Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Í Skútuvogi í Reykjavík fer fram flokkun á því sem Fatasöfnun Rauða krossins berst, en að meðaltali rúlla tíu þúsund kíló af fatnaði og textíl þar í gegn á hverjum einasta degi. 14.11.2024 10:31
Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Ty-Shon Alexander. Þetta kemur fram á Facebook-síðu félagsins. 13.11.2024 11:32
Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður Pírata vill komast aftur á þing og helst í ríkisstjórn. Sindri Sindrason hitti þingmanninn í morgunkaffi á heimili hennar í Mosfellsbæ í Íslandi í dag í vikunni. 13.11.2024 10:31
Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 13.11.2024 09:02
Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. 12.11.2024 18:17
Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag gæti tekið við öðru stórliði í Evrópu. 12.11.2024 17:33
Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Í Kviss á laugardaginn mættust KR og Fram í átta liða úrslitunum. Þau Gísli Marteinn Baldursson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir skipa lið KR. 12.11.2024 14:00
Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Í síðasta þætti af Gulla Byggi var haldið áfram að fylgjast með stærsta verkefninu í sögu þáttanna. Um er að ræða höll sem arkitektinn Björn Björnsson fjárfesti í á dögunum. Höllin var byggð árið 1435 í Frakklandi. 12.11.2024 10:31
Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Í síðasta þætti af 1 Stjarna á Stöð 2 fóru þeir Dóri og Steindi til London og prufuðu allt það versta sem borgin hefur upp á að bjóða. 11.11.2024 13:32
Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Einn dáðasti sjónvarpsmaður landsins Jón Ársæll Þórðarson hefur ekki mikið opnað sig um persónuleg mál þó hann sé frægur fyrir að fá viðmælendur sína til að vera einlæga og oft opinskáa í viðtölum sem hann tók. 11.11.2024 11:32