Landbúnaður

Fréttamynd

Útflutningur eykst þrátt fyrir styrkingu krónu

Hestaútflutningur hefur aukist um nærri 30 prósent frá árinu 2010 á sama tíma og folöldum hefur fækkað nokkuð. Formaður Félags hrossabænda segir gott verð fást fyrir góða gripi en bændur hafi fækkað hjá sér eftir nokkurt offramboð.

Innlent
Fréttamynd

Hvers vegna styðjum við íslenskan landbúnað?

Í nýliðinni viku var málþing á vegum grænmetisæta á Íslandi þar sem velt var upp þeirri spurningu hvers vegna neytendur væru að greiða "mjólkurskatt” en þar var átt við greiðslur úr ríkissjóði til kúabænda í mjólkurframleiðslu.

Skoðun
Fréttamynd

Norðlenska flytur innan tveggja ára

Norðlenska á Akureyri hefur sagt upp leigusamningi sínum og hyggst flytja höfuðstöðvar sínar úr núverandi húsnæði á Akureyri en sláturhús og kjötvinnslustöð hefur verið starfrækt á sama stað við Grímseyjargötu allar götur frá 1928.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Vilja kaupa Siggi's skyr fyrir um 30 milljarða króna

Eigendur The Icelandic Milk and Skyr Corporation eru í viðræðum við bandaríska fjárfesta um sölu á öllu fyrirtækinu. Virði þess talið vera tæplega 300 milljónir Bandaríkjadala. Eignarhlutur Sigurðar Kjartans Hilmarssonar, stofnanda fyrirtækisins, er um 25 prósent.  

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ráðherra rannsaki verðmyndun

Mikilvægt er að gera úttekt á verðmyndun frá frumframleiðanda í sauðfjárrækt til neytenda að mati sveitarstjórnar Mýrdalshrepps sem hyggst skora á landbúnaðarráðherra að láta gera slíka úttekt.

Innlent
Fréttamynd

Ostabirgðir í landinu of miklar að mati MS

Ostabirgðir Mjólkursamsölunnar hafa aukist um 300 tonn á síðustu tólf mánuðum þrátt fyrir afsetningu á hrakvirði erlendis. Formaður stjórnar Auðhumlu segir heldur of mikið framleitt af próteini hér á landi miðað við sölutölur.

Innlent
Fréttamynd

Gróðursnautt land nýtt í herferð bænda

Á meðan tugþúsundir ferkílómetra lands eru ekki beitarhæfir að mati Ólafar Arnalds jarðvegsfræðings ráfar sauðfé um landið að sumri. Landgræðslan og sauðfjárbændur ósammála um hvort sauðfé haldi aftur af gróðurframvindu.

Innlent
Fréttamynd

Útflutningur lambs á hrakvirði

Meðalverð á lambakjöti í útflutningi fyrstu sjö mánuði ársins rétt losar 500 krónur á kílóið. Hefur lækkað um 300 krónur á tveimur árum. Lambalæri fara út á 600 krónur en bjóðast Íslendingum á rúmar 1.000 krónur.

Innlent
Fréttamynd

Skemmri skírn

Töluvert vantar upp á tillögur þær sem landbúnaðarráðherra birti í gær til að leysa vanda sauðfjárbænda. Tillögurnar eru ágætar svo langt sem þær ná. Þær eru hins vegar skemmri skírn og plástur á sár sem ekki grær.

Skoðun
Fréttamynd

Ábúðarjarðir ríkisins í mínus

Núverandi ábúðarkerfi felur í sér fjárhagslega áhættu fyrir ríkissjóð vegna skyldu ríkisins til endurkaupa á fasteignum ábúanda við ábúðarlok og veðleyfa í jörðum vegna framkvæmda ábúandans á ábúðartíma.

Innlent