Birtist í Fréttablaðinu Framhaldið er óljóst í Svíþjóð Hvorki vinstri- né hægriblokkin í Svíþjóð fékk meirihluta þingsæta vegna velgengni Svíþjóðardemókrata. Boði Svíþjóðardemókrata um viðræður var hafnað. Erlent 10.9.2018 22:17 Níu fingur komnir á bikarinn Eftir 3-0 sigur í toppslag Pepsi-deildar kvenna á laugardaginn bendir allt til þess að Íslandsmeistaratitillinn fari frá Akureyri og í Kópavoginn. Nýliðarnir eru báðir búnir að bjarga sér en staða Grindvíkinga er svört. Íslenski boltinn 9.9.2018 21:24 Fjör í Feneyjum Kvikmyndahátíðin í Feneyjum sem fram fór í vikunni er elsta kvikmyndahátíð í heimi og ein af þeim stóru, ásamt Cannes og Berlín. Lífið 9.9.2018 22:13 Stöndum vörð um mannréttindi Það er af nógu að taka hjá Michelle Bachelet, sem í dag flytur mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sína fyrstu yfirlitsskýrslu frá því að hún var skipuð mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna í sumar. Skoðun 9.9.2018 22:15 Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. Innlent 10.9.2018 06:12 Lífsneistinn Ástæður að baki sjálfsvígshugsunum eru margar. Þær geta bæði litast af umhverfi og erfðum. Engin saga er eins. Skoðun 9.9.2018 22:12 Florence stefnir hraðbyri í átt að austurströnd Bandaríkjanna Hitabeltisstormurinn Florence hefur sótt í sig veðrið undanfarna sólarhringa og er nú flokkaður sem fellibylur. Erlent 9.9.2018 22:15 Dómsmál í vegi uppbyggingar hjúkrunarrýma í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir afar brýnt að uppbygging 64 hjúkrunarrýma við Boðaþing hefjist sem allra fyrst. Innlent 9.9.2018 22:16 Hrókurinn fagnar 20 árum með stórmóti í Ráðhúsinu Hrókurinn fagnar 20 ára afmæli með hátíð í litlu þorpi á Grænlandi og með skákhátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem forsætisráðherra leikur fyrsta leik. Hrókurinn hefur ýtt undir landnám skáklistarinnar á Grænlandi og vakið Innlent 9.9.2018 22:14 Hækkuð mörk skattleysis kosta 150 milljarða Níu af hverjum tíu krónum sem koma í ríkissjóð í formi tekjuskatts eru af fyrstu þrjú hundruð þúsund krónum hvers launamanns. Innlent 9.9.2018 22:16 DIY-hljómsveitin BSÍ stöðvaði umferðina Hljómsveitin BSÍ er ekki venjuleg hljómsveit. Þau Sigurlaug Thorarensen og Julius Rothlaender vildu prófa sig áfram með hljóðfæri sem þau kynnu ekkert á. Lífið 10.9.2018 06:00 Berst við kerfil með óblandaðri edikssýru "Þetta er langtíma verkefni en er ennþá vinnandi vegur, tel ég vera,“ segir Sigurlaug Rósa Jóhannesdóttir á Hvammstanga í áskorun til byggðarráðs Húnaþings vestra um að ráðist verði gegn útbreiðslu kerfils. Innlent 9.9.2018 22:16 Sunnlensk sveitarfélög vilja stöðva skipulagðar ferðir einkafyrirtækja Sveitarfélögin hafa krafið Samgöngustofu um að svipta nokkur hópferðafyrirtæki almennu rekstrarleyfi. Innlent 9.9.2018 22:16 Fjögur ár fyrir brot gegn dætrum sínum Karlmaður var fyrir mánuði dæmdur í annað sinn fyrir brot gegn barni sínu. Alls hefur hann hlotið dóm fyrir brot gegn þremur dætrum sínum. Fyrri dómurinn hafði ekki áhrif við ákvörðun refsingar. Innlent 9.9.2018 22:16 Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt í dag Upphaflega stóð til að kynna áætlunina