Birtist í Fréttablaðinu Ferlið hjá sáttasemjara hafið Formaður Eflingar segist viss um að það hafi verið rétt ákvörðun að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. Framkvæmdastjóri SA leggur áherslu á að samhliða haldi samningaviðræður við aðra aðila áfram. Innlent 28.12.2018 22:16 Hermenn vörpuðu táragasi á mótmælendur Mótmælendur söfnuðust saman vegna ákvörðunar kjörstjórnar um að meina höfuðvígum stjórnarandstöðu að taka þátt í kosningum. Erlent 28.12.2018 07:39 Með tögl og hagldir í íslenskum sjávarútvegi Álitsgjafar Markaðarins segja að með kaupum á ríflega þriðjungshlut í HB Granda hafi Guðmundur Kristjánsson, viðskiptamaður ársins, komið sér í lykilstöðu í einu öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Kapallinn hafi gengið upp. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08 Kaupaukar kostuðu Kviku yfir hundrað milljónir í skatt Yfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð Ríkisskattstjóra um að arðgreiðslur af B-hlutabréfum starfsmanna Kviku skuli skattleggjast sem tekjur. Viðskipti innlent 28.12.2018 07:26 600 milljónir á mánuði Ummæli seðlabankastjóra ætti ekki að túlka sem persónulegt loforð hans um að lækka vexti hagi aðilar vinnumarkaðarins sér skikkanlega, heldur lýsa þau einfaldlega efnahagslegri stöðu íslenska hagkerfisins, að því gefnu að kjarasamningum verði háttað hér með svipuðum hætti og í nágrannalöndum okkar. Skoðun 27.12.2018 19:04 Vinnum saman gegn fíknivandanum Ár er síðan greiningardeild embættis ríkislögreglustjóra benti á að aðgangur að sterkum fíkniefnum væri að aukast og myndi kosta fjölda manns lífið. Skoðun 27.12.2018 16:27 Fjárfesting í skuldabréfum WOW air í útboði félagsins verstu viðskipti ársins Kaup á skuldabréfum WOW air í útboði flugfélagsins í september eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins. Fjármögnunin, um átta milljarðar króna, er sögð engan veginn hafa dugað flugfélaginu og komið allt of seint. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08 Klíf í brattann Eftir því sem lífsgæðunum fleygir fram breytast áhyggjur mannanna og metnaður. Fyrir örfáum kynslóðum höfðu foreldrar áhyggjur af því hvort börnin þeirra lifðu bernskuna af. Skoðun 27.12.2018 16:39 Benjamín gegn Benjamín Benjamín Gantz stofnaði nýjan flokk í Ísrael sem mælist næstvinsælastur á eftir flokki forsætisráðherrans, Benjamíns Netanjahú. Kosningar fara fram í apríl, var flýtt þar sem samsteypustjórn undir forsæti Netanjahús liðaðist í sundur. Erlent 28.12.2018 07:30 Hafa hækkað viðvörunarstig Indónesar hækka viðvörunarstig vegna áframhaldandi goss í Anak Krakatá. Erlent 28.12.2018 07:41 Jólagjöfin í ár Skjótt skipast veður í lofti. Eftir stöðugar verðhækkanir var heimsmarkaðsverðið á hráolíu komið yfir 80 Bandaríkjadali í lok september og hafði ekki verið hærra í um fjögur ár. Skoðun 27.12.2018 21:15 Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. Erlent 28.12.2018 07:37 Uppgjör Nú stendur yfir árlegt uppgjörstímabil mannfólksins. Skoðun 27.12.2018 16:18 Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08 Ein af nýju þotum Icelandair fauk til og skemmdist Þotan er af gerðinni Boeing 737 Max 1. Innlent 28.12.2018 07:21 Aðeins þrjú snjóléttari haust í nærri sextíu ár Haustið 2018 hefur verið