EM 2018 í handbolta Guðjón Valur: Hefði verið auðveldara að fela sig og gefast upp Guðjón Valur Sigurðsson var markahæsti leikmaður Íslands í dag þegar liðið beið lægri hlut fyrir Svíum, 24-27, í vináttuleik í Laugardalshöll í dag. Handbolti 28.10.2017 16:40 Valshjartað í Ými sló aðeins of hratt Valshjartað í Ými Erni Gíslasyni sló aðeins of hratt í leikhléi í vináttulandsleik Íslands og Svíþjóðar í gær. Handbolti 27.10.2017 16:20 „Biðin hefur verið erfið á köflum“ Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Ísland lagði Svíþjóð að velli, 31-29, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gær. Handbolti 27.10.2017 14:44 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 31- 29 | Svíarnir lagðir í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. Handbolti 26.10.2017 12:25 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. Handbolti 26.10.2017 12:51 Kristján: Hefði ekki getað sagt nei við íslenska landsliðið Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, hefði tekið við íslenska landsliðinu hefði honum verið boðið starfið. Handbolti 26.10.2017 14:00 Geir fær fimm leiki fyrir EM: Verður gaman að sjá hvar við stöndum gegn Svíunum Landsliðsþjálfarinn bíður spenntur eftir að sjá hvernig lið hans spilar á móti Svíum Kristjáns Andréssonar. Handbolti 25.10.2017 18:51 Ásgeir Örn vonast til að spila annan leikinn gegn Svíum Ásgeir Örn Hallgrímsson segir líklegt að hann geti tekið þátt í vináttulandsleikjunum gegn Svíum í Laugardalshöllinni. Handbolti 25.10.2017 14:47 Létt yfir strákunum í morgun | Myndir Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska í fyrri vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni annað kvöld. Liðin mætast aftur á laugardaginn, sjálfan kjördaginn. Handbolti 25.10.2017 13:51 Gísli Þorgeir: Handbolti spyr ekki um aldur Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur væntanlega sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll annað kvöld og á laugardaginn. Handbolti 25.10.2017 12:21 Tuttugu ára aldursmunur á leikmönnum A-landsliðsins Það munar rétt tæplega tuttugu árum á tveimur leikmönnum íslenska A-landsliðsins í handbolta sem er að fara mæta Svíum í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöllinni á næstu dögum. Handbolti 25.10.2017 08:10 Aron viðurkenndi að hafa gert alvarleg mistök og slapp við tveggja ára bann Aron Pálmarsson er laus úr prísundinni hjá ungverska félaginu Veszprém og getur nú farið að spila handbolta á nýjan leik eftir mjög erfitt haust. Veszprém fer yfir sína hlið á málinu á heimasíðu sinni. Handbolti 23.10.2017 10:55 Einar Andri um kynslóðarskiptin í handboltalandsliðinu: Efniviðurinn er til staðar Fjórir nýliðar voru valdir í tuttugu manna A-landsliðshóp karla í handbolta sem mætir Svíum í tveimur vináttulandsleikjum á móti Svíum hér heima í lok október. Handbolti 13.10.2017 18:21 Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. Handbolti 12.10.2017 17:22 Laugardalur til lukku Íslensku karlalandsliðin í fótbolta, handbolta og körfubolta hafa ekki tapað einu einasta stigi í keppnisleikjum sínum í Laugardalnum undanfarna sextán mánuði. Öll hafa komist á stórmótin. Sport 11.10.2017 19:19 Þetta eru sænsku stjörnurnar sem Kristján mætir með til Íslands Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari Svía í handbolta, er búin að velja sautján mann hóp fyrir komandi æfingalandsleiki á móti Íslandi hér á landi. Handbolti 3.10.2017 10:06 Það sem Dagur Sig veit um stöðu mála hjá Aroni Pálmarssyni Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, var gestur í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið en hann mun heimsækja þáttinn reglulega í vetur. Handbolti 27.9.2017 08:46 Íslendingar með heimamönnum og lærisveinum Kristjáns í riðli Ísland verður í riðli með Króatíu, Svíþjóð og Serbíu á EM í Króatíu á næsta