Andlát Samferðamenn Jónasar minnast félaga síns: „Mesti blaðamaður sem ég vann með“ Fjölmargir hafa minnst Jónasar Kristjánssonar blaðamanns og ritstjóra, á samfélagsmiðlum í dag. Jónas lést á hjartadeild Landspítalans í gær, 78 ára að aldri. Innlent 30.6.2018 18:43 Jónas Kristjánsson látinn Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, lést á Hjartadeild Landsspítalans þann 29. júní. Innlent 30.6.2018 10:08 Leikari úr Dallas og Leiðarljósi látinn Kanadíski leikarinn Daniel Pilon lést úr krabbameini fyrr í vikunni, 77 ára að aldri. Lífið 29.6.2018 21:32 Hljómborðsleikari Lands og sona látinn Njáll Þórðarson, hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Lands og sona, lést síðastliðinn laugardag, 44 ára að aldri. Innlent 29.6.2018 12:08 Fyrrverandi leikmaður Tottenham látinn Serbinn Goran Bunjevčević er látinn, 45 ára að aldri. Fótbolti 28.6.2018 22:36 Seinfeld-leikarinn Stanley Anderson er látinn Bandaríski leikarinn Stanley Anderson er látinn, 78 ára að aldri. Erlent 28.6.2018 17:38 Joe Jackson er látinn Joe Jackson, faðir tónlistarmannanna Michael og Janet Jackson, er látinn, 89 ára að aldri. Erlent 27.6.2018 17:43 Fjölbragðaglímukappinn Big Van Vader fallinn frá Bandaríski fjölbragðaglímukappinn Leon White, sem þekktur er undir nafninu Vader, er látinn, 63 ára að aldri. Erlent 20.6.2018 23:06 Stephen Hawking jarðsettur við hlið Darwin og Newton í dag Minningarathöfn um hinn virta vísindamann verður haldin í dag. Erlent 15.6.2018 10:29 Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli Lífið 8.6.2018 21:05 Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. Erlent 8.6.2018 12:07 Leikarinn Hugh Dane er látinn Dane var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn Hank í sjónvarpsþáttunum The Office. Erlent 5.6.2018 17:06 Heimsfrægur hönnuður fannst látinn á heimili sínu Kate Valentine var 55 ára gömul þegar hún lést. Erlent 5.6.2018 16:34 Philip Roth látinn Bandaríski rithöfundurinn Philip Roth er látinn, áttatíu og fimm ára að aldri. Erlent 23.5.2018 06:45 Leikkonan Margot Kidder er látin Kidder var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Lois Lane í Superman-kvikmyndum áttunda og níunda áratugarins. Erlent 14.5.2018 17:52 Lést örfáum dögum eftir endurkomuna Belgíska söngkonan Maurane er látin, 57 ára að aldri. Aðeins örfáir dagar eru síðan að hún steig aftur á svið eftir tveggja ára hlé. Erlent 8.5.2018 07:33 Eltihrellir Söndru Bullock látinn Karlmaður, sem dæmdur var á síðasta ári fyrir að sitja um leikkonuna Söndru Bullock, lést eftir lögregluaðgerð við heimili hans í gær. Erlent 3.5.2018 08:02 Viðkvæm sál með fullkomnunaráráttu Sænski tónlistarmaðurinn Avicii er talinn hafa framið sjálfsvíg ef marka má heimildarmenn dægurmálarisans TMZ. Lífið 2.5.2018 07:02 Leikkonan Pamela Gidley er látin Gidley var einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Teresa Banks í Twin Peaks-kvikmyndinni Fire Walk With Me. Erlent 30.4.2018 15:24 Fjöllistamaðurinn Ketill Larsen er fallinn frá Ketill var meðlimum Ásatrúarfélagsins vel kunnur meðal annars af setu sinni á höfuðblótum Ásatrúarfélagsins. Innlent 26.4.2018 20:27 Avicii: Tónlistin, áfengið og lífið á bak við tjöldin Plötusnúðurinn og tónlistamaðurinn Avicii lést á föstudag aðeins 28 ára að aldri. Tónlist 24.4.2018 09:54 Stjörnur votta Avicii virðingu sína Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. Lífið 21.4.2018 20:22 Sá sem lék Mini-Me í Austin Powers-myndunum lést í dag Tilkynning hefur borist frá fjölskyldu hans. Erlent 21.4.2018 20:28 Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. Erlent 20.4.2018 17:47 Guðrún Þ. Stephensen látin Guðrún Þ. Stephensen, leikkona, er látin 87 ára að aldri. Eftirlifandi eiginmaður Guðrúnar er Hafsteinn Austmann myndlistarmaður. Dætur þeirra eru Dóra og Kristín Hafsteinsdætur. Innlent 16.4.2018 23:01 Orðljóti liðþjálfinn látinn Leikarinn R. Lee Ermey er látinn, 77 ára að aldri. Erlent 16.4.2018 04:57 Teiknimyndagoðsögn látin Japanski anime-leikstjórinn Isao Takahata, einn stofnenda hins rómaða kvikmyndaframleiðslufyrirtækis Studio Ghibli, er látinn. Hann var 82 ára gamall. Erlent 6.4.2018 04:42 Winnie Mandela látin Greint er frá andláti hennar á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC. Erlent 2.4.2018 15:06 Fyrrverandi einræðisherra Gvatemala sem framdi þjóðarmorð látinn Verstu voðaverk áratugalangs borgarastríðs í Gvatemala voru framin í tíð Efraín Ríos Montt eftir að hann hrifsaði völdin í valdaráni árið 1982. Erlent 1.4.2018 19:07 Margmenni við jarðarför Stephen Hawking Jarðarför hans fór fram í dag. Erlent 31.3.2018 15:46 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 … 60 ›
