Landbúnaður Ræktar feldfé til að fá mjúka og fíngerða ull Nokkrir sauðfjárbændur eru farnir að rækta svokallað feldfé, þar sem áhersla er lögð á gæði ullarinnar, en mjúk og fíngerð feldfjárull er eftirsótt í handverki. Innlent 25.2.2019 20:46 Heyið dettur niður á fóðurganginn í nýju fjósi Nýtt og glæsilegt fjós hefur verið tekið í notkun á bænum Spóastöðum í Biskupstungum í Bláskógabyggð. Innlent 24.2.2019 18:09 Segir Ísland sitja í súpunni vegna óbilgirni ESB og ásóknar heildsala Samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra segir frumvarp landbúnaðraráðherra, sem meðal annars heimilar innflutning á fersku kjöti, vera til marks um að íslensk stjórnvöld séu að gefa sig undan þrýstingi heildsala og Evrópusambandsins. Innlent 21.2.2019 19:38 Lögmaður FA telur áhyggjur Bændasamtakanna óþarfar Félag atvinnurekenda fagnar frumvarpi landbúnaðarráðherra sem heimilar innflutning á fersku kjöti og eggjum. Innlent 21.2.2019 14:12 Aukinn innflutningur skili 900 milljónum í vasa neytenda Ætla má að ábati neytenda af nýju frumvarpi, sem heimilar í auknum mæli innflutning á ófrystum landbúnaðarafurðum, muni nema næstum 900 milljónum króna á ári. Viðskipti innlent 21.2.2019 11:59 „Hafið yfir vafa að innflutningurinn mun valda íslenskum landbúnaði miklu tjóni“ Bændasamtökin eru harðorð í garð landbúnaðarráðherra og ríkisstjórnarinnar vegna frumvarps um innflutning á hráu kjöti. Innlent 21.2.2019 10:19 Telur að verkföll gætu fellt garðyrkjubændur Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna telur ólíklegt að menn lifi af verkföll í greininni. Síðustu tvö rekstrarár hafi verið afar slæm og ólíklegt að 2019 verði miklu betra. Rafmagn og laun langstærstu útgjaldaliðirnir. Innlent 21.2.2019 03:00 Vill leyfa innflutning á hráu kjöti frá byrjun sláturtíðar Mótvægisaðgerðir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að stemma stigu við neikvæðum áhrifum þess að leyfa innflutning á hráu kjöti leggjast vel í yfirlækni á sýklafræðideild Landspítalans. Innlent 21.2.2019 03:00 Leggja til afnám leyfisveitingakerfisins vegna innflutnings á kjöti og eggjum Íslenska ríkið mátti ekki takmarka innflutning erlends kjöts við að það hefði verið fryst. Innlent 20.2.2019 17:41 90 prósent mjólkurframleiðenda vilja halda í kvótakerfið 493 mjólkurframleiðendur greiddu atkvæði og nam þátttaka um 88 prósentum. Viðskipti innlent 18.2.2019 14:57 Þyngist um tvö kíló á dag Kálfurinn Draumur á nýrri einangrunarstöð fyrir holdagripi á Stóra Ármóti í Flóahreppi þyngist um tvö kíló á dag. Draumur sem er fimm mánaða er nú komin vel yfir þrjú hundruð kíló. Innlent 16.2.2019 10:42 Stjórnvöld fá tvo mánuði til að breyta reglum um innflutning á fersku kjöti Íslensk stjórnvöld skulu breyta reglum sínum um innflutning á ferskju kjöti, eggjum og mjólkurvörum í samræmi við niðurstöðu EFTA-dómstólsins. Viðskipti innlent 13.2.2019 12:05 Segir landbúnaðinn hafðan fyrir rangri sök Bar saman verð í Noregi og Íslandi að teknu tilliti til tollverndar. Innlent 11.2.2019 11:12 Þróun verðlags á Íslandi ASÍ birti nýverið niðurstöður samanburðar á verði 18 vörutegunda í höfuðborgum Norðurlandanna fimm.Af 18 vörum voru 11 úr flokki kjöt og mjólkurvara eða 61%. Skoðun 8.2.2019 11:00 Líklegt að lambahryggir gangi til þurrðar í sumarbyrjun Ef fram heldur sem horfir gæti farið svo að framleiðslan á lambahryggjum anni ekki innanlandsmarkaði. Formaður Landssamtaka sláturleyfishafa telur ekki réttlætanlegt að flytja út hryggi á sama tíma og mögulegur skortur er á vörunni hérlendis. Innlent 8.2.2019 