Meðlimur Il Divo látinn eftir baráttu við Covid Carlos Marin, meðlimur sönghópsins Il Divo, er látinn 53 ára að aldri eftir baráttu við Covid-19. Hann veiktist mjög af veirunni fyrir tveimur vikum og þurfti að leggjast inn á gjörgæslu í öndunarvél þar sem hann lést síðan. Lífið 19. desember 2021 22:19
Bubbi um Baggalút: „Menn sjá hvað er í gangi en gera ekkert“ Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens gagnrýnir viðburðarhaldara sem geta ekki virt sóttvarnatakmarkanir í færslu sinni á Facebook og óttast að þetta kunni að verða til þess að þær verði hertar enn frekar. Innlent 19. desember 2021 21:09
Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Nú er biðin svo sannarlega að styttast. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 19. desember 2021 19:00
Lady Gaga í jólabúning Nú er innan við vika til jóla og jólastemningin er við það að ná hámarki á Íslenska listanum á FM957. Tónlist 19. desember 2021 16:00
Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Í næstu viku eru jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 18. desember 2021 19:00
Lagið Everywhere með Fleetwood Mac í glænýjum búning á íslenska listanum Breska tónlistarfólkið Niall Horan og Annie-Marie mættu öflug til leiks með nýtt lag á íslenska listann í þessari viku. Tónlist 18. desember 2021 16:01
Jólalag dagsins: Sigga Beinteins flytur Senn koma jólin Nú er aðeins vika til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 17. desember 2021 19:01
Alltaf verið skotin í níunda áratugnum Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. Tónlist 17. desember 2021 18:01
Bítið á Bylgjunni frumflytur lagið Sóttvarnajól Afsakaðu Þórólfur, hvað get ég sagt? Mikið ofboðslega er á mig lagt, önnur sóttvarnajól." Á þessum orðum hefst jólalag þáttastjórnanda Bítisins á Bylgjunni þetta árið. Jól 17. desember 2021 16:30
Innilit á æfingu á Jólagestum Björgvins Björgvin Halldórsson heldur sína árlegu jólatónleika á laugardag, Jólagestir Björgvins. Tónleikarnir fara fram klukkan 17 og 20 í Laugardalshöll og verða einnig sýndir í streymi. Lífið 17. desember 2021 15:39
Skorar á Alþingi að veita Magga Eiríks heiðurslaun listamanna Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, þrýstir á allsherjar- og menntamálanefnd að veita Magnúsi Eiríkssyni heiðurslaun listamanna. Menning 16. desember 2021 17:32
Jólalag dagsins: Selma og Vignir flytja River Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 16. desember 2021 15:30
Bestu erlendu lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021. Á mánudaginn taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2021. Tónlist 16. desember 2021 14:30
Bruce Springsteen selur réttinn fyrir 65 milljarða Bandaríski tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen hefur selt upptökur og útgáfurréttinn að öllu lagasafni sínu til Sony fyrir 500 milljónir Bandaríkjadala, um 65 milljarða króna. Viðskipti erlent 16. desember 2021 13:41
Alþingi í klípu vegna Megasarmála Meðal dagskrárliða á fundi allsherjar- og menntamálanefndar (amen) í gær og aftur í dag eru heiðurslaun listamanna. Menning 16. desember 2021 13:10
Sjö listamenn og hljómsveitir hljóta Kraumsverðlaunin Sjö listamenn og hljómsveitir hlutu Kraumsverðlaunin í ár fyrir plötur sínar. Þetta er í fjórtánda sinn sem verðlaunin eru afhent. Tónlist 16. desember 2021 12:31
Jólalag dagsins: Helgi Björns flytur Ef ég nenni Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 15. desember 2021 22:01
Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Það eru yfirgnæfandi líkur á því að þú hafir einhvern tímann sungið hástöfum með laginu All I Want for Christmas is You sem söngkonan Mariah Carey gerði frægt árið 1994. Lagið hefur verið eitt vinsælasta jólalag í heimi í 27 ár og hefur það þrisvar sinnum komist í heimsmetabækur Guinness. En hver er sagan á bak við þetta ódauðlega lag? Jól 15. desember 2021 13:31
Sævar semur fyrir Skugga-Svein og vinnur plötu með Sony Tónskáldið og píanistinn Sævar Jóhannsson semur og útsetur tónlistina fyrir Skugga-Svein sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í janúar 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Leikfélaginu. Lífið 15. desember 2021 13:00
Steinar Fjeldsted spilar glænýja tóna á Le Kock Það þekkja flestir Steinar Fjeldsted sem meðlim hljómsveitarinnar Quarashi en það vita kannski ekki allir að hann byrjaði sinn tónlistarferil sem plötusnúður. Albumm 15. desember 2021 13:00
Búið að velja tíu lög Söngvakeppninnar sem haldin verður í kvikmyndaverinu Gufunesi Söngvakeppnin snýr aftur á RÚV í febrúar og mars og þá verður valið framlag Íslands í Eurovision sem haldin verður í Torino á Ítalíu í maí. Alls voru 158 lög send inn í Söngvakeppnina í ár. Lífið 15. desember 2021 10:13
Djörf BDSM-sena í nýju tónlistarmyndbandi Örnu Báru Nekt, grímur, vopn og svipur koma fyrir í nýju tónlistarmyndbandi fyrirsætunnar og tónlistarkonunnar, Örnu Báru Karlsdóttur. Lífið 14. desember 2021 20:41
Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala flytur Ég hlakka svo til Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 14. desember 2021 19:00
Jólalag dagsins: Eyþór Ingi flytur Ó, helga nótt Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 13. desember 2021 22:01
Jólalög og strandarfílingur! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 13. desember 2021 15:00
Ísland kom fyrir í furðulegu atriði Billie Eilish fyrir SNL Saturday Night Live hefur birt á Twitter atriði með einstakri listakonu frá Íslandi. Lífið 13. desember 2021 13:30
Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 12. desember 2021 23:06
Partýjól á Íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. Tónlist 12. desember 2021 16:00
Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. Lífið 12. desember 2021 10:16
Jólalag dagsins: Fimmtán ára Glowie syngur Glæddu jólagleði í þínu hjarta Desember er okkar uppáhalds mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 11. desember 2021 22:00