á vormánuðum. Innlent 9.9.2018 22:18 Bíða með áminningu á meðan Arnarlax sækir um undanþágu Landeigendur í Arnarfirði hafa margítrekað krafist viðbragða af hálfu Umhverfisstofnunar vegna meintra brota Arnarlax á svæðinu. Þeir segja stofnunina vera meðvirka með fyrirtækinu. Innlent 7.9.2018 22:18 Ólína fagnar nýjum áratug á Suðurlandi Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur og fyrrverandi þingmaður, er sextug í dag. Hún hefur flakkað milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Nú hefur hún uppgötvað Suðurlandið. Innlent 7.9.2018 22:13 London kallar á KALDA Íslenska skómerkið KALDA hefur náð inn á tískuvikuna í London í fastri dagskrá. Þetta er stórt skref fyrir merkið, segir stofnandinn og hönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir. Lífið 7.9.2018 22:13 Héldu að ég væri klikkaður Knattspyrnuferill Eriks Hamrén entist ekki lengi og höfðu ekki margir trú á honum þegar hann ákvað að gerast þjálfari. Sport 7.9.2018 22:14 Vaknaði með tönn úr vinkonu undir koddanum Katrín Elsa Andradóttir hefur gaman af að lesa og á morgnana gluggar hún í Fréttablaðið til að sjá hvað er að gerast í heiminum. Lífið 7.9.2018 22:12 Hver eru þau og hvar? Hvaða skilyrði þarf maður að uppfylla til að komast á skrá lögreglunnar um horfna menn? Til hvers er skráin og hverja vantar á hana? Fréttablaðið rýnir í horfinnamannaskrá og þekkt mannshvörf sem ekki komast á hana. Innlent 7.9.2018 22:14 Unga kynslóðin opin fyrir því að vinna í sínum málum Aðstoðin þarf að vera aðgengileg og ekki með löngum biðlistum. Innlent 7.9.2018 22:15 Varar við notkun samfélagsmiðla Innlent 7.9.2018 22:18 Hnífstungurásin sögð tryggja Bolsonaro brasilíska forsetastólinn Bolsonaro hvatti stuðningsmenn sína til dáða eftir að hann var stunginn í Ríó á fimmtudaginn. Hann þykir líklegur til afreka á kjördag. Erlent 7.9.2018 22:17 Óvissan allsráðandi fyrir kosningarnar Landslagið í sænskum stjórnmálum er gjörbreytt eftir stökk Svíþjóðardemókrata. Þrír flokkar leiða kapphlaupið um að verða stærsti flokkur landsins. Erlent 7.9.2018 22:17 Segir áherslurnar kolrangar í samræmdu íslenskuprófi Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, gagnrýnir kynningarpróf fyrir samræmd próf í íslensku fyrir 9. bekk. Hann telur kolrangar áherslur vera í prófinu sem sé ekki í samræmi við námskrá. Innlent 7.9.2018 22:18 Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs 350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna. Innlent 7.9.2018 22:15 Óttast að malbikaður stígur sé kominn til að vera á Austurvelli Nýr vegur sem lagður hefur verið vegna framkvæmda á Landssímareitnum vekur ugg um að Austurvöllur verði aldrei endurheimtur allur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir öfgar ríkjandi í skipulagsmálum í Reykjavík og Innlent 7.9.2018 22:18 Telja Þjóðgarðastofnun skerða rétt sinn Á fjórða tug athugasemda bárust við drög að frumvarpi um stofnun Þjóðgarðastofnunar. Í drögunum eru þjóðgarðar og stjórnsýsla þeirra sameinuð. Innlent 6.9.2018 21:27 Er stundum ruglað saman við Amish-fólk Tvær tvítugar stúlkur frá Utah-ríki í Bandaríkjunum eru komnar til Íslands til að boða mormónatrú. Innlent 6.9.2018 21:27 « ‹ 236 237 238 239 240 241 242 243 244 … 334 ›
Framhaldið er óljóst í Svíþjóð Hvorki vinstri- né hægriblokkin í Svíþjóð fékk meirihluta þingsæta vegna velgengni Svíþjóðardemókrata. Boði Svíþjóðardemókrata um viðræður var hafnað. Erlent 10.9.2018 22:17
Níu fingur komnir á bikarinn Eftir 3-0 sigur í toppslag Pepsi-deildar kvenna á laugardaginn bendir allt til þess að Íslandsmeistaratitillinn fari frá Akureyri og í Kópavoginn. Nýliðarnir eru báðir búnir að bjarga sér en staða Grindvíkinga er svört. Íslenski boltinn 9.9.2018 21:24
Fjör í Feneyjum Kvikmyndahátíðin í Feneyjum sem fram fór í vikunni er elsta kvikmyndahátíð í heimi og ein af þeim stóru, ásamt Cannes og Berlín. Lífið 9.9.2018 22:13
Stöndum vörð um mannréttindi Það er af nógu að taka hjá Michelle Bachelet, sem í dag flytur mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sína fyrstu yfirlitsskýrslu frá því að hún var skipuð mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna í sumar. Skoðun 9.9.2018 22:15
Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. Innlent 10.9.2018 06:12
Lífsneistinn Ástæður að baki sjálfsvígshugsunum eru margar. Þær geta bæði litast af umhverfi og erfðum. Engin saga er eins. Skoðun 9.9.2018 22:12
Florence stefnir hraðbyri í átt að austurströnd Bandaríkjanna Hitabeltisstormurinn Florence hefur sótt í sig veðrið undanfarna sólarhringa og er nú flokkaður sem fellibylur. Erlent 9.9.2018 22:15
Dómsmál í vegi uppbyggingar hjúkrunarrýma í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir afar brýnt að uppbygging 64 hjúkrunarrýma við Boðaþing hefjist sem allra fyrst. Innlent 9.9.2018 22:16
Hrókurinn fagnar 20 árum með stórmóti í Ráðhúsinu Hrókurinn fagnar 20 ára afmæli með hátíð í litlu þorpi á Grænlandi og með skákhátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem forsætisráðherra leikur fyrsta leik. Hrókurinn hefur ýtt undir landnám skáklistarinnar á Grænlandi og vakið Innlent 9.9.2018 22:14
Hækkuð mörk skattleysis kosta 150 milljarða Níu af hverjum tíu krónum sem koma í ríkissjóð í formi tekjuskatts eru af fyrstu þrjú hundruð þúsund krónum hvers launamanns. Innlent 9.9.2018 22:16
DIY-hljómsveitin BSÍ stöðvaði umferðina Hljómsveitin BSÍ er ekki venjuleg hljómsveit. Þau Sigurlaug Thorarensen og Julius Rothlaender vildu prófa sig áfram með hljóðfæri sem þau kynnu ekkert á. Lífið 10.9.2018 06:00
Berst við kerfil með óblandaðri edikssýru "Þetta er langtíma verkefni en er ennþá vinnandi vegur, tel ég vera,“ segir Sigurlaug Rósa Jóhannesdóttir á Hvammstanga í áskorun til byggðarráðs Húnaþings vestra um að ráðist verði gegn útbreiðslu kerfils. Innlent 9.9.2018 22:16
Sunnlensk sveitarfélög vilja stöðva skipulagðar ferðir einkafyrirtækja Sveitarfélögin hafa krafið Samgöngustofu um að svipta nokkur hópferðafyrirtæki almennu rekstrarleyfi. Innlent 9.9.2018 22:16
Fjögur ár fyrir brot gegn dætrum sínum Karlmaður var fyrir mánuði dæmdur í annað sinn fyrir brot gegn barni sínu. Alls hefur hann hlotið dóm fyrir brot gegn þremur dætrum sínum. Fyrri dómurinn hafði ekki áhrif við ákvörðun refsingar. Innlent 9.9.2018 22:16
