Birtist í Fréttablaðinu Einkennin geta verið lúmsk Heilahristingur vegna iðkunar íþrótta og tómstunda er algengari en flestir halda. Mikilvægt er að bregðast fljótt við og hvílast fyrstu dagana eftir heilahristing og auka svo álagið smám saman. Sport 12.2.2019 03:02 Óttast að framtak borgarinnar geti haft bakslag í för með sér Persónuverndarlagabrot borgarinnar í aðdraganda síðustu kosninga gæti þýtt að erfiðara reynist að fá stofnanir til samstarfs við #ÉgKýs segir framkvæmdastjóri Landssambands ungmennafélaga. Innlent 12.2.2019 03:03 Helgi gefur út ævisögu sína Helgi Magnússon, sem hefur löngum verið áberandi í viðskiptalífinu og er stjórnarmaður í Marel og Bláa lóninu, gefur út ævisögu í mánuðinum. Innlent 12.2.2019 03:03 Segir ekkert eðlilegt við réttarhöldin Réttarhöld yfir átján katalónskum aðskilnaðarsinnum hefjast í dag. Verjandi eins hinna ákærðu Katalóna segir hæstarétt Spánar afbrigðilegan og að dómurinn sé löngu ákveðinn. Spænskur lagaprófessor kemur dómskerfinu til varnar. Erlent 12.2.2019 03:03 Ragnar átti von á mótframboði Í gær rann út framboðsfrestur vegna formanns- og stjórnarkjörs í VR. Innlent 12.2.2019 03:03 Rafrettublús Niðurstöður fyrstu rannsóknar sinnar tegundar á gagnsemi rafrettna sem valkosts í baráttunni við að minnka eða hætta alfarið reykingum tóbaks renna nokkuð styrkum stoðum undir þá kenningu að tækin hafi raunverulegt gildi sem hjálpartæki fyrir reykingafólk. Skoðun 12.2.2019 06:41 Hvert er planið? Nú er orðið ljóst að tilraunir Theresu May til að ná fram meirihluta í breska þinginu fyrir þeim samningi sem hún gerði við Evrópusambandið eru fullreyndar. Skoðun 12.2.2019 03:02 Hvað kosta vegirnir? Samkvæmt fjárlagafrumvarpi var ætlunin að eyða tæpum 10 milljörðum króna í nýframkvæmdir á árinu 2019 og tæpum 6 milljörðum í viðhald. Skoðun 12.2.2019 03:03 Ein eilífðar framtönn Ég reyndi að bera mig mannalega þegar ég gekk inn á tannlæknastofuna þó vissulega væri nokkur beygur í brjósti. Ekkert virtist þó að óttast þegar ég kom auga á vingjarnlegan tannlækninn. Bakþankar 12.2.2019 03:00 Nægir stafræn færni Samhengi hlutanna er yfirleitt það að rétti fylgir skylda og að hvoru tveggja fylgir ábyrgð. Skoðun 12.2.2019 06:39 Varasamt sé að leyfa þungunarrof of lengi Siðfræðistofnun telur varasamt að heimila þungunarrof allt að 22. viku. Vilja ekki flýta afgreiðslu frumvarpsins um of. Innlent 12.2.2019 03:03 Forstjóri Bankasýslu ríkisins vill ekkert tjá sig um launahækkanir Bankasýsla ríkisins fer með hlut ríkissjóðs í Landsbankanum, framfylgir eigendastefnu ríkisins og skipar bankaráð. Innlent 12.2.2019 03:03 Aðsóknin á bílasýninguna í Detroit féll Nokkuð hefur dregið úr fjölda gesta á stærstu bílasýningum heims síðustu árin og það gerðist einnig á þeirri síðustu, þ.e. Detroit Auto Show nú í nýliðnum janúar. Féll aðsóknin um rúm fjögur prósent, en 774.179 gestir mættu á sýninguna, en gestirnir árið áður voru 809.161. Bílar 5.2.2019 03:03 Reynsluakstur: Bíll sem markar tímamót Það er eins og stíga inn í framtíðina að prófa Nexo. Svo virðist sem Hyundai hafi náð frábærum tökum á vetnistækninni í þessum vel búna og laglega bíl sem í leiðinni er umhverfisvænn. Bílar 5.2.2019 03:04 Braut öll rifbein pabba síns Tilviljun ein réð því að Berglind Hannesdóttir var tuttugu mínútum lengur í kvöldheimsókn hjá föður sínum, Hannesi Haraldssyni, þegar hann fékk hjartastopp. Bíómyndir hjálpuðu við hnoðið. Lífið 11.2.2019 03:01 Gefandi þrátt fyrir