MeToo Pabbi Miru Sorvino hótar að myrða Harvey Weinstein Paul Sorvino er hvað þekktastur fyrir að leika glæpamenn í kvikmyndum á borð við Goodfellas og The Firm. Lífið 4.1.2018 16:27 Ræða næstu skref í #metoo Innlent 2.1.2018 21:59 „Stærsta skref í jafnréttismálum síðan konur fengu kosningarétt“ Magnús Orri Schram, stjórnarmaður í UN Women segir að það sé nú hlutverk karla að taka frumkvæði í MeToo umræðunni og líta í eigin barm. Innlent 2.1.2018 22:00 Nektardagatöl starfsmanna Síldarvinnslunnar tekin niður Gunnþór Ingvason tilkynnti á starfsmannafundi á föstudaginn að dagatöl prýdd fáklæddum eða nöktum konum mættu ekki fara upp á vegg á vinnustaðnum. Innlent 2.1.2018 13:27 „Tíminn er útrunninn“ Hundruð kvenna skrifuðu undir opið bréf sem birtist í dag í bandaríska dagblaðinu New York Times. Erlent 1.1.2018 23:30 Stígur til hliðar vegna ásakana um kynferðislega áreitni Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur stigið til hliðar vegna ásakananna. Erlent 1.1.2018 23:05 Kostnaður fylgir frestun Medeu Til stóð að frumsýna verkið 29. desember en frumsýningin hefur nú verið færð til 13. janúar næstkomandi í kjölfar þeirrar ákvörðunar leikhússins að láta einn aðalleikara sýningarinnar, Atla Rafn Sigurðarson, taka pokann sinn á dögunum. Innlent 27.12.2017 21:52 Gagnagrunnur yfir „hin skemmdu epli“ kvikmyndaiðnaðarins Á dögunum var gagnagrunnur yfir "skemmd epli“ í Hollywood opnaður. Erlent 23.12.2017 19:43 Nýir leikarar fá mentor af sama kyni Þjóðleikhúsið hefur leitað til fagaðila til að vera leikhúsinu innan handar ef erfið mál koma upp. Innlent 22.12.2017 15:48 Segir breytingarnar mikilvægt skref: „Ég er þakklát nemendum“ Steinunn Knútsdóttir forseti sviðslistadeildar Listaháskólans segir að Stefán Jónsson og Stefán Hallur Stefánsson hafi axlað ábyrgð í tengslum við Me too umræðuna innan skólans. Innlent 22.12.2017 12:55 Sakaður um að hafa áreitt ungliða kynferðislega Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur verið sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. Erlent 22.12.2017 10:39 Leikhúsið stendur í björtu báli vegna #metoo Þegar eru fjórir leikhúsmenn horfnir af sviðinu í kjölfar ásakana um kynferðislega misbeitingu. Innlent 21.12.2017 17:02 Stefán Hallur stígur til hliðar sem kennari við LHÍ til að „axla ábyrgð og skapa frið“ Stefán Hallur Stefánsson leikari hefur hætt sem stundarkennari við Listaháskóla Íslands í kjölfar #metoo umræðunnar. Innlent 21.12.2017 14:40 Stefán Jónsson stígur til hliðar vegna #metoo Mun ekki leikstýra lokaverkefni útskriftarnema og kemur ekki að inntökuprófum. Innlent 21.12.2017 11:14 Tilkynningarnar meðal annars frá starfsfólki Borgarleikhússins Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins segir það ekki rétt að brottrekstur Atla Rafns Sigurðarsonar hafi verið byggður á nafnlausum sögum. Innlent 20.12.2017 14:33 Brottvikning Atla Rafns hafði ekkert með Medeu að gera Mikil óvissa innan Borgarleikhússins. Innlent 20.12.2017 13:12 Eru samborgarar kvenna en ekki