Veður

Veður


Fréttamynd

Sextíu ungmenni föst í rútu við Hólmavík

Björgunarsveitarmenn og Vegagerðarmenn eru nú að undirbúa að selflytja yfir 60 unglinga úr Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki úr rútubíl, þar sem þeir hafa hafist við í alla nótt eftir að þjóðvegurinn sunnan Hólmavíkur grófst í sundur vegna vatnavaxta.

Innlent
Fréttamynd

Flughálka víða um landið

Á Suðurlandi er þjóðvegur 1 auður en víða er nokkur hálka, jafnvel flughálka á öðrum vegum, s.s. í Grafningi, á Lyngdalsheiði og víðar í uppsveitum.

Innlent
Fréttamynd

Flughált í uppsveitum

Á Suðurlandi er hálka á vegum og víða flughált í uppsveitum. Hálkublettir eru á Sandskeiði og hálka á Hellisheiði og í Þrengslum.

Innlent
Fréttamynd

Björgunarsveitir komnar að fólkinu

Björgunarsveitarmenn á snjóbíl komu fyrir nokkrum mínútum að sjö manns sem hafa hafst við í tveimur föstum jeppum síðan í gærkvöldi á hálendinu á milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, norðaustur af Laugafelli. Tveir aðrir björgunarsveitarbílar eru líka á leiðinni.

Innlent
Fréttamynd

Hvessir nokkuð á landinu í kvöld og í nótt

Seint í kvöld og nótt hvessir á landinu og þar sem víða er laus snjór yfir má gera ráð fyrir að skafrenningur verði þó nokkur að auki hríðarveður frá því snemma í nótt og til morguns frá Vestfjörðum og austur á land.

Innlent
Fréttamynd

Stormur stefnir á landið

Óveðurslægð stefnir nú á Snæfellsnes og mun veður versna mjög suðvestanlands undir hádegið. Stormur, allt að 20-25 metrar á sekúndu með dimmum éljum.

Innlent