Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ein­hleypan: Góð­mennska og húmor heillar

Lárus Thor er 23 ára nemi, búsettur á Seltjarnarnesi. Hann er mikill fótboltaáhugamaður og þykir fátt betra en að fá sér góða nautasteik. Lárus er Einhleypan á Vísi.

Myndaveisla: Skvísur landsins létu stressið líða úr sér

Lana Björk Kristinsdóttir, eigandi lífsstíls- og íþróttamerkisins Kenzen, bauð sannkölluðum ofurskvísum í notalega samverustund á spa-svæði The Reykjavik Edition, á dögunum í tilefni opnunar pop-up verslunar merkisins á hótelinu.

400 fer­metra glæsihús með lyftu í Garða­bæ

Við Sunnuflöt í Garðabæ stendur reisulegt 409 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum.  Húsið var fyrst reist árið 1967, og taldi þá 208 fermetra. Árið 2016 var eignin endurbyggð og stækkuð.

Heilsuráð Önnu Ei­ríks fyrir haustið

Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríksdóttir undirstrikar mikilvægi þess að fólk forgangsraði hreyfingu í daglegu lífi, jafnvel þótt það sé aðeins fimmtán mínútur á dag. Hér að neðan má finna fimm einföld ráð til að koma hreyfingu inn í rútínuna.

„Ég átti mér draum um að vinna á ruslabíl“

Skagamaðurinn Arnþór Ingi Kristinsson, verslunareigandi og tónlistarmaður, lýsir sjálfum sér sem rólegum, jákvæðum og athyglissjúkum. Hann er fyrrverandi knattspyrnumaður en hefur nú alfarið snúið sér að versunarrekstri og tónlistarferlinum.

Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði

Veitingamaðurinn Jóhannes Felixsson, betur þekktur sem Jói Fel, deilir hér uppskrift að máltíð sem hann og unnusta hans, Kristín Eva Sveinsdóttur hjúkrunarfræðingur, borðuðu á hverjum degi í sex mánuði áður hún steig á svið á heimsmeistaramótinu í fitness á Miami í sumar. 

Sunn­eva við­stödd fæðingu sonar Jóhönnu

Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, var viðstödd fæðingu sonar vinkonu sinnar, Jóhönnu Helgu Jensdóttur áhrifavalds, sem kom í heiminn í lok september. Sunneva birti myndskeið af fæðingardeildinni á Instagram.

„Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“

Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga nagli, líkir líkamanum við vegasalt sem þarfnast rólegra stunda og slökunar. Hún hvetur fólk til að staldra við og hægja á sér í stað þess að keyra sig út. 

Skálað fyrir skarti í Silfursmára

Fagurkerar og ofurskvísur mættu í opnun skartgripaverslunarinnar My Letra við Silfursmára á dögnunum. Verslunin er í eigu viðskiptahjónanna Sóleyjar Þorsteinsdóttur og Arnþórs Inga Kristinssonar.

Lauf­ey Lín í bíó

Tónleikar íslensku stórstjörnunnar, Laufeyjar Lín Jónsdóttur, sem fóru fram í Hollywood Bowl í Los Angelses í byrjun ágústmánaðar verða sýndir í völdum kvikmyndahúsum frá og með 6. desember næstkomandi. 

Sjá meira