herrar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingar, segir framkomu karla í garð kvenna geta orðið karlþjóðinni áþján. Innlent 19.12.2017 21:51 Þingheimur á einu máli um að karlar þurfi að standa upp og axla ábyrgðina Umræða um kvenfrelsisbyltinguna #metoo, í skugga valdsins, fór fram á þingi í gær. Þingheimur sammæltist allur um að karlmenn þyrftu að axla ábyrgð. Þingmaður Miðflokksins líkti sögum kvenna við hrollvekju. Innlent 19.12.2017 21:51 Fyrrverandi aðstoðarkona Weinstein vill breytingu á lögum um þagmælsku Þögn aðstoðarkonunnar um tilraun til nauðgunar var keypt með leynilegu samkomulagi á 10. áratugnum. Hún tjáir sig nú um málið í fyrsta skipti í 19 ár við BBC. Erlent 19.12.2017 22:13 „Ég samþykki ekki nauðgun“ Leikkonan Meryl Streep svarar ásökunum leikkonunnar Rose McGowan. Lífið 19.12.2017 20:30 T.J. Miller sakaður um kynferðisbrot Miller sendir frá sér yfirlýsingu ásamt eiginkonu sinni Kate, sem var bekkjarfélagi hans í háskóla, vegna málsins þar sem þau neita þessum ásökunum. Erlent 19.12.2017 20:18 Flokkarnir ætla að taka höndum saman í framhaldi af MeToo-byltingunni Stjórnmálaflokkar á Alþingi ætla í sameiningu að vinna að verklagi til að bregðast við kynbundnu ofbeldi og áreitni innan stjórnmálanna. Innlent 19.12.2017 19:26 Atla Rafni ekki kunnugt um hvers eðlis ásakanirnar eru Atli Rafn Sigurðarson segir að brottrekstur hans frá Borgarleikhúsinu komi til vegna nafnlausra áskana á hendur honum sem tengist MeToo byltingunni svokölluðu. Innlent 19.12.2017 15:32 Segja uppsögn Atla Rafns vel ígrundaða Borgarleikhúsið hefur sent frá sér tilkynningu vegna brottreksturs Atla Rafns Sigurðarsonar frá leikhúsinu. Innlent 19.12.2017 13:32 Atla Rafni vikið frá Borgarleikhúsinu Búið að fresta frumsýningu Medeu um óákveðinn tíma. Innlent 19.12.2017 11:35 Sveitarstjórar á Vestfjörðum fagna umræðu um kynbundið ofbeldi Sveitarstjórnir á Vestfjörðum stefna á að svara ákalli Sambands íslenskra sveitarfélaga um að setja sér stefnu eða endurskoða gildandi stefnu vegna eineltis, ofbeldis og kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni. Innlent 17.12.2017 22:10 Gene Simmons bassaleikari Kiss kærður fyrir kynferðislega áreitni Útvarpskona sakar rokkarann um að hafa áreitt sig þegar hún tók við hann viðtal. Erlent 17.12.2017 17:38 Lét uppskrift að kanilbollum fylgja afsökunarbeiðni vegna kynferðislegrar áreitni Fjölmargar konur hafa nú stigið fram og sakað sjónvarpskokkinn Mario Batali um kynferðislega áreitni. Erlent 17.12.2017 12:14 Segir karlmenn á borð við Matt Damon ekki geta skilið kynferðisofbeldi Breska leikkonan Minnie Driver ræddi viðbrögð leikarans Matt Damon við vitundarvakningu um kynferðisofbeldi í Hollywood síðustu mánuði. Erlent 17.12.2017 10:45 Segir Weinstein hafa vísvitandi eyðilagt feril sinn Leikkonan Mira Sorvino þakkar Peter Jackson fyrir hreinskilni sína eftir að hann sagði í viðtali á dögunum að Weinstein hafi komið í veg fyrir að hún yrði valin fyrir hlutverk í Lord of the Rings þríleiknum. Erlent 16.12.2017 12:06 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 42 ›
