Birtist í Fréttablaðinu Bílasalan næmari fyrir umræðunni Þjóðfélagsumræðan í vetur hafði töluverð áhrif á bílasölu. Aftur á móti jókst eftirspurn eftir bílaleigubílum. Viðskipti innlent 23.1.2019 22:15 Fólksfjölgun hætti um miðja þessa öld Frjósemi á Íslandi hefur aldrei verið eins lág og árið 2017 frá því að talning hófst árið 1855. Miðað við þróun er alls ekki útilokað að slíkar tölur verði enn lægri árið 2018. Innlent 23.1.2019 22:15 Nú er komið að okkur Algengast er í lífi manna að hver búi að sínu. Það er reglan. Menn hafast ólíkt að og bera mismikið úr býtum. Skoðun 23.1.2019 15:51 Meirihluti er hlynntur því að seinka klukkunni Meirihluti Íslendinga er hlynntur því að klukkunni verði seinkað um eina klukkustund í samræmi við hnattstöðu landsins. Innlent 23.1.2019 22:14 Kína lokaði fyrir þúsundir smáforrita Veraldarvefsstofnun Kína (CAC) tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði að undanförnu eytt sjö milljónum innleggja á veraldarvefnum og nærri 10.000 öppum. Erlent 23.1.2019 22:14 Frestun barneigna hefur ýmsar afleiðingar Meðalaldur frumbyrja á Íslandi fer sífellt hækkandi. Í dag er aldurinn rúm 27 ár sem virðist ekki vera svo slæmt en ef litið er til heildarfjölda mæðra þá fer þeim fjölgandi sem eru 35 ára og eldri. Innlent 24.1.2019 06:31 Auka frelsi húseigenda í þremur borgarhverfum Eigendur húsnæðis í Árbæ, Selás og Ártúnsholti geta með nýju hverfisskipulagi fengið heimild til að byggja við og skipta upp húsnæðinu til að bæta við íbúðum. Innlent 23.1.2019 22:14 Skúli fógeti loki hótelinu Forstjóri Minjastofnunnar varaði hótelbyggjendur á Landsímareitnum við því að að Minjastofnun geti látið færa styttuna af Skúla fógeta og sett hana fyrir inngang hótelsins verði hann um Víkurgarð. Innlent 23.1.2019 22:14 500 hillumetrar af skjölum Guðmundur Sveinsson, forstöðumaður Skjala- og myndasafns Norðfjarðar, var meðal hvatamanna að stofnun safnsins fyrir fjörutíu árum og hefur haft umsjón með því síðan. Innlent 23.1.2019 22:17 Elskar ástríðu og hita í samræðum Guy Woods er einn þeirra sem deila munu reynslu sinni á Markþjálfunardeginum. Hann er markþjálfi og hjálpar viðskiptavinum sínum að nota samfélagsmiðla til að koma rödd sinni á framfæri. Lífið 23.1.2019 09:17 Segir starfsmennina ekki taka við mútum Eftirlitsmönnum Fiskistofu er iðulega boðið að þiggja fisk án endurgjalds. Eftirlitsmaður var settur í leyfi vegna gruns um alvarlegt brot við eftirlit í Grindavík. Um afmarkað tilvik að ræða, segir fiskistofustjóri. Innlent 22.1.2019 22:03 Seðlar og mynt á undanhaldi Peningar hafa verið til í þúsundir ára en aðrar aðferðir til að greiða fyrir vörur og þjónustu hafa alltaf verið fyrir hendi. Seðlar og mynt hafa verið algengasti greiðslumátinn en nú er það að breytast. Viðskipti innlent 22.1.2019 10:18 Hlutabréfamarkaðurinn sem missti af hagsveiflunni Hlutabréfavísitala Kauphallar Íslands (OMX8GI) hefur lækkað undanfarin þrjú ár. Skoðun 22.1.2019 19:44 Mike Ashley vill kaupa plötuverslunarkeðjuna HMV Breski kaupsýslumaðurinn Mike Ashley, eigandi Sports Direct, hefur gert tilboð í bresku hljómplötuverslunarkeðjuna HMV sem fór í gjaldþrot í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 22.1.2019 19:02 Hver verður staðan árið 2060? Getur verið að við séum að vanmeta stórlega hversu góð fjárhagsstaða aldamótakynslóðarinnar