MeToo Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. Innlent 17.9.2018 22:42 Gefur McGowan sólarhring til að biðjast afsökunar á „hryllilegum lygum“ Argento setur fram kröfur sínar í færslu sem hún birti á Twitter-reikningi sínum í dag. Erlent 17.9.2018 15:29 Bjarni Bjarnason var kosinn stjórnandi ársins 2014 Samkvæmt Stjórnvísi er forstjóri OR afbragð annarra stjórnenda. Innlent 17.9.2018 13:19 Bjarni ætlar ekki að tjá sig Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitur Reykjavíkur, ætlar að svo stöddu ekki að tjá sig opinberlega um starfslok starfsfólks hjá Orkuveitunni eða dótturfélaginu, Orku náttúrunnar. Innlent 17.9.2018 12:23 Segir forstjóra OR meðvitað styðja ruddalega framkomu gagnvart konum Áslaug Thelma lýsir yfir miklum vonbrigðum með Bjarna Bjarnason forstjóra OR. Innlent 17.9.2018 11:21 Dylan og Ronan Farrow mjög ósatt við viðtalið eldfima Fóstursystkinin Dylan og Ronan Farrow eru mjög ósátt við viðtal New York Magazine tímaritsins við Soon-Yi Previn, eiginkonu Woody Allen. Koma þau móður þeirra, Miu Farrow til varnar, og segja viðtalið vera ófaglegt auk þess sem það innihaldi "undarlegan tilbúning.“ Erlent 17.9.2018 10:20 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. Innlent 17.9.2018 09:51 Lýsir því hvernig hið umdeilda samband við Woody Allen hófst og segir hann fórnarlamb #Metoo í eldfimu viðtali Soon-Yi-Previn, eiginkona leikstjórans Woody Allen segir að hann sé fórnarlamb #Metoo-hreyfingarinnar. Meðferðin á honum hafi verið ósanngjörn. Þá segir hún að Mia Farrow, fósturmóðir hennar og fyrrverandi maki Allen, hafi beitt sig ofbeldi er hún var barn. Erlent 17.9.2018 08:30 Vill að Netanyahu kalli fulltrúa heim Ísraelskur stjórnarandstöðumaður kallaði eftir því í dag að Benjamin Netanyahu myndi kalla sendifulltrúa sinn frá Bandaríkjunum heim fyrir að hafa ekki tilkynnt um kynferðislega áreitni aðstoðarmanns forsætisráðherrans. Erlent 16.9.2018 17:24 Birti afsökunarbeiðni mannsins sem áreitti hann Crews sakaði Venit um að hafa gripið um kynfæri sín án samþykkis í samkvæmi árið 2016. Lífið 14.9.2018 22:17 Segir ótímabært að lýsa yfir trausti til forstjóra OR Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur, segir stuðningsyfirlýsingu stjórnarformanns við forstjóra OR ótímabæra og skoða þurfi málið ofan í kjölinn. Engin yfirlýsing liggur fyrir frá stjórninni. Innlent 14.9.2018 21:24 Stjórnin styður Bjarna forstjóra og brottreksturinn Aukafundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur eftir uppsögn framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Innlent 14.9.2018 16:10 „Má ég daðra við þig?“: Nýtt myndband varpar ljósi á „ósæmilega hegðun“ Harvey Weinstein Sky News-fréttastofan birti í dag myndband af fundi kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, sem fjölmargar konur hafa sakað um nauðgun og kynferðisofbeldi, og athafnakonunnar Melissu Thompson. Erlent 13.9.2018 22:16 Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall Bjarni Már Júlíusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, segist mjög sleginn yfir þeirri atburðarás sem leitt hafi til starfsloka hans hjá fyrirtækinu. Innlent 13.9.2018 17:56 Þórdís Lóa vill að ON-karlar komist að því hvar Davíð keypti ölið Málið sem tengist brottvikningu