óvenjulega snjólétt. Í Reykjavík teljast aðeins þrír dagar hafa verið með alhvítri jörð. Eru sextán ár frá því jörð var alhvít í færri daga. Veðurfræðingur segir ekkert benda til þess að snjó kyngi niður á næstunni. Innlent 28.12.2018 07:13 Engar eignir fundist upp í tap Hörpu Kári Sturluson og KS Productions fengu fyrirframgreiðslu upp á 35 milljónir króna af miðasölutekjum en peningurinn hefur ekki skilað sér aftur. Innlent 28.12.2018 07:10 2018 versta árið á mörkuðum í áratug Þúsundir milljarða dala gufuðu upp á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum á árinu. Heimsvísitala hlutabréfa féll í fyrsta sinn í áratug um tveggja stafa prósentutölu. Ríkisskuldabréf lækkuðu víðast hvar í verði. Fjárfestar óttast verðhækkanir á næsta ári. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:07 Reiðufé gaf hvað mest af sér á árinu 2018 Ávöxtunin nam 1,8 prósentum en til samanburðar var ávöxtun bandarískra ríkisskuldabréfa 0,3 prósent. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:09 Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:14 Veggjöld – gott mál? Mörgum þykir sem þar fari græðgi stjórnmálamanna út fyrir velsæmismörk þar sem útreikningar sýni að einungis hluti þeirra skatta og gjalda sem ríkið innheimtir nú þegar vegna vegaframkvæmda fari í slík verkefni. Skoðun 26.12.2018 20:08 Spilling á þingi Nýleg könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um viðhorf þjóðarinnar til alþingismanna og spillingar sýnir að 65 prósent landsmanna telja að margir eða nánast allir þingmenn landsins séu viðriðnir spillingu. Skoðun 27.12.2018 07:24 Vill heimavist í borgina Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir er meðal yngstu þingmanna sem sest hafa á hið háa Alþingi Íslendinga. Sonur hennar kom í vettvangsferð þangað á eins árs afmælinu. Innlent 26.12.2018 20:30 Á misjöfnu þrífast börnin best Daginn er tekið að lengja, ég óska okkur öllum til hamingju með það. Fjörugustu mánuðirnir í bókaútgáfunni eru að baki og tími til að hvílast og stilla strengi sína upp á nýtt. Skoðun 26.12.2018 20:28 Landinn vildi og fékk heyrnartól Þetta sýnir listi sem ja.is hefur tekið saman en um 400 vefverslanir er nú þar að finna þar sem hægt er að skoða um 500 þúsund vörur. Viðskipti innlent 26.12.2018 20:28 Félögin þrjú gera kröfu um afturvirkni Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funda með SA í húsakynnum ríkissáttasemjara á morgun. Félögin slitu sig nýverið úr samfloti með Starfsgreinasambandinu. Formaður VLFA væntir ekki stórtíðinda af fundinum en félögin muni ganga hart eftir svörum frá SA. Innlent 27.12.2018 07:06 Andstöðuvígi kjósa ekki Kjörstjórn Austur-Kongó (CENI) greindi frá þessari niðurstöðu sinni í gær. Erlent 26.12.2018 20:01 Jörðin skalf á Ítalíu Að minnsta kosti 28 meiddust þegar 4,8 stiga jarðskjálfti reið yfir Sikiley, nærri eldfjallinu Etnu, í gær. Erlent 26.12.2018 20:34 Deilt um hleðslu rafbíla Á húsfundi í vor var um það rætt að koma upp hleðslustaurum fyrir rafbíla á kostnað húsfélagsins. Innlent 26.12.2018 20:34 Nítján konur og börn dvöldu í Kvennaathvarfinu yfir jólin Hátt í tuttugu konur og börn dvöldu í Kvennaathvarfinu yfir jólin. Um helmingur dvalarkvenna er að jafnaði erlendur og var því fjölþjóðlegur blær á jólahaldinu. Innlent 26.12.2018 20:34 « ‹ 173 174 175 176 177 178 179 180 181 … 334 ›