kemur til með að verða á lífeyrisaldri? Skoðun 22.1.2019 19:37 Plástrar duga ekki í menntamálum Líkja má hugmyndum menntamálaráðherra um sérstaka styrki til kennaranema við haldlitla plástra. Skoðun 22.1.2019 19:26 Óháðir og Miðflokksmenn háværir við kjör auka varaforseta Miðflokksmenn og óháðir létu vel í sér heyra áður en Alþingi samþykkti kjör tveggja varaforseta. Innlent 22.1.2019 22:03 Guðbjörg í Ísfélaginu byggir upp stöðu í TM Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur, eiganda Ísfélagsins, hefur verið að bæta við hlut sinn í TM í gegnum framvirka samninga hjá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 22.1.2019 19:59 Lækkar hagvaxtarspána fyrir 2019 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varaði við því á mánudag að harðnandi viðskiptadeilur á milli ríkja gætu grafið undan hagvexti í heimshagkerfinu. Viðskipti erlent 22.1.2019 19:02 Að byrja á byrjuninni Húsnæðismálin eru ein stærsta áskorunin sem ráða þarf fram úr í viðkvæmum kjaraviðræðum og mikið ríður á að leysist farsællega úr. Skoðun 22.1.2019 22:03 Að loknu stjórnarkjöri í Högum Skoðun 22.1.2019 19:40 Ástvinir minnissjúkra Fyrir fimmtán árum flutti ég fyrirlestur á Grandhóteli um áhrif minnissjúkdóma og sagði m.a. að ef allir sjúkdómar heimsins væru settir í hatt og ég þyrfti að draga einn óskaði ég þess að draga allt nema minnissjúkdóma. Skoðun 22.1.2019 16:04 Menningarhús á Seltjarnarnesi Sala eða leiga Seltjarnarnesbæjar á svokölluðu Lækningaminjasafni vestast á Nesinu lýsir uppgjöf við að leysa jákvætt samfélagslegt úrlausnarefni sem snúið hefur verið upp í fjárhagslegt vandamál. Skoðun 22.1.2019 22:02 Kvika breytti kröfum upp á 660 milljónir í hlutafé Kvika banki, stærsti hluthafi Kortaþjónustunnar, breytti í síðasta mánuði ríflega 660 milljóna króna kröfum sínum á hendur kortafyrirtækinu í hlutafé. Viðskipti innlent 22.1.2019 19:18 Efling hafrannsókna Sú umræða sem átti sér stað í upphafi þessa árs um fjárframlög til Hafrannsóknastofnunar var til þess fallin að varpa skýru ljósi á ýmsa veikleika varðandi það hvernig stofnunin hefur verið fjármögnuð undanfarin ár. Skoðun 22.1.2019 16:02 Hótar að hindra yfirtökuna á Flybe Stærsti hluthafi Flybe skoðar réttarstöðu sína vegna yfirtöku fjárfesta á breska flugfélaginu. Hann sakar forsvarsmenn Flybe um að bera hagsmuni hluthafa fyrir borð. Viðskipti erlent 22.1.2019 19:01 Hvalur kaupir í Marel fyrir um milljarð króna Félagið Hvalur hf., sem er óbeint að stórum hluta í eigu Kristjáns Loftssonar og fjölskyldu, hefur fest kaup á hlut í Marel fyrir um milljarð króna. Viðskipti innlent 23.1.2019 07:06 15 milljónir fyrir 10 milljóna króna spildu Vegagerðinni hefur verið gert að greiða tveimur landeigendum í Bláskógabyggð ríflega 7,8 milljónir króna fyrir eignarnám á spildum úr landi þeirra vegna endurbóta á Reykjavegi milli Biskupstungnabrautar og Laugarvatnsvegar. Innlent 22.1.2019 22:02 Enn á ný gat hjá Arnarlaxi Matvælastofnun barst í gær tilkynning frá Arnarlaxi um gat á nótarpoka einnar sjókvíar fyrirtækisins við Hringsdal í Arnarfirði. Innlent 22.1.2019 22:02 Segir húsnæðistillögur liðka fyrir samningaviðræðum Forseti Alþýðusambandsins segir líklegt að tillögur aðgerðahóps til að bæta stöðu fólks á húsnæðismarkaði geta liðkað til fyrir samningaviðræðum á almennum vinnumarkaði. Innlent 22.1.2019 22:03 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 334 ›
