Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Koma fram á stærstu metal-hátíð í heimi

Hljómsveitin Auðn bar sigur úr býtum í Wacken Metal Battle keppninni sem var haldin í Hlégarði síðastliðinn föstudag. Sigurinn tryggir sveitinni rétt til að koma fram á þungarokkshátíðinni ­Wacken Open Air sem er sú stærsta sinnar

Tónlist
Fréttamynd

„Erum eins og pönkararnir“

Hórmónar höfðu aldrei leikið á tónleikum áður en sveitin vann Músíktilraunir. Nú þarf að spíta í lófana því sveitin á aðeins fjögur lög á lager.

Tónlist
Fréttamynd

Með hendurnar í alls kyns deigi

Sigurður Guðmundsson tónlistarmaður stendur þessa dagana vaktina í Brauð&Co., nýopnuðu bakaríi á Frakkastíg sem hefur vakið mikla athygli allt síðan það var opnað um miðjan mars.

Lífið
Fréttamynd

Hjálpum þeim í kvöld

Í kvöld fer fram söfnunaruppákoma á Húrra fyrir íbúana þrjá sem misstu aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87 fyrr í mánuðinum.

Tónlist
Fréttamynd

i-D frumsýnir nýtt myndband Samaris

Breska tískuritið i-D segir nýtt myndband íslensku rafsveitarinnar styðja "free-the-nipple“ hreyfinguna. Leikstjórinn Þóra Hilmars segir það aldrei hafa verið hluta af tilgangnum.

Tónlist
Fréttamynd

Michael Stipe syngur Bowie

Söngvari R.E.M. mætti fullskeggjaður í þátt Jimmy Fallon til þess að flytja lagið "The Man Who Sold the World“. Tónlistarfólk í Bandaríkjunum minnist söngvarans á tónleikum í New York á morgun og föstudag.

Tónlist
Fréttamynd

Svolítið eins og að hjóla

Hljómsveitin Risaeðlan kemur saman eftir langt hlé á Aldrei fór ég suður um páskana. Meðlimir sveitarinnar æfa nú af kappi og rifja upp gömul kynni við hljóðfærin.

Tónlist