Áfram „sæmilega hófleg“ rigning Veðrið sem varað var við í nótt fer nú að ganga niður en gular storm- og rigningarviðvaranir eru í gildi á Suðausturlandi fram eftir morgni. Innlent 5. ágúst 2020 06:43
Stormurinn Isaias skekur austurströnd Bandaríkjanna Hitabeltisstormurinn Isaias náði í nótt landi í Norður Karólínu í Bandaríkjunum og er vindhraðinn hundrað og fjörutíu metrar á klukkustund. Erlent 4. ágúst 2020 07:32
Lægð upp að landinu í kvöld Í dag er spáð fremur hægum vindi og vætu í flestum landshlutum. Lægð kemur upp að landinu í kvöld. Veður 4. ágúst 2020 06:16
Erfitt að elta góða veðrið um verslunarmannahelgina Erfitt verður að elta góða veðrið um helgina. Djúp lægð nálgast landið úr suðri og verður hún viðloðandi alla helgina. Gul viðvörun er í gildi á Suður- og Austurlandi fram á kvöld. Innlent 31. júlí 2020 12:11
„Mjúk lokun“ á þjóðvegi 1 í Öræfum vegna veðurs Lokunin nær til stærri bíla og bíla með aftanívagna, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. Innlent 31. júlí 2020 10:49
Rigning og rok torvelda ferðalög Alldjúp lægð nálgast nú landið úr suðri. Innlent 31. júlí 2020 06:40
Gul viðvörun á morgun Þrátt fyrir hægviðri í dag ættu landsmenn að vera undir hvassviðri búnir. Innlent 30. júlí 2020 06:57
Tekur að hvessa annað kvöld Veðurstofan segir að frá og með aðfaranótt föstudags taki veður að versna, rétt fyrir mestu ferðahelgi ársins. Innlent 29. júlí 2020 07:18
Rólegir dagar í veðrinu fram að helgi Næstu dagar verða nokkuð rólegir veðurfarslega séð ef marka má spákort Veðurstofunnar. Innlent 28. júlí 2020 06:51
Búast má við veðurviðvörunum vegna lægðar um verslunarmannahelgina Leiðindaveðri er spáð á föstudag en skaplegra veður verður á norðanverðu landinu á laugardag. Innlent 27. júlí 2020 13:04
Úrkomulítið fram að helgi Það stefnir í prýðisgóða viku á landinu með hægum vindi víðast hvar. Innlent 27. júlí 2020 08:36
Lægð yfir landinu um verslunarmannahelgina Lægð verður yfir landinu um verslunarmannahelgina gangi spár eftir. Lítil bylgja frá Ameríku mun berast til austurs og með henni sumarhlýtt loft en þegar hún nálgast landið mun henni fylgja sumarlægð samkvæmt spá Veðurvaktarinnar. Veður 26. júlí 2020 14:24
Búast við miklum flóðum vegna Hönnu Hanna, fyrst fellibylur Atlantshafsins á þessu ári, náði landi í Texas í bandaríkjunum í nótt. Erlent 26. júlí 2020 10:54
Megn brennisteinsfnykur við Múlakvísl Rafleiðni í ánni Múlakvísl hefur verið mjög há miðað við eðlilegt ástand undanfarna daga. Það getur bent til að áin hlaupi en náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir ekki búist við því. Innlent 25. júlí 2020 14:34
Bílar með aftanívagna ættu ekki að vera á ferðinni á svæðinu að sögn veðurfræðings Veðurstofan hefur gefið út tvær gular viðvaranir vegna hvassviðris í kvöld og í nótt. Þær ná til Suðausturlands og Faxaflóa þar sem búist er við að vindhviður verði sterkar en þar er ekki ráðlagt að keyra um með aftanívagna að sögn veðurfræðings. Innlent 25. júlí 2020 12:30
Gular viðvaranir vegna hvassviðris Veðurstofa Íslands hefur gefið út tvær gular viðvaranir vegna hvassviðris í kvöld og í nótt. Þær ná til Faxaflóa og Suðausturlands þar sem búist er við að vindkviður verði sterkar og að varasamt geti verið að keyra um svæðin. Innlent 25. júlí 2020 09:03
Norðanáttin „gerir sig aftur heimankomna“ Búist er við norðlægri átt á landinu um helgina með allt að þrettán metrum á sekúndu. Innlent 24. júlí 2020 07:25
Mesta júlífrost á Þingvöllum í áratug Hiti á Þingvöllum fór lægst í -1,5 gráður í nótt. Innlent 21. júlí 2020 12:01
Bleyta í kortunum Landsmenn mega vænta einhverrar vætu næstu daga ef marka má spákort Veðurstofunnar. Innlent 21. júlí 2020 07:09
Gul viðvörun til hádegis fyrir austan Útlit er fyrir að það stytti upp fyrir norðan í dag og er spáð 8 til 18 stiga hita á landinu, hlýjast á suðausturlandi. Innlent 19. júlí 2020 08:20
Óðsmanns æði að vera á ferðinni undir bröttum hlíðum Jarðvegur er gegnsósa af vatni og skriður þegar teknar að falla. Úrkoma á Siglufirði síðan í gær jafnast á við rúman fjórðung af ársúrkomu í Reykjavík. Innlent 18. júlí 2020 12:18
Víða gular viðvaranir vegna veðurs Það dregur úr rigningunni á Vestfjörðum og Ströndum upp úr hádegi í dag eftir mikið vatnaveður undanfarna daga. Innlent 18. júlí 2020 08:00
Dregur úr úrkomu á Vestfjörðum um hádegi á morgun Appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum fellur úr gildi á miðnættin en hún hefur verið í gildi frá hádegi vegna mikillar úrkomu á svæðinu. Veður 17. júlí 2020 23:41
„Ferðalög með hjólhýsi og aðra ferðavagna eru ekki skynsamleg“ Tvö hjólhýsi hafa fokið út af veginum yfir Lyngdalsheiði nú í kvöld. Að sögn varðstjóra hjá lögreglunni á Suðurlandi hafa þrjú eða fjögur hjólhýsi fokið út af vegum í umdæminu í dag. Veður 17. júlí 2020 19:51
Grjót féll úr hlíðum með miklum drunum á Ísafirði vegna úrkomunnar og kindur leituðu skjóls í göngum Mikil rigningarspá gékk eftir í gærkvöldi og í nótt á Vestfjörðum. Grjót féll úr hlíðum með miklum drunum á Ísafirði síðdegis vegna úrkomunnar og kindur leituðu skjóls í Vestfjarðargöngum. Innlent 17. júlí 2020 19:30
Móttaka Rauða krossins á Suðureyri opin áfram í kvöld og nótt Rauði krossinn á Ísafirði opnaði fyrr í dag móttöku á Suðureyri vegna mikilla aurskriða og grjóthruns úr hlíðum fyrir ofan bæinn. Miðstöðin verður opin áfram í kvöld og í nótt vegna veðurs. Veður 17. júlí 2020 18:33
Dagsverkið að bjarga lömbum og dæla úr kjöllurum Björgunarsveitir á Vestfjörðum höfðu í nógu að snúast í dag vegna hvassviðris og úrhellisrigningar. Appelsínugul veðurviðvörun gildir á Vestfjörðum til miðnættis en þá tekur gul viðvörun við. Gular viðvaranir verða í gildi á öllu Norðurlandi fram á morgun. Innlent 17. júlí 2020 17:42
Ræsin hafa ekki undan á Suðureyri „Það var hviðótt og það rigndi helvíti hraustlega,“ segir íbúi á svæðinu. Innlent 17. júlí 2020 12:54