Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Jafnréttislandið Ísland

Í október voru tveir ákaflega mikilvægir baráttudagar sem vekja upp áleitnar spurningar um hvers konar samfélagi við viljum búa í og hvaða breytingar þarf að gera svo við getum sagt að hér sé raunverulegt jafnrétti og gott velferðarsamfélag þar sem allir einstaklingar hafa jöfn tækifæri til virkrar þátttöku.

Skoðun
Fréttamynd

Partí í Dúfnahólum 10

Frægasta eftirpartí Íslandssögunnar var haldið í Breiðholtinu. Nánar tiltekið á efstu hæð í fjölbýlishúsinu við Dúfnahóla 10.

Skoðun
Fréttamynd

Neyðarkall náttúrunnar

Miklar hamfarir eiga sér nú stað á jörðinni sem fáir veita athygli og lítið er rætt um opinberlega þó ærið sé tilefnið en það er viðstöðulaus og óvæginn samdráttur á líffræðilegri fjölbreytni á heimsvísu.

Skoðun
Fréttamynd

Sátt um sjávarútveginn

Skortur á forgangsröðun ríkisstjórnarinnar varð skýr þessa vikuna. Veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar var rifið út úr nefnd með enn frekari lækkun veiðigjalda til útgerða.

Skoðun
Fréttamynd

Frammistöðu...?

Fyrir 69 árum sá George Orwell fyrir þann dapurlega og merkingarlausa heim sem við byggjum í dag og kynnti hugtakið "newspeak“ til sögunnar í bókinni Nítján hundruð áttatíu og fjögur.

Bakþankar
Fréttamynd

Nú reyni á hagstjórnina

Samtök iðnaðarins segja ljóst að hagkerfið sé að breyta um takt og nú reyni á að því sé mætt með réttum hætti í hagstjórninni.

Innlent
Fréttamynd

Samráð um aðgerðir gegn veðmálasvindli 

Sumarið 2014 samþykkti ráðherraráð Evrópuráðsins samning sem Evrópuráðið hafði unnið að í nokkur ár og ætlað var að taka á vandamálum sem tengjast hagræðingu úrslita í íþróttakappleikjum. Íslenska ríkið undirritaði samninginn sama ár, en hann hefur ekki verið fullgiltur hér á landi.

Sport
Fréttamynd

Höfundur þjóðsöngs í óstuði

Halldór Laxness fann þjóðsöng Íslendinga allt til foráttu í grein sem hann skrifaði í Þjóðviljann á lýðveldisárinu 1944. Hann kvartaði m.a. yfir tónsviðinu sem spannar hvorki meira né minna en þrettán tónbil.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hárfínn línudans við fortíðardrauga

Það er síður en svo að ástæðulausu að Arnaldur Indriðason hefur gnæft yfir íslenskum glæpabókmenntum í rúma tvo áratugi og ekki þarf að fjölyrða um það tröllatak sem hann hefur náð á forminu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Persónurnar taka völdin

Shari Lapena er í hópi vinsælustu spennusagnahöfunda heims. Byrjaði að skrifa gamansögur en sneri sér síðan að því að skapa spennu. Er aðdáandi Agöthu Christie.

Menning
Fréttamynd

Hlýða á Gullfoss í aðdraganda tónleika

Ástin og dauðinn er heiti Tíbrártónleika í Salnum í kvöld. Þar flytja Andri Björn Róbertsson bassabarítónn og Edwige Herchenroder píanóleikari sönglög sem ýmist fjalla um ást eða dauða og jafnvel hvort tveggja.

Menning
Fréttamynd

Bendtner á leiðinni í grjótið

Nicklas Bend­tner, samherji Matthíasar Vilhjálmssonar hjá Rosenborg, mun ekki áfrýja héraðsdómi Kaupmannahafnar sem dæmdi hann í 50 daga fang­elsi fyr­ir lík­ams­árás fyrr í þessum mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Selkórinn fagnar 50 árum

Á hátíðartónleikum í Seltjarnarneskirkju á laugardaginn, í tilefni 50 ára afmælis Selkórsins, er Pákumessa Haydns á dagská ásamt frumflutningi tónverksins Mitt land.

Menning