Fjölmiðlar Gera samning um frekari framleiðslu og segja skilið við Sambandið 101 Productions og Sýn tilkynntu í dag um nýjan samning um þróun á íslensku sjónvarpsefni. Í samningnum felst einnig að Sýn taki alfarið yfir rekstur símafyrirtækisins 101 Sambandsins sem félögin hafa átt samstarf um undanfarin ár. Viðskipti innlent 29.4.2022 17:31 Sautján blaðamenn hlutu gullmerki Blaðamannafélags Íslands Sautján blaðamenn gullmerki Blaðamannafélags Íslands í gær. Þeir sem hljóta gullmerkið hafa helgað líf sitt blaðamennsku, hafa starfað við það í fjörutíu ár eða helgað sig hagsmunum blaðamannastéttarinnar. Lífið 29.4.2022 11:01 Arnar biðst afsökunar eftir Vikuna með Gísla Marteini „Þó ég sé vel vanur að koma fram í sjónvarpi þá er ég ekki vanur umræðu á opinberum vettvangi um málefni er varðar kynþáttamisrétti og svör mín gætu hafa komið þannig út eins og ég væri ekki alveg í takt við raunveruleikann.“ Innlent 27.4.2022 09:44 Kröfu Þóru um vanhæfi lögreglunnar á Norðurlandi eystra hafnað Kröfu Þóru Arnórsdóttur fréttamanns Ríkisútvarpsins um að embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra yrði úrskurðað vanhæft til að rannsaka meint brot blaðamanna á friðhelgi einkalífs skipstjórans Páls Steingrímssonar hefur verið hafnað. Innlent 26.4.2022 16:28 Leifur Hauksson er látinn Útvarpsmaðurinn Leifur Hauksson er látinn, sjötugur að aldri, eftir veikindi. Innlent 24.4.2022 10:36 Afsakaðu Gísli Marteinn! Í sjónvarpsþætti sínum Vikan með Gísla Marteini nú á föstudagskvöldið fór þáttastjórnandi að venju yfir fréttir vikunnar á sinn hátt. Sagði hann meðal annars frá bílslysi sem Ómar oddviti okkar Miðflokksmanna í Reykjavík lenti í. Skoðun 23.4.2022 16:37 RÚV jók auglýsingatekjur um 400 milljónir Ríkisútvarpið skilaði rúmlega 40 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári. Auglýsingatekjur félagsins voru rúmlega tveir milljarðar. Innlent 23.4.2022 16:08 Guðrún Hulda nýr ritstjóri Bændablaðsins Guðrún Hulda Pálsdóttir hefur verið ráðin nýr ritstjóri Bændablaðsins. Hún tekur við stöðunni af Herði Kristjánssyni í júní næstkomandi. Viðskipti innlent 22.4.2022 11:17 Magnús Hlynur kosinn Sunnlendingur ársins 2021 Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður Stöðvar 2 á Suðurlandi, var kosinn Sunnlendingur ársins 2021 af lesendum sunnlenska.is. Innlent 21.4.2022 15:41 Kjarninn tók út frétt vegna yfirgengilegs rasisma Vefmiðlinn Kjarninn tók út frétt sem birtist á vefnum vegna persónuárása, rasisma og hatursorðræðu gegn Lenyu Rún Taha Karim, varaþingsmanns Pírata. Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans segir að sig hafi sett hljóðan við lestur ummælanna. Innlent 17.4.2022 19:37 Siggi Gunnars nýr tónlistarstjóri Rásar 2 Sigurður Þorri Gunnarsson, betur þekktur sem Siggi Gunnars, hefur verið ráðinn tónlistarstjóri Rásar 2. Siggi starfaði áður sem dagskrár- og tónlistarstjóri útvarpsstöðvarinnar K100. Viðskipti innlent 13.4.2022 11:38 Að vinna frítt Vinir fá flotta viðskiptahugmynd. Vinir framkvæma hana og hljóta lof fyrir. Fjár er aflað til að reka verkefnið