Veður

Veður


Fréttamynd

Blíðviðrið heldur áfram

Blíðviðrið sem verið hefur síðustu daga heldur áfram víðast hvar á landinu í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Hæg vestan­átt og smá­skúrir

Veðurstofan spáir fremur hægri vestanátt í dag og smáskúrir en að skýjað verði með köflum um austanvert landið. Hitinn verður á bilinu 4 til 14 stig að deginum, hlýjast á Suðausturlandi.

Innlent
Fréttamynd

Fallegt en kalt í dag

Í dag verður hægviðri, léttskýjað og vægt frost fram af degi en snýst svo í suðvestangolu og þykknar upp og hlýnar.

Fréttir
Fréttamynd

Svalt veður og úr­koma í dag

Fremur svölu veðri er spáð yfir landinu í dag og hægri breytilegri átt. Þá verður hvassara austanlands, dálítil él en skúrir eða slydda suðaustanlands fram eftir degi gangi spár eftir. 

Veður
Fréttamynd

Sólin skín á Norðurland og Vestfirði

Í dag er útlit fyrir hæga breytilega átt á landinu og eru mestar líkur á sólríku veðri á Norðurlandi og Vestfjörðum. Í öðrum landshlutum verður að öllum líkindum skýjað að mestu í dag og lítilsháttar skúrir verða á sunnanverðu landinu.

Veður