mikið álag Neyðarlínan er eining sem fólk almennt hugsar ekki mikið út í fyrr en það þarf að slá 112 á símann og óska eftir aðstoð. Elva Björnsdóttir og Kamilla Guðmundsdóttir starfa hjá Neyðarlínunni. Innlent 11.2.2019 03:02 Raunsæi og glæpir Norski glæpasagnahöfundurinn Jørn Lier Horst er einn þekktasti glæpasagnahöfundur Norðmanna. Gagnrýni 11.2.2019 03:00 Tveir una dómi í bitcoin-máli Ívar Gylfason, fyrrverandi starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar, ætlar að una dómi Héraðsdóms Reykjaness í bitcoin-málinu. Kjartan Sveinarsson, sem fékk líka skilorðsbundinn dóm, mun einnig una héraðsdómi. Innlent 11.2.2019 06:44 Afkoma einkaréttar ekki í samræmi við póstþjónustulög Texta um að gjaldskrá einkaréttar sé í samræmi við lög um póstþjónustu er ekki að finna í nýjustu yfirlitum um bókhaldslegan aðskilnað Póstsins. Viðskipti innlent 11.2.2019 03:02 Mandela fagnaði frelsinu Nelson Mandela gat um frjálst höfuð strokið á þessum degi árið 1990 og var hylltur af hundruðum þúsunda á fjöldasamkomu í Jóhannesarborg. Leiðtoginn sat inni í 27 ár. Erlent 11.2.2019 03:00 Kynferðisbrotakrísa í Síerra Leóne Julius Maada Bio, forseti Síerra Leóne, lýsti í gær yfir neyðarástandi í landinu vegna kynferðisofbeldisfaraldurs. Erlent 11.2.2019 06:49 Formaður VR bjartsýnni Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að það sé hagur allra, ekki síst ríkisins að gera kerfisbreytingar og skapa stöðugleika. Hann kallar eftir því að samið verði til lengri tíma en áður. Innlent 11.2.2019 03:02 Braut í tvígang gegn fyrrverandi Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness í upphafi mánaðar dæmdur í átján mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að þvinga fyrrverandi kærustu sína í tvígang til samræðis. Innlent 11.2.2019 03:03 Smánarblettur Ekki er sjálfgefið í sjálfhverfum heimi að einstaklingur sé fær um að elska náungann eins og sjálfan sig. Það má þó alltaf reyna. Víst er að flestir kjósa að koma fram við aðra eins og þeir vilja að komið sé fram við þá sjálfa. Skoðun 11.2.2019 06:38 Staða réttarríkisins Einu sinni heyrði ég í fyrirlestri greint frá niðurstöðum hollenskrar könnunar, þar sem grafist var fyrir um það með hnitmiðuðum spurningum, hvað það væri sem hefði mest áhrif á hamingju fólks. Skoðun 11.2.2019 03:02 Yrðu bestu lög í heimi Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir kynjafræðingur fagnar frumvarpsdrögum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um kynrænt sjálfræði. Innlent 11.2.2019 06:23 Laumað í blaðatætarann Þegar ráðist verður í umferðarlausnir við gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar verður það til mikilla hagsbóta fyrir borgarbúa og aðra sem eiga leið um þessi fjölförnu gatnamót dag hvern. Skoðun 11.2.2019 03:02 Nefið Þetta væri ekki frásögur færandi nema vegna þess að ég var með minnimáttarkennd gagnvart nefinu mínu fram á fullorðinsár. Passaði lengi vel að enginn sæi það á hlið því mér fannst það alltof stórt. Bakþankar 11.2.2019 03:00 Styrkurinn í breyttu hagkerfi Við Íslendingar höfum náð framúrskarandi árangri á undanförnum árum. Skoðun 11.2.2019 03:02 Launahækkun bankastjóra óskynsamleg og óverjandi ákvörðun Skýrsla um eftirlitshlutverk Landhelgisgæslunnar sem lögð hefur verið fyrir þjóðaröryggisráð varpar ljósi á slæma stöðu gæslunnar. Óþekkt skip fá að athafna sig í íslenskri lögsögu án þess að gæslan hafi hugmynd um það. Atvi Innlent 11.2.2019 03:03 « ‹ 149 150 151 152 153 154 155 156 157 … 334 ›