áfram og verkefnið fer að skila tekjum. Einhvers staðar á leiðinni syrtir í álinn. Úps. Það er kominn ágreiningur. Skoðun 12.4.2022 16:01 Blaða- og fréttamenn ræða sameiningu Blaðamannafélag Íslands og Félag fréttamanna á ríkisútvarpinu eiga í óformlegum viðræðum um mögulega sameiningu. Stjórn BÍ segir að sameining muni efna samstöðu innan stéttarinnar og faglegt starf félagsins. Innlent 12.4.2022 15:16 RÚV sagt hæðast að framboðslista með umtöluðu innslagi Frambjóðandi til borgarstjórnar í Reykjavíkur hefur tilkynnt Ríkisútvarpið til Fjölmiðlanefndar og Persónuverndar fyrir innslag í kvöldfréttum 7. apríl. Hann segir Ríkisútvarpið með frétt sinni hafa dregið dár að framboðinu. Innlent 12.4.2022 09:02 Jón Ársæll dæmdur til að greiða viðmælanda í Paradísarheimt bætur Jón Ársæll Þórðarson hefur verið dæmdur til að greiða konu, sem hann tók viðtal við í sjónvarpsþáttunum Paradísarheimt sem sýndir voru á RÚV, 800 þúsund krónur í miskabætur og þrjár milljónir króna í málskostnað. Innlent 11.4.2022 14:34 Afleiðingar ofbeldis sem fjórða valdið beitir þolendur Stórt hlutfall kvenna sem hafa orðið fyrir kynbundnu ofbeldi eru í kjölfarið opinberlega smánaðar með fjölmiðlaumfjöllun. Það hefur viðgengist að fjölmiðlar grafi upp hluti um þolendur sem koma ofbeldinu sem þau urðu fyrir ekkert við, til þess eins að rengja sögu þeirra. Skoðun 11.4.2022 11:30 Ofbeldi gegn konum í krafti fjórða valdsins Í gegnum tíðina hafa konur verið beittar ofbeldi ýmist af fjölmiðlum eða í gegnum fjölmiðla, yfirleitt er þeim stillt upp á ákveðinn hátt í fjölmiðlum. Þeim er stillt upp líkt og þær séu minna virði og jafnvel ósýnilegar. Skoðun 9.4.2022 09:01 Ritstjóri Viðskiptablaðsins sýknaður af kröfum Lúðvíks vegna Óðins Landsréttur sýknaði í dag Trausta Hafliðason, ritstjóra Viðskiptablaðsins, og Myllusetur ehf., útgáfufélag þess, af kröfum Lúðvíks Bergvinssonar, fyrrverandi þingmanns Samfylkingarinnar, sem krafist ómerkingar ummæla sem birtust í skoðanadálkinum Óðni. Innlent 8.4.2022 17:31 Afmælisbarnið Bogi les áfram fréttir Bogi Ágústsson, fréttaþulur á Ríkisútvarpinu, fagnar sjötugsafmæli í dag. Bogi hefur starfað hjá Ríkisútvarpinu síðan á áttunda áratug síðustu aldar og óhætt að segja að hann sé reglulegur gestur á heimilum landsmanna. Lífið 6.4.2022 15:33 Ari Brynjólfsson hættur sem fréttastjóri Fréttablaðsins Ari Brynjólfsson hefur tekið við sem nýr kynningarstjóri Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Hann lét af störfum á Fréttablaðinu um síðustu mánaðamót þar sem hann hafði verið fréttastjóri frá því í febrúar 2020. Innlent 5.4.2022 15:13 Elín Pálmadóttir er látin Elín Pálmadóttir blaðamaður er látin, 95 ára að aldri. Hún hóf störf sem blaðamaður á Vikunni en var svo ráðin til starfa á Morgunblaðinu árið 1958 þar sem hún starfaði til 1997 þegar hún lét af störfum fyrir aldurs sakir. Innlent 4.4.2022 10:57 Vilhelm tók mynd ársins og fréttamynd ársins Ljósmyndari Vísis, Vilhelm Gunnarsson, hreppti tvö af sjö verðlaunum sem veitt voru í Ljósmyndasafni Reykjavíkur fyrir bestu myndir ársins 