ári. Riðilinn verður leikinn í Split, næststærstu borg Króatíu. Handbolti 23.6.2017 17:52 Geir: Kári kannski naut þess svolítið að vera sterkur í hóp Geir Sveinsson landsliðsþjálfari skilur þá gagnrýni sem Kári Kristján Kristjánsson hefur fengið fyrir sinn leik með landsliðinu. Handbolti 20.6.2017 09:25 Geir: Við Guðjón vorum ekki bestu vinir um tíma Geir átti hreinskilið spjall við landsliðsfyrirliðann síðasta desember. Handbolti 19.6.2017 17:02 Vorum komnir á hættuslóðir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að kynslóðaskiptin í landsliðinu hafi dregist of lengi. Hann er ánægður með hvernig gengið hefur að búa til nýtt landslið. Hann ætlar sér að koma liðinu aftur í fremstu röð. Handbolti 19.6.2017 19:51 Aron fór í naflaskoðun fyrir Úkraínuleikinn Aron Pálmarsson sýndi allar sínar bestu hliðar í sigri íslenska handboltalandsliðsins á Úkraínu í gær. Handbolti 19.6.2017 18:18 Hjálpaði Íslandi að komast á EM og hjálpaði svo til við að ganga frá Arnór Atlason átti meiri orku eftir leikinn á móti Úkraínu í gærkvöldi og hjálpaði til við að taka saman. Handbolti 19.6.2017 13:03 Ísland í neðsta styrkleikaflokki fyrir EM 2018 Strákarnir okkar geta fengið svakalega erfiðan riðil á EM í Króatíu. Handbolti 19.6.2017 11:48 Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. Handbolti 18.6.2017 22:14 Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. Handbolti 18.6.2017 22:10 Makedóníumenn slátruðu Tékkum og tryggðu sér sigur íslenska riðlinum Á sama tíma og Íslendingar tryggðu sér sæti á EM 2018 með sigri á Úkraínumönnum, 34-26, rústuðu Makedóníumenn Tékkum, 33-20, í Skopje. Handbolti 18.6.2017 21:50 Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 18.6.2017 21:47 Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 18.6.2017 21:33 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. Handbolti 18.6.2017 21:17 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Guðjón Valur: Hefði verið auðveldara að fela sig og gefast upp Guðjón Valur Sigurðsson var markahæsti leikmaður Íslands í dag þegar liðið beið lægri hlut fyrir Svíum, 24-27, í vináttuleik í Laugardalshöll í dag. Handbolti 28.10.2017 16:40
Valshjartað í Ými sló aðeins of hratt Valshjartað í Ými Erni Gíslasyni sló aðeins of hratt í leikhléi í vináttulandsleik Íslands og Svíþjóðar í gær. Handbolti 27.10.2017 16:20
„Biðin hefur verið erfið á köflum“ Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Ísland lagði Svíþjóð að velli, 31-29, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gær. Handbolti 27.10.2017 14:44
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 31- 29 | Svíarnir lagðir í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. Handbolti 26.10.2017 12:25
Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. Handbolti 26.10.2017 12:51
Kristján: Hefði ekki getað sagt nei við íslenska landsliðið Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, hefði tekið við íslenska landsliðinu hefði honum verið boðið starfið. Handbolti 26.10.2017 14:00
Geir fær fimm leiki fyrir EM: Verður gaman að sjá hvar við stöndum gegn Svíunum Landsliðsþjálfarinn bíður spenntur eftir að sjá hvernig lið hans spilar á móti Svíum Kristjáns Andréssonar. Handbolti 25.10.2017 18:51
Ásgeir Örn vonast til að spila annan leikinn gegn Svíum Ásgeir Örn Hallgrímsson segir líklegt að hann geti tekið þátt í vináttulandsleikjunum gegn Svíum í Laugardalshöllinni. Handbolti 25.10.2017 14:47
Létt yfir strákunum í morgun | Myndir Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska í fyrri vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni annað kvöld. Liðin mætast aftur á laugardaginn, sjálfan kjördaginn. Handbolti 25.10.2017 13:51
Gísli Þorgeir: Handbolti spyr ekki um aldur Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur væntanlega sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll annað kvöld og á laugardaginn. Handbolti 25.10.2017 12:21
