Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir brjóst myndast við mikla bjór­drykkju

Þorbjörg Hafsteinsdóttir frumkvöðull í heilsugeiranum, sem jafnan er kölluð Tobba Hafsteins, segist hafa fengið opinbera gagnrýni frá fagaðilum um skaðleg áhrif sykurs á líkamann. Hún segist hafa verið á undan sinni samtíð.

Kjúklinganaggar hollu stjúpunnar

Sunneva Halldórsdóttir, meistaranemi í líf- og læknavísindum, sem heldur úti Instagram-síðunni Efnasúpan deildi nýverið uppskrift að meinhollum kjúklinganöggum með gómsætu meðlæti með fylgjendum sínum.

Hugsar vel um sig til að vera að­laðandi fyrir Línu

Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, Gummi kíró, og unnusta hans Lína Birgitta Sigurðardóttir athafnakona hafa verið nánast óaðskiljanleg frá fyrstu kynnum. Þau trúlofuðu sig í París í Frakklandi í október 2022 eftir að Gummi bað um hönd Línu í Tuileries Garden, rómantíkin uppmáluð.

Ellefu eftir­tektar­verð eld­hús

Eldhúsið er oft sagt hjarta heimilisins. Þar verjum við oft löngum tíma og eigum dýrmætar samverustundir með þeim sem eru okkur kærastir. Hönnun og útlit eldhússins gefur heildarmynd heimilisins mikinn karakter þar sem litaval, efniviður og smáhlutir rýmisins skapa stemningu þess. 

Herra Hnetu­smjör og Sara selja í­búðina

Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, Herra Hnetusmjör, og unnusta hans Sara Linneth hafa sett íbúð sína við Digranesveg í Kópavogi á sölu. Þess má geta að parið bjó áður í annarri íbúð í sama húsi. Ásett verð er 84,9 milljónir.

Annar bakaradrengur í ofninum

Gunn­laug­ur Arn­ar Inga­son, bak­ari og kondítor, bet­ur þekkt­ur sem Gulli bak­ari, og sambýliskona hans Kristel Þórðardótt­ir, eiga von á sínu öðru barni í nóvember. Fyr­ir eiga þau soninn Arn­ar Inga sem er eins árs.

Kosningavökumolar Höllu og Bjössa

Heilsukokkurinn Kristjana Steingrimsdóttir, eða Jana, sýndi frá því á Instagramsíðu sinni þegar hún útbjó ljúffenga, sæta og holla mola með Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda og eiginmanni hennar Birni Skúlasyni fyrir komandi kosningavöku. 

Ein­stök hæð í retró stíl við Lauf­ás­veg

Við Laufásveg 47 í Reykjavík er að finna glæsilega 212 fermetra sérhæð. Húsið var byggt árið 1969 en var endurnýjað að miklu leyti árið 2017 með tilliti til hins byggingarstíls. Fasteignamat eignarinnar er 119,7 milljónir.

Sjá meira