Bílasalan næmari fyrir umræðunni Þjóðfélagsumræðan í vetur hafði töluverð áhrif á bílasölu. Aftur á móti jókst eftirspurn eftir bílaleigubílum. Viðskipti innlent 23.1.2019 22:15
Fólksfjölgun hætti um miðja þessa öld Frjósemi á Íslandi hefur aldrei verið eins lág og árið 2017 frá því að talning hófst árið 1855. Miðað við þróun er alls ekki útilokað að slíkar tölur verði enn lægri árið 2018. Innlent 23.1.2019 22:15
Nú er komið að okkur Algengast er í lífi manna að hver búi að sínu. Það er reglan. Menn hafast ólíkt að og bera mismikið úr býtum. Skoðun 23.1.2019 15:51
Meirihluti er hlynntur því að seinka klukkunni Meirihluti Íslendinga er hlynntur því að klukkunni verði seinkað um eina klukkustund í samræmi við hnattstöðu landsins. Innlent 23.1.2019 22:14
Kína lokaði fyrir þúsundir smáforrita Veraldarvefsstofnun Kína (CAC) tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði að undanförnu eytt sjö milljónum innleggja á veraldarvefnum og nærri 10.000 öppum. Erlent 23.1.2019 22:14
Frestun barneigna hefur ýmsar afleiðingar Meðalaldur frumbyrja á Íslandi fer sífellt hækkandi. Í dag er aldurinn rúm 27 ár sem virðist ekki vera svo slæmt en ef litið er til heildarfjölda mæðra þá fer þeim fjölgandi sem eru 35 ára og eldri. Innlent 24.1.2019 06:31
Auka frelsi húseigenda í þremur borgarhverfum Eigendur húsnæðis í Árbæ, Selás og Ártúnsholti geta með nýju hverfisskipulagi fengið heimild til að byggja við og skipta upp húsnæðinu til að bæta við íbúðum. Innlent 23.1.2019 22:14
Skúli fógeti loki hótelinu Forstjóri Minjastofnunnar varaði hótelbyggjendur á Landsímareitnum við því að að Minjastofnun geti látið færa styttuna af Skúla fógeta og sett hana fyrir inngang hótelsins verði hann um Víkurgarð. Innlent 23.1.2019 22:14
500 hillumetrar af skjölum Guðmundur Sveinsson, forstöðumaður Skjala- og myndasafns Norðfjarðar, var meðal hvatamanna að stofnun safnsins fyrir fjörutíu árum og hefur haft umsjón með því síðan. Innlent 23.1.2019 22:17
Elskar ástríðu og hita í samræðum Guy Woods er einn þeirra sem deila munu reynslu sinni á Markþjálfunardeginum. Hann er markþjálfi og hjálpar viðskiptavinum sínum að nota samfélagsmiðla til að koma rödd sinni á framfæri. Lífið 23.1.2019 09:17
Segir starfsmennina ekki taka við mútum Eftirlitsmönnum Fiskistofu er iðulega boðið að þiggja fisk án endurgjalds. Eftirlitsmaður var settur í leyfi vegna gruns um alvarlegt brot við eftirlit í Grindavík. Um afmarkað tilvik að ræða, segir fiskistofustjóri. Innlent 22.1.2019 22:03
Seðlar og mynt á undanhaldi Peningar hafa verið til í þúsundir ára en aðrar aðferðir til að greiða fyrir vörur og þjónustu hafa alltaf verið fyrir hendi. Seðlar og mynt hafa verið algengasti greiðslumátinn en nú er það að breytast. Viðskipti innlent 22.1.2019 10:18
Hlutabréfamarkaðurinn sem missti af hagsveiflunni Hlutabréfavísitala Kauphallar Íslands (OMX8GI) hefur lækkað undanfarin þrjú ár. Skoðun 22.1.2019 19:44
Mike Ashley vill kaupa plötuverslunarkeðjuna HMV Breski kaupsýslumaðurinn Mike Ashley, eigandi Sports Direct, hefur gert tilboð í bresku hljómplötuverslunarkeðjuna HMV sem fór í gjaldþrot í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 22.1.2019 19:02
Hver verður staðan árið 2060? Getur verið að við séum að vanmeta stórlega hversu góð fjárhagsstaða aldamótakynslóðarinnar kemur til með að verða á lífeyrisaldri? Skoðun 22.1.2019 19:37
Plástrar duga ekki í menntamálum Líkja má hugmyndum menntamálaráðherra um sérstaka styrki til kennaranema við haldlitla plástra. Skoðun 22.1.2019 19:26
Óháðir og Miðflokksmenn háværir við kjör auka varaforseta Miðflokksmenn og óháðir létu vel í sér heyra áður en Alþingi samþykkti kjör tveggja varaforseta. Innlent 22.1.2019 22:03
Guðbjörg í Ísfélaginu byggir upp stöðu í TM Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur, eiganda Ísfélagsins, hefur verið að bæta við hlut sinn í TM í gegnum framvirka samninga hjá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 22.1.2019 19:59
Lækkar hagvaxtarspána fyrir 2019 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varaði við því á mánudag að harðnandi viðskiptadeilur á milli ríkja gætu grafið undan hagvexti í heimshagkerfinu. Viðskipti erlent 22.1.2019 19:02
Að byrja á byrjuninni Húsnæðismálin eru ein stærsta áskorunin sem ráða þarf fram úr í viðkvæmum kjaraviðræðum og mikið ríður á að leysist farsællega úr. Skoðun 22.1.2019 22:03
Ástvinir minnissjúkra Fyrir fimmtán árum flutti ég fyrirlestur á Grandhóteli um áhrif minnissjúkdóma og sagði m.a. að ef allir sjúkdómar heimsins væru settir í hatt og ég þyrfti að draga einn óskaði ég þess að draga allt nema minnissjúkdóma. Skoðun 22.1.2019 16:04
Menningarhús á Seltjarnarnesi Sala eða leiga Seltjarnarnesbæjar á svokölluðu Lækningaminjasafni vestast á Nesinu lýsir uppgjöf við að leysa jákvætt samfélagslegt úrlausnarefni sem snúið hefur verið upp í fjárhagslegt vandamál. Skoðun 22.1.2019 22:02
Kvika breytti kröfum upp á 660 milljónir í hlutafé Kvika banki, stærsti hluthafi Kortaþjónustunnar, breytti í síðasta mánuði ríflega 660 milljóna króna kröfum sínum á hendur kortafyrirtækinu í hlutafé. Viðskipti innlent 22.1.2019 19:18
Efling hafrannsókna Sú umræða sem átti sér stað í upphafi þessa árs um fjárframlög til Hafrannsóknastofnunar var til þess fallin að varpa skýru ljósi á ýmsa veikleika varðandi það hvernig stofnunin hefur verið fjármögnuð undanfarin ár. Skoðun 22.1.2019 16:02
Hótar að hindra yfirtökuna á Flybe Stærsti hluthafi Flybe skoðar réttarstöðu sína vegna yfirtöku fjárfesta á breska flugfélaginu. Hann sakar forsvarsmenn Flybe um að bera hagsmuni hluthafa fyrir borð. Viðskipti erlent 22.1.2019 19:01
Hvalur kaupir í Marel fyrir um milljarð króna Félagið Hvalur hf., sem er óbeint að stórum hluta í eigu Kristjáns Loftssonar og fjölskyldu, hefur fest kaup á hlut í Marel fyrir um milljarð króna. Viðskipti innlent 23.1.2019 07:06
15 milljónir fyrir 10 milljóna króna spildu Vegagerðinni hefur verið gert að greiða tveimur landeigendum í Bláskógabyggð ríflega 7,8 milljónir króna fyrir eignarnám á spildum úr landi þeirra vegna endurbóta á Reykjavegi milli Biskupstungnabrautar og Laugarvatnsvegar. Innlent 22.1.2019 22:02
Enn á ný gat hjá Arnarlaxi Matvælastofnun barst í gær tilkynning frá Arnarlaxi um gat á nótarpoka einnar sjókvíar fyrirtækisins við Hringsdal í Arnarfirði. Innlent 22.1.2019 22:02
Segir húsnæðistillögur liðka fyrir samningaviðræðum Forseti Alþýðusambandsins segir líklegt að tillögur aðgerðahóps til að bæta stöðu fólks á húsnæðismarkaði geta liðkað til fyrir samningaviðræðum á almennum vinnumarkaði. Innlent 22.1.2019 22:03