Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Rodrigo Bentancur, leikmaður Tottenham, er væntanlega á leið í langt bann fyrir kynþáttafordóma í garð fyrirliða liðsins, Sons Heung-min. 14.11.2024 10:01
Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, hefur gagnrýnt þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum fyrir næstu leiki þess. Hann segir að landsliðið sé mikilvægara en félagsliðið. 14.11.2024 09:31
Tyson vill berjast við Tyson Fury Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury. 14.11.2024 09:02
Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool og argentínska landsliðsins, hefur greint frá því að fyrrverandi kærasta hans hafi kært hann. 14.11.2024 08:31
Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða átján leikmenn keppa fyrir hönd þess á EM. 13.11.2024 14:12
Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem hópur íslenska kvennalandsliðsins sem keppir á EM 2024 var kynntur. 13.11.2024 13:30
Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tyrkneska fótboltafélagið Ankaragücü er ósátt við fangelsisdóminn sem fyrrverandi forseti þess, Faruk Koca, fékk fyrir að kýla dómara. 13.11.2024 13:01
Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri sigraði Aserbaídsjan, 0-2, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025. 13.11.2024 12:19
Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Mark Chapman ku hafa hafnað tilboði BBC um að taka við Match of the Day af Gary Lineker þar sem hann vildi ekki deila stjórn þáttarins með Kelly Somers. 13.11.2024 11:02
Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Roy Keane var fyrirliði írska landsliðsins á sínum tíma. Tengdasonur hans var hins vegar valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn á dögunum. 13.11.2024 10:31