Ferlið hjá sáttasemjara hafið Formaður Eflingar segist viss um að það hafi verið rétt ákvörðun að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. Framkvæmdastjóri SA leggur áherslu á að samhliða haldi samningaviðræður við aðra aðila áfram. Innlent 28.12.2018 22:16
Hermenn vörpuðu táragasi á mótmælendur Mótmælendur söfnuðust saman vegna ákvörðunar kjörstjórnar um að meina höfuðvígum stjórnarandstöðu að taka þátt í kosningum. Erlent 28.12.2018 07:39
Með tögl og hagldir í íslenskum sjávarútvegi Álitsgjafar Markaðarins segja að með kaupum á ríflega þriðjungshlut í HB Granda hafi Guðmundur Kristjánsson, viðskiptamaður ársins, komið sér í lykilstöðu í einu öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Kapallinn hafi gengið upp. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08
Kaupaukar kostuðu Kviku yfir hundrað milljónir í skatt Yfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð Ríkisskattstjóra um að arðgreiðslur af B-hlutabréfum starfsmanna Kviku skuli skattleggjast sem tekjur. Viðskipti innlent 28.12.2018 07:26
600 milljónir á mánuði Ummæli seðlabankastjóra ætti ekki að túlka sem persónulegt loforð hans um að lækka vexti hagi aðilar vinnumarkaðarins sér skikkanlega, heldur lýsa þau einfaldlega efnahagslegri stöðu íslenska hagkerfisins, að því gefnu að kjarasamningum verði háttað hér með svipuðum hætti og í nágrannalöndum okkar. Skoðun 27.12.2018 19:04
Vinnum saman gegn fíknivandanum Ár er síðan greiningardeild embættis ríkislögreglustjóra benti á að aðgangur að sterkum fíkniefnum væri að aukast og myndi kosta fjölda manns lífið. Skoðun 27.12.2018 16:27
Fjárfesting í skuldabréfum WOW air í útboði félagsins verstu viðskipti ársins Kaup á skuldabréfum WOW air í útboði flugfélagsins í september eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins. Fjármögnunin, um átta milljarðar króna, er sögð engan veginn hafa dugað flugfélaginu og komið allt of seint. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08
Klíf í brattann Eftir því sem lífsgæðunum fleygir fram breytast áhyggjur mannanna og metnaður. Fyrir örfáum kynslóðum höfðu foreldrar áhyggjur af því hvort börnin þeirra lifðu bernskuna af. Skoðun 27.12.2018 16:39
Benjamín gegn Benjamín Benjamín Gantz stofnaði nýjan flokk í Ísrael sem mælist næstvinsælastur á eftir flokki forsætisráðherrans, Benjamíns Netanjahú. Kosningar fara fram í apríl, var flýtt þar sem samsteypustjórn undir forsæti Netanjahús liðaðist í sundur. Erlent 28.12.2018 07:30
Hafa hækkað viðvörunarstig Indónesar hækka viðvörunarstig vegna áframhaldandi goss í Anak Krakatá. Erlent 28.12.2018 07:41
Jólagjöfin í ár Skjótt skipast veður í lofti. Eftir stöðugar verðhækkanir var heimsmarkaðsverðið á hráolíu komið yfir 80 Bandaríkjadali í lok september og hafði ekki verið hærra í um fjögur ár. Skoðun 27.12.2018 21:15
Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. Erlent 28.12.2018 07:37
Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08
Ein af nýju þotum Icelandair fauk til og skemmdist Þotan er af gerðinni Boeing 737 Max 1. Innlent 28.12.2018 07:21