Samferðamenn Jónasar minnast félaga síns: „Mesti blaðamaður sem ég vann með“ Fjölmargir hafa minnst Jónasar Kristjánssonar blaðamanns og ritstjóra, á samfélagsmiðlum í dag. Jónas lést á hjartadeild Landspítalans í gær, 78 ára að aldri. Innlent 30.6.2018 18:43
Jónas Kristjánsson látinn Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, lést á Hjartadeild Landsspítalans þann 29. júní. Innlent 30.6.2018 10:08
Leikari úr Dallas og Leiðarljósi látinn Kanadíski leikarinn Daniel Pilon lést úr krabbameini fyrr í vikunni, 77 ára að aldri. Lífið 29.6.2018 21:32
Hljómborðsleikari Lands og sona látinn Njáll Þórðarson, hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Lands og sona, lést síðastliðinn laugardag, 44 ára að aldri. Innlent 29.6.2018 12:08
Fyrrverandi leikmaður Tottenham látinn Serbinn Goran Bunjevčević er látinn, 45 ára að aldri. Fótbolti 28.6.2018 22:36
Seinfeld-leikarinn Stanley Anderson er látinn Bandaríski leikarinn Stanley Anderson er látinn, 78 ára að aldri. Erlent 28.6.2018 17:38
Joe Jackson er látinn Joe Jackson, faðir tónlistarmannanna Michael og Janet Jackson, er látinn, 89 ára að aldri. Erlent 27.6.2018 17:43
Fjölbragðaglímukappinn Big Van Vader fallinn frá Bandaríski fjölbragðaglímukappinn Leon White, sem þekktur er undir nafninu Vader, er látinn, 63 ára að aldri. Erlent 20.6.2018 23:06
Stephen Hawking jarðsettur við hlið Darwin og Newton í dag Minningarathöfn um hinn virta vísindamann verður haldin í dag. Erlent 15.6.2018 10:29
Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli Lífið 8.6.2018 21:05
Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. Erlent 8.6.2018 12:07
Leikarinn Hugh Dane er látinn Dane var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn Hank í sjónvarpsþáttunum The Office. Erlent 5.6.2018 17:06
Heimsfrægur hönnuður fannst látinn á heimili sínu Kate Valentine var 55 ára gömul þegar hún lést. Erlent 5.6.2018 16:34
Philip Roth látinn Bandaríski rithöfundurinn Philip Roth er látinn, áttatíu og fimm ára að aldri. Erlent 23.5.2018 06:45
Leikkonan Margot Kidder er látin Kidder var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Lois Lane í Superman-kvikmyndum áttunda og níunda áratugarins. Erlent 14.5.2018 17:52
Lést örfáum dögum eftir endurkomuna Belgíska söngkonan Maurane er látin, 57 ára að aldri. Aðeins örfáir dagar eru síðan að hún steig aftur á svið eftir tveggja ára hlé. Erlent 8.5.2018 07:33
Eltihrellir Söndru Bullock látinn Karlmaður, sem dæmdur var á síðasta ári fyrir að sitja um leikkonuna Söndru Bullock, lést eftir lögregluaðgerð við heimili hans í gær. Erlent 3.5.2018 08:02
Viðkvæm sál með fullkomnunaráráttu Sænski tónlistarmaðurinn Avicii er talinn hafa framið sjálfsvíg ef marka má heimildarmenn dægurmálarisans TMZ. Lífið 2.5.2018 07:02
Leikkonan Pamela Gidley er látin Gidley var einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Teresa Banks í Twin Peaks-kvikmyndinni Fire Walk With Me. Erlent 30.4.2018 15:24
Fjöllistamaðurinn Ketill Larsen er fallinn frá Ketill var meðlimum Ásatrúarfélagsins vel kunnur meðal annars af setu sinni á höfuðblótum Ásatrúarfélagsins. Innlent 26.4.2018 20:27
Avicii: Tónlistin, áfengið og lífið á bak við tjöldin Plötusnúðurinn og tónlistamaðurinn Avicii lést á föstudag aðeins 28 ára að aldri. Tónlist 24.4.2018 09:54
Stjörnur votta Avicii virðingu sína Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. Lífið 21.4.2018 20:22
Sá sem lék Mini-Me í Austin Powers-myndunum lést í dag Tilkynning hefur borist frá fjölskyldu hans. Erlent 21.4.2018 20:28
Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. Erlent 20.4.2018 17:47
Guðrún Þ. Stephensen látin Guðrún Þ. Stephensen, leikkona, er látin 87 ára að aldri. Eftirlifandi eiginmaður Guðrúnar er Hafsteinn Austmann myndlistarmaður. Dætur þeirra eru Dóra og Kristín Hafsteinsdætur. Innlent 16.4.2018 23:01
Orðljóti liðþjálfinn látinn Leikarinn R. Lee Ermey er látinn, 77 ára að aldri. Erlent 16.4.2018 04:57
Teiknimyndagoðsögn látin Japanski anime-leikstjórinn Isao Takahata, einn stofnenda hins rómaða kvikmyndaframleiðslufyrirtækis Studio Ghibli, er látinn. Hann var 82 ára gamall. Erlent 6.4.2018 04:42
Winnie Mandela látin Greint er frá andláti hennar á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC. Erlent 2.4.2018 15:06
Fyrrverandi einræðisherra Gvatemala sem framdi þjóðarmorð látinn Verstu voðaverk áratugalangs borgarastríðs í Gvatemala voru framin í tíð Efraín Ríos Montt eftir að hann hrifsaði völdin í valdaráni árið 1982. Erlent 1.4.2018 19:07