framkvæmdastjóra ON verður tekið fyrir á stjórnarfundi OR. Innlent 13.9.2018 16:29 Forstjóri Orkuveitunnar upplifði fundinn ekki eins og Einar Segist hafa tekið orð Einars um óeðlilega hegðun mjög alvarlega. Innlent 13.9.2018 15:40 Aðalframleiðandi 60 mínútna rekinn vegna harðorðra smáskilaboða Rannsókn vegna óviðeigandi og kynferðislegrar hegðunar Jeff Fager í garð kvenna sem starfa hjá CBS var til rannsóknar en sjálfur segir hann að brottreksturinn sé rannsókninni ótengdur. Erlent 12.9.2018 23:07 Nick Carter úr Backstreet Boys ekki ákærður fyrir nauðgun Hafði verið sakaður um að nauðga söngkonunni Melissa Schuman árið 2003. Erlent 12.9.2018 08:30 Les Moonves hættur hjá CBS eftir fleiri ásakanir um kynferðisbrot Alls sökuðu tólf konur Monnves um kynferðisbrot. Meðal ásakana er að hann hafi þvingað minnst eina til munnmaka og að hafa bæði kysst þær og snert án samþykkis. Erlent 10.9.2018 07:27 Tvíburasystir Noru Mörk sagði henni frá myndunum: Ég skammaðist mín svo mikið Þetta var mjög erfitt ár fyrir norsku handboltakonuna Noru Mörk en nú er ár síðan að hún áttaði sig á því að einhver hafði brotist inn í símann hennar. Handbolti 7.9.2018 09:11 Hneyksluð á endurkomu Atla Rafns Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, starfsmaður Reykjavíkurborgar og einn mest áberandi og um leið umdeildasti femínisti landsins, segist vita fyrir víst að í leiklistarbransanum séu konur sem ekki geti farið á leiksýningar með Atla Rafni Sigurðarsyni. Innlent 4.9.2018 10:01 Atli Rafn snýr aftur í leikhúsið Leikur í Jónsmessunæturdraumi í Þjóðleikhúsinu. Innlent 3.9.2018 12:34 Hneyksli skekur konunglega ballettinn í Winnipeg: Kennari sakaður um að taka nektarmyndir af tugum ólögráða nemenda Hneyksli skekur nú konunglega ballettinn í Winnipeg í Kanada eftir að fjöldi dansara steig fram og sakaði kennara við ballettinn um kynferðisofbeldi. Erlent 2.9.2018 11:23 Viss um sakleysi Depardieu Leikarinn Gérard Depardieu er sakaður um nauðgun og kynferðisofbeldi. Erlent 31.8.2018 06:00 Jafnréttisstofa og íþróttafélögin afnréttisáætlanir gegna mikilvægu hlutverki í markvissu jafnréttisstarfi. Skoðun 28.8.2018 16:51 Kom óvænt fram í fyrsta sinn síðan „sögurnar reyndust sannar“ Eigandi Comedy Cellar, Noam Dworman, staðfesti fregnir af uppistandi C.K. í gær. Erlent 28.8.2018 14:53 Biðlar til Argento að vera „betri“ en Harvey Weinstein Argento er sökuð um að hafa beitt ungan leikara kynferðisofbeldi er hann var undir lögaldri. Erlent 28.8.2018 10:06 Argento missir dómarasætið í X Factor í hendur fyrrverandi eiginmanns síns Ítalska leikkonan Asia Argento hefur verið rekin úr starfi sínu sem dómari í ítölsku útgáfu þáttaraðarinnar X Factor, að því er fram kemur á vef Variety. Erlent 27.8.2018 12:36 Sjálfa uppi í rúmi, óstaðfest smáskilaboð og greiðsla frá Anthony Bourdain Ásakanir unga leikarans Jimmy Bennett á hendur ítölsku leikkonunni Asiu Argento hafa vakið heimsathygli eftir að fyrst var greint frá málinu í byrjun vikunnar. Erlent 23.8.2018 15:03 „Hræddur og sakbitinn“ og steig þess vegna ekki fram fyrr Leikarinn Jimmy Bennett, sem sakaði ítölsku leikkonuna Asiu Argento um kynferðisofbeldi, segir skömm og hræðslu hafa komið í veg fyrir að hann steig ekki fram fyrr. Erlent 23.8.2018 08:29 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 42 ›
Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. Innlent 17.9.2018 22:42
Gefur McGowan sólarhring til að biðjast afsökunar á „hryllilegum lygum“ Argento setur fram kröfur sínar í færslu sem hún birti á Twitter-reikningi sínum í dag. Erlent 17.9.2018 15:29
Bjarni Bjarnason var kosinn stjórnandi ársins 2014 Samkvæmt Stjórnvísi er forstjóri OR afbragð annarra stjórnenda. Innlent 17.9.2018 13:19
Bjarni ætlar ekki að tjá sig Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitur Reykjavíkur, ætlar að svo stöddu ekki að tjá sig opinberlega um starfslok starfsfólks hjá Orkuveitunni eða dótturfélaginu, Orku náttúrunnar. Innlent 17.9.2018 12:23
Segir forstjóra OR meðvitað styðja ruddalega framkomu gagnvart konum Áslaug Thelma lýsir yfir miklum vonbrigðum með Bjarna Bjarnason forstjóra OR. Innlent 17.9.2018 11:21
Dylan og Ronan Farrow mjög ósatt við viðtalið eldfima Fóstursystkinin Dylan og Ronan Farrow eru mjög ósátt við viðtal New York Magazine tímaritsins við Soon-Yi Previn, eiginkonu Woody Allen. Koma þau móður þeirra, Miu Farrow til varnar, og segja viðtalið vera ófaglegt auk þess sem það innihaldi "undarlegan tilbúning.“ Erlent 17.9.2018 10:20
Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. Innlent 17.9.2018 09:51
Lýsir því hvernig hið umdeilda samband við Woody Allen hófst og segir hann fórnarlamb #Metoo í eldfimu viðtali Soon-Yi-Previn, eiginkona leikstjórans Woody Allen segir að hann sé fórnarlamb #Metoo-hreyfingarinnar. Meðferðin á honum hafi verið ósanngjörn. Þá segir hún að Mia Farrow, fósturmóðir hennar og fyrrverandi maki Allen, hafi beitt sig ofbeldi er hún var barn. Erlent 17.9.2018 08:30
Vill að Netanyahu kalli fulltrúa heim Ísraelskur stjórnarandstöðumaður kallaði eftir því í dag að Benjamin Netanyahu myndi kalla sendifulltrúa sinn frá Bandaríkjunum heim fyrir að hafa ekki tilkynnt um kynferðislega áreitni aðstoðarmanns forsætisráðherrans. Erlent 16.9.2018 17:24
Birti afsökunarbeiðni mannsins sem áreitti hann Crews sakaði Venit um að hafa gripið um kynfæri sín án samþykkis í samkvæmi árið 2016. Lífið 14.9.2018 22:17
Segir ótímabært að lýsa yfir trausti til forstjóra OR Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur, segir stuðningsyfirlýsingu stjórnarformanns við forstjóra OR ótímabæra og skoða þurfi málið ofan í kjölinn. Engin yfirlýsing liggur fyrir frá stjórninni. Innlent 14.9.2018 21:24
Stjórnin styður Bjarna forstjóra og brottreksturinn Aukafundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur eftir uppsögn framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Innlent 14.9.2018 16:10
„Má ég daðra við þig?“: Nýtt myndband varpar ljósi á „ósæmilega hegðun“ Harvey Weinstein Sky News-fréttastofan birti í dag myndband af fundi kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, sem fjölmargar konur hafa sakað um nauðgun og kynferðisofbeldi, og athafnakonunnar Melissu Thompson. Erlent 13.9.2018 22:16
Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall Bjarni Már Júlíusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, segist mjög sleginn yfir þeirri atburðarás sem leitt hafi til starfsloka hans hjá fyrirtækinu. Innlent 13.9.2018 17:56