2021 í dag. Mynd Vilhelms af eldgosinu í Geldingadölum var valin mynd ársins og mynd hans af nýmyndaðri ríkisstjórn í roki og rigningu var valin fréttamynd ársins. Innlent 2.4.2022 17:39 Bestu myndir ársins verðlaunaðar og sýndar almenningi Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefst á morgun klukkan 15 á Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Grófarhúsinu. Bestu myndir ársins verða verðlaunaðar. Lífið 1.4.2022 20:01 Sunna Karen verðlaunuð fyrir umfjöllun ársins Sunna Karen Sigurþórsdóttir fréttamaður á Stöð 2, Bylgjunni og Vísi hlaut nú síðdegis Blaðamannaverðlaun Íslands fyrir umfjöllun ársins. Hún fjallaði um tilefnislausar lífslokameðferðir af hálfu læknis á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Innlent 1.4.2022 18:19 1. apríl 2022: Þríeykið gert ódauðlegt, nýr Íþróttaálfur tekur við og Sumarbúð Íslendinga rís Fyrsti apríl, dagurinn sem fólk ýmist elskar eða elskar að hata, er nú genginn í garð enn einu sinni og strax á miðnætti hófust fyrirtæki, fréttamiðlar, fyrirtæki og einstaklingar handa við að reyna að gabba Íslendinga. Fréttastofa hefur tekið saman nokkur helstu göbb dagsins en sitt sýnist hverjum um hversu frumleg eða trúverðug þau eru í ár. Lífið 1.4.2022 17:33 Kveðst hafa verið sagt upp á Fréttablaðinu af pólitískum ástæðum Helgi Vífill Júlíusson, fráfarandi fréttastjóri Markaðarins, segir það hafa komið sér verulega í opna skjöldu þegar honum var sagt upp störfum með minna en tveggja daga fyrirvara. Greinilegt sé að pólitísk, frekar en fagleg sjónarmið hafi ráðið för. Innlent 1.4.2022 16:50 „Með klút um hálsinn því ég var enn með mar eftir hendurnar á honum“ Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttamaður á RÚV, segir að lögreglukona hafi tjáð henni fyrir fjórum árum að árás sem hún hafi orðið fyrir árið 2012 væri álitin tilraun til manndráps í dag. Lífið 1.4.2022 14:00 Guðmundur nýr fréttastjóri Markaðarins Guðmundur Gunnarsson, fréttamaður og fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, hefur verið ráðinn fréttastjóri Markaðarins, viðskiptarits Fréttablaðsins. Hann hóf störf í morgun en Guðmundur er með meistaragráðu í viðskiptafræði og starfaði sem fréttamaður á RÚV árin 2006 til 2011. Viðskipti innlent 1.4.2022 13:33 Broddi sagði „fréttalestri er lokið“ í síðasta sinn „Það er lítið eftir af þessum fréttatíma og nú skal gott látið heita. Hlustendum er þökkuð samfylgdin,“ sagði Broddi Broddason varafréttastjóri RÚV í lok hádegisfréttatíma Ríkisútvarpsins í dag. Tíminn var sá síðasti sem Broddi les en hann kveður nú fjölmiðla sökum aldurs eftir 35 ára starf. „Fréttalestri er lokið“ voru lokaorðin venju samkvæmt. Lífið 1.4.2022 13:28 „Hlutlaust ríkisútvarp er bara rangt, rangt frá a til ö“ Eyjólfur Ármannsson Flokki fólksins tók þátt í sérstakri umræðu á Alþingi um umhverfi fjölmiðla og fengu íslenskir fjölmiðlar falleinkunn hjá þingmanninum og þá sér í lagi RÚV. Eyjólfur talar af biturri reynslu sem formaður Orkunnar okkar og lýsti henni fyrir þingheimi. Innlent 30.3.2022 17:42 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 88 ›