03:01 Forsætisráðherra boðar matvælastefnu sem þegar er í mótun hjá Kristjáni Þór Katrín segir fulltrúa fernra samtaka hafa óskað eftir fundi með sér um mótun matvælastefnu; Samtök iðnaðarins, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar og Bændasamtök Íslands. Innlent 7.2.2019 03:02 Erlent og innlent kjöt þarf að hafa sömu gæði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra leggur mikla áherslu á að það kjöt sem er flutt inn til landins hafi sömu gæði og kjöt frá íslenskum bændum. Innlent 3.2.2019 10:35 Alþjóðlegi votlendisdagurinn Í dag 2. febrúar er Alþjóðlegi votlendisdagurinn. Hann er reyndar ekki hluti af rauðum dögum í dagatölum Íslendinga þar sem fólk fagnar um allt land en hann er þrátt fyrir það góður dagur til þess að velta fyrir sér mikilvægi votlendis. Skoðun 30.1.2019 13:16 Elta sauðfé í þjóðgarði Matvælastofnun vill að Bláskógabyggð smali sauðfé sem sagt er ganga sjálfala á Þingvöllum. Sauðfjárveikivarnargirðingar eru vestan og norðan þjóðgarðsins. Innlent 1.2.2019 05:20 Ég á mér draum um Matvælalandið Ísland Öllum mönnum finnst gott að eiga sér draum og draumum fylgja alltaf góð markmið. Skoðun 27.1.2019 22:24 Matvælalandið „Ýmis lönd“ „Neytendur eiga rétt á því, einnig á veitingastöðum, að fá að vita frá hvaða landi maturinn kemur og það án þess að þurfa að spyrja.“ Skoðun 27.1.2019 22:24 Vilja sömu laun og aðrir sauðfjárbændur Kaupfélag Skagfirðinga og sláturhús Kaupfélags Vestur-Húnvetninga sem staðsett er á Blönduósi hafa ákveðið að greiða viðbótargreiðslu á allt lambakjöt sem lagt var inn síðastliðið haust. Innlent 27.1.2019 22:24 Riðuveiki greindist á búi í Skagafirði Riðuveiki hefur verið staðfest á bænum Álftagerði í nágrenni Varmahlíðar í Skagafirði. Innlent 24.1.2019 09:54 Randafluga mjólkar mest allra íslenskra kúa Kýrin Randafluga mjólkaði mest allra kúa á Íslandi á árinu 2018 en hún á heima í fjósinu í Birtingaholti fjögur í Hrunamannahreppi. Innlent 19.1.2019 18:04 Bændasamtökin boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis Á næstu vikum munu Bændasamtök Íslands boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu Innlent 16.1.2019 17:51 Heimilt að setja viðbótartryggingar vegna salmonellu Ástæða þess að ESA heimilar íslenskum stjórnvöldum að setja skilyrði um umræddar viðbótartryggingar vegna innflutnings er að á Íslandi er tíðni salmonellu mjög lág og í gildi er fullnægjandi landsáætlun um varnir og viðbrögð við henni. Innlent 16.1.2019 16:07 Kirkjan að loka á ellefu alda búskap í Skálholti Ábúðarsamningur í Skálholti rennur út í vor. Kirkjuráð vill ekki semja um frekari leigu. Fjósið er barn síns tíma og dýrt yrði að koma skikki á mjólkurframleiðslutæki. Innlent 14.1.2019 22:52 Vorverkin í sveitinni í janúar Bændur á Suðurlandi eru farnir að vinna vorverkin vegna góðrar tíðar síðustu vikurnar. Á bænum Sólheimum í Hrunamannahreppi er t.d. verið að girða en ekkert frost er í jörðu. Innlent 13.1.2019 17:49 Samstöðuvaka fyrir dýrin við sláturhús SS á Selfossi Samstöðuvaka var haldin við sláturhúsið á Selfossi í dag fyrir dýrini sem slátrað er í húsinu. Þetta er í annað skipti á stuttum síma sem Reykjavík Animal save stendur fyrir samstöðuvöku við sláturhúsið á Selfossi. Innlent 13.1.2019 17:23 Telur kjötskatt gott lýðheilsu- og loftslagsmál Stjórnarþingmaður telur að sérstakur kjötskattur gæti verið rökrétt skref, jafnt til að bregðast við áhrifum kjötneyslu á heilsufar en ekki síður sem liður í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Innlent 6.1.2019 17:59 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 … 41 ›