Þórdís Lóa vill að ON-karlar komist að því hvar Davíð keypti ölið Málið sem tengist brottvikningu framkvæmdastjóra ON verður tekið fyrir á stjórnarfundi OR. Innlent 13.9.2018 16:29
Forstjóri Orkuveitunnar upplifði fundinn ekki eins og Einar Segist hafa tekið orð Einars um óeðlilega hegðun mjög alvarlega. Innlent 13.9.2018 15:40
Aðalframleiðandi 60 mínútna rekinn vegna harðorðra smáskilaboða Rannsókn vegna óviðeigandi og kynferðislegrar hegðunar Jeff Fager í garð kvenna sem starfa hjá CBS var til rannsóknar en sjálfur segir hann að brottreksturinn sé rannsókninni ótengdur. Erlent 12.9.2018 23:07
Nick Carter úr Backstreet Boys ekki ákærður fyrir nauðgun Hafði verið sakaður um að nauðga söngkonunni Melissa Schuman árið 2003. Erlent 12.9.2018 08:30
Les Moonves hættur hjá CBS eftir fleiri ásakanir um kynferðisbrot Alls sökuðu tólf konur Monnves um kynferðisbrot. Meðal ásakana er að hann hafi þvingað minnst eina til munnmaka og að hafa bæði kysst þær og snert án samþykkis. Erlent 10.9.2018 07:27
Tvíburasystir Noru Mörk sagði henni frá myndunum: Ég skammaðist mín svo mikið Þetta var mjög erfitt ár fyrir norsku handboltakonuna Noru Mörk en nú er ár síðan að hún áttaði sig á því að einhver hafði brotist inn í símann hennar. Handbolti 7.9.2018 09:11
Hneyksluð á endurkomu Atla Rafns Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, starfsmaður Reykjavíkurborgar og einn mest áberandi og um leið umdeildasti femínisti landsins, segist vita fyrir víst að í leiklistarbransanum séu konur sem ekki geti farið á leiksýningar með Atla Rafni Sigurðarsyni. Innlent 4.9.2018 10:01
Atli Rafn snýr aftur í leikhúsið Leikur í Jónsmessunæturdraumi í Þjóðleikhúsinu. Innlent 3.9.2018 12:34
Hneyksli skekur konunglega ballettinn í Winnipeg: Kennari sakaður um að taka nektarmyndir af tugum ólögráða nemenda Hneyksli skekur nú konunglega ballettinn í Winnipeg í Kanada eftir að fjöldi dansara steig fram og sakaði kennara við ballettinn um kynferðisofbeldi. Erlent 2.9.2018 11:23
Viss um sakleysi Depardieu Leikarinn Gérard Depardieu er sakaður um nauðgun og kynferðisofbeldi. Erlent 31.8.2018 06:00
Jafnréttisstofa og íþróttafélögin afnréttisáætlanir gegna mikilvægu hlutverki í markvissu jafnréttisstarfi. Skoðun 28.8.2018 16:51
Kom óvænt fram í fyrsta sinn síðan „sögurnar reyndust sannar“ Eigandi Comedy Cellar, Noam Dworman, staðfesti fregnir af uppistandi C.K. í gær. Erlent 28.8.2018 14:53
Biðlar til Argento að vera „betri“ en Harvey Weinstein Argento er sökuð um að hafa beitt ungan leikara kynferðisofbeldi er hann var undir lögaldri. Erlent 28.8.2018 10:06
Argento missir dómarasætið í X Factor í hendur fyrrverandi eiginmanns síns Ítalska leikkonan Asia Argento hefur verið rekin úr starfi sínu sem dómari í ítölsku útgáfu þáttaraðarinnar X Factor, að því er fram kemur á vef Variety. Erlent 27.8.2018 12:36
Sjálfa uppi í rúmi, óstaðfest smáskilaboð og greiðsla frá Anthony Bourdain Ásakanir unga leikarans Jimmy Bennett á hendur ítölsku leikkonunni Asiu Argento hafa vakið heimsathygli eftir að fyrst var greint frá málinu í byrjun vikunnar. Erlent 23.8.2018 15:03
„Hræddur og sakbitinn“ og steig þess vegna ekki fram fyrr Leikarinn Jimmy Bennett, sem sakaði ítölsku leikkonuna Asiu Argento um kynferðisofbeldi, segir skömm og hræðslu hafa komið í veg fyrir að hann steig ekki fram fyrr. Erlent 23.8.2018 08:29