Gera samning um frekari framleiðslu og segja skilið við Sambandið 101 Productions og Sýn tilkynntu í dag um nýjan samning um þróun á íslensku sjónvarpsefni. Í samningnum felst einnig að Sýn taki alfarið yfir rekstur símafyrirtækisins 101 Sambandsins sem félögin hafa átt samstarf um undanfarin ár. Viðskipti innlent 29.4.2022 17:31
Sautján blaðamenn hlutu gullmerki Blaðamannafélags Íslands Sautján blaðamenn gullmerki Blaðamannafélags Íslands í gær. Þeir sem hljóta gullmerkið hafa helgað líf sitt blaðamennsku, hafa starfað við það í fjörutíu ár eða helgað sig hagsmunum blaðamannastéttarinnar. Lífið 29.4.2022 11:01
Arnar biðst afsökunar eftir Vikuna með Gísla Marteini „Þó ég sé vel vanur að koma fram í sjónvarpi þá er ég ekki vanur umræðu á opinberum vettvangi um málefni er varðar kynþáttamisrétti og svör mín gætu hafa komið þannig út eins og ég væri ekki alveg í takt við raunveruleikann.“ Innlent 27.4.2022 09:44
Kröfu Þóru um vanhæfi lögreglunnar á Norðurlandi eystra hafnað Kröfu Þóru Arnórsdóttur fréttamanns Ríkisútvarpsins um að embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra yrði úrskurðað vanhæft til að rannsaka meint brot blaðamanna á friðhelgi einkalífs skipstjórans Páls Steingrímssonar hefur verið hafnað. Innlent 26.4.2022 16:28
Leifur Hauksson er látinn Útvarpsmaðurinn Leifur Hauksson er látinn, sjötugur að aldri, eftir veikindi. Innlent 24.4.2022 10:36
Afsakaðu Gísli Marteinn! Í sjónvarpsþætti sínum Vikan með Gísla Marteini nú á föstudagskvöldið fór þáttastjórnandi að venju yfir fréttir vikunnar á sinn hátt. Sagði hann meðal annars frá bílslysi sem Ómar oddviti okkar Miðflokksmanna í Reykjavík lenti í. Skoðun 23.4.2022 16:37
RÚV jók auglýsingatekjur um 400 milljónir Ríkisútvarpið skilaði rúmlega 40 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári. Auglýsingatekjur félagsins voru rúmlega tveir milljarðar. Innlent 23.4.2022 16:08
Guðrún Hulda nýr ritstjóri Bændablaðsins Guðrún Hulda Pálsdóttir hefur verið ráðin nýr ritstjóri Bændablaðsins. Hún tekur við stöðunni af Herði Kristjánssyni í júní næstkomandi. Viðskipti innlent 22.4.2022 11:17
Magnús Hlynur kosinn Sunnlendingur ársins 2021 Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður Stöðvar 2 á Suðurlandi, var kosinn Sunnlendingur ársins 2021 af lesendum sunnlenska.is. Innlent 21.4.2022 15:41
Kjarninn tók út frétt vegna yfirgengilegs rasisma Vefmiðlinn Kjarninn tók út frétt sem birtist á vefnum vegna persónuárása, rasisma og hatursorðræðu gegn Lenyu Rún Taha Karim, varaþingsmanns Pírata. Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans segir að sig hafi sett hljóðan við lestur ummælanna. Innlent 17.4.2022 19:37
Siggi Gunnars nýr tónlistarstjóri Rásar 2 Sigurður Þorri Gunnarsson, betur þekktur sem Siggi Gunnars, hefur verið ráðinn tónlistarstjóri Rásar 2. Siggi starfaði áður sem dagskrár- og tónlistarstjóri útvarpsstöðvarinnar K100. Viðskipti innlent 13.4.2022 11:38