Tuttugu ára aldursmunur á leikmönnum A-landsliðsins Það munar rétt tæplega tuttugu árum á tveimur leikmönnum íslenska A-landsliðsins í handbolta sem er að fara mæta Svíum í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöllinni á næstu dögum. Handbolti 25.10.2017 08:10
Aron viðurkenndi að hafa gert alvarleg mistök og slapp við tveggja ára bann Aron Pálmarsson er laus úr prísundinni hjá ungverska félaginu Veszprém og getur nú farið að spila handbolta á nýjan leik eftir mjög erfitt haust. Veszprém fer yfir sína hlið á málinu á heimasíðu sinni. Handbolti 23.10.2017 10:55
Einar Andri um kynslóðarskiptin í handboltalandsliðinu: Efniviðurinn er til staðar Fjórir nýliðar voru valdir í tuttugu manna A-landsliðshóp karla í handbolta sem mætir Svíum í tveimur vináttulandsleikjum á móti Svíum hér heima í lok október. Handbolti 13.10.2017 18:21
Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. Handbolti 12.10.2017 17:22
Laugardalur til lukku Íslensku karlalandsliðin í fótbolta, handbolta og körfubolta hafa ekki tapað einu einasta stigi í keppnisleikjum sínum í Laugardalnum undanfarna sextán mánuði. Öll hafa komist á stórmótin. Sport 11.10.2017 19:19
Þetta eru sænsku stjörnurnar sem Kristján mætir með til Íslands Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari Svía í handbolta, er búin að velja sautján mann hóp fyrir komandi æfingalandsleiki á móti Íslandi hér á landi. Handbolti 3.10.2017 10:06
Það sem Dagur Sig veit um stöðu mála hjá Aroni Pálmarssyni Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, var gestur í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið en hann mun heimsækja þáttinn reglulega í vetur. Handbolti 27.9.2017 08:46
Íslendingar með heimamönnum og lærisveinum Kristjáns í riðli Ísland verður í riðli með Króatíu, Svíþjóð og Serbíu á EM í Króatíu á næsta ári. Riðilinn verður leikinn í Split, næststærstu borg Króatíu. Handbolti 23.6.2017 17:52
Geir: Kári kannski naut þess svolítið að vera sterkur í hóp Geir Sveinsson landsliðsþjálfari skilur þá gagnrýni sem Kári Kristján Kristjánsson hefur fengið fyrir sinn leik með landsliðinu. Handbolti 20.6.2017 09:25
Geir: Við Guðjón vorum ekki bestu vinir um tíma Geir átti hreinskilið spjall við landsliðsfyrirliðann síðasta desember. Handbolti 19.6.2017 17:02
Vorum komnir á hættuslóðir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að kynslóðaskiptin í landsliðinu hafi dregist of lengi. Hann er ánægður með hvernig gengið hefur að búa til nýtt landslið. Hann ætlar sér að koma liðinu aftur í fremstu röð. Handbolti 19.6.2017 19:51
Aron fór í naflaskoðun fyrir Úkraínuleikinn Aron Pálmarsson sýndi allar sínar bestu hliðar í sigri íslenska handboltalandsliðsins á Úkraínu í gær. Handbolti 19.6.2017 18:18
Hjálpaði Íslandi að komast á EM og hjálpaði svo til við að ganga frá Arnór Atlason átti meiri orku eftir leikinn á móti Úkraínu í gærkvöldi og hjálpaði til við að taka saman. Handbolti 19.6.2017 13:03
Ísland í neðsta styrkleikaflokki fyrir EM 2018 Strákarnir okkar geta fengið svakalega erfiðan riðil á EM í Króatíu. Handbolti 19.6.2017 11:48
Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. Handbolti 18.6.2017 22:14
Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. Handbolti 18.6.2017 22:10
Makedóníumenn slátruðu Tékkum og tryggðu sér sigur íslenska riðlinum Á sama tíma og Íslendingar tryggðu sér sæti á EM 2018 með sigri á Úkraínumönnum, 34-26, rústuðu Makedóníumenn Tékkum, 33-20, í Skopje. Handbolti 18.6.2017 21:50
Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 18.6.2017 21:47
Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 18.6.2017 21:33
Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. Handbolti 18.6.2017 21:17
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent