Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Kína svarar með nýjum tollum

Kínverjar tilkynntu í gær um nýja tolla á bandarískar vörur að andvirði sextíu milljarðar dala. Á mánudaginn höfðu Bandaríkjamenn lagt nýja tolla á kínverskar vörur að andvirði 200 milljarðar dala og var því um gagnaðgerðir að ræða í tollastríði ríkjanna tveggja

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Dómstóllinn að skapa slæmt fordæmi

Mikil umræða hefur skapast í knattspyrnuheiminum í kringum leik Hugins og Völsungs sem fram fer í 2. deildinni í knattspyrnu karla á Seyðisfjarðarvelli í dag. Mistök dómarans í leik liðanna um miðjan ágúst urðu til þess að liðin þurfa að mætast aftur.

Fótbolti
Fréttamynd

Vildi þyngja fiskinn en endaði með dragúldið dýrafóður

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í síðustu viku frá dómi máli fiskvinnslufyrirtækisins Tor ehf. á hendur Kötlu matvælaiðju ehf. Forsvarsmenn Tors stefndu Kötlu til greiðslu ríflega 14 milljóna króna í bætur vegna tjóns sem fiskvinnslan hefði orðið fyrir vegna "hjálparefnis“ sem keypt var hjá Kötlu árið 2014.

Innlent
Fréttamynd

Af bruðli

Því hefur oft verið fleygt að vandamálið við ríkisrekstur sé að hluthafaaðhald vanti. Eigandi fyrirtækis, sem á allt sitt undir því, er líklegri til þess að sýsla með eign sína af meiri ástríðu en stjórnvöld og stofnanir sem sýsla með opinbert fé.

Skoðun
Fréttamynd

Samgöngumálin verði tekin til endurskoðunar

Aðalfundur Samtaka um bíllausan lífsstíl hvetur ríkisstjórnina til að endurskoða áherslur sínar í samgöngumálum. Þetta kemur fram í ályktun um aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.

Innlent
Fréttamynd

Börnin sem deyja

Þegar ég var unglingskjáni og vissi ekki neitt um neitt vissi ég samt að ég tilheyrði þjóðfélagi sem reiknaði með mér.

Bakþankar
Fréttamynd

Heilbrigðiskerfi þjóðarinnar

Kerfisbreytingar er tískuorð íslenskrar stjórnmálaumræðu. Nógu óljós merkimiði til að hægt sé að hengja á flest mál sem manni sjálfum hugnast – og stilla þeim sem andsnúin eru upp sem afturhaldi. Merkimiðinn er líka hengdur á mál sem ekki er endilega víst að njóti almennrar hylli ef þau væru einfaldlega kölluð sínu rétta nafni.

Skoðun
Fréttamynd

Gámastíll og græðgisvæðing

Að mínu áliti er með núverandi skipulags- og byggingarstefnu á höfuðborgarsvæðinu, einkum innan Reykjavíkur, verið að fremja stórfelld umhverfisspjöll.

Skoðun
Fréttamynd

Deilur vina og verktaka fresta lyftu

Ekkert verður af því að ný stólalyfta rísi í Hlíðarfjalli fyrir veturinn eins og vonir stóðu til. Ekkert hefur verið verið unnið við uppsetningu stólalyftunnar frá því um miðjan júlí þar sem Vinir Hlíðarfjalls neita að greiða verktaka fyrir framkvæmdir í fjallinu.

Innlent
Fréttamynd

Æ fleiri ungmenni telja kannabis ekki skaðlegt

Sex sinnum fleiri unglingar telja nú kannabisneyslu skaðlausa en jafnaldrar þeirra fyrir 20 árum. Þetta kemur rannsakendum lítið á óvart. Langflestar rannsóknir bendi til þess að regluleg neysla á kannabis hafi slæm áhrif á heilsu.

Innlent
Fréttamynd

Gaman að djöflast aðeins

Hólmfríður Guðmundsdóttir hóf að æfa CrossFit í upphafi síðasta sumars með hópi fólks á aldrinum 70-80 ára. Sjálf er hún áttræð og segir í algjörum forgangi að hreyfa sig enda sé hún óvenju sprækt gamalmenni.

Lífið
Fréttamynd

Keli er hinn upprunalegi Harry Potter

Borgarbókasafnið uppljóstraði því á Facebook að trommarinn knái Keli í Agent Fresco hefði verið módelið fyrir teikninguna af Harry Potter á fyrstu íslensku útgáfunni af bókinni Harry Potter og visku­steinninn.

Lífið
Fréttamynd

Kínversk lög og íslensk

Tíu ára afmæli Konfúsíusarstofnunar verður fagnað í Hörpu annað kvöld með hátíðartónleikum. Kínverskir og íslenskir listamenn koma fram. Ókeypis er inn og allir eru velkomnir.

Menning
Fréttamynd

Klaufabárðarnir í ferðamannaflóðbylgjunni

Ísland er troðfullt af ferðamönnum. Miðað við fjöldann er óumflýjanlegt að einn og einn vitleysingur slæðist með. Fréttablaðið tók saman nokkrar fréttir af ferðamönnum sem vissu ekki alveg hvernig þeir áttu að haga sér hér á landi.

Lífið
Fréttamynd

Ekki frekari aðgerðir í Idlib

Forsetar Rússlands og Tyrklands sammæltust í gær um að koma upp hernaðarlausu svæði í Idlib-héraði Sýrlands til þess að skilja stríðandi fylkingar uppreisnarmanna og stjórnarliða að.

Erlent
Fréttamynd

Krísufundir vegna Kavanaughs

Ásakanir um kynferðis­ofbeldi gegn Brett Kavanaugh setja tilnefningu hans í hæstarétt í upplausn. Heldur fram sakleysi sínu en Repúblikani og Demókratar krefjast frestunar atkvæðagreiðslu.

Erlent
Fréttamynd

Allt er vænt sem vel er grænt

Breiðablik vann 17. Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki í gær eftir 3-1 sigur á Selfossi. Unnu Blikar því tvöfalt í ár í fyrsta sinn síðan 2005. Markahrókurinn Berglind Björg átti erfitt með að halda aftur af tilfinningunum í leikslok.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Meiri einokun takk!

Íslenskir stjórnmálamenn eru miklir áhugamenn um atvinnurekstur og hafa löngum talið sig best til þess fallna að stýra því hvernig kaupin gerast á eyrinni.

Skoðun
Fréttamynd

Hugmyndafræðilega hrifin af tillögu Hildar

Pawel Bartoszek og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, fulltrúar Viðreisnar í borgarstjórn, eru jákvæð út í tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að fjárframlög með grunnskólanemum verði jafn há í einkareknum og opinberum skólum.

Innlent
Fréttamynd

Mál að linni

Nú sér loks fyrir endann á einu sorglegasta dómsmáli Íslandssögunnar, en málið var endurflutt í Hæstarétti í síðustu viku, 38 árum eftir að það var flutt þar fyrst. Áratugalangri bið og baráttu sakborninga fyrir endurupptöku málsins og mannorðshreinsun er að ljúka.

Bakþankar
Fréttamynd

Bílabylting

Losun gróðurhúsalofttegunda vegna bruna jarðefnaeldsneytis í vegasamgöngum jókst um 75 prósent á tímabilinu frá 1990 til 2016, og útlit er fyrir að losunin muni halda áfram að aukast á næstu misserum með aukinni umferð.

Skoðun