Ræktar feldfé til að fá mjúka og fíngerða ull Nokkrir sauðfjárbændur eru farnir að rækta svokallað feldfé, þar sem áhersla er lögð á gæði ullarinnar, en mjúk og fíngerð feldfjárull er eftirsótt í handverki. Innlent 25.2.2019 20:46
Heyið dettur niður á fóðurganginn í nýju fjósi Nýtt og glæsilegt fjós hefur verið tekið í notkun á bænum Spóastöðum í Biskupstungum í Bláskógabyggð. Innlent 24.2.2019 18:09
Segir Ísland sitja í súpunni vegna óbilgirni ESB og ásóknar heildsala Samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra segir frumvarp landbúnaðraráðherra, sem meðal annars heimilar innflutning á fersku kjöti, vera til marks um að íslensk stjórnvöld séu að gefa sig undan þrýstingi heildsala og Evrópusambandsins. Innlent 21.2.2019 19:38
Lögmaður FA telur áhyggjur Bændasamtakanna óþarfar Félag atvinnurekenda fagnar frumvarpi landbúnaðarráðherra sem heimilar innflutning á fersku kjöti og eggjum. Innlent 21.2.2019 14:12
Aukinn innflutningur skili 900 milljónum í vasa neytenda Ætla má að ábati neytenda af nýju frumvarpi, sem heimilar í auknum mæli innflutning á ófrystum landbúnaðarafurðum, muni nema næstum 900 milljónum króna á ári. Viðskipti innlent 21.2.2019 11:59
„Hafið yfir vafa að innflutningurinn mun valda íslenskum landbúnaði miklu tjóni“ Bændasamtökin eru harðorð í garð landbúnaðarráðherra og ríkisstjórnarinnar vegna frumvarps um innflutning á hráu kjöti. Innlent 21.2.2019 10:19
Telur að verkföll gætu fellt garðyrkjubændur Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna telur ólíklegt að menn lifi af verkföll í greininni. Síðustu tvö rekstrarár hafi verið afar slæm og ólíklegt að 2019 verði miklu betra. Rafmagn og laun langstærstu útgjaldaliðirnir. Innlent 21.2.2019 03:00
Vill leyfa innflutning á hráu kjöti frá byrjun sláturtíðar Mótvægisaðgerðir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að stemma stigu við neikvæðum áhrifum þess að leyfa innflutning á hráu kjöti leggjast vel í yfirlækni á sýklafræðideild Landspítalans. Innlent 21.2.2019 03:00
Leggja til afnám leyfisveitingakerfisins vegna innflutnings á kjöti og eggjum Íslenska ríkið mátti ekki takmarka innflutning erlends kjöts við að það hefði verið fryst. Innlent 20.2.2019 17:41
90 prósent mjólkurframleiðenda vilja halda í kvótakerfið 493 mjólkurframleiðendur greiddu atkvæði og nam þátttaka um 88 prósentum. Viðskipti innlent 18.2.2019 14:57
Þyngist um tvö kíló á dag Kálfurinn Draumur á nýrri einangrunarstöð fyrir holdagripi á Stóra Ármóti í Flóahreppi þyngist um tvö kíló á dag. Draumur sem er fimm mánaða er nú komin vel yfir þrjú hundruð kíló. Innlent 16.2.2019 10:42
Stjórnvöld fá tvo mánuði til að breyta reglum um innflutning á fersku kjöti Íslensk stjórnvöld skulu breyta reglum sínum um innflutning á ferskju kjöti, eggjum og mjólkurvörum í samræmi við niðurstöðu EFTA-dómstólsins. Viðskipti innlent 13.2.2019 12:05
Segir landbúnaðinn hafðan fyrir rangri sök Bar saman verð í Noregi og Íslandi að teknu tilliti til tollverndar. Innlent 11.2.2019 11:12
Þróun verðlags á Íslandi ASÍ birti nýverið niðurstöður samanburðar á verði 18 vörutegunda í höfuðborgum Norðurlandanna fimm.Af 18 vörum voru 11 úr flokki kjöt og mjólkurvara eða 61%. Skoðun 8.2.2019 11:00
Líklegt að lambahryggir gangi til þurrðar í sumarbyrjun Ef fram heldur sem horfir gæti farið svo að framleiðslan á lambahryggjum anni ekki innanlandsmarkaði. Formaður Landssamtaka sláturleyfishafa telur ekki réttlætanlegt að flytja út hryggi á sama tíma og mögulegur skortur er á vörunni hérlendis. Innlent 8.2.2019 03:01
