Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Rúben Amorim er tekinn við sem knattspyrnustjóri Manchester United og stýrir liðinu í fyrsta sinn eftir landsleikjahlé. Þetta verður þó ekki í fyrsta sinn sem Amorim mætir á Old Trafford. 13.11.2024 23:02
Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Nikola Vasic varð markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagi Hlyns Freys Karlssonar skoraði sautján mörk fyrir Brommapojkarna. 13.11.2024 22:31
Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Thelma Dís Ágústsdóttir jafnaði tuttugu ára gamalt met Birnu Valgarðsdóttur í sigrinum á Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta. 13.11.2024 22:01
Coote dómari í enn verri málum Ensku dómarasamtökin taka nýjustu fréttir af dómaranum David Coote mjög alvarlega en dómarinn umdeildi virðist vera kominn í enn verri mál. 13.11.2024 21:47
Embla tryggði Stjörnunni sigur Embla Steindórsdóttir var hetja Stjörnukvenna í kvöld þegar Stjarnan vann eins marks sigur á ÍR, 29-28, í Olís deild kvenna í handbolta. 13.11.2024 21:17
Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Rúnar Kárason átti stórleik þegar Fram sótti tvö stig út í Vestmannaeyjar í Olís deild karla í handbolta í kvöld. 13.11.2024 21:06
Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Íslendingaliðið Kolstad er komið í bikarúrslitaleikinn í Noregi eftir 33-29 sigur á Drammen í undanúrslitaleiknum í kvöld. 13.11.2024 20:56
Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Íslensku landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson fögnuðu báðir sigrum í Evrópuleikjum liða sinna í kvöld. 13.11.2024 20:51
Popovich fékk heilablóðfall Gregg Popovich, þjálfari NBA liðsins San Antonio Spurs, fékk vægt heilablóðfall 2. nóvember síðastliðinn. 13.11.2024 20:28
Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Einar Bragi Aðalsteinsson var í stuði í kvöld þegar Kristianstad vann flottan tíu marka útisigur í sænsku deildinni. 13.11.2024 19:49