Snjókoma í lok maí kom ekki á óvart þrátt fyrir blíðviðri undanfarna daga „Það er mikill snjór í fjöllunum og það var allt hér snæviþakið um tíu,“ segir Ágúst Kárason, vélamaður Innlent 26. maí 2020 20:31
Allkröpp lægð fer þvert norðaustur yfir landið Lægðinni fylgir óstöðugt loft með skúradembum eða rigningu og strekkingsvestanvindum, sér í lagi á Suðausturlandi. Veður 26. maí 2020 07:15
Líkur á eldingum og blíðviðrið kveður í bili Óstöðugt loft er yfir landinu á morgun og má því búast við myndarlegum skúraklökkum síðdegis og auknum líkum á eldingum. Innlent 24. maí 2020 23:26
Hlýjast fyrir norðan í dag Hiti á landinu í dag verður á bilinu 6-15 stig. Hlýjast verður á norðurlandi. Veður 24. maí 2020 08:48
Bongó í bænum en varað við veðri undir Vatnajökli Hiti gæti náð allt að 18 gráðum á höfuðborgarsvæðinu í dag. Gul veðurviðvörun er nú í gildi á Suðausturlandi. Veður 23. maí 2020 08:14
Ósátt við að Strandaveðrið sé sýnt á Steingrímsfjarðarheiði „Það er mjög mikil óánægja með að Steingrímsfjarðarheiði skuli vera notuð sem spásvæði fyrir Strandir því það gefur kolranga mynd af veðrinu. Það getur munað alveg upp í 10 gráðum á Hólmavík og Steingrímsfjarðarheiði í sumum tilfellum,“ segir íbúi á Hólmavík. Innlent 22. maí 2020 17:17
Allt að sextán stiga hiti í dag Búast má við fallegu veðri á Suður- og Vesturlandi í dag og á morgun. Innlent 22. maí 2020 07:08
Einn „besti dagur ársins“ á Norðaustur- og Austurlandi Íbúar Norðaustur- og Austurlands mega búast við að fá „einn besta dag ársins“ hingað til í dag ef spár ganga eftir. Veður 21. maí 2020 07:41
Allt að 16 stiga hiti á morgun Talsverð rigning verður viðloðandi sunnanvert landið í dag eftir þurra tíð síðustu vikur. Innlent 20. maí 2020 06:59
Myndarlegt regnsvæði á leið til landsins á morgun Útlit er fyrir að veðrið í dag verði svipað og í gær þar sem vindur verður yfirleitt hægur og breytilegur. Má reikna með rúmlega tíu metrum á sekúndu úr austri við suðurströndina. Veður 19. maí 2020 07:08
Blíðviðrið heldur áfram Blíðviðrið sem verið hefur síðustu daga heldur áfram víðast hvar á landinu í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 18. maí 2020 07:19
Bjartviðri sunnan- og vestanlands í dag Spáð er austan 8 til 15 metrum á sekúndum í dag. Hvassast verður með suðurströndinni en hægari norðaustantil. Veður 17. maí 2020 07:51
Bjart og hlýtt suðvestanlands en slydduél fyrir norðan Í dag má búast við norðan stinningsgolu eða -kalda víðast hvar og meiri vindi framan af degi norðaustantil. Innlent 16. maí 2020 07:24
Allt að fjórtán stiga hiti um helgina Veðurstofan spáir allt að fjórtán stiga hita á Vesturlandi á sunnudag en kaldara verður á Norður- og Austurlandi um helgina. Innlent 15. maí 2020 06:59
Súld eða rigning með köflum Veðurstofan spáir vestanátt í dag, átta til þrettán metrum, en annars hægari vindi norðan- og austantil. Veður 14. maí 2020 07:17
Gróðurinn fær loks sína rigningu til að taka vaxtarkipp Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur vætusömu veðri í dag og á morgun á vestanverðu landinu. Veður 13. maí 2020 07:24
Úrkoma um mest allt landið á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir breytilegri og vestlægri átt í dag, þrír til átta metrar á sekúndu, með dálítilli vætu. Innlent 12. maí 2020 07:17
Lægðardrag þokast suður yfir landið Mun því víða fylgja lítilsháttar rigning og jafnvel slydda norðaustanlands. Innlent 11. maí 2020 07:12
Vetrarlegt á Norðausturlandi en bjart og fallegt suðvestantil Veðurstofan spáir að víða verði norðan og norðaustan vindur, 5 til 13 metrar á sekúndu, í dag. Innlent 8. maí 2020 07:20
Vestan gola framan af degi, skýjað og dálítil væta Fólk á vesturhluta landsins má eiga von á vestan golu framan af degi, skýjuðu veðri og dálítilli vætu, en austantil verður bjart með köflum. Innlent 7. maí 2020 07:12
Hæg vestanátt og smáskúrir Veðurstofan spáir fremur hægri vestanátt í dag og smáskúrir en að skýjað verði með köflum um austanvert landið. Hitinn verður á bilinu 4 til 14 stig að deginum, hlýjast á Suðausturlandi. Innlent 6. maí 2020 07:10
Hlöðuþak losnaði og gróðurhús brotnaði í storminum fyrir norðan Lögreglan á Norðurlandi eystra sinnti á þriðja tug verkefna vegna suðvestan storms sem geisaði þar fram eftir nóttu. Innlent 5. maí 2020 13:03
Hvassir vindstrengir við fjöll fram yfir hádegi Veðurstofan spáir minnkandi vestan og suðvestanátt í dag en að víða verði strekkingur og sums staðar hvassir vindstrengir við fjöll fram yfir hádegi, einkum norðan- og suðaustanlands. Innlent 5. maí 2020 07:12
Stormviðvaranir og rigning fylgja lægð á Grænlandshafi Vindur verður mjög hvass á norðanverðu landinu eftir hádegi í dag. Innlent 4. maí 2020 07:32
Fallegt en kalt í dag Í dag verður hægviðri, léttskýjað og vægt frost fram af degi en snýst svo í suðvestangolu og þykknar upp og hlýnar. Fréttir 3. maí 2020 07:42
Svalt veður og úrkoma í dag Fremur svölu veðri er spáð yfir landinu í dag og hægri breytilegri átt. Þá verður hvassara austanlands, dálítil él en skúrir eða slydda suðaustanlands fram eftir degi gangi spár eftir. Veður 2. maí 2020 07:34
Norðaustanátt þar sem hvassast verður norðvestantil Veðurstofan spáir norðaustanátt í dag þar sem víða verður 8 til 15 metrar á sekúndu og hvassast norðvestantil á landinu. Innlent 30. apríl 2020 07:21
Hæg breytileg átt á landinu Hiti verður á bilinu 5 til 12 stig yfir daginn, en víða næturfrost inn til landsins. Innlent 28. apríl 2020 07:39
„Viðunandi hitatölur“ í kortunum Það verða engar gríðarlegar sviptingar í veðrinu næstu daga að sögn Veðurstofunnar. Innlent 27. apríl 2020 07:06
Sólin skín á Norðurland og Vestfirði Í dag er útlit fyrir hæga breytilega átt á landinu og eru mestar líkur á sólríku veðri á Norðurlandi og Vestfjörðum. Í öðrum landshlutum verður að öllum líkindum skýjað að mestu í dag og lítilsháttar skúrir verða á sunnanverðu landinu. Veður 26. apríl 2020 07:48