Einkennin geta verið lúmsk Heilahristingur vegna iðkunar íþrótta og tómstunda er algengari en flestir halda. Mikilvægt er að bregðast fljótt við og hvílast fyrstu dagana eftir heilahristing og auka svo álagið smám saman. Sport 12.2.2019 03:02
Óttast að framtak borgarinnar geti haft bakslag í för með sér Persónuverndarlagabrot borgarinnar í aðdraganda síðustu kosninga gæti þýtt að erfiðara reynist að fá stofnanir til samstarfs við #ÉgKýs segir framkvæmdastjóri Landssambands ungmennafélaga. Innlent 12.2.2019 03:03
Helgi gefur út ævisögu sína Helgi Magnússon, sem hefur löngum verið áberandi í viðskiptalífinu og er stjórnarmaður í Marel og Bláa lóninu, gefur út ævisögu í mánuðinum. Innlent 12.2.2019 03:03
Segir ekkert eðlilegt við réttarhöldin Réttarhöld yfir átján katalónskum aðskilnaðarsinnum hefjast í dag. Verjandi eins hinna ákærðu Katalóna segir hæstarétt Spánar afbrigðilegan og að dómurinn sé löngu ákveðinn. Spænskur lagaprófessor kemur dómskerfinu til varnar. Erlent 12.2.2019 03:03
Ragnar átti von á mótframboði Í gær rann út framboðsfrestur vegna formanns- og stjórnarkjörs í VR. Innlent 12.2.2019 03:03
Rafrettublús Niðurstöður fyrstu rannsóknar sinnar tegundar á gagnsemi rafrettna sem valkosts í baráttunni við að minnka eða hætta alfarið reykingum tóbaks renna nokkuð styrkum stoðum undir þá kenningu að tækin hafi raunverulegt gildi sem hjálpartæki fyrir reykingafólk. Skoðun 12.2.2019 06:41
Hvert er planið? Nú er orðið ljóst að tilraunir Theresu May til að ná fram meirihluta í breska þinginu fyrir þeim samningi sem hún gerði við Evrópusambandið eru fullreyndar. Skoðun 12.2.2019 03:02
Hvað kosta vegirnir? Samkvæmt fjárlagafrumvarpi var ætlunin að eyða tæpum 10 milljörðum króna í nýframkvæmdir á árinu 2019 og tæpum 6 milljörðum í viðhald. Skoðun 12.2.2019 03:03
Ein eilífðar framtönn Ég reyndi að bera mig mannalega þegar ég gekk inn á tannlæknastofuna þó vissulega væri nokkur beygur í brjósti. Ekkert virtist þó að óttast þegar ég kom auga á vingjarnlegan tannlækninn. Bakþankar 12.2.2019 03:00
Nægir stafræn færni Samhengi hlutanna er yfirleitt það að rétti fylgir skylda og að hvoru tveggja fylgir ábyrgð. Skoðun 12.2.2019 06:39
Varasamt sé að leyfa þungunarrof of lengi Siðfræðistofnun telur varasamt að heimila þungunarrof allt að 22. viku. Vilja ekki flýta afgreiðslu frumvarpsins um of. Innlent 12.2.2019 03:03
Forstjóri Bankasýslu ríkisins vill ekkert tjá sig um launahækkanir Bankasýsla ríkisins fer með hlut ríkissjóðs í Landsbankanum, framfylgir eigendastefnu ríkisins og skipar bankaráð. Innlent 12.2.2019 03:03
Aðsóknin á bílasýninguna í Detroit féll Nokkuð hefur dregið úr fjölda gesta á stærstu bílasýningum heims síðustu árin og það gerðist einnig á þeirri síðustu, þ.e. Detroit Auto Show nú í nýliðnum janúar. Féll aðsóknin um rúm fjögur prósent, en 774.179 gestir mættu á sýninguna, en gestirnir árið áður voru 809.161. Bílar 5.2.2019 03:03
Reynsluakstur: Bíll sem markar tímamót Það er eins og stíga inn í framtíðina að prófa Nexo. Svo virðist sem Hyundai hafi náð frábærum tökum á vetnistækninni í þessum vel búna og laglega bíl sem í leiðinni er umhverfisvænn. Bílar 5.2.2019 03:04
Braut öll rifbein pabba síns Tilviljun ein réð því að Berglind Hannesdóttir var tuttugu mínútum lengur í kvöldheimsókn hjá föður sínum, Hannesi Haraldssyni, þegar hann fékk hjartastopp. Bíómyndir hjálpuðu við hnoðið. Lífið 11.2.2019 03:01
