Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Þurfum að hugsa um krakkana frekar en tindáta í Breiðholtinu

Formaður Leiknis segir að það þjóni hagsmunum ÍR og Leiknis R. að sameina knattspyrnudeildir félaganna í eina öfluga knattspyrnudeild. Hugmyndin hefur verið lengi í umræðunni en á fundi á dögunum var tekin ákvörðun um að utanaðkomandi aðili myndi leggja fram tillögur eftir hagsmunum beggja félaganna.

Fótbolti
Fréttamynd

Tekur ekki á sig kostnað ábyrgðarlausra

Minnst fimm innheimtumál Menntamiðstöðvarinnar ehf. vegna ógreiddra skólagjalda hafa ratað fyrir dómstóla. Skólastjóri segir að um sé að ræða einstaklinga sem hafi aldrei haft í hyggju að borga og séu að reyna að komast hjá því.

Innlent
Fréttamynd

Rétti reksturinn við eftir tapár

Nordic Visitor náði skjótum viðsnúningi á rekstrinum eftir tap á síðasta ári. Eigandinn segir það hafa verið komið í of mörg verkefni með of lága framlegð. Þörf sé á samþjöppun og hagræðingu í ferðaþjónustunni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Staðreyndir um veiðigjald

Fyrstu viðbrögð við frumvarpi um veiðigjald sýna að ágætis sátt getur náðst um að færa álagningu veiðigjalds nær afkomu sjávarútvegsfyrirtækja og gera alla stjórnsýslu með álagningu gjaldsins einfaldari, gegnsærri og áreiðanlegri.

Skoðun
Fréttamynd

Mörk sannleikans

Þrír heiðursborgarar Reykjavíkur gengu á fund borgarstjóra og formanns borgarráðs á þriðjudaginn 25.9. og skoruðu á þau að láta hætta við áformaða hótelbyggingu í Víkurgarði, hinum gamla garði Reykjavíkurkirkju.

Skoðun
Fréttamynd

Gáttatif, falið vandamál

September ár hvert er vitundarvakning um gáttatif í Bandaríkjunum, (e. atrial fibrillation awareness month). Af því tilefni þótti okkur rétt að vekja landsmenn til umhugsunar um þennan sjúkdóm sem ekki fer hátt en getur haft mikil áhrif á lífsgæði og líf einstaklinga.

Skoðun
Fréttamynd

Langar ævir, litlar fjölskyldur

Meðalævi íslenzkra karlmanna fyrir 150 árum var m.ö.o. 30 ár svo sem fræðast má um t.d. í Hagskinnu, merku riti Hagstofu Íslands frá 1997.

Skoðun
Fréttamynd

Blind andúð

Það er hið besta mál að hafa prinsipp og standa fast á sínu, en það má samt ekki vera þannig að þrjóskan hertaki skynsemina og haldi henni í gíslingu.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland og Brexit

Ráðherrann hefur sjálfsagt góðar ástæður til að vera á móti inngöngu lands sins í ESB, en Brexit getur ekki verið ein þeirra, nema hann vilji ekki vita í hverju ESB er raunverulega fólgið, rétt eins og Brexitar gera.

Skoðun
Fréttamynd

Úrslitastund í Hæstarétti seinnipartinn

Dómur verður kveðinn upp í Guðmundar- og Geirfinnsmálum klukkan 14 í dag. Allir gera ráð fyrir sýknudómi en Ragnar vill yfirlýsingu um sakleysi og bendir á dóm frá Bretlandi.

Innlent
Fréttamynd

Fólk fær einn séns með nýju stöðumælana

Dæmi eru um að ný tegund stöðumæla hafi valdið ruglingi hjá ökumönnum. Mælarnir voru teknir í notkun fyrir mánuði og uppsetning síðustu mælanna klárast brátt. Ökumenn fá nokkurra mánaða svigrúm til að aðlagast græjunum.

Innlent
Fréttamynd

Æi, mig langar að komast heim!

Mér finnst ekki boðlegt að vera allt að klukkutíma að keyra um 10 kílómetra á höfuðborgarsvæðinu til að komast í og úr vinnu. Ef ég legg af stað úr Hafnarfirði á tímabilinu 7.45–9.00 þá er þetta oft ferðatíminn, það þarf ekki að hafa orðið slys á leiðinni til að tefja, þetta er venjan núna.

Skoðun
Fréttamynd

Wolfsburg ekki enn fengið á sig mark

Þór/KA ræðst á ansi háan garð þegar liðið mætir þýska stórliðinu Wolfsburg í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í Þýskalandi síðdegis í dag. Wolfsburg hefur leikið fjóra leiki í öllum keppnum á leiktíðinni án þess að fá á sig mark. Það verður því við ramman reip að draga hjá norðankonum.

Fótbolti
Fréttamynd

Vill ekki nýjar kosningar

Það þjónar ekki hagsmunum bresku þjóðarinnar að ganga til kosninga á ný nú þegar samningaviðræður um útgöngu úr ESB standa yfir, sagði Theresa May, breski forsætisráðherrann, í gær.

Erlent
Fréttamynd

Sátt um gjöldin ekki í sjónmáli

SFS gagnrýna veiðigjaldafrumvarpið. Sé ekki í takt við stefnu ríkisstjórnarinnar um að tryggja samkeppnishæfni. Hægt að draga frá fjárfestingarkostnað og lækka þannig veiðigjöld.

Innlent
Fréttamynd

Katrín ræður tímanum og getur breytt honum

Starfshópur um leiðréttingu klukkunnar skilaði af sér í upphafi árs. Óvissa var uppi um hvaða ráðuneyti tíminn heyrði undir. Málið er sem stendur í vinnslu í forsætisráðuneytinu. Icelandair hefur efasemdir um að krukka í tímann.

Innlent
Fréttamynd

Vildi rannsaka sölu Arion í Bakkavör

Meirihluti stjórnar Arion banka hafnaði tillögu fulltrúa Bankasýslu ríkisins um að sala bankans á hlut sínum í Bakkavör yrði rannsökuð. Tillaga þáverandi varaformanns stjórnar bankans svipaðs efnis var einnig felld. Bankasýslan segir sömu spurningar hafa vaknað við söluna og í Borgunarmálinu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lögmaður númer 109

Það er erfitt að ímynda sér nútímalegt vestrænt ríkisvald sem myndi láta sér detta í hug að senda frá sér svona auglýsingu.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrirhuguð bygging hótels eigi sér rætur í vanþekkingu á sögu

Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, og þrír aðrir heiðursborgarar Reykjavíkur skora á borgina og byggingaraðila að láta af áformum um byggingu hótels í Víkurgarði. Skipulagið og bygging hótelsins eigi sér rætur í mistökum í skipulagi. Borgarstjóri segist ætla að skoða áskorunina og leggja hana fram í borgarráði.

Innlent
Fréttamynd

ÍV missir 15 milljarða úr stýringu til Kviku

Lífeyrissjóður verkfræðinga hefur fært allar eignir sem hann var með í virkri stýringu hjá Íslenskum verðbréfum yfir til Kviku. Sjóðurinn er hluthafi í báðum fjármálafyrirtækjunum. Eignastýring Kviku stækkað mjög síðustu misseri.

Viðskipti innlent