Sex stiga frost mældist í nótt Í dag verður hiti 4 til 12 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands. Innlent 30. september 2019 06:43
17 stig sunnan heiða en lækkandi hiti norðantil Útlit er fyrir norðaustan kalda eða strekking í dag með súld eða dálítilli rigningu norðan- og austanlands. Innlent 27. september 2019 07:53
20 stiga hiti á Snæfellsnesi Óvenju hlýtt er núna á landinu, miðað við að komið er framundir lok septembermánaðar. Sunnanvert Snæfellsnes mælist hlýjasta svæði landsins í dag, samkvæmt tölum Veðurstofunnar. Innlent 26. september 2019 14:42
Spá allt að 18 stiga hita Veðurstofa Íslands spáir allt að 18 stiga hita vestan lands í dag þegar best lætur. Þá ætti hann að hanga þurr á Norður- og Vesturlandi en á Austfjörðum og Suðausturlandi verður vætusamt. Innlent 26. september 2019 08:03
Allt að 18 stiga hiti Fólk við suðurströndina ætti að búa sig undir allhvassan vind í dag ef marka má veðurkort Veðurstofunnar. Innlent 23. september 2019 06:55
Aurskriða féll yfir veg á Vestfjörðum Vegur 690 í Gilsfirði er lokaður. Innlent 21. september 2019 22:19
Ratsjármynd sýnir umfang vatnavaxta í Norðurá Ratsjármynd sem tekin var í gær af SENTINEL-1 gervitungli Copernicus EU sýnir hversu mikið umfang vatnavaxta í Norðurár var í gær. Innlent 21. september 2019 09:16
Veður geti haft mikil áhrif á gigtarsjúklinga Samkvæmt þjóðtrú ískraði í gamla fólkinu þegar slæmt veður var handan við hornið. Þjóðfræðingur segir tengsl veðurs og gigtar mikil. Gigtarlæknir segir suma gigtarsjúklinga næma en að rannsóknir séu ófullkomnar á þessu sviði. Innlent 21. september 2019 07:00
Ferðamenn fari með gát vegna vatnavaxta á Vesturlandi og Vestfjörðum Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja úrkomuviðvaranir fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði. Á síðasta sólarhring hefur rignt gríðarlega á vesturhelmingi landsins og útlit er fyrir enn meiri ofankomu á næstu klukkutímum. Innlent 20. september 2019 13:27
Enn einn blauti dagurinn Appelsínugul viðvörun er enn í gildi við Faxaflóa og Breiðafjörð í dag. Mikil úrkoma hefur verið á vesturhelmingi landsins síðastliðinn sólarhring og áfram er spáð úrkomu frameftir degi. Innlent 20. september 2019 08:43
Skriða lokar veginum yst á Skarðsströnd Vatnavextir eru nú víða og ekki hvað síst á Vesturlandi og Vestfjörðum. Innlent 19. september 2019 22:10
Ferðamennirnir komnir í þyrluna og á leið til byggða Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. Innlent 19. september 2019 15:10
Algjörar „fríkaðstæður“ í hættulegri Laxá í Kjós "Við erum í algjörum fríkaðstæðum hérna,“ segir Svavar Hávarðsson veiðimaður um stöðu mála við Meðalfellsvatn í Kjós. Þar er bókstaflega allt á floti. Innlent 19. september 2019 14:40
Gul viðvörun vestantil á landinu Gul viðvörun er í gildi fyrir Faxaflóa og Breiðafjörð vegna talsverðrar eða mikillar rigningar. Innlent 19. september 2019 07:25
Rigning um allt land næstu daga Gefin hefur verið út gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og á Faxaflóa en mögulegt er að slík viðvörun verði einnig gefin út fyrir norðanvert landið, Breiðafjörð og Vestfirði. Innlent 19. september 2019 06:15
Gul viðvörun á suðvesturlandi Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa og Suðurlandi en von er á mikilli rigningu. Innlent 18. september 2019 08:19
Vatnsrennsli og rafleiðni aukist lítillega Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að ástæðan fyrir því að hlaupið sé jafn lítið og raun ber vitni í ár sé sú að mikið hlaup kom úr báðum Skaftárkötlum í ágúst í fyrra. Innlent 17. september 2019 12:11
Hvassviðri framan af degi Landsmenn mega eiga von á hvassviðri á landinu framan af degi en lægja mun síðdegis. Innlent 16. september 2019 08:29
Önnur haustlægð gengur yfir landið Lægðin frá því í gær stjórnar ennþá landinu austast á landinu og nálgast önnur lægð nú landið úr vestri og gengur því vindur úr suðaustanátt yfir landið sem nær átta til þrettán metrum á sekúndu fyrir hádegi og fer að rigna. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings í morgun. Innlent 15. september 2019 07:13
Hvassviðri og væta um allt land í dag Allmikil lægð gengur yfir landið í dag. Innlent 14. september 2019 09:17
Hvetja íbúa til að festa niður trampólín Lögreglan á Norðurlandi eystra varar við „fljúgandi“ trampólínum. Innlent 13. september 2019 17:15
Aldrei séð viðlíka úrkomu: „Þetta er svo langur tími og svo mikið magn“ Yfirvöld á spáni hafa staðfest að minnst þrír létust í flóðunum í suðausturhluta Spánar. Erlent 13. september 2019 14:10
Strekkingsvindur víða á landinu í dag Skúrir um sunnan- og vestanvert landið en annars þurrt að mestu. Innlent 13. september 2019 07:25
Slagveðursrigning í kortunum Veðurstofan spáir hægri breytileg átt á landinu framan af degi með dálítilli vætu norðanlands en annars úrkomulítið. Innlent 12. september 2019 07:16
2.500 á lista týndra á Bahama Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar. Erlent 11. september 2019 17:34
Hvíta húsið krafðist þess að sett yrði ofan í við veðurfræðinga Þrýst var á að vísindastofnun Bandaríkjastjórnar afneitaði veðurfræðingum sem leiðréttu rangindi sem Trump forseti fór með um fellibylinn Dorian. Erlent 11. september 2019 16:19
Leifar fellibylsins Dorian ganga yfir landið Leifar fellibylsins Dorian, sem olli mikilli eyðileggingu á Bahama-eyjum fyrr í mánuðinum, ganga yfir landið í dag. Innlent 10. september 2019 07:30
Hægur vindur og væta víða um land Það verður fremur hægur vindur á landinu í dag og væta víða um land samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 9. september 2019 07:48
Allt að 17 stiga hiti í dag Nokkuð hlýtt verður á landinu í dag og töluvert rólegra veður sunnan- og vestanlands en í lægðagangi gærdagsins. Innlent 8. september 2019 08:06