María Thelma og Steinar Thors héldu brúðkaup ársins Nýgiftu hjónin María Thelma Smáradóttir leikkona og Steinar Thors, skiptastjóri hjá Straumi, gengu í hjónaband við fallega athöfn í Hallgrímskirkju liðna helgi. Lífið ræddi við hjúin um stóra daginn, og ógleymanlegt og þaulskipulagt bónorð Steinars. 19.10.2024 07:03
Litfögur íbúð með mikinn karakter Við Drápuhlíð í Reykjavík er að finna heillandi íbúð á annarri hæð í húsi sem var byggt árið 1948. Ásett verð er 89,9 milljónir. 18.10.2024 15:40
Er alltaf hrædd „Ég er nýbyrjuð hjá Maurum sem er mjög skemmtileg og kreatív stofa með fjölbreytta viðskiptavini. Við fjölskyldan höldum svo áfram okkar endalausa flakk milli New York og Íslands á meðan við klárum ýmis verkefni sem bíða okkar á báðum stöðum,“ segir hin glaðlynda og fjölhæfa Unnur Eggertsdóttir. 18.10.2024 07:02
Stuðningur fjölskyldunnar ekki sjálfsagður Hrafnhildur Haraldsdóttir keppir fyrir Íslands hönd í aðalkeppni Miss Earth 2024 sem fer fram í Manila í Filipseyjum, þann 9. nóvember næstkomandi. Hrafnhildur stóð uppi sem sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2022 og er talin afar sigurstrangleg í keppninni ytra þrátt fyrir ungan aldur. 17.10.2024 16:05
Þorvaldur Davíð og Hjálmar Örn í eina sæng Forsýning á þáttaröðinni Útilega fór fram fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói síðastliðið þriðjudagskvöld. Þáttaröðin verður sýnd í Sjónvarpi Símans. 17.10.2024 14:31
Malín Agla og Svavar eiga von á öðru barni Dansarinn Malín Agla Kristjánsdóttir og Svavar Ingvarsson einkaþjálfari eiga von á sínu öðru barni saman. 17.10.2024 11:32
Páll Óskar kveikti í kofanum Veitingastaðurinn Tapas barinn fagnaði 24 ára afmæli sínu á dögunum þar sem tónlist, sangríur og dansandi senjorítur settu suðrænan svip á viðburðinn. Fjöldi gesta mætti og samfögnuðu tímamótunum. 16.10.2024 20:02
Þjóðhátíðarstemning á árshátíð Sýnar Árshátíð Sýnar var haldin með glæsibrag í Laugardalshöll síðastliðið laugardagskvöld. Höllin var glæsilega skreytt í Þjóðhátíðarþema sem skapaði sannkallaða Eyja-stemningu fyrir gesti. 15.10.2024 14:31
Glamúr og glæsileiki í opnun hjá Lovísu Það var margt um manninn og mikil stemning þegar Lovísa Halldórsdóttir Olesen, skartgripahönnuður og gullsmiður, opnaði nýja verslun By L við Silfursmára liðna helgi. 15.10.2024 09:03
Sjarmerandi íbúð listafólks í miðbænum Við Lindargötu í miðbæ Reykjavíkur er að finna sjarmerandi íbúð á fyrstu hæð í reisulegu timburhúsi sem var byggt árið 1907. Ásett verð 74,9 milljónir. 14.10.2024 15:32