Að vinna frítt Vinir fá flotta viðskiptahugmynd. Vinir framkvæma hana og hljóta lof fyrir. Fjár er aflað til að reka verkefnið áfram og verkefnið fer að skila tekjum. Einhvers staðar á leiðinni syrtir í álinn. Úps. Það er kominn ágreiningur. Skoðun 12.4.2022 16:01
Blaða- og fréttamenn ræða sameiningu Blaðamannafélag Íslands og Félag fréttamanna á ríkisútvarpinu eiga í óformlegum viðræðum um mögulega sameiningu. Stjórn BÍ segir að sameining muni efna samstöðu innan stéttarinnar og faglegt starf félagsins. Innlent 12.4.2022 15:16
RÚV sagt hæðast að framboðslista með umtöluðu innslagi Frambjóðandi til borgarstjórnar í Reykjavíkur hefur tilkynnt Ríkisútvarpið til Fjölmiðlanefndar og Persónuverndar fyrir innslag í kvöldfréttum 7. apríl. Hann segir Ríkisútvarpið með frétt sinni hafa dregið dár að framboðinu. Innlent 12.4.2022 09:02
Jón Ársæll dæmdur til að greiða viðmælanda í Paradísarheimt bætur Jón Ársæll Þórðarson hefur verið dæmdur til að greiða konu, sem hann tók viðtal við í sjónvarpsþáttunum Paradísarheimt sem sýndir voru á RÚV, 800 þúsund krónur í miskabætur og þrjár milljónir króna í málskostnað. Innlent 11.4.2022 14:34
Afleiðingar ofbeldis sem fjórða valdið beitir þolendur Stórt hlutfall kvenna sem hafa orðið fyrir kynbundnu ofbeldi eru í kjölfarið opinberlega smánaðar með fjölmiðlaumfjöllun. Það hefur viðgengist að fjölmiðlar grafi upp hluti um þolendur sem koma ofbeldinu sem þau urðu fyrir ekkert við, til þess eins að rengja sögu þeirra. Skoðun 11.4.2022 11:30
Ofbeldi gegn konum í krafti fjórða valdsins Í gegnum tíðina hafa konur verið beittar ofbeldi ýmist af fjölmiðlum eða í gegnum fjölmiðla, yfirleitt er þeim stillt upp á ákveðinn hátt í fjölmiðlum. Þeim er stillt upp líkt og þær séu minna virði og jafnvel ósýnilegar. Skoðun 9.4.2022 09:01
Ritstjóri Viðskiptablaðsins sýknaður af kröfum Lúðvíks vegna Óðins Landsréttur sýknaði í dag Trausta Hafliðason, ritstjóra Viðskiptablaðsins, og Myllusetur ehf., útgáfufélag þess, af kröfum Lúðvíks Bergvinssonar, fyrrverandi þingmanns Samfylkingarinnar, sem krafist ómerkingar ummæla sem birtust í skoðanadálkinum Óðni. Innlent 8.4.2022 17:31
Afmælisbarnið Bogi les áfram fréttir Bogi Ágústsson, fréttaþulur á Ríkisútvarpinu, fagnar sjötugsafmæli í dag. Bogi hefur starfað hjá Ríkisútvarpinu síðan á áttunda áratug síðustu aldar og óhætt að segja að hann sé reglulegur gestur á heimilum landsmanna. Lífið 6.4.2022 15:33
Ari Brynjólfsson hættur sem fréttastjóri Fréttablaðsins Ari Brynjólfsson hefur tekið við sem nýr kynningarstjóri Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Hann lét af störfum á Fréttablaðinu um síðustu mánaðamót þar sem hann hafði verið fréttastjóri frá því í febrúar 2020. Innlent 5.4.2022 15:13
Elín Pálmadóttir er látin Elín Pálmadóttir blaðamaður er látin, 95 ára að aldri. Hún hóf störf sem blaðamaður á Vikunni en var svo ráðin til starfa á Morgunblaðinu árið 1958 þar sem hún starfaði til 1997 þegar hún lét af störfum fyrir aldurs sakir. Innlent 4.4.2022 10:57
