Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Leikur tveggja hálfleika, kannski aðallega sóknarlega,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sex marka sigur liðsins gegn Bosníu í kvöld. 6.11.2024 22:04
„Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Þorsteinn Leó Gunnarsson átti frábæra innkomu er íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sex marka sigur gegn Bosníu í undankeppni EM 2026 í kvöld. 6.11.2024 21:31
Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sterkan sex marka sigur er liðið tók á móti Bosníu í fyrsta leik undankeppni EM 2026 í Laugardalshöll í kvöld, 32-26. 6.11.2024 18:47
„Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Ísak Gústafsson átti góðan leik fyrir Val er liðið tók á móti toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, MT Melsungen, í fjórðu umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. 29.10.2024 22:28
„Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson skoraði sjö mörk fyrir þýska stórliðið MT Melsungen er liðið vann fimm marka sigur gegn Val í fjórðu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. 29.10.2024 22:00
Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Valur mátti þola fimm marka tap er liðið tók á móti MT Melsungen, toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, í fjórðu umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld, 28-33. 29.10.2024 19:02
Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. 28.10.2024 07:01
Dagskráin í dag: Enska 1. deildin, Lögmál leiksins og úrslitakeppnin í MLB Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. 28.10.2024 06:01
Mark beint úr horni dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 3-1 tap er liðið mætti Bandaríkjunum í vináttuleik í kvöld. 27.10.2024 23:29
Dilyan átti Sviðið á Selfossi Fyrsta kvöld Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fór fram á Sviðinu á Selfossi í gær þar sem Dilyan Kolev í Píludeild Þórs stóð uppi sem sigurvegari. 27.10.2024 23:01