Eyjapeyi með plötu á leiðinni "Ég er að fara gefa út plötu sem heitir Way I'm Feeling núna í sumar.“ Tónlist 13. maí 2016 16:30
East of my Youth með lag í bandarískum sjónvarpsþætti Raftónlistardúettinn East of my Youth seldi lag í bandaríska sjónvarpsþáttinn Faking It sem sýndur er á MTV. Þær Herdís Stefánsdóttir og Thelma Marín Jónsdóttir, sem skipa dúettinn, eru búsettar í Berlín og eru að leggja lokahönd á sína fyrstu plötu. Tónlist 13. maí 2016 07:00
Fyrsta lag The Stone Roses í 20 ár komið út Breska rokksveitin rauf óvænt langa útgáfuþögn í dag með laginu All for One. Tónlist 12. maí 2016 23:58
Hent út af Twitter Rapparinn Azealia Banks réðst á Zayn úr One Direction og var hent út úr kerfi Twitter fyrir rasisma og fyrir niðrandi orð í garð samkynhneigðra. Tónlist 12. maí 2016 19:12
Vildi geta varið meiri tíma á Íslandi Íslandsvinurinn Bryan Ferry er á leið til landsins á ný. Fréttablaðið heyrði í honum og notaði tækifærið til að spyrja hvaða lög hann ætlaði að flytja í Hörpu, bandið sem fylgir honum og upplifun hans af landi og þjóð. Tónlist 12. maí 2016 09:00
Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. Tónlist 11. maí 2016 10:00
Hávær og skemmtilegur ársfundur Blásið verður til þriggja daga rappveislu á skemmtistaðnum Húrra um Hvítasunnuhelgina undir yfirskriftinni Rapp í Reykjavík. Tónlist 11. maí 2016 09:30
Heyrið metal útgáfuna af Hear them calling Búið er að gera metal útgáfu af framlagi Íslendinga í Eurovision. Tónlist 10. maí 2016 15:42
Vivienne Westwood velur Dream Wife Rakel Mjöll og stöllur hennar í hljómsveitinni Dream Wife halda áfram að rísa í Bretlandi. Tónlist 10. maí 2016 14:40
Leaves: Poppararnir í Panamaskjölunum Liðsmönnum Leaves var ráðlagt árið 2002 að stofna aflandsfélag af breskri umboðsskrifstofu hljómsveitarinnar. Tónlist 10. maí 2016 13:43
Gera í fyrsta sinn tónlist fyrir mynd í fullri lengd Bræðurnir og tónlistarmennirnir Logi Pedro Stefánsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson eru að vinna tónlistina við heimildarmyndina Jökullinn logar og er þetta í fyrsta sinn sem þeir semja tónlist fyrir mynd í fullri lengd. Tónlist 10. maí 2016 09:00
Justin Timberlake kemur fram í Eurovision Íslandsvinurinn tekur lagið á úrslitakeppninni á laugardag í Svíþjóð. Tónlist 9. maí 2016 13:47
Ný plata Radiohead kemur út um helgina Tilkynntu útgáfu nýju plötunnar með myndbandi við nýtt lag í leikstjórn Paul Thomas Anderson Tónlist 6. maí 2016 15:13
Nýtt lag og myndband með Trptych Daníel Þorsteinsson (Danni) og Guðni Einarsson skipa techno dúóið TRPTYCH. Kapparnir hafa verið sveittir í stúdíóinu að undanförnu og er afraksturinn EP plata sem lítur dagsins ljós á næstu vikum. Tónlist 6. maí 2016 12:30
Cryptochrome frumsýnir 360 ° myndband Hvert áhorf á Play Dough myndbandinu er ný upplifun. Frumsýnt hér á Vísi. Tónlist 5. maí 2016 00:01
Risaeðla í Reykjavík Hljómsveitin Risaeðlan ætlar að koma saman á einum tónleikum í Gamla Bíó um miðjan maí áður en sveitin fer aftur í dvala. Tónlist 4. maí 2016 11:12
Biðla til fólks að vera bjartsýnt Hljómsveitin Lily of the Valley gaf út lagið Hold On í síðustu viku. Í framhaldi af þeirri útgáfu munu tónlistarmennirnir skella sér í töluverða spilamennsku á næstunni, m.a. í Bretlandi og að sjálfsögðu hérna heima líka auk þess sem bandið er í sífelldri þróun. Tónlist 4. maí 2016 10:00
Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. Tónlist 3. maí 2016 15:30
Sprengdi netþjóninn við fyrstu útgáfu Aron Can gaf út sitt fyrsta mixteip á sunnudag. Álagið var slíkt að netþjóninn gaf undan. Tónlist 3. maí 2016 13:37
Prince tónleikar í Eldborg Laugardaginn 21. maí fara fram sérstakir tribute tónleikar til heiðurs tónlistarmannsins Prince sem lést í síðasti mánuði, þá aðeins 57 ára. Tónlist 3. maí 2016 11:30
Öflug, öldruð og einstök uppröðun á Oldchella-hátíðinni Rolling Stones, Bob Dylan, Paul McCartney, The Who, Roger Waters og Neil Young munu koma fram á sömu tónlistarhátíðinni næsta haust. Tónlist 2. maí 2016 21:20
Heldur hlustunarpartí og frumsýnir myndband sama kvöldið Aron Can vakti töluverða athygli þegar hann gaf út lagið Þekkir stráginn á YouTube í febrúar. Síðan þá hefur hann unnið hörðum höndum að upptöku meira efnis og sýnir afraksturinn á Prikinu í kvöld. Tónlist 30. apríl 2016 10:30
Meistari samfélags-miðlanna með nýja plötu Seint á fimmtudaginn síðasta gaf rapparinn Drake út fjórðu stúdíóplötu sína, Views. Til að kynna plötuna hefur Drake notfært sér samfélagsmiðla á mjög snjallan hátt og hann er að mörgu leyti í algjörum sérflokki þegar kemur að markaðssetningu á internetinu. Tónlist 30. apríl 2016 10:00
Beyoncé á fyrstu tónleikunum: „Ég tileinka þetta lag mínum fallega eiginmanni“ Lemonade-tónleikaferðin er hafin. Tónlist 28. apríl 2016 14:30
Efnir til afmælistónleika Kórstjórnandinn, tónlistarkonan og söngkonan Margrét J. Pálmadóttir fagnar sextugsafmæli í dag. Deginum ver hún í faðmi fjölskyldunnar og fagnar rækilega á laugardaginn. Menning 28. apríl 2016 10:30
Panda kemst óvænt á topp Billboard-listans Hinum 18 ára gamla Desiigner hefur tekist að vekja mikla athygli á skömmum tíma. Tónlist 27. apríl 2016 10:00
Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. Tónlist 26. apríl 2016 20:00
Emmsjé Gauti heldur upp á Djammæli Rapparinn vinsæli deildi nýju lagi og myndbandi í morgun á tónlistarvefnum Albumm.is. Tónlist 26. apríl 2016 13:21
Lemonade aðgengileg á iTunes eftir miðnætti Hefur aðeins verið aðgengileg á Tidal síðan hún kom út í gær. Tónlist 24. apríl 2016 21:41