Sjáðu hvernig Víkingar fóru létt með KR og komust á toppinn Víkingar endurheimtu toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta með sannfærandi 3-0 sigri á KR-ingum í gær á Meistaravöllum í Vesturbæ. 14.9.2024 09:34
Pochettino: Bandarísku karlarnir eiga að taka konurnar sér til fyrirmyndar Mauricio Pochettino hélt í gær sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari karlalandsliðs Bandaríkjanna. Hann vill að bandaríska liðið stefni hátt undir sinni stjórn. 14.9.2024 09:23
Ungar systur spiluðu saman í efstu deild Systurnar Sigurborg Katla og Þórdís Embla Sveinbjörnsdætur spiluðu saman í fyrsta sinn í efstu deild í 3-0 sigri Vikinga á FH í Bestu deildinni í gær. 13.9.2024 12:00
Slot getur slegið met um helgina Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, gæti verið búinn að endurskrifa sögu ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik Liverpool um helgina. 13.9.2024 11:01
PSG gert að gera upp risaskuld sína skuld við Mbappé Laganefnd frönsku deildarinnar hefur tekið fyrir mál Paris Saint-Germain og Kylian Mbappé. Niðurstaðan er skýr. Franska félagið þarf að borga sína skuld. 13.9.2024 09:33
Glódís Perla um liðsfélagann: Hún er allt öðruvísi en ég hélt hún væri Glódís Perla Viggósdóttir er að sjálfsögðu í stóru hlutverki í nýjum heimildarmyndaþáttum um kvennalið Bayern München en fyrsti þátturinn var frumsýndur í gær. 13.9.2024 08:31
Tveir markverðir slitu krossband á sömu æfingu Portúgalska félagið Boavista er í markmannsvandræðum. Það er óhætt að fullyrða það. Óheppnin elti liðið á æfingu. 13.9.2024 07:33
Sakfelldur fyrir að áreita lukkudýrið kynferðislega Hugo Mallo hefur verið dæmdur sekur fyrir að áreita lukkudýr mótherjanna þegar hann var leikmaður Celta Vigo árið 2019. 13.9.2024 06:30
Ein sú besta framlengir um þrjú ár Elín Rósa Magnúsdóttir verður áfram í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handboltanum sem eru gleðifréttir fyrir Hlíðarendafélagið. 12.9.2024 13:00
Færir sig á milli liða á Suðurlandinu Franski bakvörðurinn Franck Kamgain mun spila áfram í Bónus deildinni í körfubolta þrátt fyrir að hafa fallið niður í 1. deild með Hamri á síðustu leiktíð. 12.9.2024 12:32