Vilhelm tók mynd ársins og fréttamynd ársins Ljósmyndari Vísis, Vilhelm Gunnarsson, hreppti tvö af sjö verðlaunum sem veitt voru í Ljósmyndasafni Reykjavíkur fyrir bestu myndir ársins 2021 í dag. Mynd Vilhelms af eldgosinu í Geldingadölum var valin mynd ársins og mynd hans af nýmyndaðri ríkisstjórn í roki og rigningu var valin fréttamynd ársins. Innlent 2.4.2022 17:39
Bestu myndir ársins verðlaunaðar og sýndar almenningi Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefst á morgun klukkan 15 á Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Grófarhúsinu. Bestu myndir ársins verða verðlaunaðar. Lífið 1.4.2022 20:01
Sunna Karen verðlaunuð fyrir umfjöllun ársins Sunna Karen Sigurþórsdóttir fréttamaður á Stöð 2, Bylgjunni og Vísi hlaut nú síðdegis Blaðamannaverðlaun Íslands fyrir umfjöllun ársins. Hún fjallaði um tilefnislausar lífslokameðferðir af hálfu læknis á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Innlent 1.4.2022 18:19
1. apríl 2022: Þríeykið gert ódauðlegt, nýr Íþróttaálfur tekur við og Sumarbúð Íslendinga rís Fyrsti apríl, dagurinn sem fólk ýmist elskar eða elskar að hata, er nú genginn í garð enn einu sinni og strax á miðnætti hófust fyrirtæki, fréttamiðlar, fyrirtæki og einstaklingar handa við að reyna að gabba Íslendinga. Fréttastofa hefur tekið saman nokkur helstu göbb dagsins en sitt sýnist hverjum um hversu frumleg eða trúverðug þau eru í ár. Lífið 1.4.2022 17:33
Kveðst hafa verið sagt upp á Fréttablaðinu af pólitískum ástæðum Helgi Vífill Júlíusson, fráfarandi fréttastjóri Markaðarins, segir það hafa komið sér verulega í opna skjöldu þegar honum var sagt upp störfum með minna en tveggja daga fyrirvara. Greinilegt sé að pólitísk, frekar en fagleg sjónarmið hafi ráðið för. Innlent 1.4.2022 16:50
„Með klút um hálsinn því ég var enn með mar eftir hendurnar á honum“ Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttamaður á RÚV, segir að lögreglukona hafi tjáð henni fyrir fjórum árum að árás sem hún hafi orðið fyrir árið 2012 væri álitin tilraun til manndráps í dag. Lífið 1.4.2022 14:00
Guðmundur nýr fréttastjóri Markaðarins Guðmundur Gunnarsson, fréttamaður og fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, hefur verið ráðinn fréttastjóri Markaðarins, viðskiptarits Fréttablaðsins. Hann hóf störf í morgun en Guðmundur er með meistaragráðu í viðskiptafræði og starfaði sem fréttamaður á RÚV árin 2006 til 2011. Viðskipti innlent 1.4.2022 13:33
Broddi sagði „fréttalestri er lokið“ í síðasta sinn „Það er lítið eftir af þessum fréttatíma og nú skal gott látið heita. Hlustendum er þökkuð samfylgdin,“ sagði Broddi Broddason varafréttastjóri RÚV í lok hádegisfréttatíma Ríkisútvarpsins í dag. Tíminn var sá síðasti sem Broddi les en hann kveður nú fjölmiðla sökum aldurs eftir 35 ára starf. „Fréttalestri er lokið“ voru lokaorðin venju samkvæmt. Lífið 1.4.2022 13:28
„Hlutlaust ríkisútvarp er bara rangt, rangt frá a til ö“ Eyjólfur Ármannsson Flokki fólksins tók þátt í sérstakri umræðu á Alþingi um umhverfi fjölmiðla og fengu íslenskir fjölmiðlar falleinkunn hjá þingmanninum og þá sér í lagi RÚV. Eyjólfur talar af biturri reynslu sem formaður Orkunnar okkar og lýsti henni fyrir þingheimi. Innlent 30.3.2022 17:42