Hrefna lokar Skelfiskmarkaðnum Hrefna Rósa Sætran og samstarfsmenn hennar hafa tekið ákvörðun um að loka veitingastaðnum Skelfiskmarkaðnum. Viðskipti innlent 4. mars 2019 11:31
73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. Viðskipti innlent 4. mars 2019 11:00
Neil Patrick Harris fékk sér að borða á Hlemmi Bandaríski leikarinn Neil Patrick Harris er staddur hér á landi ásamt eiginmanni sínum David Burtka. Lífið 1. mars 2019 17:26
Erfiðleikar fá veitingamenn til að naga neglur Umtalsverður samdráttur var hjá mörgum veitingastöðum í miðborginni í fyrra. Fjöldi veitingastaða sem eru innan við eins árs eru til sölu. Eigendur Osushi hafa brugðið á það ráð að loka veitingastaðnum í Borgar Viðskipti innlent 27. febrúar 2019 07:45
KFC á Íslandi skiptir um franskar Skyndibitakeðjan KFC á Íslandi mun innan tíðar reiða fram franskar kartöflur frá nýjum framleiðanda. Viðskipti innlent 20. febrúar 2019 10:00
Dalakaffi víkur Kaffihúsið Dalakaffi við upphaf gönguleiðar í Reykjadal inn af Hveragerði verður að víkja af staðnum. Innlent 19. febrúar 2019 06:00
Ólafur Örn um Michelin-málið: „Þetta er ansi brútal“ Ólafur Örn Ólafsson stjörnukokkur segist vera í sjokki eftir að veitingastaðurinn Dill Restaurant var sviptur Michelin-stjörnu sinni fyrr í kvöld. Viðskipti innlent 18. febrúar 2019 23:15
Lítur ekki á stjörnumissinn sem einhvern heimsendi Framkvæmdastjóri Dill Restaurant segir það hafa komið flatt upp á starfslið Dill að hafa misst Michelin-stjörnuna í dag. Viðskipti innlent 18. febrúar 2019 20:58
Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. Viðskipti erlent 18. febrúar 2019 18:54
Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. Viðskipti innlent 17. febrúar 2019 07:45
„Andakjötsmeistari“ meðal kokka á Food & Fun Matarhátíðin Food & Fun í ár fer fram dagana 27. febrúar til 3. mars. Viðskipti innlent 15. febrúar 2019 11:49
Vegan ekki nóg fyrir Vínyl Kaffihúsið Vínyl á Hverfisgötu, sem um árabil var eini veitingastaðurinn í Reykjavík sem var alfarið vegan, hefur boðað stefnubreytingu með vorinu. Viðskipti innlent 14. febrúar 2019 14:30
Þrælar sér ekki út fyrir leigufélögin Rekstarumhverfi verslana- og veitingastaða í miðbæ Reykjavíkur er dýrt og erfitt, íbúarnir eru horfnir á braut og flest íbúðahús orðin hótel eða gistirými segir eigandi kaffihúss sem hættir rekstri nú um mánaðarmót því tvöfalda átti leigu á húsnæði staðarins. Innlent 11. febrúar 2019 20:00
Lokar kaffihúsinu eftir að leigan hækkaði um 100 prósent Eftir níu ára rekstur hafa aðstandendur kaffihússins C is for Cookie við Týsgötu tekið ákvörðun um að skella í lás um mánaðamótin. Viðskipti innlent 11. febrúar 2019 09:00
Skemmtistaðurinn Shooters innsiglaður Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur innsiglað skemmtistaðinn Shooters í Austurstræti. Lögreglan staðfestir þó ekki að húsleit hafi verið gerð á skemmtistaðnum í aðgerðum lögreglu í miðborginni í tengslum við umfangsmikla brotastarfsemi. Innlent 10. febrúar 2019 16:00
Vekja „Draugaveg“ til lífsins með ísbar og tattústofu Hvað veldur því að eitt fjölfarnasta horn í miðborg Reykjavíkur hefur skartað mörgum tómum verslunarrýmum undanfarna mánuði og ár? Viðskipti innlent 7. febrúar 2019 09:15
Sjö staðir ætla hafa opið lengur vegna Superbowl Engar kvartanir hafa borist til lögreglu vegna fyrri leyfa. Innlent 31. janúar 2019 10:41
Ekkert fékkst upp í 25 milljóna gjaldþrot Hróa veitinga Félagið lýst gjaldþrota árið 2014. Viðskipti innlent 24. janúar 2019 13:20
Vildu að Búllan yrði borin út vegna brælu Útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Osló lagði leigusala sinn fyrir þarlendum dómstólum á dögunum. Viðskipti erlent 22. janúar 2019 10:54
Loka Ali Baba í miðbænum en leita nýrrar staðsetningar Veitingastaðnum Ali Baba við Veltusund í miðbæ Reykjavíkur var lokað í byrjun mánaðar. Viðskipti innlent 21. janúar 2019 16:52
Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. Viðskipti innlent 16. janúar 2019 11:15
Veitingamaður Braggans ósáttur við „óábyrga umræðu stjórnmálamanna“ Daði Agnarsson veitingamaður á Bragganum í Nauthólsvík gagnrýnir "óvægna umræðu“ minnihlutans í borgarstjórn um Braggann. Innlent 13. janúar 2019 19:28
Loka Le KocK í Ármúla og DEIG við Seljabraut Eigendur veitingastaðarins Le KocK og bakarísins DEIG hafa lokað útibúum sínum við Seljabraut og í Ármúlanum. Viðskipti innlent 12. janúar 2019 19:41
B5 lokað tímabundið vegna vatnstjóns Ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu. Viðskipti innlent 9. janúar 2019 19:15
Nafnlausi víkur fyrir nýjum veitingastað Nafnlausa pizzustaðnum við Hverfisgötu 12 hefur verið lokað. Viðskipti innlent 8. janúar 2019 14:05
Argentína keyrð í 137 milljóna gjaldþrot Engar eignir fundust í búi BOS ehf., sem rekið hafði steikhúsið Argentínu við Barónstíg. Viðskipti innlent 8. janúar 2019 10:59
Hvítt verður svart í Mosfellsbænum Fyrsta stækkun Blackbox eftir að nýir eigendur komu inn verður í Mosfellsbæ. Gleðipinnarnir í eigendahópnum hafa keypt húsið þar sem Hvíti riddarinn var áður starfræktur í Mosfellsbænum. Viðskipti innlent 7. janúar 2019 07:30
Ítarleg úttekt á því af hverju McDonalds gekk ekki upp hér landi Svo virðist sem að skortur á útibúum McDonalds-veitingastaðarins hér á landi hafi vakið forvitni fréttastofu CNBC í Bandaríkjunum. Tæplega átta mínútna langt myndband þar sem farið er ítarlega í saumana á því hvað fór úrskeiðis var birt á á vef fjölmiðilsins í gær. Viðskipti innlent 5. janúar 2019 10:30
Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. Viðskipti innlent 4. janúar 2019 13:11
Eigandi Sjanghæ krefur RÚV um þrjár milljónir króna Eigandi veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri, Rosita YuFan Zhang, krefur nú Ríkisútvarpið um þrjár milljónir króna og formlega afsökunarbeiðni vegna umfjöllunar miðilsins um veitingastaðinn sem birtist á síðasta ári. Innlent 17. desember 2018 23:17