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt í dag Upphaflega stóð til að kynna áætlunina á vormánuðum. Innlent 9.9.2018 22:18
Bíða með áminningu á meðan Arnarlax sækir um undanþágu Landeigendur í Arnarfirði hafa margítrekað krafist viðbragða af hálfu Umhverfisstofnunar vegna meintra brota Arnarlax á svæðinu. Þeir segja stofnunina vera meðvirka með fyrirtækinu. Innlent 7.9.2018 22:18
Ólína fagnar nýjum áratug á Suðurlandi Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur og fyrrverandi þingmaður, er sextug í dag. Hún hefur flakkað milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Nú hefur hún uppgötvað Suðurlandið. Innlent 7.9.2018 22:13
London kallar á KALDA Íslenska skómerkið KALDA hefur náð inn á tískuvikuna í London í fastri dagskrá. Þetta er stórt skref fyrir merkið, segir stofnandinn og hönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir. Lífið 7.9.2018 22:13
Héldu að ég væri klikkaður Knattspyrnuferill Eriks Hamrén entist ekki lengi og höfðu ekki margir trú á honum þegar hann ákvað að gerast þjálfari. Sport 7.9.2018 22:14
Vaknaði með tönn úr vinkonu undir koddanum Katrín Elsa Andradóttir hefur gaman af að lesa og á morgnana gluggar hún í Fréttablaðið til að sjá hvað er að gerast í heiminum. Lífið 7.9.2018 22:12
Hver eru þau og hvar? Hvaða skilyrði þarf maður að uppfylla til að komast á skrá lögreglunnar um horfna menn? Til hvers er skráin og hverja vantar á hana? Fréttablaðið rýnir í horfinnamannaskrá og þekkt mannshvörf sem ekki komast á hana. Innlent 7.9.2018 22:14
Unga kynslóðin opin fyrir því að vinna í sínum málum Aðstoðin þarf að vera aðgengileg og ekki með löngum biðlistum. Innlent 7.9.2018 22:15
Hnífstungurásin sögð tryggja Bolsonaro brasilíska forsetastólinn Bolsonaro hvatti stuðningsmenn sína til dáða eftir að hann var stunginn í Ríó á fimmtudaginn. Hann þykir líklegur til afreka á kjördag. Erlent 7.9.2018 22:17
Óvissan allsráðandi fyrir kosningarnar Landslagið í sænskum stjórnmálum er gjörbreytt eftir stökk Svíþjóðardemókrata. Þrír flokkar leiða kapphlaupið um að verða stærsti flokkur landsins. Erlent 7.9.2018 22:17
Segir áherslurnar kolrangar í samræmdu íslenskuprófi Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, gagnrýnir kynningarpróf fyrir samræmd próf í íslensku fyrir 9. bekk. Hann telur kolrangar áherslur vera í prófinu sem sé ekki í samræmi við námskrá. Innlent 7.9.2018 22:18
Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs 350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna. Innlent 7.9.2018 22:15
Óttast að malbikaður stígur sé kominn til að vera á Austurvelli Nýr vegur sem lagður hefur verið vegna framkvæmda á Landssímareitnum vekur ugg um að Austurvöllur verði aldrei endurheimtur allur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir öfgar ríkjandi í skipulagsmálum í Reykjavík og Innlent 7.9.2018 22:18
Telja Þjóðgarðastofnun skerða rétt sinn Á fjórða tug athugasemda bárust við drög að frumvarpi um stofnun Þjóðgarðastofnunar. Í drögunum eru þjóðgarðar og stjórnsýsla þeirra sameinuð. Innlent 6.9.2018 21:27
Er stundum ruglað saman við Amish-fólk Tvær tvítugar stúlkur frá Utah-ríki í Bandaríkjunum eru komnar til Íslands til að boða mormónatrú. Innlent 6.9.2018 21:27