Gefandi þrátt fyrir mikið álag Neyðarlínan er eining sem fólk almennt hugsar ekki mikið út í fyrr en það þarf að slá 112 á símann og óska eftir aðstoð. Elva Björnsdóttir og Kamilla Guðmundsdóttir starfa hjá Neyðarlínunni. Innlent 11.2.2019 03:02
Raunsæi og glæpir Norski glæpasagnahöfundurinn Jørn Lier Horst er einn þekktasti glæpasagnahöfundur Norðmanna. Gagnrýni 11.2.2019 03:00
Tveir una dómi í bitcoin-máli Ívar Gylfason, fyrrverandi starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar, ætlar að una dómi Héraðsdóms Reykjaness í bitcoin-málinu. Kjartan Sveinarsson, sem fékk líka skilorðsbundinn dóm, mun einnig una héraðsdómi. Innlent 11.2.2019 06:44
Afkoma einkaréttar ekki í samræmi við póstþjónustulög Texta um að gjaldskrá einkaréttar sé í samræmi við lög um póstþjónustu er ekki að finna í nýjustu yfirlitum um bókhaldslegan aðskilnað Póstsins. Viðskipti innlent 11.2.2019 03:02
Mandela fagnaði frelsinu Nelson Mandela gat um frjálst höfuð strokið á þessum degi árið 1990 og var hylltur af hundruðum þúsunda á fjöldasamkomu í Jóhannesarborg. Leiðtoginn sat inni í 27 ár. Erlent 11.2.2019 03:00
Kynferðisbrotakrísa í Síerra Leóne Julius Maada Bio, forseti Síerra Leóne, lýsti í gær yfir neyðarástandi í landinu vegna kynferðisofbeldisfaraldurs. Erlent 11.2.2019 06:49
Formaður VR bjartsýnni Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að það sé hagur allra, ekki síst ríkisins að gera kerfisbreytingar og skapa stöðugleika. Hann kallar eftir því að samið verði til lengri tíma en áður. Innlent 11.2.2019 03:02
Braut í tvígang gegn fyrrverandi Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness í upphafi mánaðar dæmdur í átján mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að þvinga fyrrverandi kærustu sína í tvígang til samræðis. Innlent 11.2.2019 03:03
Smánarblettur Ekki er sjálfgefið í sjálfhverfum heimi að einstaklingur sé fær um að elska náungann eins og sjálfan sig. Það má þó alltaf reyna. Víst er að flestir kjósa að koma fram við aðra eins og þeir vilja að komið sé fram við þá sjálfa. Skoðun 11.2.2019 06:38
Staða réttarríkisins Einu sinni heyrði ég í fyrirlestri greint frá niðurstöðum hollenskrar könnunar, þar sem grafist var fyrir um það með hnitmiðuðum spurningum, hvað það væri sem hefði mest áhrif á hamingju fólks. Skoðun 11.2.2019 03:02
Yrðu bestu lög í heimi Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir kynjafræðingur fagnar frumvarpsdrögum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um kynrænt sjálfræði. Innlent 11.2.2019 06:23
Laumað í blaðatætarann Þegar ráðist verður í umferðarlausnir við gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar verður það til mikilla hagsbóta fyrir borgarbúa og aðra sem eiga leið um þessi fjölförnu gatnamót dag hvern. Skoðun 11.2.2019 03:02
Nefið Þetta væri ekki frásögur færandi nema vegna þess að ég var með minnimáttarkennd gagnvart nefinu mínu fram á fullorðinsár. Passaði lengi vel að enginn sæi það á hlið því mér fannst það alltof stórt. Bakþankar 11.2.2019 03:00
Styrkurinn í breyttu hagkerfi Við Íslendingar höfum náð framúrskarandi árangri á undanförnum árum. Skoðun 11.2.2019 03:02
Launahækkun bankastjóra óskynsamleg og óverjandi ákvörðun Skýrsla um eftirlitshlutverk Landhelgisgæslunnar sem lögð hefur verið fyrir þjóðaröryggisráð varpar ljósi á slæma stöðu gæslunnar. Óþekkt skip fá að athafna sig í íslenskri lögsögu án þess að gæslan hafi hugmynd um það. Atvi Innlent 11.2.2019 03:03