Pabbi Miru Sorvino hótar að myrða Harvey Weinstein Paul Sorvino er hvað þekktastur fyrir að leika glæpamenn í kvikmyndum á borð við Goodfellas og The Firm. Lífið 4.1.2018 16:27
„Stærsta skref í jafnréttismálum síðan konur fengu kosningarétt“ Magnús Orri Schram, stjórnarmaður í UN Women segir að það sé nú hlutverk karla að taka frumkvæði í MeToo umræðunni og líta í eigin barm. Innlent 2.1.2018 22:00
Nektardagatöl starfsmanna Síldarvinnslunnar tekin niður Gunnþór Ingvason tilkynnti á starfsmannafundi á föstudaginn að dagatöl prýdd fáklæddum eða nöktum konum mættu ekki fara upp á vegg á vinnustaðnum. Innlent 2.1.2018 13:27
„Tíminn er útrunninn“ Hundruð kvenna skrifuðu undir opið bréf sem birtist í dag í bandaríska dagblaðinu New York Times. Erlent 1.1.2018 23:30
Stígur til hliðar vegna ásakana um kynferðislega áreitni Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur stigið til hliðar vegna ásakananna. Erlent 1.1.2018 23:05
Kostnaður fylgir frestun Medeu Til stóð að frumsýna verkið 29. desember en frumsýningin hefur nú verið færð til 13. janúar næstkomandi í kjölfar þeirrar ákvörðunar leikhússins að láta einn aðalleikara sýningarinnar, Atla Rafn Sigurðarson, taka pokann sinn á dögunum. Innlent 27.12.2017 21:52
Gagnagrunnur yfir „hin skemmdu epli“ kvikmyndaiðnaðarins Á dögunum var gagnagrunnur yfir "skemmd epli“ í Hollywood opnaður. Erlent 23.12.2017 19:43
Nýir leikarar fá mentor af sama kyni Þjóðleikhúsið hefur leitað til fagaðila til að vera leikhúsinu innan handar ef erfið mál koma upp. Innlent 22.12.2017 15:48
Segir breytingarnar mikilvægt skref: „Ég er þakklát nemendum“ Steinunn Knútsdóttir forseti sviðslistadeildar Listaháskólans segir að Stefán Jónsson og Stefán Hallur Stefánsson hafi axlað ábyrgð í tengslum við Me too umræðuna innan skólans. Innlent 22.12.2017 12:55
Sakaður um að hafa áreitt ungliða kynferðislega Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur verið sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. Erlent 22.12.2017 10:39
Leikhúsið stendur í björtu báli vegna #metoo Þegar eru fjórir leikhúsmenn horfnir af sviðinu í kjölfar ásakana um kynferðislega misbeitingu. Innlent 21.12.2017 17:02
Stefán Hallur stígur til hliðar sem kennari við LHÍ til að „axla ábyrgð og skapa frið“ Stefán Hallur Stefánsson leikari hefur hætt sem stundarkennari við Listaháskóla Íslands í kjölfar #metoo umræðunnar. Innlent 21.12.2017 14:40
Stefán Jónsson stígur til hliðar vegna #metoo Mun ekki leikstýra lokaverkefni útskriftarnema og kemur ekki að inntökuprófum. Innlent 21.12.2017 11:14
Tilkynningarnar meðal annars frá starfsfólki Borgarleikhússins Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins segir það ekki rétt að brottrekstur Atla Rafns Sigurðarsonar hafi verið byggður á nafnlausum sögum. Innlent 20.12.2017 14:33
Brottvikning Atla Rafns hafði ekkert með Medeu að gera Mikil óvissa innan Borgarleikhússins. Innlent 20.12.2017 13:12
