Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Tónkvíslin í beinni á Vísi og Bravó

Annað kvöld fer fram söngkeppnin Tónkvíslin sem hefur verið haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum allt frá árinu 2006. Keppnin verður í beinni útsendingu á Bravó og Vísi og hefst hún klukkan 19:30.

Tónlist
Fréttamynd

Á yfir 50.000 vínylplötur

Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki.

Lífið
Fréttamynd

Nýtt myndband með Bent: Skondið grobb og drykkjuvísur

„Þetta snýst allt um að vera sniðugur. Fylla þetta af skondnu grobbi og drykkjuvísum. En ég vil ekki greina textann of mikið, því eins og kemur fram í laginu, er höfundurinn dauður og fegurðin í auga sjáandans,“ segir rapparinn Ágúst Bent sem frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á Vísis í dag. Myndbandið er við lagið Nietzsche.

Tónlist
Fréttamynd

Hættur á taugum og kominn í tónlist

Floating Points er einn þeirra tónlistarmanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík sem hófst í Hörpu í gær. Hann er með doktorsgráðu í taugavísindum og gaf út sína fyrstu breiðskífu í fyrra.

Tónlist
Fréttamynd

Stundum þarf trylling í sálina

Akureyrski tónlistarmaðurinn Kött Grá Pje vill helst ekki fara í buxur um helgar nema þegar hann vantar "trylling í sálina“, þá fer hann út á lífið. Biblían liggur á náttborðinu og í morgunmat verður köld pítsa.

Tónlist
Fréttamynd

Heimir Rappari með nýja plötu: Sækir innblástur í George Orwell

"Fólk getur þar ráðið því hvort það vill greiða eða ekki. Það eina sem ég bið fólk um er að ef þau vilja fá hana frítt þá láti þau reyni að dreifa henni til sem flestra,“ segir rapparinn Heimir Björnsson, sem gaf út plötuna George Orwell þann 4. febrúar ásamt drengjunum í Lady Babuska.

Tónlist