Formannsskipti hjá Sundsambandinu Björn Sigurðsson er nýr formaður Sundsambands Íslands. Sport 15. júní 2019 15:30
Magnús skipaður framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Magnús Guðmundsson í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs frá 11. júní síðastliðinn. Innlent 14. júní 2019 18:56
Skólastjóri kveður mygluna í Fossvogsskóla Aðalbjörg Ingadóttir, skólastjóri Fossvogsskóla, mun hætta sem skólastjóri Fossvogsskóla um næstu áramót. Hún tekur við starfi skólastjóra Norðlingaskóla. Innlent 14. júní 2019 16:27
Þorvaldur nýr framkvæmdastjóri hjá Landsneti Landsnet hefur ráðið Þorvald Jacobsen í starf framkvæmdastjóra kerfisstjórnunarsviðs. Viðskipti innlent 14. júní 2019 13:05
Svana Huld nýr forstöðumaður hjá Landsbankanum Svana Huld Linnet hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans. Viðskipti innlent 14. júní 2019 11:09
Ragna verður skrifstofustjóri Alþingis fyrst kvenna Ragna Árnadóttir tekur við embætti skrifstofustjóra Alþingis þann 1. september. Innlent 14. júní 2019 10:36
Sveinbjörn ráðinn nýr forstjóri Isavia Stjórn Isavia hefur ráðið Sveinbjörn Indriðason í starf forstjóra Isavia. Viðskipti innlent 13. júní 2019 18:23
Helgi Áss segir fisk undir steini vegna brottvikningar Háskóli Íslands hefur látið Helga Áss Grétarsson dósent við lagadeildina fara. Innlent 13. júní 2019 11:07
Kona í fyrsta sinn aðalhljómsveitastjóri Sinfó Finnski hljómsveitarstjórinn Eva Ollikainen hefur verið ráðin í stöðu aðalhljómsveitarstjóra og listræns stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Menning 12. júní 2019 14:33
Þessi sóttu um starf upplýsingafulltrúa Seðlabankans Alls sótti 51 um stöðuna en tveir drógu umsókn sína til baka áður en ráðið var í starfið. Innlent 11. júní 2019 17:15
Nýir forsetar og svið hjá Háskólanum í Reykjavík Nýir sviðsforsetar og deildarforsetar hafa verið ráðnir til Háskólans í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólanum. Viðskipti innlent 11. júní 2019 15:25
Sigríður leysir Þorstein af sem forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur sett Sigríði Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, frá og með 1. júní. Viðskipti innlent 11. júní 2019 15:16
Egholm hættir hjá Skeljungi Hendrik mun verða stjórn félagsins innan handar um málefni þess og sinna starfi forstjóra þar til eftirmaður hans hefur verið fundinn. Viðskipti innlent 8. júní 2019 09:00
Stjórnendabreytingar hjá Mentor Elfa Svanhildur Hermannsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri InfoMentor á Íslandi. Viðskipti innlent 7. júní 2019 14:40
Jónas ráðinn framkvæmdastjóri Kaldalóns Jónas Þór Þorvaldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þróunarfélagsins Kaldalóns eftir aðalfund félagsins í gær. Viðskipti innlent 5. júní 2019 17:21
Nítján sagt upp í heilbrigðis- og félagsþjónustu í maí Tvær tilkynningar bárust Vinnumálastofnun í maí um hópuppsagnir þar sem 53 starfsmönnum samanlagt var sagt upp störfum á tveimur stöðum. Viðskipti innlent 5. júní 2019 10:47
„Við erum ekki alveg nógu gamlir til að hætta“ Jakob Jakobsson, betur þekktur sem Jakob í Jómfrúnni, hefur ásamt eiginmanni sínum opnað nýjan veitingastað í Hveragerði. Þeir hafa ekki setið auðum höndum frá því að þeir seldu Jómfrúnna árið 2015. Viðskipti innlent 5. júní 2019 09:15
Fyrrverandi sjóðsstjóri hjá GAMMA stofnar sjóðinn Algildi Jóhann Gísli Jóhannesson, sem starfaði áður sem sjóðsstjóri hjá GAMMA Capital Management, hefur komið á fót fagfjárfestasjóðnum Algildi. Viðskipti innlent 5. júní 2019 07:45
Björn ráðinn framkvæmdastjóri Iceland Travel Hörður Gunnarsson sem leitt hefur félagið í tæpan áratug lætur af störfum. Viðskipti innlent 4. júní 2019 16:45
Þrír nýir stjórnendur hjá Orku náttúrunnar Guðrún Einarsdóttir, Hildigunnur Jónsdóttir og Kristján Már Atlason eru nýir stjórnendur hjá Orku náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 4. júní 2019 13:37
Rannveig stýrir Kötlu við hlið föður síns Rannveig Tryggvadóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra Kötlu. Fyrirtækið sérhæfir sig einnig í framleiðslu og þróun lausna fyrir bakarí, kjötiðnað og fiskiðnað. Viðskipti innlent 4. júní 2019 13:11
Hvað vill nýr ritstjóri Fréttablaðsins upp á dekk? Davíð Stefánsson segist nálgast hina nýju stöðu af mikilli hógværð. Viðskipti innlent 4. júní 2019 11:45
Arkþing verður hluti af Nordic Office of Architecture Arkitektastofan Arkþing hefur sameinast einni stærstu arkitektastofu á Norðurlöndunum, Nordic – office of Architecture. Samningur þessa efnis var undirritaður 1. júní síðastliðinn. Viðskipti innlent 4. júní 2019 11:10
Ráðherra sammála hæfisnefnd og skipaði Jón Gunnar forstjóra Samgöngustofu Jón Gunnar Jónsson var í dag skipaður forstjóri Samgöngustofu frá og með 6. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 3. júní 2019 15:27
Bjarni Már nýr prófessor við lagadeild HR Bjarni Már Magnússon hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Viðskipti innlent 3. júní 2019 10:37
Fyrrverandi talsmaður Silicor Materials ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins Davíð Stefánsson, stjórnarmaður og fyrrverandi talsmaður Silicor Materials á Íslandi, hefur verið ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins. Hann tekur við sem annar tveggja ritstjóra blaðsins frá 1. júní. Viðskipti innlent 31. maí 2019 14:19
Tekur við stóru verkefni með opnum huga "Allt sem maður gerir snýst um að vinna með fólki, ekki síst að skapa tónlist og vera í hljómsveitum. Það nýtist gríðarlega í að vinna hefðbundnari vinnu.“ Viðskipti innlent 28. maí 2019 19:05
Hulda Bjarna til Marels Fjölmiðlakonan Hulda Bjarnadóttir er nýr starfsmaður á mannauðssviði Marel og mun hún formlega hefja störf fyrir fyrirtækið þann 1. júní næstkomandi Viðskipti innlent 28. maí 2019 16:02
Fimm millistjórnendum sagt upp hjá Sýn Skipulagsbreytingar hjá Sýn komust til framkvæmda í morgun. Viðskipti innlent 28. maí 2019 11:48
Fyrrverandi trommuleikari Dimmu nýr forstjóri Íslandspósts Birgir Jónsson hefur verið ráðinn nýr forstjóri Íslandspósts og hefur þegar tekið til starfa. Viðskipti innlent 28. maí 2019 09:27