Eru samborgarar kvenna en ekki herrar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingar, segir framkomu karla í garð kvenna geta orðið karlþjóðinni áþján. Innlent 19.12.2017 21:51
Þingheimur á einu máli um að karlar þurfi að standa upp og axla ábyrgðina Umræða um kvenfrelsisbyltinguna #metoo, í skugga valdsins, fór fram á þingi í gær. Þingheimur sammæltist allur um að karlmenn þyrftu að axla ábyrgð. Þingmaður Miðflokksins líkti sögum kvenna við hrollvekju. Innlent 19.12.2017 21:51
Fyrrverandi aðstoðarkona Weinstein vill breytingu á lögum um þagmælsku Þögn aðstoðarkonunnar um tilraun til nauðgunar var keypt með leynilegu samkomulagi á 10. áratugnum. Hún tjáir sig nú um málið í fyrsta skipti í 19 ár við BBC. Erlent 19.12.2017 22:13
„Ég samþykki ekki nauðgun“ Leikkonan Meryl Streep svarar ásökunum leikkonunnar Rose McGowan. Lífið 19.12.2017 20:30
T.J. Miller sakaður um kynferðisbrot Miller sendir frá sér yfirlýsingu ásamt eiginkonu sinni Kate, sem var bekkjarfélagi hans í háskóla, vegna málsins þar sem þau neita þessum ásökunum. Erlent 19.12.2017 20:18
Flokkarnir ætla að taka höndum saman í framhaldi af MeToo-byltingunni Stjórnmálaflokkar á Alþingi ætla í sameiningu að vinna að verklagi til að bregðast við kynbundnu ofbeldi og áreitni innan stjórnmálanna. Innlent 19.12.2017 19:26
Atla Rafni ekki kunnugt um hvers eðlis ásakanirnar eru Atli Rafn Sigurðarson segir að brottrekstur hans frá Borgarleikhúsinu komi til vegna nafnlausra áskana á hendur honum sem tengist MeToo byltingunni svokölluðu. Innlent 19.12.2017 15:32
Segja uppsögn Atla Rafns vel ígrundaða Borgarleikhúsið hefur sent frá sér tilkynningu vegna brottreksturs Atla Rafns Sigurðarsonar frá leikhúsinu. Innlent 19.12.2017 13:32
Atla Rafni vikið frá Borgarleikhúsinu Búið að fresta frumsýningu Medeu um óákveðinn tíma. Innlent 19.12.2017 11:35
Sveitarstjórar á Vestfjörðum fagna umræðu um kynbundið ofbeldi Sveitarstjórnir á Vestfjörðum stefna á að svara ákalli Sambands íslenskra sveitarfélaga um að setja sér stefnu eða endurskoða gildandi stefnu vegna eineltis, ofbeldis og kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni. Innlent 17.12.2017 22:10
Gene Simmons bassaleikari Kiss kærður fyrir kynferðislega áreitni Útvarpskona sakar rokkarann um að hafa áreitt sig þegar hún tók við hann viðtal. Erlent 17.12.2017 17:38
Lét uppskrift að kanilbollum fylgja afsökunarbeiðni vegna kynferðislegrar áreitni Fjölmargar konur hafa nú stigið fram og sakað sjónvarpskokkinn Mario Batali um kynferðislega áreitni. Erlent 17.12.2017 12:14
Segir karlmenn á borð við Matt Damon ekki geta skilið kynferðisofbeldi Breska leikkonan Minnie Driver ræddi viðbrögð leikarans Matt Damon við vitundarvakningu um kynferðisofbeldi í Hollywood síðustu mánuði. Erlent 17.12.2017 10:45
Segir Weinstein hafa vísvitandi eyðilagt feril sinn Leikkonan Mira Sorvino þakkar Peter Jackson fyrir hreinskilni sína eftir að hann sagði í viðtali á dögunum að Weinstein hafi komið í veg fyrir að hún yrði valin fyrir hlutverk í Lord of the Rings þríleiknum. Erlent 16.12.2017 12:06