Forsætisráðherra boðar matvælastefnu sem þegar er í mótun hjá Kristjáni Þór Katrín segir fulltrúa fernra samtaka hafa óskað eftir fundi með sér um mótun matvælastefnu; Samtök iðnaðarins, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar og Bændasamtök Íslands. Innlent 7.2.2019 03:02
Erlent og innlent kjöt þarf að hafa sömu gæði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra leggur mikla áherslu á að það kjöt sem er flutt inn til landins hafi sömu gæði og kjöt frá íslenskum bændum. Innlent 3.2.2019 10:35
Alþjóðlegi votlendisdagurinn Í dag 2. febrúar er Alþjóðlegi votlendisdagurinn. Hann er reyndar ekki hluti af rauðum dögum í dagatölum Íslendinga þar sem fólk fagnar um allt land en hann er þrátt fyrir það góður dagur til þess að velta fyrir sér mikilvægi votlendis. Skoðun 30.1.2019 13:16
Elta sauðfé í þjóðgarði Matvælastofnun vill að Bláskógabyggð smali sauðfé sem sagt er ganga sjálfala á Þingvöllum. Sauðfjárveikivarnargirðingar eru vestan og norðan þjóðgarðsins. Innlent 1.2.2019 05:20
Ég á mér draum um Matvælalandið Ísland Öllum mönnum finnst gott að eiga sér draum og draumum fylgja alltaf góð markmið. Skoðun 27.1.2019 22:24
Matvælalandið „Ýmis lönd“ „Neytendur eiga rétt á því, einnig á veitingastöðum, að fá að vita frá hvaða landi maturinn kemur og það án þess að þurfa að spyrja.“ Skoðun 27.1.2019 22:24
Vilja sömu laun og aðrir sauðfjárbændur Kaupfélag Skagfirðinga og sláturhús Kaupfélags Vestur-Húnvetninga sem staðsett er á Blönduósi hafa ákveðið að greiða viðbótargreiðslu á allt lambakjöt sem lagt var inn síðastliðið haust. Innlent 27.1.2019 22:24
Riðuveiki greindist á búi í Skagafirði Riðuveiki hefur verið staðfest á bænum Álftagerði í nágrenni Varmahlíðar í Skagafirði. Innlent 24.1.2019 09:54
Randafluga mjólkar mest allra íslenskra kúa Kýrin Randafluga mjólkaði mest allra kúa á Íslandi á árinu 2018 en hún á heima í fjósinu í Birtingaholti fjögur í Hrunamannahreppi. Innlent 19.1.2019 18:04
Bændasamtökin boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis Á næstu vikum munu Bændasamtök Íslands boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu Innlent 16.1.2019 17:51
Heimilt að setja viðbótartryggingar vegna salmonellu Ástæða þess að ESA heimilar íslenskum stjórnvöldum að setja skilyrði um umræddar viðbótartryggingar vegna innflutnings er að á Íslandi er tíðni salmonellu mjög lág og í gildi er fullnægjandi landsáætlun um varnir og viðbrögð við henni. Innlent 16.1.2019 16:07
Kirkjan að loka á ellefu alda búskap í Skálholti Ábúðarsamningur í Skálholti rennur út í vor. Kirkjuráð vill ekki semja um frekari leigu. Fjósið er barn síns tíma og dýrt yrði að koma skikki á mjólkurframleiðslutæki. Innlent 14.1.2019 22:52
Vorverkin í sveitinni í janúar Bændur á Suðurlandi eru farnir að vinna vorverkin vegna góðrar tíðar síðustu vikurnar. Á bænum Sólheimum í Hrunamannahreppi er t.d. verið að girða en ekkert frost er í jörðu. Innlent 13.1.2019 17:49
Samstöðuvaka fyrir dýrin við sláturhús SS á Selfossi Samstöðuvaka var haldin við sláturhúsið á Selfossi í dag fyrir dýrini sem slátrað er í húsinu. Þetta er í annað skipti á stuttum síma sem Reykjavík Animal save stendur fyrir samstöðuvöku við sláturhúsið á Selfossi. Innlent 13.1.2019 17:23
Telur kjötskatt gott lýðheilsu- og loftslagsmál Stjórnarþingmaður telur að sérstakur kjötskattur gæti verið rökrétt skref, jafnt til að bregðast við áhrifum kjötneyslu á heilsufar en ekki síður sem liður í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Innlent 6.1.2019 17:59