera þetta með vini sínum Hákon Arnar Haraldsson byrjaði sinn fyrsta heimaleik með Íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í 2-2 jafnteflinu gegn Ísrael í kvöld. Hann var ánægður að fá að byrja en hefði viljað vinna leikinn. Sport 13.6.2022 23:30
„Er ekki að fara í Lyngby en annars er ég opinn fyrir öllu“ Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var svekktur með þriðja jafnteflið í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur er samningslaus og sagði að það væri meðal annars áhugi á Englandi og Ítalíu. Sport 13.6.2022 23:01
„Lélegt að markið hafi verið dæmt út frá líkum“ Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var afar sár með að hafa ekki tekist að ná sigri gegn Ísrael. Rúnar var heldur ekki sannfærður um að annað mark Ísraels hefði átt að standa. Fótbolti 13.6.2022 22:24
Arnar Þór: Fengum ekki að vita hvaða sjónarhorn VAR notaði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fékk að vita hvaða sjónarhorn var notað til þess að skera úr um að seinna mark ísraelska liðsins í 2-2 jafntefli liðanna í Þjóðadeildinni í kvöld ætti að standa. Fótbolti 13.6.2022 21:50
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland 2-2 Ísrael | Ísland á enn þá möguleika á toppsætinu eftir svekkjandi jafntefli Ísland gerði enn eitt jafntelið í Þjóðadeildinni þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst tvisvar yfir í leiknum en missti það niður í bæði skiptin. Eftir úrslitin í kvöld minnka líkurnar á því að vinna riðilinn. Fótbolti 13.6.2022 18:00
Einkunnir Íslands: Þórir Jóhann og Hákon stóðu upp úr Leikmenn íslenska landsliðsins áttu misgóðan dag er liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael öðru sinni í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Ísland er með þrjú stig eftir þrjá leiki í riðlinum. Fótbolti 13.6.2022 21:03
Ánægja með markaskorarana á Twitter Jón Dagur Þorsteinsson og Þórir Jóhann Helgason fengu mesta athyglina hjá netverjum á Twitter á meðan á leik Íslands og Ísrael stóð í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 13.6.2022 21:01
Danir á hraðferð í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Eftir svekkjandi tap gegn Króötum í síðustu umferð eru Danir komnir aftur á sigurbraut eftir 2-0 sigur á Austurríki á Parken í kvöld. Fótbolti 13.6.2022 18:16
Heimsmeistararnir eiga í hættu að falla í B-deild Króötum tókst loks að hefna fyrir tapið gegn Frakklandi í úrslitaleik HM 2018 með því að sækja þrjú stig á Stade de France í París eftir 0-1 sigur. Með tapinu eiga Frakkar ekki lengur möguleika á því að verja Þjóðadeildartitilinn sinn. Fótbolti 13.6.2022 21:15
Freyr vill Jón Dag til Lyngby Freyr Alexandersson, knattspyrnustjóri Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, hvetur Jón Dag Þorsteinsson til að samþykkja tilboð sitt hið snarasta. Fótbolti 13.6.2022 20:37