Gul viðvörun sunnanlands Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi fram að hádegi og á Suðausturlandi fram til klukkan sex í kvöld vegna austan storms þar sem vindhviður gætu farið yfir fjörutíu metra á sekúndu. Innlent 16. október 2019 07:47
Egglaga ský vöktu athygli í höfuðborginni "Egg eða geimverur?“ spyr Sigríður María Sigurjónsdóttir, betur þekkt sem Sigga Maija, sem tók sérstaka mynd á Hverfisgötunni í morgun. Um er að ræða ský sem er í sérstakara laginu. Lífið 15. október 2019 13:00
Víðáttumikil lægð færir okkur austanstorm Vindurinn nær sér á strik í kringum hádegi. Innlent 15. október 2019 07:44
Skúrir á vestanverðu landinu í dag Þurrt að mestu og jafnvel léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Innlent 13. október 2019 08:20
Má búast við frosti víða í nótt Það má búast við því að það frysti víða um land í nótt að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 11. október 2019 08:15
Slökkvilið og bæjarstarfsmenn lögðu fráveitukerfinu á Siglufirði lið í miklu vatnsveðri Mikið vatn flæddi um götur Siglufjarðar í gærkvöldi eftir úrhellisrigningu, í hvassri norðanátt, frá miðjum degi og fram á kvöld. Svo mikið var vatnið að það flæddi upp um niðurföll og brunna á nokkrum stöðum í bænum. Innlent 11. október 2019 06:09
Hálkublettir og snjór á fjallvegum Í dag má búast við vaxandi norðaustanátt og víða verður stinningskaldi eða allhvasst. Innlent 10. október 2019 07:54
Sterkur fellibylur stefnir að Japan Fellibylurinn er nú fimm að stærð en veikist að líkindum áður en hann kemur að stærstu og fjölmennustu eyju Japans um helgina. Erlent 9. október 2019 16:43
Norðanmenn geta búist við þrettán stiga frosti Veðurstofan spáir þrettán stiga frosti á Akureyri og við Mývatn fyrir hádegi á sunnudaginn næsta. Innlent 9. október 2019 13:10
Kalt loft og gránar í fjöll Rigning um landið norðan- og austanvert en annars bjart með köflum. Innlent 9. október 2019 07:17
Hlaupinu í Múlakvísl lokið Hlaupinu í Múlakvísl er lokið og rafleiðni er komin í eðlilegt horf miðað við árstíma. Þá hefur rennsli einnig minnkað. Innlent 8. október 2019 15:33
Vara við vatnavöxtum og skriðuföllum Áfram er gert ráð fyrir talsverðri úrkomu á Austfjörðum og Suðausturlandi í dag. Innlent 8. október 2019 07:27
Varasamir hnútar sem gætu náð 40 metrum á sekúndu Á vef Vegagerðarinnar er vakin athygli á varasömum hnútum sem gætu náð 35 til 40 metrum á sekúndu í Mýrdal og undir Austur-Eyjafjöllum fram eftir morgni. Það lægir svo heldur fyrir hádegi. Innlent 7. október 2019 07:30
Gul viðvörun á Suðausturlandi og Austfjörðum Spáð er talsverðri rigningu suðaustanlands og á Austfjörðum seint í nótt og á morgun. Innlent 6. október 2019 22:39
Trampólín fauk út á Grensásveg í „rólegu“ ofsaveðri Innan við tíu verkefni komu inn á borð björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum í gær, samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg. Innlent 5. október 2019 10:21
Þegar byrjað að ferja þorra hópsins úr landi Veðurofsi gærdagsins hafði áhrif á um 2200 farþega Icelandair. Innlent 5. október 2019 09:46
Rignir duglega í hvassri suðaustanátt framan af degi Mikillar úrkomu er að vænta á suður- og suðvestur helmingi landsins í dag. Innlent 5. október 2019 08:11
Farþegar sitja fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Mikið hvassviðri er á Reykjanesi og fjölmargir farþegar sitja fastir í flugvélum á flugbrautinni vegna veðursins. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Innlent 4. október 2019 16:27
Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. Innlent 4. október 2019 15:15
Gular viðvaranir og haustið í algleymingi Í dag gengur í suðaustanstorm, og jafnvel -rok, sunnan- og vestantil og rignir dálítið. Innlent 4. október 2019 07:23
Hviður gætu náð allt að 35 metrum á sekúndu Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa og miðhálendið þar sem búast má við hvassviðri eða stormi á morgun og fram á laugardag. Gætu staðbundnar hviður náð allt að 35 metrum á sekúndu. Innlent 3. október 2019 14:55
Þurftu að snúa við vegna bilunar og lentu þá í veðrinu Flugvél Icelandair sem lagði af stað til Óslóar um klukkan átta í morgun var snúið við eftir um klukkustundarflug vegna tæknibilunar. Innlent 3. október 2019 11:23
Flugvélar sátu fastar í Keflavík vegna veðurs Þá hefur flugferðum einnig verið frestað í morgun vegna vindhraða í Keflavík. Innlent 3. október 2019 10:21
Hvassviðri, stormur og úrhelli Vindurinn ber með sér hlýtt og rakt loft og rignir dálítið fyrir sunnan og vestan. Innlent 3. október 2019 06:23
Enn varhugavert að staldra við nálægt Múlakvísl Mikil gasmengun fylgir hlaupinu sem nú stendur yfir í Múlakvísl en það hefur ekki náð hámarki og gæti vaxið. Innlent 2. október 2019 08:46
Stormur við suðvesturströndina í kvöld Í dag má búast við suðaustan kalda og stöku skúrum sunnan- og vestanlands. Innlent 2. október 2019 07:11
Mikil gasmengun fylgir hlaupi í Múlakvísl Ef fólk finnur fyrir einkennum, svo sem sviða í nefi eða augum, á að yfirgefa svæðið strax Innlent 1. október 2019 17:12
Fólk þarf að vera á varðbergi í Þakgili í dag Veðurstofan varar fólk við að vera nærri upptökum Múlakvíslar vegna jarðhitaleka undan jökli. Brennisteinsmengun er yfir heilsuverndarmörkum en eiginlegt hlaup er ekki hafið Innlent 1. október 2019 11:30
Lægð væntanleg á morgun Í dag má búast við stilltu og yfirleitt þurru veðri víða um land, þökk sé hæðarhrygg sem liggur hér yfir. Sums staðar verður þó dálítil væta sunnanlands. Innlent 1. október 2019 06:53