Aðeins þrjú snjóléttari haust í nærri sextíu ár Haustið 2018 hefur verið óvenjulega snjólétt. Í Reykjavík teljast aðeins þrír dagar hafa verið með alhvítri jörð. Eru sextán ár frá því jörð var alhvít í færri daga. Veðurfræðingur segir ekkert benda til þess að snjó kyngi niður á næstunni. Innlent 28.12.2018 07:13
Engar eignir fundist upp í tap Hörpu Kári Sturluson og KS Productions fengu fyrirframgreiðslu upp á 35 milljónir króna af miðasölutekjum en peningurinn hefur ekki skilað sér aftur. Innlent 28.12.2018 07:10
2018 versta árið á mörkuðum í áratug Þúsundir milljarða dala gufuðu upp á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum á árinu. Heimsvísitala hlutabréfa féll í fyrsta sinn í áratug um tveggja stafa prósentutölu. Ríkisskuldabréf lækkuðu víðast hvar í verði. Fjárfestar óttast verðhækkanir á næsta ári. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:07
Reiðufé gaf hvað mest af sér á árinu 2018 Ávöxtunin nam 1,8 prósentum en til samanburðar var ávöxtun bandarískra ríkisskuldabréfa 0,3 prósent. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:09
Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:14
Veggjöld – gott mál? Mörgum þykir sem þar fari græðgi stjórnmálamanna út fyrir velsæmismörk þar sem útreikningar sýni að einungis hluti þeirra skatta og gjalda sem ríkið innheimtir nú þegar vegna vegaframkvæmda fari í slík verkefni. Skoðun 26.12.2018 20:08
Spilling á þingi Nýleg könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um viðhorf þjóðarinnar til alþingismanna og spillingar sýnir að 65 prósent landsmanna telja að margir eða nánast allir þingmenn landsins séu viðriðnir spillingu. Skoðun 27.12.2018 07:24
Vill heimavist í borgina Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir er meðal yngstu þingmanna sem sest hafa á hið háa Alþingi Íslendinga. Sonur hennar kom í vettvangsferð þangað á eins árs afmælinu. Innlent 26.12.2018 20:30
Á misjöfnu þrífast börnin best Daginn er tekið að lengja, ég óska okkur öllum til hamingju með það. Fjörugustu mánuðirnir í bókaútgáfunni eru að baki og tími til að hvílast og stilla strengi sína upp á nýtt. Skoðun 26.12.2018 20:28
Landinn vildi og fékk heyrnartól Þetta sýnir listi sem ja.is hefur tekið saman en um 400 vefverslanir er nú þar að finna þar sem hægt er að skoða um 500 þúsund vörur. Viðskipti innlent 26.12.2018 20:28
Félögin þrjú gera kröfu um afturvirkni Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funda með SA í húsakynnum ríkissáttasemjara á morgun. Félögin slitu sig nýverið úr samfloti með Starfsgreinasambandinu. Formaður VLFA væntir ekki stórtíðinda af fundinum en félögin muni ganga hart eftir svörum frá SA. Innlent 27.12.2018 07:06
Andstöðuvígi kjósa ekki Kjörstjórn Austur-Kongó (CENI) greindi frá þessari niðurstöðu sinni í gær. Erlent 26.12.2018 20:01
Jörðin skalf á Ítalíu Að minnsta kosti 28 meiddust þegar 4,8 stiga jarðskjálfti reið yfir Sikiley, nærri eldfjallinu Etnu, í gær. Erlent 26.12.2018 20:34
Deilt um hleðslu rafbíla Á húsfundi í vor var um það rætt að koma upp hleðslustaurum fyrir rafbíla á kostnað húsfélagsins. Innlent 26.12.2018 20:34
Nítján konur og börn dvöldu í Kvennaathvarfinu yfir jólin Hátt í tuttugu konur og börn dvöldu í Kvennaathvarfinu yfir jólin. Um helmingur dvalarkvenna er að jafnaði erlendur og var því fjölþjóðlegur blær á jólahaldinu. Innlent 26.12.2018 20:34