Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

London og Liverpool verða rauð 

Nágrannaslagir voru þema helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla. Chelsea hitaði upp með sigri gegn Fulham. Mesta fjörið var í leik Arsenal og Tottenham Hotspur. Dramatíkin var svo allsráðandi þegar Liverpool fékk Everton í heimsókn

Fótbolti
Fréttamynd

Að líta í eigin barm

Ég held ég hafi verið átta ára þegar ég byrjaði að hlera stjórnmálamenn. Ég ólst upp á stjórnmálaheimili. Sífellt kom stjórnmálafólk í heimsókn.

Skoðun
Fréttamynd

Brennið þið vitar!

Í tilefni þess að 100 ár eru liðin síðan einveldið féll og lýðræðið sigraði hér á landi sendir undirritaður Færeyingur íslensku þjóðinni bestu kveðjur með eftirfarandi hugleiðingum um sögulegar staðreyndir.

Skoðun
Fréttamynd

Bakkusbræður

Myndir þú skilja barnið þitt eftir hjá dagmömmu sem angar af áfengi?

Skoðun
Fréttamynd

Það sem þjóðin vill ekki

Síðastliðinn laugardag héldu Íslendingar upp á hundrað ára afmæli fullveldisins í skugga frétta af ótrúlegu hátterni þingmanna á bar í nálægð við Alþingishúsið.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland lenti í snúnum riðli 

Ísland mætir ríkjandi heimsmeisturum Frakklands, Tyrklandi, Albaníu, Moldóvu og Andorra þegar liðið tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla sem fram fer víðs vegar um Evrópu árið 2020.   

Fótbolti
Fréttamynd

Játuðu að hafa notað fölsuð vegabréf

Þrír erlendir ríkisborgarar voru fyrir helgi dæmdir í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir skjalafals, brot gegn lögum um útlendinga og brot gegn lögum um atvinnuréttindi útlendinga.

Innlent
Fréttamynd

Heiðruðu fjölþjóðlegan hóp nýdoktora frá HÍ

Háskóli Íslands heiðraði nýdoktora með áttunda árið í röð. Um þessar mundir stunda um 600 manns doktorsnám við skólann og frá upphafi hafa á sjöunda hundrað nemenda lokið doktorsnámi við hann. Stór hluti hópsins er af erlendu ber

Innlent
Fréttamynd

Mikil aukning á slysum vegna lyfjaaksturs

Á sjöunda tug hafa látist eða slasast í slysum sem má rekja til fíkniefnaaksturs fyrstu átta mánuði ársins. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir þetta knýjandi verkefni sem samfélagið þurfi að taka á.

Innlent
Fréttamynd

Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt

Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja.

Innlent
Fréttamynd

Stálu tækni frá Samsung

Tækninni sem Samsung þróaði og nýtir í væntanlegan síma sinn til þess að hægt sé að brjóta hann sundur og saman hefur verið stolið og hún seld til tveggja kínverskra fyrirtækja.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Sök bítur sekan

Annálað samtal tíu prósenta þingheims á Klaustri fór um myrkan huga þeirra sem þar sátu, en fæst sem þessum kjörnu fulltrúum fór á milli þolir dagsljósið.

Skoðun
Fréttamynd

RÚV fær tapið bætt

Boðað frumvarp menntamálaráðherra um stuðning við einkarekna fjölmiðla verður lagt fram í janúar og kveður á um endurgreiðslur vegna ritstjórnarkostnaðar fyrir árið 2019.

Innlent
Fréttamynd

Kaldar kveðjur frá Alþýðusambandinu

Stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda finnst húsnæðissjálfseignarstofnun ASÍ senda skrýtin skilaboð með því að semja við IKEA um innréttingar í íbúðir sínar. Ósáttir með að ekki hafi verið leitað til þeirra.

Innlent
Fréttamynd

Mikil tímamót fyrir Borgarlínu

Viðræðuhópur leggur til að Borgarlína og stofnvegaframkvæmdir verði felldar inn í samgönguáætlun. Borgarstjóri segir áfangann mikinn. Segir mikilvægt að samstaða ríki á milli ríkis og sveitarfélaganna.

Innlent
Fréttamynd

Út með djöflana

Erna Ómarsdóttir listdansstjóri Íslenska dansflokksins leitaði til Stígamóta eftir að hafa gert upp áreitni og valdbeitingu eins þekktasta danshöfundar heims.

Lífið
Fréttamynd

Íbúar skammaðir fyrir snjómokstur

Akureyrarbær hefur gefið út tilkynningu til bæjarbúa um að þeim sé óheimilt að moka snjó frá heimilum sínum í botnlanga gatna, á gangstéttir eða aðra hluta gatna þar sem vegfarendur eiga leið um.

Innlent